Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Qupperneq 36
48
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990.
Laugardagur 4. águst
SJÓNVARPIÐ
16.00 íþróttaþátturinn.
16.30 Friöarleikarnir.
18.00 Skytturnar þrjár (16). Spænskur
teiknimyndaflokkur fyrir börn
byggður á víðfrægri sögu eftir
Alexandre Dumas. Leikraddir Örn
Árnason. Þýðandi Gunnar Þor-
steinsson.
18.25 Ævintýraheimur Prúðuleikar-
anna (2). (The Jim Henson Ho-
ur). Blandaður skemmtiþáttur úr
smiðju Jims Hensons. Þýðandi
Þrándúr Thoroddsen.
18.50 Táknmálsfréttír.
18.55 Ævintýraheimur Prúöuleikar-
anna framhald.
19.30 Hringsjá.
20.10 Fólkiö í landinu. Þorvaldur í Síld
og fisk. Sigrún Stefánsdóttir ræðir
við athafnamanninn Þorvald Guð-
mundsson.
20.30 Lottó.
20.40 Hjónalíf (12). (A Fine Romance).
Breskur gamanmyndaflokkur.
Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.10 Allt fyrir Bensa. (For the Love
of Benji). Bandarísk fjölskyldu-
mynd um undrahundinn -Bensa
sem á í útistöðum við óprúttna
njósnara í Aþenu. Leikstjóri Joe
Camp. Aðalhlutverk Benji, Patsy
Garrett, Cynthia Smith, Allen Fulz-
at og Ed Nelson. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
22.40 Þegar neyöin er stærst. (Naked
Under Capricorn). Fyrri hluti. Ástr-
ölsk sjónvarpsmynd um borgarbúa
sem heldur inn á auðnir Ástralíu í
gimsteinaleit. Hann lendir í hrakn-
ingum en frumbyggjar koma hon-
um til bjargar. Hann tekur sér konu
úr þeirra hópi og hefur búskap
fjarri byggðum hvítra manna. Leik-
stjóri Rob Stewart. Aðalhlutverk
Nigel Havers og Noni Hazlehurst.
Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson.
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
9.00 Morgunstund meö Erlu. Teikni-
myndirnar um Mæju býflugu, Litla
folann og félaga íslensku tali.
Umsjón: Erla Ruth Harðardóttir.
10.30 Júlli og töfraljósiö. Skemmtileg
teiknimynd.
10.40 Perla (Jem). Teiknimynd um
söngkonuna Perlu og vinkonur
hennar.
11.05 Stjörnusveitín (Starcom). Teikni-
mynd um frækna geimkönnuði.
11.30 Tinna (Punky Brewster).
12.00 Smithsonian (Smithsonian
World). Vandaðir fræðsluþættir
um allt milli himins og jarðar.
13.00 Lagt í ’ann. Endursýndur þáttur
frá liönu sumri.
13.30 Forboöin ást (Tanamera). Þessir
þættir voru sýndir í júnímánuði síó-
, astliðnum. Þeir greina frá ástum
og örlögum ungra elskenda á ár-
unum kringum síöari heimsstyrj-
öldina. Þetta er fyrsti þáttur af sjö.
Næsti þáttur verður sýndur að viku
liöinni.
14.30 Veröld - sagan í sjónvarpi. (The
World: A Television History). Frá-
bærir fræðsluþættir úr mannkyns-
sögunni.
15.00 Frægö og frami (W.W. and the
Dixie Dancekings). Aðalhlutverk:
Burt Reynolds, Ned Beatty og
Conny van Dyke. Leikstjóri: John
G. Avildsen. 1975.
17.00 Glys (Gloss). Nýsjálenskur fram-
haldsflokkur.
18.00 Popp og kók, samtímis á Stjorn-
unni og Stöó 2. Umsjón: Bjarni
Haukur Þórsson og Sigurður
Hlöðversson.
18.30 Bilaiþróttir. Umsjón: Birgir Þór
Bragason.
19.19 19.19. Fréttir og veður.
20.00 Séra Dowling (Father Dowling).
Spennuþáttur um prest sem fæst
við erfið sakamál.
20.50 Kvikmynd vikunnar Til hinstu
hvílu (Resting Place). Leikstjóri:
John Korty. 1986.
22.30 Hjálparsveitin (240 Robert).
Leikstjóri: Paul Krasny. 1979.
23.40 Eyöimerkurrotturnar (Desert
Rats). James Mason er hér aftur
í hlutverki Rommels. Aöalhlutverk:
Richard Burton og James Mason.
