Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Qupperneq 38
50
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990.
Suimudagur 5. ágúst
SJÓNVARPIÐ
16.00 Friðarleikar.
17.40 Sunnudagshugvekja. Flytjandi er
Bjarney Bjarnadóttir húsfreyja.
17.50 Pókó (5). (Poco). Danskir barna-
þættir. Þýöandi Jóhanna Jó-
hannsdóttir. Sögumaður Sigrún
Waage. (Nordvision - Danska
sjónvarpið).
18.05 Utilegan. (To telt tett i tett). Átta
manna fjölskylda fer á reiðhjólum
í útilegu og lendir í ýmsum ævin-
týrum. Þýðandi Eva Hallvarðsdótt-
ir. Lesari Erla B. Skúladóttir. (Nord-
vision - Norska sjónvarpið).
18.30 Ungmennafélagiö (16). Enn og
aftur í Eyjum. Þáttur ætlaður ung-
mennum. Ungmennafélagsfröm-
uðir gerðu víðreist um Vestmanna-
eyjar, gengu á Stórhöfða og sigldu
út í Surtsey. Umsjón Valgeir Guð-
jónsson. Stjórn upptöku Eggert
Gunnarsson.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Vistaskipti (9). Bandarískur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi Ólöf
Pétursdóttir.
19.30 Kastljós.
20.30 Safnarinn. Frá föður til sonar og
síðan til dætra. Örn Ingi heilsar upp
á Anton Holt safnvörð í myntsafni
Seðlabankans og Þjóðminjasafns-
ins en hann safnar indverskri mynt
pg er formaður Myntsafnarafélags
islands. Faðir hans, Brian Holt,
fyrrverandi ræðismaður, verður
einnig sóttur heim en hann á mik-
ið safn af hermerkjum og orðum.
Dagskrárgerð Samver.
20.55 Á fertugsaldri (8). (Thirtysomet-
hing). Bandarísk þáttaröð. Þýð-
andi Veturliði Guðnason. Fram-
hald
21.45 Þegar neyöin er stærst. (Naked
Under Capricorn). Seinni hluti.
Áströlsk kvikmynd um borgarbúa
sem freistar gæfunnar inni á auðn-
um Ástraliu og hefur búskap með
konu af frumbyggjaættum. Aðal-
hlutverk Nigel Havers og Noni
Hazlehurst. Þýðandi Ellert Sigur-
björnsson.
23.15 Listaalmanakiö. (Konstalmanack
1990). Þýðandi og þulur Þorsteinn
Helgason. (Nordvision - Sænska
sjónvarpið).
23.20 Flóttinn mikli. (The Great Es-
cape). Bandarísk bíómynd frá ár-
inu 1963. Bandarískum stríðs-
föngum, sem hafa orðið uppvísir
að flóttatilraunum, er safnað sam-
an í rammlega víggirtar fangabúðir
nasista. Þeir gera þegar í stað ráð-
stafanir til að undirbúa flóttann
mikla. Leikstjóri John Sturges.
Aðalhlutverk Steve McQueen, Ja-
mes Garner, Charles Bronson, Ric-
hard Attenborough og James Co-
burn. Þýðandi. Kristmann Eiósson.
Myndin var áður á dagskrá 4.
á^úst 1984.
02.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok.
9.00 í bangsalandi. Falleg og hugljúf
teiknimynd.
9.20 Popparnir. Teiknimynd.
9.30 Tao Tao. Teiknimynd.
9.55 Vélmennin (Robotix). Teikni-
mynd.
10.05 Krakkasport.
10.20 Þrumukettirnir (Thundercats).
Spennandi teiknimynd
10.45 Töfraferöín (Mission Magic).
Skemmtileg teiknimynd.
11.10 Draugabanar (Ghostbusters).
Teiknimynd um þessar vinsælu
hetjur.
11.35 Lassý (Lassie). Framhalds-
m/ndaflokkur um tíkina Lassý og
vini hennar.
12.00 Popp og kók. Endursýndur þátt-
ur.
12.30 Björtu hliðarnar.
13.00 Húmar aö (Whales of August).
Aðalhlutverk: Bette Davis, Lillian
Gish og Vincent Price. Leikstjóri:
Lindsay Anderson. Framleiðendur:
Carolyn Pfeiffer og Mike Kaplan.
