Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Page 44

Dagblaðið Vísir - DV - 03.08.1990, Page 44
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áj skrðft - Dreifing: Sími 27022 Frjálst,óháð dagblað FÖSTUDAGUR 3. ÁGÚST 1990. Bráðabirgðalögin: Einungis á BHMR Ríkisstjórnin samþykkti á löngum fundi í gær bráðabirgðalög á há- skólamenntaða ríkisstarfsmenn. Með lögunum er 4,5 launahækkun, sem Félagsdómur dæmdi BHMR, tekin til baka frá og með 1. septemb- er. Samkvæmt lögunum fá félags- menn í BHMR 2% hækkun 1. des- ember, 2,5% 1. mars 1991 og 2% 1. júní 1991. Þær greinar samningsins, sem kveða á um hækkun vegna sam- anburðar við aðra, eru teknar úr gildi. Gert er ráð fyrir að BHMR og ríkið geti myndað launanefnd - líkt og er í öðrum gildandi samningum. -sme Góð líðan hjartaþega Elínu Birnu Harðardóttur hður eft- ir atvikum vel eftir hjartaígræðsluna sem framkvæmd var í London á þriðjudag. Læknirinn, sem gerði að- gerðina, Yacoubi, er ánægður með árangurinn. Búist er við að Elín verði flutt á Harefieldsjúkrahúsið í dag þar sem hún verður í endurhæfingu til haustsins. -hlh DV kemur næst út þriðjudaginn 7. ágúst. Smáauglýsingadeild DV er opin til kl. 22. í kvöld og mánudaginn 6. ágúst frá kl. 19. til 22. Lokað laugardag og sunnudag. Síminn er 27022. Góða ferð og akið varlega! LOKI „Hóflega drukkið vín gleður mannsins hjarta. „Það standa yfir samningar á al annars að fiskurinn, sem ís- bæðist afsökunar á þvi enda taldi i sambandinu og það því óháð okk- millilogfræðingsokkaroglögfræð- landsfiskur hafi verið aö selja, hafi fyrirtækið sig hafa orðið fyrir ur, það er því eðlilegt að þessir inga Landssambands fiskeldis- og verið vanfóðraður mánuðum sam- miklu tjóni bæöi vegna óhróðurs menn leiðrétti mistök sín,“ segja hafbeitarstöðva um hverjir verði an og stærsti hluti hans hafi verið og ærumeiðandi aðdróttana, vegna Jón Gestur og Guðm. eftirmálar dreifibréfs sem fisk- grindhoraður og illa útlítandi. riftunar á viðskiptasamningum „Landssamband fiskeldis-og haf- matsmaður sambandsins, Leifur Jafnframt segir að nær öllum fiski auk þess sem fyrirtækið varð að beitarstöðva mun senda frá sér Eiríksson, sendi öllum meðlimum fyrirtækisins hafi verið pakkað fellaniðurflugámarkaðierlendis. yfirlýsingu vegna þessa máls í dag. þess, svo og viðskiptavinum þess sem fyrsta flokki þrátt fyrir að „Ef ekki verður gengið frá samn- Það er fjóst að viðbrögð þess voru hér heima og erlendis. hann væri annars og þriöja flokks ingum mjög fljótlega munum við of harkaleg í þessu máli og því Við höfum krafist þess að bréfið vara. Pökkunaraðferðir eru og höfðamáláhendurlandssamband- munum við draga til baka hluta af verðidregiðtilbakaogokkurverði gagnrýndar og í lok bréfsins eru inu. Þetta mál hefur kostaö fyrír- þeim ummælum semeru viðhöfð í bætt allt fjárhagstjón sem fyrirtæk- allir félagsmenn í Landssambandi tækið stórfé, sannanlegt tjón veltur bréfi fiskmatsmannsins. Það kem- ið hefur orðið fyrir vegna þessa fiskeldis- og hafbeitarstöðva hvatt- á milijónum og það vfljum við á ur svo í ljós hvort viö munum bæta máls. Málið er á viðkvæmu stigi ir til að sniöganga íslandsfisk. einhvern hátt fá bætt. Við höfum eitthvert fjárhagstjón, það þarf en í dag ætti að verða ljóst hveijar íslandsfiskur krafðist þess þegar fulla trú á að stjómarformaður fyrst að saima að fyrirtækið hafi lyktir verða,“ segja Guðni Björns- í stað með bréfi, dagsettu 26. júlí, landssambandsins fimu lausn á beðið slík tjón,“ sagði Júlíus Birgir son og Jón Gestur Sveinbjörnsson, að áðurnefnt bréf gæðamats- þessu máh. Landssarabandiö haði Kristinsson sfiórnarformaður. eigendur íslandsfisks hf. mannsinsyrðigertómerktogjafn- í fyrsta lagi engan rétt á að skipta -J.Mar í umræddu dreifibréfi segir rneð- framt að sfióm landssambandsins sér at okkar málum, við erum ekki Á morgun verður norðvestan gola eða kaldi. Léttskýjað og 13-17 stiga hiti á Suðausturlandi en skýjað og víöa skúrir og hiti 8-12 stig í öðrum landshlutum. Á sunnudag verður nokkuð stíf norðan- og norövestanátt en fer minnkandi á mánudag. Súld um landið norðanvert og svait í veðri, bjart veður og sæmilega hlýtt að deginum en hætt við síðdegisskúrum syðra. Veðriö um verslunarmannahelgina: Súld um norðanvert landið Ómar Garðarsson, DV, Vestmarmaeyjum: Óvenjumikil sala var í Áfengis- verslun ríkisins í Vestmannaeyjum í gær og kom það starfsmönnum í opna skjöldu. Upp úr hádegi klárað- ist allur vodkinn og síðan seldust öll brennd vín upp. Klukkan 16 var ekk- ert vín lengur til í hillum verslunar- innar. Þá voru gerðar ráðstafanir til að fá vín frá Reykjavík. 10 kassar voru sendir til Eyja af Eldurís-vodka og var verslunin opin til kl. 19 eða leng- ur en venjulega gerist. Þá voru skammtaðar tvær flöskur á mann en þó fengu færri en vildu. Allt seldist upp. Árni ráðinn Steingrímur J. Sigfússon land- búnaðarráðherra hefur skipað Árna Bragason jurtaerfðafræðing for- stöðumann rannsóknarstöðvarinnar Stöðugt fjölgar gestum tjaldsvæðisins í Laugardal og i júlí siðastliðnum voru þeir rúmlega tíu þúsund. Frá árinu á Mógilsá. Árni tekur við störfum 1972 hefur þeim fjölgað um 10% á ári. DV-myndGVA núþegar. -pj Áfengið seldist upp í Eyjum - aukabirgðirsendarmeöflugi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.