Leikstjóri: Robert Wise. 1953.
1.05 Nafn rósarinnar (The Name of
the Rose). Myndin fjallar um Vil-
hjálm af Baskerville, vel upplýstan
munk, sem fenginn er til að rann-
saka svipleg dauðsföll innan
klausturmúranna. Leikstjóri: Jean
Jacques Annaud. 1986. Strang-
lega bönnuð börnum. Lokasýning.
3.10 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
6.45 Veöurfregnir. Bæn, séra Kristján
Róbertsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03
Góðan dag, góóir hlustendur. Pót-
ur Pótursson sér um þáttinn. Frótt-
ir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir
sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá
og veðurfregnir sagöar kl. 8.15.
Að þeim loknum heldur Pétur Pét-
ursson áfram að kynna morgun-
lögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og
dagar. Heitir, langir, sumardagar.
Umsjón Inga Karlsdóttir. 9.30
Morgunleikfimi -Trimm og teygjur
meó Halldóru Björnsdóttur (End-
urtekinn þáttur frá mánudegi.)
10.00 Fréttlr.
10.03 Umferöarpunktar.
10.10 Veöurfregnlr.
10.30 Sumar í garöinum. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir (Einnig út-
varpað nk. mánudag kl. 15.03.)
11.00 Vikulok. Umsjón: Ragnheiður
Gyða Jónsdóttir.
12.00 Auglýsíngar.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug-
ardagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok-
in.
13.30 Feröaflugur.
14.00 Sinna. Þáttur um menningu og
listir. Umsjón: Sigrún Proppé.
(Einnig útvarpað á sunnudags-
kvöld kl. 21.00)
15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist-
arlífsins í umsjá starfsmanna tón-
listardeildar og samantekt Hönnu
G. Sigurðardóttur .
16.00 Fréttir.
16.15 Veóurfregnir.
16.30 Leikrit mánaöarins: Viðsjál er
ástin eftir Agöthu Christie. Út-
varpsleikgerð: Frank Vosper. Þýð:
ing: Óskar Ingimarsson. Útvarps-
handrit: Þorstelnn Ö. Stephensen.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson.
Leikendur: Gísli Halldórsson, Krist-
ín Anna Þórarinsdóttir, Sigríður
Hagalín, Helga Valtýsdóttir, Jón
Sigurbjörnsson, Þorsteinn Ö.
Stephensen, Haraldur Björnsson,
Jóhanna Norðfjörð og Flosi Ólafs-
son. (Einnig útvarpað annan
sunnudag kl. 19.31. Áður flutt
1963)
18.00 Sagan: í föðurleit eftir Jan Terlo-
uw. Árni Blandon byrjar lestur
þýðingar sinnar og Guðbjargar
Þórisdóttur.
18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veóurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Ábætir. • Fimm framandi dansar
fyrir saxófón og píanó eftir Jean
Francaix. Pekka Savijoki og Marg-
it Rahkonen leika. .
20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á
laugardagskvöldi.
20.30 Sumarvaka útvarpsins. Söngur,
gamanmál, kveöskapur og frásög-
ur. Umsjón: Gísli Helgason.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Dansað meö harmónikuunn-
endum. Saumastofudansleikur í
Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann
Ragnar Stefánsson.
23.10 Basil fursti - konungur leynilög-
reglumannanna. Leiklesturá ævin-
týrum Basils fursta, að þessu sinni
Flagð undir fögru skinni, síðari
hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns-
son, Harald G. Haraldsson, Andri
Örn Clausen, Steindór Hjörleifs-
son, Elva Ósk Ólafsdóttir, Andrés
Sigurvinsson, Valgeir Skagfjörð og
Valdimar Örn Flygenring. Úmsjón
og stjórn: Viðar Eggertsson. (Einn-
ing útvarpað nk. þriðjudag kl.
15.03.)
24.00 Fréttir.
0.10 Um lágnættiö. Ingveldur G. Ólafs-
dóttir kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veóurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum tii
morguns.
8.05 Nú er lag. Létt tónlist í morguns-
árið.
11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta
sem á döfinni er og meira til. Helg-
arútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja
vita og vera með. 11.10 Litið í
blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í
morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir
13.00 Menningjjryfirlit. 13.30
Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr.
15.30 Ný íslensk tónlist kynnt.
Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og
Skúli Helgason.
