Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 8
8
LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990.
KENNARAR, ATHUGIÐ
Kennara vantar aö Heppuskóla, Höfn.
Aðalkennslugrein enska í 8.-10. bekk. Ódýrt hús-
næöi, góðir tekjumöguleikar og ýmis hlunnindi.
Uppl. í síma 97-81321.
Skólastjóri
-------------------\
Utboð
Hegranesvegur1990
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboðum í ofan-
greint verk. Heildarlengd kafla 1,8 km, heildar-
magn 16.500 m3. Verki skal lokið 1. nóvember
1990 nema frágangi og malaraslitlagi 15. júlí
1991. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð
ríkisins á Sauðárkróki og í Reykjavík (aðalgjald-
kera) frá og með 7. ágúst 1990. Skila skal til-
boðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 20.
ágúst 1990.
Vegamálastjóri
fHVERFASKIPULAG - B0RGARHLUTI2
VESTURBÆR SUNNAN HRINGBRAUTAR
-ORÐSENDING FRÁ BORGARSKIPULAGI
TIL ÍBÚA OG HAGSMUNAÐILA
Á Borgarskipulagi Reykjavíkur fer nú fram frumvinna
að hverfaskipulagi borgarhluta 2 sem afmarkast af sjó
og mörkum Reykjavíkur og Seltjarnarness að vestan,
Hringbraut að norðan og Öskjuhlíð að austan. íbúar
og aðrir hagsmunaðilar á þessu svæði eru hvattir til
þess að koma ábendingum á framfæri við Borgarskipu-
lag um það sem þeir telja að betur mætti fara í borgar-
hlutanum, t.d. varðandi umferð, leiksvæði og önnur
útivistarsvæði. Þær munu verða teknar til gaumgæfi-
legrar athugunar og metnar með tilliti til heildarskipu-
lags borgarhlutans.
Ábendingum óskast skilað munnlega eða skriflega fyrir
1. september 1990 til Ingibjargar R. Guðlaugsdóttur,
deildarstjóra hverfaskipulags á Borgarskipulagi Reykja-
vikur.
— EIMSKIP—
HLUTHAFAFUNDUR
Hf. Eimskipafélags íslands verður haldinn
í Súlnasal Hótels Sögu þriðjudaginn
28. ágúst 1990 og hefst kl. 15:00.
------------ DAGSKRÁ --------------
Tillaga um aukningu hlutafjár
Hf. Eimskipafélags íslands
með sölu nýrra hluta allt að 86
milljónum króna.
Aðgöngumiðar að fundinum verða
afhentir hluthöfum og umboðsmönnum
hluthafa á skrifstofu félagsins frá
23. ágúst til hádegis 28. ágúst.
Reykjavík, 3. ágúst 1990
STJÓRN HF. EIMSKIPAFÉLAGS ÍSLANDS
Hinhlidin
Siguröur Benedikt Stefánsson var mótsstjóri i Galtalæk um sföustu helgi en þar var sleglð rækilegt aðsóknar-
met og hátíðin varð sú fjölmennasta á landinu um heigina. DV-mynd JAK
Hin hliðin:
Ekki enn fundið
þá fallegustu
- segir Sigurður Stefánsson, mótsstjóri í Galtalæk
Sigurður Stefánsson er tuttugu krónurfyrirþær. ogsænskaleíkkonanSigrid
og þriggja ára gamall en hefur engu Hvaðfinnstþérskemmtilegastað Thontnon.
að síður náð miklum árangri, bæði gera? Það er nú það. Ætli ég verði Uppáhaldssöngvari: Valgeír Guð-
í bankamálum og í bindindishreyf- ekki að viðurkenna að mér finnst jónsson.
ingunni. Hann var mótssirjóri bind- skemmtilegast að sitja við vatn með Uppáhaldsstjórnmálamaður: Þor-
indismótsinsíGaltalækumsíðustu stöngíhöndoghafaþaörólegtog steinn Pálsson.
helgi þar sem aðsóknarmetið var gott. Uppáhaldsteiknimyndapersóna:
rækilega slegið. Sigurður hefur Hvaðfinnstþérleiðihlegastað Lukku-Láki.
verið viðloðandi Galtalsekjarhátíð- gera?Ekkiveitéghverjuáað Uppáhaldssjónvarpsefni: Ég myndi
ina í sextán ár og þekkir því vel svara.Ætliþaðséekkieinnahelst haldaaðþaðværifréttirogíþróttir.
tíl. Hann var um árabíl í mótsnefnd að borga reikninga. Ertu hlynntur eða andvígur veru
en í fyrsta skipti i ár var hann val- Uppáhaldsmatur: Reyktur svína- varnarliðsins hér ó landi? Andvíg-
inn sem mótsstjóri og stóð sig vel. hamborgarhryggur - sannkallaöur ur.
Þaö er Sigurður B. Stefánsson sem jólamatur. Hverútvarpsrósannafinnstþér
sýnir hina hliðina aö þessu sinni. Uppáhaldsdrykkur:Kaffi.Égdrekk best? Bylgjan.
Fullt nafn:Sigurður Benedikt Stef- mikið kaffi eins og bankamenn al- Uppáhaldsútvarpsmaður: Páll Þor-
ánsson. menntgera. steinsson.
Fæðingardagur og ár: 5. október Hvaða íþróttamaður finnst þér H vort horfir þú meira á Sjónvarpið
1967. standa fremstur i dag? Ég fylgist eðaStöð2?Sjónvarpið.
Maki: Enginn eins og er. ekkí með öllum íþróttum en mér Uppáhaldssjónvarpsmaður: Jón
Böm:Engin. finnstGuöjónTryggvasonfrá OskarSólnes.
Bifreið: Ford Sierra árg. 1988. Akranesi mjög góður. Uppáhaldsskcmmtistaður: Enginn.
Starf: Bankafulltrúi í Islands- Uppáhaldstímarit:Églesmargtog • Egferaldreiáskemmtistaði.
hanka ntíkiö. Frjáls verslun er ágætt blaö. Uppáhaldsfélag í íþróttum: ÍA.
LaumÞokkaleg.Égkvartaekkert. Hvererfallegastakonasemþú Stefnirþúaðeinhverjusérstökui
Áhugamól: Félagsstörf margs kon- hefur séð? Ég held ég hafi ekki séð framtíðinni? Já, ég verð að gera
ar,td.einsogstússiðíkringum hanaenn. það, til dæmis að ná betri árangri
Galtalækjarhátíðina, íþróttir og Ertu hly nntur eða andvígur ríkis- íþvísemégeraðgera.
útivera og þá sérstaklega sílungs- stjórninni? Ég er andvígur henni. Hvað ætlar þú að gera í sumarfri-
og laxveiði. Hvaða persónu langar þig mest að inu? Ég er að fara til Þýskalands í
Hvað hefur þú fengið margar réttar hitta? Það væri gaman að setjast tvær vikur í sumarfrí þar sem ég
tölur í lottóinu? Ég hefmjög sjaldan niður og spjalla við George Bush ætla að skoða mig um, skemmta
spilaömeðenfékkþóeinusinni Bandaríkjaforseta. mérogslappaaf.Þaðerkærkomiö
fjórar tölur réttar. Mig minnir aö Uppáhaldsleikari: Clint Eastwood. fri eftir miklar annir undanfarið.
éghafifengiðumfimmþúsund Uppáhaldsleikkona:MerylStreep -ELA