Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Page 39
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990.
51
Nýstirnið Mariah Carey hefur nú
náð toppsætinu vestan hafs í
fyrsta sinn eftir mikið hrap hjá
Glenn Medeiros. Svo er bara að
sjá hvað María endist lengi í efsta
sætinu; hún á örugglega ekki
mjög náðuga daga fram undan
þar því Billy Idol, Johnny Giil og
Snap eru í sígandi sókn. Partners
in Kryme fá líka hörkusam-
keppni um toppsætið í Lundún-
um og má búast við því að annað-
hvort Madonna eða DNA og Suz-
anne Vega taki við efsta sætinu í
næstu viku. Á Pepsí-listanum
hefur Shabba Rank tekið við af
Stuðmönnum á 'toppnum og
Maxie Priest er eins nálægt henni
og hægt er að vera. Sáhn hans
Jóns er líka í sókn og sama er að
segja um Nýja danska. Þá er
Lenny Kravitz á mikilli sighngu
upp hstann ásamt Gary Moore
og Poison.
-SþS-
I LONDON |
í 1-(1) TURTLE POWER Partners in Kryme
♦ 2. (4) HANKY PANKY Madonna
♦ 3. (13) TOM'S DINER DNA Feat Suzanne Vega
0 4. (2) SACRIFACE/HEALING HANDS Elton John
$ 5. (5) U CAN'T TOUCH THIS M.C. Hammer
♦ 6. (8) NAKED IN THE RAIN Blue Pearl
0 7- (3) MONA Craig McLachlan & Check 1-2
♦ 8. (10) l'M FREE Soup Ðragons Feat Junior Reid
$ 9. (9) ROCKIN' OVER THE BOAT Technotronic Feat Ya Kid K
O10. (7) IT MUST HAVE BEEN LOVE Roxette
í SL. LISTINN
♦ 1- (2) UNSKINNY BOP Poison
♦ 2. (6) 000PS UP
l Snap
0 3. (1) OFBOÐSLEGA FRÆGUR Stuðmenn
♦ 4. (9) NOSTRADAMUS Ný dönsk
5 5. (5) JERK OUT The Time
♦ 6. (13) SE BASTASSE UNA CANZ- ONE Bros Ramazzotti
♦ 7. (10) SWIMMING IN THE POOL Bart Peters and the Radios
$ 8. (8) MR. CABDRIVER Lenny Krawitz
♦ 9. (19) VERTU ÞÚ SJÁLFUR Siðan skein sól
♦10. (14) 00H, I LIKE IT The Creeps
1 NEW YORK 1
♦ 1.(2) VISION 0F LOVE
Mariah Carey
♦ 2.(3) CRADLE 0F LOVE
Billy Idol
♦ 3.(4) RUB YOU THE RIGHT WAY
Johnny Gill
♦ 4.(6) THEPOWER
Snap
0 5.(1) SHE AIN'T WORTH IT
Glenn Medeiros Featuring
Bobby Brown
♦ 6.(7) GIRLS NITE OUT
Tyler Collins
♦ 7. (9) WHEN l'M BACK ON MY
FEET
Michael Bolton
♦ 8. (11) IF WISHES CAME TRUE
Sweet Sensation
0 9.(5) HOLDON
En Vogue
♦10. (15) UNSKINNY BOP
Poison
PEPSI-LISTINN
♦ 1.(2) TWICEMYAGE
Shabba Rank
♦ 2.(3) CL0SET0Y0U
Maxie Priest
♦ 3. (5) EKKI
Sálin hans Jóns mins
0 4.(1) OFBOÐSLEGA FRÆGUR
Stuðmenn
♦ 5.(9) NOSTRADAMUS
Ný dönsk
♦ 6. (12) MR. CAB DRIVER
Lenny Kravitz
0 7.(6) HANKY PANKY
Madonna
♦ 8. (13) JERK OUT
The Time
♦ g. (17) STILL GOT THE BLUES
Gary Moore
♦10. (22) UNSKINNY BOP
Poison
Gary Moore - blúsaður maður.