16.05 Söngur villiandarinnar. íslensk
dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig út-
varpað næsta morgun kl. 8.05)
17.00 Meó grátt í vöngum. Gestur Ein-
ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn-
ig útvarpað í næturútvarpi aðfara-
nótt fimmtudags kl. 01.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Blágresið bliöa. Þáttur með
bandarískri sveita- og þjóðlaga-
tónlist, einkum bluegrass- og
sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall-
dórsson. (Endurtekinn þáttur frá
liðnum vetri.)
20.30 Gullskífan.
21.00 Úr smiöjunni - Gerry Mulligan.
Fyrri hluti. Umsjón: Siguröur Hrafn
Guðmundsson. (Einnig útvarpað
aðfaranótt laugardags kl. 6.01.)
22.07 Gramm á fóninn. Umsjón: Margr-
ét Blöndal.
0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís
Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum •
útvarpað aðfaranótt laugardags kl.
01.00.)
2.00 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00,
9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00,
22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARP
2.00 Fréttir.
2.05 Gullár á Gufunni. Níundi þáttur
af tólf. Guðmundur Ingi Kristjáns-
son rifjar upp gullár Bítlatímans
og leikur m.a. óbirtar upptökur
með Bítlunum, Rolling Stoneso.fi.
(Áður flutt 1988.)
3.00 Af gömlum listum.
4.00 Fréttir.
4.05 Suöur um höfin. Lög af suðræn-
um slóðum. Veðurfregnir kl. 4.30.
5.00 Fréttir af veóri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri) (Endurtekið úrval
frá sunnudegi á Rás 2.)
6.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv-
ar. (Veóurfregnir kl. 6.45)
7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
8.05 Söngur villiandarinnar. islensk
dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn
þáttur frá laugardegi.)
8.00 Ólafur Már og húsbændur dagsins
Nú á að taka daginn snemma og
allir með. Boðið upp á kaffi og
með því í tilefni dagsins. Skemmti-
legur og ferskur laugardagsmorg-
unn með öllu tilheyrandi. Afmælis-
kveójur og óskalögin í síma
611111.
13.00 Ágúst Héóinsson mættur til leiks
hress og skemmtilegur að vanda.
Hann verður með tilheyrandi versl-
unarmannahelgartónlist og hitar
upp fyrir kvöldið. Stemningunni
skilað inn í tjald og fylgst með öllu
sem er að gerast, umferð, útihátíð-
um og Bylgjan skellir sér í Galta-
læk.
18.00 Hafþór Freyr Sigmundsson hitar
upp fyrir kvöldið. Rómantíkin höfð
í fyrirrúmi framan af en síðan dreg-
ur Halli fram þessi gömlu góðu lög
og kemur ölium í gott skap. Allir
sem eru í útilegu fá sinn skerf,
óskalögin og bílasíminn notaður í
þágu Bylgjusamfélagsins. Umferð-
arráð og lögreglan gefa góð ráð í
tilefni dagsins.
23.00 Á Næturvakt... Snorri Sturluson
og þægileg og skemmtileg laugar-
dagsnæturvakt í anda Bylgjunnar.
Róleg og afslöppuð tónlist og létt
spjall við hlustendur. Óskalög og
afmæliskveöjur. Verslunarmanna-
helgin tekin með trompi og gefin
góð ráð undir svefninn. Upplýs-
ingasími Bylgjuhlustenda opinn
allan sólarhringinn. Síminn er
611111
3.00 FREYMÓÐUR T. SIGURÐSSON
fylgir hlustendum Ijúflega inn í
nóttina.
fm íoa m. *<
9.00 Arnar Albertsson. Laugardags-
morgnar á Stjörnunni eru alltaf
hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp-
lýsingar og lumar eflaust á óska-
laginu þínu.
13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar
eru sennilega skemmtilegustu
dagarnir. Kristófer er kominn 'ý
sparifötin og leikur Stjörnutónlist
af mikilli kostgæfni. Getraunir,
listamenn I spjalli, fylgst með
íþróttum og lögin þín. Síminn er
679102.
16.00 islenski listinn. Farið yfir stöðuna
á 30 vinsælustu lögunum á ís-
landi. Fróöleikur um flytjendur og
nýjustu poppfréttirnar. Listinn er
valinn samkvæmt alþjóðlegum
staðli og er því sá eini sinnar teg-
undar hérlendis.
18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps-
og útvarpsþáttur sem er sendur út
samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni.
Nýjustu myndböndin og nýjustu
kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru
Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð-
ur Helgi Hlöðversson.
18.35 Darri Olason. Það er komið að því
að kynda upp fyrir kvöldið og hver
er betri í það en Stjarnan og Darri
Óla? Vilt þú heyra lagið þitt? Ef svo
er hafðu þá samband við Darra.
