Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Side 28
40
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
BMW 733i '79 til sölu, svartur, sóllúga,
rafmagnsrúður, centrallæsing, glæsi-
legur bíl. Uppl. í símum 91-53275, 91-
656447 og 985-31284.________________
Daihatsu Cuore ’87 til sölu, ekinn 22
þús. km, fjórhjóladrifinn, vetrardekk
og hljómflutningstæki fylgja, verð 420
þús. Uppl. í síma 91-14282 eða 91-42326.
Einn sparneytinn. Citroen Axel ’86 til
sölu, í góðu lagi. Verð 170.000,
greiðslukjör eða staðgreiðsluafsl.
Uppl. í síma 91-654782.
Lada Sport '79 til sölu, útlit sæmilegt,
gott kram, einnig Ford Mustang ’79,
þarfnast Iagfæringar. Mega greiðast
með góðu skuldabréfi. S. 92-11980.
Lada station 1200 '84 til sölu, 1600 vél
og hásing, lítur mjög vel út, í góðu
lagi, skoðaður, verð samkomulag.
Uppl. í síma 91-680219.
Mazda 626 GTI 2000 ’83 til sölu, sjálf-
skiptur, rafmagn í rúðum, topplúga,
vökvastýri. Upplýsingar í síma
98-34361. Helena.
Mercury Cougar XR7, árg. ’74, til sölu,
8 cyl., C6 skipting. Verð 50.000 stað-
greitt. Upplýsingar í síma 614400 eða
10271 e.kl. 19. Axel.
Scout Traveller ’78 til sölu, 345 vél,
sjálfskiptur, 39" Mikey Thompson,
lækkuð drif, mikið endurnýjaður,
skipti koma til greina. S. 91-83265.
Til sölu mjög góður Skoda Rapid ’83,
Dodge Monaco ’77, þarfnst smá lag-
færinga og Toyota Hiace ’83 í góðu
lagi, verð tilboð. S. 641054 alla daga.
Toyota Tercel ’80 til sölu, sjálfskipt,
skoðuð '91, skipti á sléttu eða allt að
50 þús. kr. dýrari, stgr. - strax í dag.
Uppl. í síma 675390.
Toyota Tercel 4x4 '87 standard, til sölu,
rauður, ekinn 52 þús. km, verð 570
þús., aðeins staðgreiðsla. Uppl. í síma
667490 eða 666290.____________________
Vegna brottflutnings er til sölu Lada
Lux, árg. ’87, hvítur, fimm gíra, stað-
greiðsluverð 170 þús. Upplýsingar í
síma 71898.
Volvo 264 GL, árg. ’78, til sölu, sjálf-
skiptur, vökvastýri, vel með farinn,
skoðaður '91, verð 250 þús. Uppl. í sím-
um 37946 og 82647. Guðrún.
Volvo 345 '80, skoðaður ’91, verð 50
þús. stgr., Ford Econoline ’74, dísil,
þarfnast lagf., og Subaru ’83, þarfnast
lagf., til sölu. Sími 52969.
20.000 kr. Mazda 626 2000, árg. 89,
óskoðaður en ökuhæfur. Uppl. í síma
34176.
Benz 250 '78 til sölu, mjög góður og
fallegur bíll. Upplýsingar í síma
91-45847 eftir kl. 18.
Chevrolet Impala, árg. ’79, til sölu.
Ástand sæmilegt, selst gegn sann-
gjörnu verði. Uppl. í síma 42326.
Ford Fiesta, árg. '84, til sölu, ekinn 80
þús. km, fallegur bíll á góðu verði.
Upplýsingar í síma 91-76469.
Gullfallegur Subaru station 1800, árg.
’86, til sölu, engin skipti. Uppl. í símum
98-34681 og 98-34225.________________
Honda Prelude ’86 til sölu, ekinn 50
þús. km, verð 850 þús. Uppl. í síma
74767. Kristín eða Ári.
Mazda 626 Sedan ’82 til sölu, sjálf-
skiptur, með samlæsingu og topplúgu.
Uppl. í síma 37123.
MMC Lancer station GLX, árg. '88, hvít-
ur á góðu verði. Skipti möguleg á
ódýrari. Uppl. í síma 98-31403.
Opel Ascona, árg. '83, til sclu, ekinn
73 þús. km, í toppstandi, sanngjamt
verð. Upplýsingar í síma 20834.
Opel Rekord dlsil, árg. ’84, til sölu,
ekinn 240 þús. km, ódýr bíll. Uppl-
ýsingar í síma 26119 e.kl. 19.
Saab 99 GL ’81 til sölu, 5 gíra, vél ’82,
ekinn aðeins 36 þús. km. Uppl. í síma
92-11190 eftir k). 19.
Toyota Corolla ’78, skoðaður ’91, sum-
ar- og vetrardekk, til sölu, staðgr.verð
35 þús. Uppl. í síma 91-11755.
Volvo 345 DL, árg. ’82, til sólu, skoðað-
ur ’91, í góðu standi. Vei'ð stgr. 140
þús. Uppl. í síma 29056 eða 23506.
Ódýrt. Fiat Uno ’84 til sölu, ekinn 79
þús. km, góður bíll, verð ca 95 þús.
Uppl. í síma 679051 og 44940 e.kl. 19.
Útsala. Ford Capri ’78 til sólu, þokka-
legur bíll, verð ca 35 þús. staðgreitt
Uppl. í síma 679051.
BMW 315 ’82 til sölu, selst á 80.000.
Frekari uppl. í síma 91-327C8 e. kl. 19.
Honda Clvic, árg ’80, til sölu. Uppl. í
síma 91-44882.
Mjög goður Citroen BX 16 TRS ’84 til
sölu, tilboð. Uppl. í síma 91-72415.
Peugeot 309 GL Profil ’89 til sölu, skipti
koma til greina. Uppl. í síma 641451.
Suzuki Alto '82 til sölu, selst í vara-
hluti. Uppl. í síma 76802.
MODESTY
BLAISE
by PETER O’DONNELL
drawn by ROMERO
(~ GÖMUL, )/Þau eru'L-x ^ Hefur þú þá ekki áhuga^
v NOTUÐ V EINSTÖK og
GLERAUGU?^ hafa verið í
eigu fransks
greifa og þau
>eru með ekta ,
mgjörð!
að kaupa DUESENPFEFF
ER V-12 með silkiáklæði
og gulli slegnum
handföngum?
Andrés
Önd