Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Side 30
42 FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Ungt námspar með barn frá Akureyri óskar eftir 2 3ja herb. íbúð á höfuð- borgarsvæðinu í vetur, reglusemi og skilvísum gr. heitið. Uppl. í s. 96-24148. Ungt par óskar ettir 2-3 herb. ibúð á leigu, reglusemi og skilvísum greiðsl- um heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3624. Ungt, barnlaust par óskar eftir 2ja herb. íbúð, annað í námi. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 91-72175. Vantar 3ja-4ra herb. ibúð í 4-6 mán- uði, frá 1. september. Er að flytja heim úr námi með 4ra manna fjölskyldu. Reglusemi áskilin. Uppl. í síma 40737. Óskum eftir 2ja-3ja herb. ibúð sem næst Iðnskólanum fyrir 1. september. Reykjum ekki. Öruggum og skilvísum greiðslum heitið. S. 95-24561 e.kl. 19. 4 manna fjölskylda óskar eftir 3-4ra herb. íbúð frá 1. sept. Hafið samband við auglþj. DV í síina 27022. H-3640. Einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast til leigu frá og með 15. sept. Uppl. í síma 94-2554 eftir kl. 19. Ungt, reglusamt par óskar eftir lítilli íbúð nálægt miðbænum, sem fyrst. Uppl. í síma 91-675390 eftir kl. 19. Óskum eftir einbýlishúsi eða raðhúsi á leigu frá 1.-15. sept., lágmark eins árs leiga. Uppl. í síma 651449. ■ Atviimuhúsnæði Til leigu i austurborginni 65 ferm skrif- stofu- og lagerpláss á 1. hæð við götu, hentar lítilli heildverslun. Símar 91-39820 og 30505. Vcrslunar- og verkstæóishúsnæði, sam- tengd, óskast leigt eða keypt, stærð ca 100 fm. Hafið samb. í síma 618126 milli kl. 17 og 19. 60-100 fm húsn. undir iðnað óskast á leigu. Uppl. í síma 91-41785 eftir kl. 18. ■ Atvinna í boöi Góðir tekjumöguleikar 7.-25. ágúst. Atvinnumiðlun námsmanna og Félag íslenskra hugvitsmanna óska eftir að ráða starfsmenn til skrifstofu- og sölu- starfa vegna fjáröflunarherferðarinn- ar „Hresstaskan". Umsóknareyðu- blöð og upplýsingar liggja frammi hjá Atvinnumiðlun stúdenta í húsi Fé- lagsstofnunar stúdenta v/Hringbraut, sími 621080, dagana 1.-3. ágúst. Atvinnumiðlun námsmanna. Félag íslenskra hugvitsmanna. Vantar þig góöan starfskraft? Við höf- um íjölda af fólki á skrá með ýmsa menntun og starfsreynslu. Atvinnu- þjónusta - ráðningarþjónusta, s. 91- 642484. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Óskum eftir að ráða manneskju við uppvask og þrif í kjötvinnslu. Vinnu- tími frá kl. 8-16, frí laugardag og sunnudag. Uppl. á staðnum. íslenskt franskt eldhús, Dugguvogi 8-10. Traust bakarí á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ráða bakara strax. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3612. Vantar mann eða konu til að vísa til sætis o.fl. Yngri en 23 ára koma ekki til greina. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Hard Rock café, Kringluni. Vantar ungling í lausavinnu, eftir há- degi, við lager- og afgreiðslustörf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3628. Vanur og áreiöanlegur maður óskast til að róa 4,5 tonna bát við Vestur- land. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3645. Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur óskast strax, vaktavinna. Uppl. á staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. Starfskraftur óskast til ræstingastarfa í matvöruverslun í Kópavogi. Uppl. í síma 42062. Starfsmaður óskast hálfan daginn í hreinsun, við pressun o.fl. Upplýsing- ar í síma 91-82523. ■ Atvinna óskast Skipstjórar ath. 32 ára, reglus., vanur sjóm. utan af landi óskar eftir fjár- hagsl. góðu, föstu plássi á sjó, helst á góðum togara eða öðrum fiskiskip. með örugga tekjumögul. fyrir hendi, á höfuðborgarsv. eða Suðumesjum. Er með 14 ára starfsreynslu á sjó, netamaður, kokkur o.fl. og er vanur flestöllum veiðarfærum. Meðm. Margt kemur til gr. Er í föstu plássi en óska eftir fjárhagsl. betra plássi. Get byrjað strax. Sími 91-11067 í dag og næstu daga. Geymið augk! Kæru vinnuveitendur! Ég er 29 ára gömul kona og óska eftir starfi fram að áramótum. Er mjög vön skrifstofustörfum og hef mjög góða tungumálakunnáttu en margt annað kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband í síma 686225. Kona um fimmtugt, viðskiptam. (ex- port-import), óskar eftir starfi. Þýsk og ensk tungum. Góð ísl. kunnátta, vélritun, bókhald og tölva. S. 678103. Sænska stelpu í námi við Háskólann vantar aukavinnu, t.d. afgreiðslu, matreiðslu eða barnapössun. Talar íslensku. Uppl. í síma 98-65587. Anna. Trésmiður óskar eftir verkefnum, úti sem inni. Uppl. í síma 91-40379. ■ Bamagæsla Dagmamma óskast fyrir 1 árs stelpu sem næst Kleppsvegi eða J.L.