22.00 Ólöf Marin ÚHarsdóttir. Laugar-
dagskvöld og sumar í lofti. Kveðjur
í loftið, hlustendur I loftið, Stjörnu-
tónlist í loftið.
3.00 Jóhannes B. Skúlason.
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er í
sumarskapi og leikur létta tónlist
fyrir þá sem fara snemma fram úr.
12.00 Pepsi-listinn/vinsældalisti islands.
Þetta er listi 40 vinsælustu laganna
á íslandi í dag. Þau bestu eru leik-
in og hlustendur heyw fróðleik um
flytjendur laganna. Umsjónarmað-
ur Siguröur Ragnarsson.
14.00 Lanflþráóur laugardagur. Valgeir
Vilhjálmsson og Klemens Árnason
taka upp á ýmsu skemmtilegu og
leika hressilega helgartónlist.
iþróttaviöburöir dgsins eru teknir
fyrir á milli laga.
15.00 iþróttir á Stöð 2. íþróttafréttamenn
Stöðvar 2 koma á FM og segja
hlustendum það helsta sem verður
á dagskrá íþróttaþáttarins á sunnu-
dag.
15.10 Langþráöur laugardagur frh.End-
urteknir skemmtiþættir Gríniðjunn-
ar, Kaupmaðurinn á horninú, Hlölli
( Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15,
15.15, 16.15, 17.15, 18.15.
19.00 Grilltónar. FM 957 er með létta
og skemmtilega sumartónlist sem
ætti að hæfa heima við, I útileg-
unni eða hvar sem er.
22.00 Páll Sævar Guöjónsson. Nætur-
vaktin er hafin og það iðar allt af
lífi í þættinum hans Páls.
3.00 Lúövík Ásgeirsson. Lúðvík kemur
nátthröfnum í svefninn.
fA(H)
AÐALSTOÐIN
7.00 Laugardagur með góðu lagi. Um-
sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein-
grímur Ólafsson. Léttur og fjöl-
breyttur þáttur á laugardagsmorgni
með fréttir og fréttatengingar af
áhugaverðum, mannlegum mál-
efnum.
9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dag-
ur Jónöson. Fréttir af fólki, hlutum
og þér. Kl. 9.30 Tónlistargetraun.
Léttur morgunþáttur með Ijúfum
lögum í bland við fróðleik af mér
og þér.
12.00 Hádegistónlistin á laugardcgi.
Umsjón Randver Jensson. Létt
tónlist yfir snarlinu.
12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins.
Menn og málefni í brennidepli.
Hádegisspjall þar sem menn eru
teknir á beinið í beinni útsendingu
og engu er leynt. Umsjón Stein-
grímur Ólafsson og Eiríkur Hjálm-
arsson.
13.00 Brjánsson og Backman á léttum
laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns-
son og Halldór Backman. Létt
skop og skemmtilegheit á laugar-
degi. Þeir félagar fylgjast með
framvindu lottósins.
17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas-
son/Jón Þór Hannesson. Lög
gullaldaráranna tekin fram og spil-
uð. Þetta eru lög minninganna fyr-
ir alla sem eru á besta aldri.
19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón
Randver Jensson. Létt leikin tón-
list á laugardegi í anda Aðalstöðv-
arinnar.
22.00 Er mikiö sungið á þínu heimili?
Umsjón Grétar Miller/Haraldur
Kristjánsson. Allir geta notið góðr-
ar tónlistar og fengið óskalögin sín
leikin.
2.00 Næturtónar Aöalstöðvarinnar.
rARP
10.00 Miöbæjarútvarp. Útvarpaö frá
Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl
og upplýsingar í bland með tónlist.
16.00 Rómönsk Ameríka. Umsjón Mið-
ameríkusamtökin.
17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens
Guömundsson.
19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi.
21.00 Klassískt rokk. Tónlist frá blóma-
tímabilinu og psychedelic-skeiö-
inu ásamt vinsælum lögum frá
þessum árum. Umsjón: Hans
Konrad.
24.00 NæturvakL Tekið við óskalögum
hlustenda í s. 622460.
0**'
5.00 Barríer Reef.Framhaldsþáttur.
5.30 The Flying Kiwl.Framhaldsþáttur.
7.00 Grínlöjan. Bamaþænir.
10.00 The Bionic Woman.
11.00 Veröld Franks Bough.Heimildar-
mynd.
12.00 Black Sheep Sqadron. Fram-
21.00 Wrestling.
22.00 Fréttlr.
22.30 The Untouchables.
myndaflokkur.