1988.rð
15.00 Listamannaskálinn (Southbank
Show: David Puttnam).
16.00 íþróttir. Fjölbreyttur íþróttaþáttur
í umsjón Jóns Arnar Guðbjarts-
sonar og Heimis Karlssonar.
19.19 19.19. Fréttir og veður.
20.00 í fréttum er þetta helst. (Capital
News).
20.50 Björtu hliöarnar. Helga Thorberg
og Júlíus Brjánsson.
21.20 Van Gogh.
22.20 Alfred Hítchcock. Meistari
spennumyndanna kynnir spennu-
sögu kvöldsins.
22.45 Stoliö og stælt (Murph the Surf).
Aðalhlutverk: Robert Conrad, Don
Stroud og Donna Mills. Leikstjóri:
Marvin Chomsky. 1975. Bönnuð
börnum.
0.30 Miðnæturhraðlestin (Midnight
Express). Handrit: Oliver Stone.
Leikstjóri: Alan Parker. 1978.
Stranglega bönnuð börnum.
Lokasýning.
2.35 Dagskrárlok.
Rás I
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór
Þorsteinsson, prófastur á Eiðum,
flytur ritningarorð og bæn.
8.15 Veöurfregnir. 8.30 Kirkjutónlist.
9.00 Fréttir.
9.03 Spjallað um guöspjöll. Þórarinn
V. Þórarinsson framkvæmdastjóri
ræðir um guðspjall dagsins, Matt-
eus 7. 24-29 , við Bernharð Guð-
mundsson.
9.30 Barrokktónlist.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Sagt hefur þaö verið. Umsjón:
Pétur Pétursson.
11.00 Messa í Akureyrarkirkju. Prestur
séra Þórhallur Höskuldsson.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá
sunnudagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.Tón-
list.
13.00 Klukkustund í þátíð og nútíð.
Árni Ibsen rifjar upp minnisverða
atburði með þeim sem þá upp-
lifðu. Að þessu sinni Ríkharði
Jónssyni, fyrrverandi knattspyrnu-
manni.
14.00 Hver er höfundurinn?. Leitað að
höfundum frægra verka. Umsjón:
Þorgeir Ólafsson.
14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefáns-
son spjallar við Baldvin Tryggva-
son um klassíska tónlist.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 í fréttum var þetta helst. Annar
þáttur: Draugurinn að sunnan.
Umsjón: Ómar Valdimarsson og
Guðjón Arngrímsson. (Einnig út-
varpað á föstudag kl. 15.03)
17.00 Kvartett Siguröar Flosasonar
leikur. Kvartettinn skipa: Sigurður
Flosason sem leikur á saxófón,
Kjartan Valdimarsson á píanó,
Þórður Högnason á bassa og
Matthías Hemstock sem leikur á
trommur. Kynnir: Verríharður Lin-
net.
18.00 Sagan: í föðurleit eftir Jan Terlo-
uw. Árni Blandon les þýðingu sína
og Guðbjargar Þórisdóttur (2.)
18.30 Tónlist. Áuglýsingar. Dánarfregn-
ir.
18.45 Veöurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 í sviðsljósinu - balletttónlist eftir
Serge Prokofiev.
20.00 Frá tónleikum hljómsveitarinn-
ar Suisse romande í Viktoríu-
salnum í Genf 22. desember sl.
21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi. Umsjón: Sigrún
Proppé.
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 íslenskir einsöngvarar og kór-
ar. Ljóðasöngvar eftir Tsjajkovskíj,
Schubert, Mendelssohn, Strauss
og fleiri. Sigríður Ella Magnús-
dóttir syngur, Graham Johnson
leikur á píanó.
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson
sér um þáttinn.
24.00 Fréttir.
0.07 Um lágnættið. Bergþóra Jóns-
dóttir kynnir sígilda tónlist.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báöum rásum til
morguns.
FM 90,1
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav-
ari Gests. Sígild dægurlög, fróð-
leiksmolar, spurningaleikur og leit-
að fanga í segulbandasafni Út-
varpsins.
11.00 Helgarútgáfan. Úrval vikunnar og
uppgjör við atburði líðandi stund-
ar. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir
og Skúli Helgason.
12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan -
heldur áfram.
