Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Blaðsíða 41
FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990. 53 Skák Jón L. Árnason Hvitur leikur og vinnur í meðfylgjandi stöðu sem er frá opna mótinu i New York í vor. Hér sitja tveir sovéskir stórmeistar- ar að taíli; Armeninn Sindbað Lputjan, sem hefur hvítt og á leik, og gamla kemp- an Efim Geller: 24. Hbl! Rc3 Er hvítur að tapa skipta- mun...? 25. Hxb6! Dxb6 26. Rg5 Nei, fyr- ir honum vakti aö koma riddaranum á þennan ógnandi reit því að nú gengur ekki 26. - fxg5 27. Dxb6 Rxdl 28. Bxg5 og hvítur vinnur. 26. - Re2+ Ekki 26. - Rxdl 27. Dh7+ Kf8 28. Dh8 + Ke7 29. Dxg7 mát. 27. Khl Rxf4 28. Dh7 + Kf8 29. Dh8+ Ke7 30. Dxg7+ Kd6 31. Rf7+ Ke6 32. exf4 og hvítur vann létt. Bridge ísak Sigurðsson Þú ert í vörninni í vestur gegn þremur gröndum suðurs og getur aðeins séð þín spil og norðurs. Útspil þitt í byrjun er tígulkóngur, tvistur úr blindum, fjarki hjá félaga og gosi hjá sagnhafa. Hvað gerir þú næst? Sagnir gengu þannig, suð- ur gefur: * 1063 V K95 ♦ KD1075 + 72 * KG V G83 ♦ 862 * ÁD1094 ♦ 9754 V D1072 ♦ 94 + K53 * ÁD82 V Á64 * ÁG3 + G86 Suður Vestur Norður Austur lé Pass 2+ Pass 2 G Pass 3 G p/h Nú er aldeilis hætta á ferðum og nauð- synlegt að fylgjast með lágu spilunum. Það vantar þristinn! Og hvað segir það okkur. Útspil þitt í byijun hefur senni- lega beðið félaga um aö henda gosanum í ef hann hefur átt hann, eða sýna lengd í litnum. Félagi á næsta örugglega ekki þristinn því hann hefði ekki sett hann með 9 4 3 og því hlýtur sagnhafi að eiga hann. Hver getur ástæðan verið fyrir þvi að hann fómar gosanum. Hún hlýtur að vera sú að annar Utur sé hálfopinn og hann vilji ekki að skipt sé yfir í þann Ut áður en hann er búinn að verka laufið. Því verður þú að finna það að skipta yfir í hjarta í öðrum slag til aö bana samn- ingnum. Áframhald í tígU gefur samning- inn þar eð sagnhafi hefur kUppt á sam- gang vamarinnar. Krossgáta Lárétt: 1 heilnæmt, 6 féU, 8 haf, 9 kindin, 10 óværð, 13 fóðrað, 15 eldstæði, 16 málm- ur, 17 skrá, 19 umgerð, 21 mynni, 23 fugl, 24 snemma. Lóðrétt: 1 sanngimi, 2 einnig, 3 hjálp, 4 nam, 5 skoruhjól, 6 nyúkt, 7 utan, 11 vondar, 12 mánuður, 14 angi, 16 geisla- baugur, 18 tæki, 20 leyfist, 22 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 horfur, 8 æfa, 9 unun, 10 stund, 11 má, 12 tæla, 14 rok, 16 glaður, 17 eirin, 19 KN, 20 trú, 21 raun. Lóðrétt: 1 hæst, 2 oft, 3 raula, 4 funaði, 5 undrun, 6 rum, 7 snákinn, 13 ælir, 15 orku, 16 get, 18 rú. LaHi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnaríjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið'sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreiö simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaQöröur: Slökkvilið sími 3300, bmna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 3. ágúst - 9. ágúst er í Breiðholtsapóteki og Austurbæjarapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opiö mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Kefiavik, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingiir um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða na:r ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuöum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá'kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeiíd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæöingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyi-i: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 3. ágúst: Útvarpstæki til notkunar í sveit óskast Spakmæli Það verður oft að leiða til vor lindir gleðinnar um blýpípursorgarinnar. H. Redwood. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið alla daga nema mánudaga 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánud. kl. 10-18 og um helgar. Dillons- hús opið á sama tíma. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Bofgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alia daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn tslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, simi 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar aíla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 4. ágúst 1990. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Vertu hlutlaus ef þú ert beðinn að gefa áht þitt á deilu ann- arra. Þú græðir ekkert á þvi og tapar ef til vill ef þú tekur afstöðu. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú lendir í hagsmunaárekstri við mjög viljasterkan mann. Málamiðlun er óhjákvæmileg. Annars verður dagurinn held- ur skemmtilegur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hrútum likar ftjálst og auðvelt líf en það gæti hent að ein- hver reyndi að koma aga á þig. Þú tekur hraustlega á móti en reyndu að sýna raunsæi. Nautið (20. apríl-20. maí): Geröu þér ekki of miklar vonir, þessi dagur er líklegur til að líða áfram á venjulegan og heföbundinn hátt. Það gæti verið ráðlegt að fara í stutta ferð. Tviburarnir (21. maí-21. júní): Þú stendur frammi fyrir heldur nýstárlegri fyrirspum. Dag- urinn lofar annars góðu, sérstakiega heimafyrir. Happatölur eru 10, 19 og 34. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Gættu þín að lofa ekki upp í ermina á þér. Þú gætir staðið frammi fyrir loforði sem er erfiðara að standa við en þú hélst. Ljóniö (23. júlí-22. ágúst): Þú hefúr heppnina með þér og það bætir upp vonbrigði sem þú hefur orðið fyrir og þú gætir snúið tapi í sigur. Þú verður að treysta á sjálfan þig. Happatölur eru 9, 23 og 28. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú mátt búast við ýmsu í dag. Þú færð upplýsingar sem nýtast þér vel en á hinn bóginn stendurðu frammi fyrir ákveöinni ráðgátu. Hugaðu að fjármáiunum. Vogin (23. scpt.-23. okt.): Þú breytir áætlunum þínum á síðustu stundu. Þetta á sér- staklega við um peningamálin. íhugaðu þó að það reynist yfirleitt best að halda sig við áður gerða áætlun. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Byrjaöu á þeim verkum sem mest liggur á. Fyrri hluti dags- ins nýtist þér betur en sá síðari. Þér gengur vel í félagslífinu. Bogmaöurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að rífa þig upp úr lægð sem þú hefur verið í. Það gerirðu best með þvi að brjótast út úr viðjum vanans og gera eitthvað nýtt. Leitaöu eftir hressum félagsskap í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Tíminn hentar vel til endurskoðunar. Hafi verið einhver vandræði í sambandi þínu við einhvem skalt þú bijóta ísinn og reyna að bæta úr hlutunum. Kvöldið verður ánægjulegt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.