Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 9
LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990. 9 Sviðsljós Nýjastaparið í Hollywood Hann er glaumgosi fram í fingur- góma; fæddur kvennamaður, líkt og gull glóa konurnar þegar hann er nærri. Sá sem um ræðir er Holly- woodleikarinn og lengi leikstjórinn Warren Beatty. Hann hefur verið orðaður við marga konuna og þótt hann sé tekinn að eldast er ekkert lát á ástarævintýrum hans. Sú sem upp á síðkastið hefur sést í fylgd hjartaknúsarans er engin önnur en Madonna sem nú geysist um Evrópu þvera og endilanga og þenur rödd sína. Þau skötuhjú hafa lítið viljað iáta hafa eftir sér um sam- band þeirra en enginn vafi leikur á að það er orðið þó nokkuð náið. Þau hafa sést mikið saman að undan- fornu, á veitingastöðum og við önnur opinber tækifæri. Þótti þó mestum tíðindum sæta er þau komu saman á frumsýningu á nýjustu kvikmynd Warrens sjálfs, Dick Tracy, í Wash- ingtonborg fyrir skömmu. Bara viðskiptalegs eðlis? Og víst ættu þau að geta haft gagn af frægð hvort annars. Madonna nýt- ur gífurlegra vinsælda um þessar Madonna hefur nú bæst á langan lista yfir ástkonur Warrens Beatty. Hér koma þau saman á frumsýningu nýjustu kvikmyndar Warrens Beatty, Dick Tracy. mundir og hann býr yfir mikilli reynslu í kvikmyndaheiminum. Enda vilja sumir meina að samband þeirra sé bara viðskiptalegs eðlis. Madonna sé einungis að hjálpa kalli við að kynna nýjustu kvikmynd hans og tilgangurinn auðvitað - að þau bæði græði sem mest. En þeir sem þekkja Madonnu best segja að stúlk- unni sé alvara. Warren sé sá eini sem sé í huga hennar nú. En Madonna hefur nú bæst á lang- an lista yfir elskhuga Warrens í gegnum tíðina. Frægar konur, sem skipa heiðurssæti á þeim lista, eru meðal annarra Isabella Adjani, Na- talie Wood, Diane Keaton, Joan Coll- ins, Vivien Leigh, Susan Strasberg, Michelle Phillips, Barbra Streisand, Britt Ekland, Carly Simon og fleiri og fleiri. Mikill elskhugi Warren hefur þótt sérstakur í Hollywood að því leyti að hann hefur ekkert viljað flíka sínum tilfmninga- málum of mikið. Hann talar vanalega ekki neitt um konurnar í sínu lífi og eru margar honum þakklátar fyrir það. En konurnar hafa ekki allar verið jafn þögular. Sumar hafa verið ófeimnar við að lýsa honum og þeim tilþrifum sem hann beitir í ástalífi sínu. En karlinn fær yfirleitt hæstu einkunn sem elskhugi á því sviði. Hann þykir óviðjafnanlegur. Madonna og Warren Beatty Með augnaráðinu einu hefur hann brætt mörg hjörtun og hafa margar konurnar hreinlega fallið flatar fyrir honum við fyrstu kynni. En Warren hefur sjaldan verið í langtíma sam- böndum og hefur hann lýst því yfir að hans veikleiki sé að heillast jafnan að nýjum og nýjum konum. Þegar Warren hefur átt í sambandi við konurnar sýnir hann þeim ást sína mjög innilega og dregur hvergi undan. Hann er í látlausu sambandi við þær daginn út og inn þegar hann er ekki með þeim og hegðar sér eins og hann geti ekki lifað án þeirra. En, svo kemur að því - skyndilega er allt búið - hann hefur hitt aðra. Warren er nú kominn á sextugsald- urinn og finnst vinum hans kominn tími til að hann festi ráð sitt fyrir lífstíð. Segja vinir hans að í raun sé hjartaknúsarinn einmana sál og kvíða þeir að horfa upp á hann einan í ellinni. ^ HUNDADAGA ^ UTSALAIJAPIS Á hundadagaútsölunni í Japis er allt aö 50% verðlœkkun á eigulegustu munum, svo sem... Panasoníc SG HM30, 2x20 W, fjarst. Verð var 42.600,- NÚ 29.000,- Technícs X 900, 2x60 W, fjarst. Verð var 65.900,- NÚ 39.900,- Technícs X 920, 2x80 W, fjarst. Verð var 81.800,- NÚ 49.900,- Sony XOD 101, 2x40 W. Verð var 51.700,- NÚ 39.900,- (Allar samstæðurnar eru án geisla- spilara.) Panasoníc NV L28, dígital PAL/NTSC af- spilun o.fl. o.fl. Verð var 77.800,- NÚ 59.900,- Samsung VK 8220, 3ja kerfa tæki. Verð var 51.200,- NU 39.900,- Sony D 20 ferðageíslaspílari. Verð var 24.700,- NÚ 14.900,- Sony CDP 390 m/fjarst. Verð var 23.300,- NÚ 15.900,- Sony CDP 470, fullkominn spilarí m/fjarst. Verð var 25.900,- NÚ 19.900,- Technícs SLP 202 Verð var 27.300,- NÚ 19.900,- Technícs SLP 222 m/fjarst. Verð var 34.600,- NÚ 25.900,- Sony CCD F 250, fullkomin 8 mm hand- hæg tökuvél. Verð var 95.400,- NÚ 69.900,- Sony CCD V95, mjög fullkomín og vönd- uð 8 mm tökuvél. Verð var 159.500,- NÚ 99.900,- Panasoníc NV MC 30 VHS C hi-fi stereo- myndavél. Verð var 111.000,- NÚ 89.000,- Sony KV C2723, 27" skjár, nicam stereo, teletext., fjarst. o.fl. Verð var 159.000,- NÚ 139.000,- Sony KV X21TD, 21" skjár, stereo, tele- text., fjarst. o.fl. Verð var 138.000,- NÚ 95.000,- Panasoníc TC 2185, 21" flatur skjár, fjarst. Verð var 73.650,- NÚ 52.600,- Samsung RE 576D, 17 I, 600 vött. Verð var 23.500,- NÚ 13.750,- Samsung RE 576TC, 17 I, 600 vött, tölvustýrður. Verð var 25.800,- NÚ 18.900,- Panasoníc NN 5508, 20 I, 650 vött, tölvustýrður. Verð var 28.200,- NÚ 21.500,- Panasonic NN 6207, 28 I, 700 vött. Verð var 35.100,- NÚ 24.000,- Panasoníc MCE 41, 600 vött. Verðvar 11.500,- NÚ 8.900,- Panasonic MCE 97, 1100 vött. Verð var 15.800,- NÚ 11.900,- ÚTSALAN BYRJAR13. ÁGÚST JAPISS BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 652200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.