14.00 Með hækkandi sól. Umsjón: Ellý
Vilhjálms.
16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jóns-
son fjallar um Elvis Presley og sögu
hans. Fjórði þáttur af tíu, endurtek-
inn frá liðnum vetri.
17.00 Tengja. Kris.tján Sigurjónsson
tengir saman lög úr ýmsum áttum.
(Frá Akureyri) (Úrvali útvarpað í
næturútvarpi aðfaranótt sunnu-
dags kl. 5.01)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sig-
urðardóttir og Sigríður Arnardóttir.
20.30 Gullskífan.
21.00 Söngleikir í New York. Níundi
og lokaþáttur. Árni Blandon kynn-
ir. (Endurteknir þættir frá 1987)
22.07 Landiö og miöin. Sigurður Pétur
Harðarson spjallar við hlustendur
til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað
kl. 3.00 næstu nótt.)
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00.
10.00, 12.20 16.00,19.00, 22.00
og 24.00.
NÆTURÚTVARP
1.00 Ágallabuxum oggúmmískóm.
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. - Jón MúliÁrnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi
á Rás 1.)
3.00 Landið og miðin. - Sigurður Pét-
ur Harðarson spjallar við fólk til
sjávar og sveita. (Endurtekið úrval
frá kvöldinu áður.)
4.00 Fréttir.
4.03 í dagsins önn - Styttur bæjarins.
Umsjón: Valgerður Benediktsdótt-
ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu-
degi á Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á þjóðlegum nótum.
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur
frá miðvikudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. islenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
4.00 Fréttir.
4.03 í dagsins önn - Styttur bæjarins.
Umsjón: Valgerður Benediktsdótt-
ir. (Endurtekinn þáttur frá föstu-
degi á Rás 1.)
4.30 Veöurfregnir.
4.40 Á þjóðlegum nótum.
5.00 Fréttir af veöri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmóníkuþáttur. Umsjón: Bjarni
Marteinsson. (Endurtekinn þáttur
frá miðvikudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
6.01 Afram ísland. íslenskir tónlistar-
menn flytja dægurlög.
9.00 í bítið. Róleg og afslappandi tón-
list í tilefni dagsins. Olafur Már
Björnsson kemur ykkur fram úr
með bros á vör og verður með
ýmsar uppákomur. Nú á að vakna
snemma og taka sunnudaginn
með trompi enda verslunarmanna-
helgin í fullum gangi. Upplýsingar
um veður, færö og útihátíðir alla
leið heim í stofu eöa ofan í svefn-
pokann.
14.00 Hafþór Freyr Sigmundsson í
sunnudagsskapi og nóg að gerast.
Fylgst með því sem er að gerast í
íþróttaheiminum og hlustendur
teknir tali. Hafþór er laginn við
helgartónlistina og spilar tónlistina
þína. Sláöu á þráðinn, síminn er
611111. Bylgjulandsliðið athugar
hvað er aö gerast á útimótum og
kemur með glóðvolgar fréttir.
Óvæntar uppákomur!
18.00 Létt sveifla á sunnudagskvöldi.
Snorri Sturluson tekur kvöldið með
hægri og kynnir nýlega tónlist í
bland við gullkorn frá fyrri árum.
Þið sem eruð í tjöldum, sumarbú-
stöðum eða á útinátíðum gangið
fyrir með óskalögin og kveðjur.
23.00 Heimir Karlsson og faðmlögin
með kertaljós og í spariskónum.
Óskalögin þín spiluð. Átt þú ein-
hverjar minningar tengdar tónlist?
Sláðu á þráðinn og heyrðu í Heimi.
2.00 Freymóöur T. Sigurösson á nætur-
vaktinni.
UMFERÐAR
RÁÐ
10.00 Arnar Albertsson. Það er Addi sem
vaknar fyrstur á sunnudögum og
leikur Ijúfa tónlist í bland við hressi-
legt popp. Nauðsynlegar upplýs-
ingar í morgunsárið.
14.00 Á hvita tjaldinu. Þetta er útvarps-
þáttur sem þú mátt ekki missa af
ef þú ætlar þér að fylgjast með.
Kvikmyndaþáttur Stjörnunnar
upplýsir þig um allt það sem er að
gerast í Hollywood, Cannes,
Moskvu, Helsinki, París, London
og Reykjavík. Umsjón: Ómar Frið-
leifsson og Björn Sigurðsson.