-húsinu. Eða 13-15 ára stúlka í ágúst. Uppl. í síma 687797 e. kl. 20. Seltjararnes - vesturbær. Dagmamma með margra ára reynslu og leyfi getur bætt við sig bömum, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 91-612162. Vantar 13-14 ára ungling til að gæta 4ra ára drengs í Grafarvogi alla virka daga út ágústmánuð. Uppl. gefnar í síma 91-675797 milli kl. 18 og 19. Árbær, Selás, Breiðholt. Vantar ykkur barnapössun í ágúst, allan daginn? Ég er 15 ára barngóð og samviskusöm. Uppl. í síma 673661. ■ Tapað fundið Blá úlpa með rósóttu fóðri týndist á landsmóti hestamanna. Uppl. í síma 98-65587. Anna. ■ Ymislegt Eru fjármálin i ólagi? Viðsídptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Uppl. í síma 91-653251 milli kl. 13 og 17. ■ Einkamál 32 ára, kanadiskur karlm., 180 cm hár, í góðri stöðu vestan hafs, vill kynnast hávaxinni, aðlaðandi 22-29 ára konu af skandinavískum uppruna, m/kristi- legt gildismat og áhuga á hjónabandi. Áhugaverðum og einlægum bréfum (á ensku) m/mynd verður svarað. N. Hill, 3-3227 Morley trail N.W., Calgary, Alberta, Canada T2M 4H1. Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20. Tæplega þrítugur karlmaður óskar eftir að kynnast konu á aldrinum 25-30 ára. Tilboð sendist DV, merkt „3630“. ■ Sljömuspeki Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. ■ Spákonnr______________ Spái í tarrotspil og bolla. Uppl. í síma 91-39887. Gréta. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hólmbræður. Almennn hreingerning- arþjónusta, teppahreinsun, bón- hreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar, teppahreinsun og gluggaþvottur. Gerum föst tilboð ef óskað er. Sími 91-72130. ■ Bókhald Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald, launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt öðru skrifstofuhaldi smærri fyrir- tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158. Bókhald og vsk-uppgjör. Tek að mér bókhald fyrir einstaklinga og smærri fyrirtæki, trúnaður og vönduð vinna. Guðmundur Kr., s. 623052 og 32448. ■ Þjónusta Tveir trésmiðir geta bætt við sig verk- efnum, öll almenn trésmíði, parket-, panel- og plötuklæðningar, innrétt- ingauppsetningar, glerjun o.fl., meist- araréttindi. S. 52871 og 670989. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum, öll almenn smíðavinna, nýsmíði og breytingar. Uppl. í símum 91-19003 og 621351. Húsbyggjendur. Hef 20 tonna beltis- gröfu, tek að mér alla gröfuvinnu og sprengingar við húsbyggingar, fast verðtilboð. Sími 92-11458. Málningarþj. Þarftu að láta mála þak- ið, gluggana, stigahúsið? Tökum að okkur alla alm. málningarv., 20 ára reynsla. Málarameistari. S. 624291. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við- gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki, sími 91-42622 og 985-27742. Smiðir. Nýsmíði, viðgerðir og breytingar, vönduð vinna. Uppl. í síma 91-41785 eftir kl. 18. Trésmiður. Nýsmíöi, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Múrverk. Getum bætt við okkur múr- verki. Góð vinnubrögð. Uppl. í síma 627617 eftir kl. 18. Viðgerðir, nýsmíði. Tökum að okkur viðgerðir á húsum: hurðum, gluggum, þökum. Einnig alla nýsmíði, t.d. sum- arbústaði. Símar 651234 og 650048. Gröfuþjónusta. Tek að mér alla almenna gröfuvinnu. Uppl. í símum 91-73967 og 985-32820. Húseigendur ath. Tek að mér allar múrviðgerðir, fljót og góð þjónusta. Hringið og fáið uppl. í síma 91-41547. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Magnús Kristjánsson, Renault ’90, s. 93-11396, s. 91-71048. Örnólfur Sveinsson, M. Benz ’90, s. 33240, bílas. 985-32244. Þór Pálmi Albertsson, Honda Prelude’90, s. 43719, bílas. 985-33505. Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX ’90, s. 77686. Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 626 GLX, s. 40594 og s. 985-32060. Jóhann G. Guðjónsson, Galant GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801. Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323. Snorri Bjamason, Volvo 440 turbo ’89, s. 74975, bílas. 985-21451. Guðbrandur Bogason, Ford Sierra ’88, s. 76722, bílas. 985-21422. Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru Justy, s. 30512 Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hansson. Kenni á Galant ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökuskír- teina. Engin bið. Prófgögn ókeypis. Grkjör, kreditkþj. S. 74923/985-23634. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Hallfriöur Stefánsdótfir. Er byrjuð að kenna aftur að loknu sumarfríi, nokkrir nemendur geta byrjað strax. S. 681349 og 985-20366.______________ Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun, kenni allan daginn á Lancer GLX ’90, engin bið. Greiðslukjör. Sími 91-52106. Nýr M. Benz. Kenni allan daginn, lær- ið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli. Visa- Euro. Sigurður Sn. Gunnarsson, bílas. 985-24151, hs. 91-675152. Páll Andrésson. Ökukennsla (endur- þjálfun). Kenni allan daginn. Nýir nemar geta byrjað strax. Euro/Visa raðgreiðslur, símar 985-31560 og 79506. Takið eftir! Kenni allan daginn á Mazda 626. Ökuskóli og prófgögn. Euro/Visa raðgr. Kristján Sigurðsson. Sími 24158, 34749 og bílas. 985-25226. ■ Innrörnmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið mánud. til föstud. kl. 9-18. Sími 25054. Rammaborg, innrömmun, Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Er með álramma og tréramma, sýrufrítt karton. Opið frá kl. 13-18 virka daga. Sími 652892. ■ Garðyrkja Túnþökur. Túnvingull, vinsælasta og besta gras- tegund í garða og skrúðgarða. Mjög hrein og sterk rót. Keyrum þökurnar á staðinn, allt hift í netum inn í garða. Tökum að okkur að leggja þökur ef óskað er. • Verð kr. 89/fm, gerið verð- samanburð. Sími 985-32353 og 98-75037, Grasavinafélagið. Túnþökur og gróðurmold á góðu verði. Já, það er komið sumar, sól í heiði skín, vetur burtu farinn, tilveran er fin og allt það. Við eigum það sem þig vantar. Túnþökur af- greiddar á brettum eða netum og úr- vals gróðurmold í undirlag. Þú færð það hjá okkur í síma 985-32038. Ath., græna hliðin upp. Gröfu- og vörubílaþj. Tökum að okkur alhliða lóðaframkv. og útvegum allar tegundir gróðurmoldar, einnig öll fyll- ingare. Löng reynsla og vönduð vinna. S. 76802, 985-24691 og 666052. Hellulagnir og snjóbræðslukerfi er okk- ar sérgrein. Látið fagmenn vinna verkið. Tilboð eða tímavinna. Sím- svari allan sólarhringinn. Garðverk, sími 91-11969. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Kreditkortaþjón. Björn R. Einarsson, símar 91-666086 og 91-20856.________________________ Heimkeyrð gróðurmold til sölu. Sú besta sem völ er á. Upplýsingar í sím- um 91-666052 og 985-24691. FORSTÖÐUMAÐUR Stofnun í Hafnarfiröi óskar eftir að ráða forstöðumann sem fyrst. - Æskilegt er að umsækjendur séu viðskiptafraeðingar eða hafi sambærilega menntun. - Nauðsynlegt er að viðkomandi geti starfað sjálfstætt og hafi ákveðið frumkvæði í uppbyggingu og rekstri stofnunarinnar. - Krafist er þægilegrar og góðrar framkomu. - Launakjör samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 13. ágúst nk. Ráðning verður sem fyrst. SKRIFSTOFUSTARF Sama stofnun í Hafnarfirði óskar að ráða starfsmann til almennra skrifstofustarfa sem fyrst. - Um er að ræða hálfs dags starf. - Leitað er eftir starfskrafti með góða alhliða menntun og reynslu. - Bókhaldskunnátta og reynsla i tölvuvinnslu nauðsynleg. - Krafist er þægilegrar og góðrar framkomu. - Launakjör samkvæmt samkomulagi. Umsóknarfrestur er til og með 13. ágúst nk. Ráðning veröur sem fyrst. Afleysinga- og rádningaþjónusta ■ Liðsauki hf. Skólavördustíg 1a - 101 Reykjavik - Sími 621355 VERSLUHARMANriAHELQIH OPIÐ smáauglýsingadeild Opíð í dag, föstudag, til Kl. 22. Lokað laugardag og sunnudag. Opið mánudag 6. ágúst kl. 18-22. Næsta blað kemur út þriðjudaginn 7. ágúst. Ak ið varlega og góða ferð! smáauglýsingadeild Þverholti 11 Sími 27022 GítlélftinnVf hljóðfæraverslun, Laugavegi 45 - simi 22125 - fax 79376 ÚRVAL HUÓÐFÆRA i GQÐUWERI £T Gítarar frá kr. 5.! Trommusett m/diskum, D’Addario strengir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.