Sofandi sauðir
Út um allan heim, svo til alls staðar þar sem mannlíf
þrífst, eru einstakhngar sem skera sig úr fjöldanum með
því að vera sífellt að grúska eitthvað og bauka við að íinna
upp nýja hluti, bæði gagnlega og gagnslausa. Þetta fólk er
hið mesta þarfaþing því án þess værum við vart komin
niður úr trjánum ennþá. Uppfinningamenn eru hka til á
íslandi en eiga áfskaplega erfitt uppdráttar velflestir. Yfir-
völd hérlendis eru nefnilega ákaflega treg tíl að styðja við
bakið á svona fólki og fyrir vikið hefur mörg snjöll hug-
myndin farið í súginn og uppfinningamennirnir mátt horfa
á svipaðar hugmyndir koma erlendis frá síðar meir. Svo
langt hefur þetta sinnuleysi gagnvart grúskurunum gengið
að þeir hafa flúið land og sest að erlendis þar sem þeim er
Wilson Phillips - dæmið um eplið og eikina.
Bandaríkin (LP-plötiir)
t 1. (1) PLEASE, HAMMER, DON'THURT'EM ..MikeHammer
♦ 2. (4) WILSON PHILLIPS..............WilsonPhillips
t 3. (3) STEP BY STEP............New Kids on the Block
O 4. (2) l'M BREATHLESS............Madonna
t 5. (5) PRETTYWOMAN............Úrkvikmynd
♦ 6. (7) l'LLGIVEALLMYLOVETOYOU.KeithSweat
O 7. (6) POISON...............BellBivDevoe
t 8. (8) JOHNNYGILL.......................Johnny Gill
♦ 9. (12) COMPOSITIONS...........AnitaBaker
♦10. (13) MARIAH CAREY.................MariahCarey
Greifarnir - það er draumur að vera greifi.
ísland (LP-plötur)
♦ 1. (2) HVEGLÚÐ ERVORÆSKA...........Stuðmenn
O 2. (1) BANDALÖG2...............Hinir&þessir
♦ 3. (4) HITT&ÞETTA..............Hinir&þessir
O 4. (3) EITTLAGENN...................Stjómin
$ 5. (5) PRETTYWOMAN...............Úrkvikmynd
♦ 6. (Al) ÍSLENSK ALÞÝÐULÖG.......Hinir&þessir
♦ 7. (-) BLAUTIRDRAUMAR.............Greifamir
O 8. (6) ALANNAH MYLES...............Alannah Myles
O 9. (7) STILLGOTTHEBLUES...............GaiyMoore
O10. (9) FLESH&BLOOD.......................Poison
'tekið tveimur höndum. Hjákátlegast er þó þegar íslenskur
uppfinningamaður verður að leita til erlendra aðila til að
fjármagna uppfinningu sína og svo er hún flutt inn til ís-
lands dýrum dómum og er þá orðin hinn þarflegasti gripur.
Stuðmenn endurheimta toppsætið sem þeir misstu í síð-
ustu viku og hafa nú sætaskipti við Bandalögin á ný. Þess-
ar tvær plötur virðast áberandi vinsælastar þessa dagana
en hin safnplatan, Hitt & þetta, og plata Stjórnarinnar koma
ekki langt á eftir. íslensku alþýðulögin ganga vel í túr-
hestana eins.og sjá má og Greifarnir koma inn á hstann
með nýgömlu plötuna sína.
-SþS
Phil Collins - í alvöru. Phil aftur upp listann.
Bretland (LP~plötur)
t 1. (1) SLEEPING WITH THE PAST...........EltonJohn
t 2. (2) THE ESSENTIAL PAVAROTTI.....Luciano Pavarotti
♦ 3. (5) l'MBREATHLESS..................Madonna
0 4. (3) SUMMERDREAMS.................BeachBoys
♦ 5. (7) ... BUT SERIOSLY......... PhilCollins
0 6. (4) HOTROCKS1964-1971 .......RollingStones
♦ 7. (6) FLESH&BLOOD.....................Poison
t 8. (8) GREATESTHITS...................Bangles
O 9. (17) PLEASE, HAMMER, DON'T HURT ‘EM.. Mike Hammer
t>10. (9) STEPBYSTEP............NewKidsontheBlock
C