18.00 Darri Ólason. Góð tónlist með
kvöldmatnum. Darri sér um aö lag-
ið þitt verði leikið. Hann minnir þig
líka á hvað er að gerast í bíó og
gefur nokkra miða.
22.00 Olöf Marín ÚHarsdóttir. Hress
Stjörnutónlist í bland við Ijúfar
ballöður og það er ólöf Marín sem
sér um blönduna ásamt því sem
þú vilt heyra.
1.00 Björn Sigurðsson á næturröltinu.
FM#957
9.00 Jóhann Jóhannsson. Jóhann er í
sumarskapi og leikur létta tónlist
fyrir þá sem fara snemma fram úr.
12.00 Pepsí-listinn/vinsældalisti islands.
Þetta er listi 40 vinsælustu laganna
á íslandi í dag. Þau bestu eru leik-
in og hlustendur heyra fróðleik um
flytjendur laganna. Umsjónarmað-
ur Sigurður Ragnarsson.
14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir
Vilhjálmsson og Klemens Árnason
taka upp á ýmsu skemmtilegu og
leika hressilega helgartónlist.
íþróttaviðburðir dgsins eru teknir
fyrir á milli laga.
15.00 iþróttir á Stöö 2. íþróttafréttamenn
Stöðvar 2 koma á FM og segja
hlustendum það helsta sem verður
á dagskrá íþróttaþáttarins á sunnu-
dag.
15.10 Langþráöur laugardagur frh.End-
urteknirskemmtiþættirGríniðjunn-
ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli
í Hlöllabúð, frá fyrri viku kl. 14.15,
15.15, 16.15, 17.15, 18.15.
19.00 Grilltónar. FM 957 er með létta
og skemmtilega sumartónlist sem
ætti að hæfa heima við, í útileg-
unni eða hvar sem er.
22.00 Páll Sævar Guðjónsson. Nætur-
vaktin er hafin og það iðar allt af
lífi í þættinum hans Páls.
3.00 Lúðvík Ásgeirsson. Lúðvík kemur
nátthröfnum í svefninn.
F\ffeo9
AÐALSTOÐIN
9.00 Tímavélin. Umsjón Kristján Frí-
mann. Sunnudagsmorgunninn er
notalegur meö léttklassísku hring-
sóli í tímavélinni með Kristjáni Frí-
manni.
12.00 Hádegi á helgidegi. Umsjón Rand-
ver Jensson.
13.00 Svona er lifið. Umsjón Inger Anna
Aikman. Sunnudagssíðdegi með
Ijúfum tónum og fróðlegu tali eins
og Inger er einni lagið.
16.00 Sunnudagur til sælu. Umsjón
Haraldur Kristjánsson. Skemmtileg
sunnudagsstemning hjá Haraldi á
Ijúfu nótunum.
18.00 Undir regnboganum. Umsjón Ing-
ólfur Guðbrandsson. Léttur sígild-
ur þáttur á heimsmælikvarða með
Ijúfu yfirbragði, viðtölum og fróð-
leik um þá listamenn sem um er
fjallað.
19.00 Tuggið í takt. Umsjón Randver
Jensson. Létt leikin kvöldverðar-
tónlist í helgarlok.
21.00 Helgarlok. Umsjón Einar Magnús
Magnússon. Tónlistarflutningur,
sem kemur á óvart með léttu spjalli
um heima og geima.
24.00 Næturtónar Aðalstöövarinnar.
Umsjón Randver Jensson. Nætur-
tónlistin leikin fyrir næturvaktirnar.
10.00 Sígildur sunnudagur. Klassísktón-
list.
12.00 Sextiu og átta.
13.00 Tónlist
14.00 Prógramm. Rokk og nýbylgja, nýj-
ustu fréttir úr tónlistarheiminum.
Umsjón Indriöi Indriðason.
.16.00 Síbyljan. Lagasyrpa valin af Jó-
hannesi Kristjánssyni.
18.00 GulróL Umsjón Guðlaugur Harð-
arson.
19.00 Tónlist.
21.00 í eldri kantinum.Jóhanna og Jón
Samuels rifja upp gullaldarárin og
fleira viturlegt.