Spennu-
* ★ ★
EUROSPÓRT
* .★
***
5.00 Barrier Reef. Barnaefni.
5.30 The Flying Kiwi. Barnaefni.
6.00 Fun Factory. Barnaefni.
8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga.
8.30 Júdó.
9.00 Weekend Prewiew.
11.00 Trax.
11.30 Eurosport Llve. Bein útsending
frá World Equestrian Games og
Tennis.
17.00 Monster Trucks.
18.00 Knattspyrna. Úrslit í Evrópu-
keppni unglinga.
19.30 Tennls. Austria Open.
21.00 Hnefaleikar.
22.00 World Equestrian Games.
13.00 Wrestllng.
14.00 The Incredlble Hulk.
15.00 Chopper Squad. 11 *y|
16.00 Sara. i ;
17.00 The Love Boat. Framhalds- {< í|
myndaflokkur.
18.00 Those Amazing Animals.
19.00 Saturday Night Main Event. Mm
20.30 The Hitchhiker.
Stöð 2 kl. 1.05:
Nafn rósarinnar
Síöasta kvikmyndin á
Stöö 2 í kvöld er Nafn rósar-
innar (The Name of the
Rose). Myndin er byggð á
bók Umbertos Eco sem Thor
Vilhjálmsson hefur þýtt á
íslensku.
Sögusviöiö er klaustur á
þrettándu öldinni og þar
segir frá nokkrum morðum
sem framin eru. Einn
munkanna, Vilhjálmur af
Baskerville, sem er tiltölu-
lega nýkominn í klaustrið
tekur aö grennslast fyrir um
ástæður morðanna og hver
kunni að vera þar að baki.
Vilhjálmur þykir nokkuð
glöggur og laginn við að
raða saman brotunum en
ekki eru allir munkarnir
jafnhriinir af framgöngu
hans í rannsókninni.
Helstu hlutverk leika Se-
an Connery, F. Murray
Abraham, Christian Slater,
Elya Baskin, Feodor Chal-
iapin, Wilham Hickey og
Sean Connery er i hlutverki
Vilhjálms af Baskerville.
Michael Lonsdale. Leik-
stjóri er Jean-Jacques
Annaud.
-GRS
Rás I kl. 16.30:
Viðsjal er astm
leikrit
Leikrit mánaðarins
klukkan 16.30 á rás 1 í dag
er ur safni útvarpsins og var
það frumflutt árið 1963.
Þetta er sakamálaleikritið
„Viðsjál er ástin" eftir Agöt-
hu Christie en nú um þessar
mundir er 100 ára afmælis
hennar minnst. Leikgerðin
er eftir Frank Vosper, Óskar
Ingimarsson þýddi, út-
varpshandrit er eftir Þor-
stein Ö. Stephensen en leik-
stjóri er Baldvin Halldórs-
son.
Söguþráðurinn er á þá leið
að ung stúlka, Cacily Harr-
ington, hefur unnið álitlega
fjárhæð á veðreiðum. Hún
ákveður að siíta trúlofun
sinni sem staðið hefur í
fimm ár og byrja nýtt líf með
öðrum manni sem hún gift-
ist eftir stutt kynni. Nokkru
seinna kemst hún að því að
hann er ekki sá sem hann
Baldvin Halldórsson er
leikstjóri sakamálaleikrits-
ins Viðsjál er ástin.
segist vera.
Leikendur eru Kristín
Anna Þórarinsdóttir, Gísli
Halldórsson, Sigríður Hagal-
ín, Helga Valtýsdóttir, Jón
Sigurbjömsson, Þorsteinn
Ö. Stephensen, Haraldur
Bjömsson, Jóhanna Norð-
fjörð og Flosi Ólafsson.
-GRS
við Kjarval.
Sjónvarp kl. 20.10:
Fólkið í landinu
I þættinum Fólkiö í
landinu, sem er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 20.10 í
kvöld, heilsar Sigrún Stef-
ánsdóttir upp á Þorvald
Guðmundsson í Síld og fiski
og ræðir við hann um líf
hans og ævistarf, frá því
hann byrjaði sem sendi-
sveinn hjá Kjötverslun
Tómasar uns hann varð
einn umsvifamesti og far-
sælasti atvinnurekandi
landsins.
í þættinum segir hánn frá
samskiptum sínum við
ýmsa þekktustu listamenn
landsins, eins og Kjarval,
áhuga sínum á listaverkum,
lífsgleði og daglegum störf-
um.
-GRS