23.00 Jass og blús. Gísli Hjartarson
stjórnar dæminu alla leið frá Sví-
þjóð.
24.00 Næturvakt.
Ö*4'
5.00 The Hour of Power. Trúarþáttur
6.00 Gríniðjan. Barnaefni.
10.00 The Hour of Power.
11.00 Fjölbragðaglíma.
12.00 Krikket.
17.00 Family Ties. Framhaldsmynda-
flokkur.
17.30 The Secret Video Show.
18.00 21 Jump Street. Framhalds-
myndaflokkur.
19.00 Star Trek.Vísindasería.
22.00 Fréttir.
22.30 The Big Valley.
EUROSPORT
★ . . ★
5.00 Hour of Power.
6.00 Fun Factory.
8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga.
8.30 Júdó.
9.00 Trans World Sport.
10.00 Hnefaleikar.
11.30 Eurosport. Sýnt beint frá kapp-
akstri, World Equestrian Games og
Tennis.
17.00 Australian Rules Football.
18.00 Ascent of Matterhorn.
19.30 Tennis. Austria Open.
21.00 Kappakstur.
22.00 World Equestrian Games.
Á þessu ári munu fleiri
íslenskar djasshljómsveitir
leika á djasshátíöum erlend-
is en nokkru sinni fyrr, auk
þess sem Kvartett Sigurðar
Flosasonar mun fara til
Belgíu og taka þátt í keppni
Alþjóða djasssambandsins
milli djasssveita sem skip-
aðar eru hljóðfæraleikurum
sem eru yngri en þrjátíu
ára.
Kvartett Sigurðar var ein
af tiu sveitum sem valdar
voru úr hópi níutíu hljóm-
sveita sem sendu inn hljóð-
ritanír af leik sínum fyrir
lokakeppnina.
í þættinum um Kvartctt
Sigurðar á rás 1 í dag klukk-
an 17.00 ræðir Vernharður
Linnet við Sigurð um líf
hans og list, auk þess sem
leiknar veröa hljóðritanir
með sveit hans en hana
skipa, auk stjómandans:
Vernharður Linnet kynnir
djassinn á rás 1 á sunnu-
dag.
Kjartan Valdimarsson,
Þóröur Högnason og Matt-
hías Hemstock. -GRS
Norska myndin fjallar um fjölskyldu sem fer hjólandi í úti-
leguna.
Sjónvarp kl. 18.05:
Útilegan
Hver þekkir ekki eftirvæntingu barnsins þegar halda skal
út í guðs græna náttúruna á hlýjum sumardegi, að ekki sé
minnst á útilegu þar sem soflð er sumarbjartar nætur við
mjúkan lækjarklið í tjaldi og hvílst frá erh og annríki bæjar-
hfsins.
Um þetta fjallar norska myndin sem Sjónvarpið sýnir í
dag kl. 18.05 þar sem fjölskylda nokkur tekur sig til og ákveð-
ur að skella sér í tjaldúthegu. Enginn skorast undan. Alhr
átta meðhmir íjölskyldunnar taka þátt í ferðinni. Amma
og afi, mamma og pabbi og fjögur börn þeirra hjóla í fruð.
Þau halda inn fjörðinn og um ókunna fjallastiga þar sem
ævintýrinbíðaeittaföðru. -GRS
Rás 1 kl. 10.25:
í útvarpsþættinum Sagt
hefur það verið, sem er á
dagskrá rásar 1 nk, sunnu-
dag, ræðir Pétur Pétursson
við Guðmund Jónasson bif-
reiðarstjóra og íjallagarp.
Viðtal þetta var hijóöritað
sunnudagsmorgun fyrir
röskum áratug.
Guðmundur bauð Pétri í
ökuferð um bæinn og nam
staðar öðru hverju til þess
að riíja upp minnisstæðar
ferðir írá fyrri tíð. Guð-
mundur kom víða víð í frá-
sögn sinni. Sagöi m.a. frá
ferðum með Maríu Maack,
Skúla Guðmundssyni ráð-
herra og kveðskap hans,
Hannesi Páissyni frá Undir-
fehi og kosningafundum í
Húnaþingi.
Þátturinn er netndur "Þá
Rætt er við Guðmund Jón-
asson i Sagt hefur þaö ver-
ið.
færi ég heldur í fjallaferö".
-GRS