Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 32
44 LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990. Smáauglýsingar Hestaáhugafólk athugið. Hestamót Hrings á Dalvík og Svarfað- ardal, verður helgina 18. og 19. ágúst á Flötutungum. Þá verður einnig hér- aðssýning kynbótahrossa, sölusýning og ýmsar aðrar uppákomur. Allar nánari uppl. hjá Tona og Lalla í sím- um 96-61656 og 96-61363. Hestamenn, hestamenn. Út er komið nýtt og stórglæsilegt hefti af Eiðfaxa sem prýtt er fjölda litmynda og grein- argóðra lýsinga frá liðnu landsmóti. Nýtt áskriftartímabil er að heíjast. Láttu það eftir þér að vera með. Eið- faxi, hestafréttir, áskriftars. 685316. Tii sölu eru 2 hestar, 9 v. moldóttur, viljugur og duglegur smalahestur og 4 v. jarpur, ótaminn. Góður afsláttur ef hestarnir eru keyptir saman. Uppl. í síma 95-27164. 8-12 hesta hús óskast til leigu á Víði- dals- eða Andvarasvæði. Uppl. í síma 91-671212 um helgina en 91-656612 eft- ir helgi. Haustbeit. Mjög góð beit býðst 40 km frá Rvk. Beitarþagar skjólgóðir og grösugir. Uppl. í síma 91-78558 eða 91-667047. Lory páfagaukar. Altamdir lory páfa- gaukar til sölu. Einnig naggrísir og ódýr, ný ræktunarbúr fyrir fugla. Uppl. í síma 44120. Níu vetra rauðblesóttur, viljugur klár- hestur með tölti til sölu. Verð 180 þúsund. Uppl. í síma 93-70031 eftir kl. 19. Guðni. Vegna óviðráðanlegrar ástæðna er hesturinn minn til sölu. Hann er brún- stjömóttur, reistur og viljugur töltari. Uppl. í síma 93-38968. Fimm vel ættuð hross til sölu Þrír 4 vetra folar og tvær 4 vetra hryssur. Uppl. í síma 95-24418, e.kl. 19. Hey til sölu. Verð 13,50 komið að hlöðudyrum á höfuðborgarsvæðinu. Magnafsláttur. Uppl. í síma 98-65651. Hreinræktuð fimm mánaða golden retriever tík til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3753. Vil kaupa góðan, vel með farinn hnakk. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir kl. 16 mánud. H-3772. 2 fallegir hestar til sölu, 5 og 8 vetra. Uppl. í síma 93-12287 frá kl. 20 23. 2 stálpaðir labradorhvolpar til sölu. Eru húshreinir. Uppl. í síma 24363. Fallegir hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92-12349. Scháfer hvolpar til sölu. Þeir sem hafa áhuga hafi samband í síma 79054. ■ VetrajvÖrur Polaris SS, árg. ’83, til sölu, í góðu standi, skipti á nýlegum 40-70 ha. sleða koma til greina. Uppl. í síma 98-21518. ■ Hjól_____________________________ Torfæruhjól fyrir stráka, Kalkhoff stelpnahjól fyrir 8 ára og gott byrj- endahjól án hjálpardékkja, til sölu. Einnig á sama stað 6 manna eldhús- borð og kringlótt sófaborð. Selst mjög ódýrt Uppl. í síma 91-76808. Mótorhjólagalli. Svartar leður smekk- buxur, fóðraðar, nr. 50, verð 12.000, stór hiálmur, rauður, nýr, verð 5.000, krossklossar, nr. 45, verð 10.000. Uppl. í síma 93-71969. Honda 750. Honda CBX 750F, árg. ’84, nýtt á götuna ’87, topphjól, til sýnis og sölu hjá Vélhjólum og sleðum, Stórhöfða 16, sími 91-681135. Honda CR250 ’81 til sölu, gott hjól, vatnskælt. Einnig Yamaha YZ490 '82, þarfnast lagfæringar, ath. skipti á t.d. hljómflutningsgræjum. S. 91-687659. Suzuki GSX 600 F ’89 til sölu, fallegt hjól. Á sama stað er til sölu leður- jakki, stærð 52. Sími 92-15245 og 92-27271. Suzuki GSX 750 ’81 til sölu, ekið 20 þús. km, í toppstandi, verðhugmynd 250 þús., fæst fyrir 140 þús. staðgr., kostatilboð. Uppl. í síma 91-42870. Suzuki TS70, rautf, árg. ’86, til sölu. Kom á götu ’87. Súpergæðingur í góðu lagi, ekinn 65 þús. km. Verð tilboð. Uppl. í síma 91-37968. Suzuki TSX, árg. ’88, til sölu, með 70 cub. kitti, fremri- og aftari powerkút, powerblöndungi, toppgræja. Mjög gott útlit. Uppl. í síma 653736 e.kl. 19. Suzukib Dakar 600 ’88 til söiu, ekið 3 þús. km, skipti koma til greina ódýr- ara, bíl eða hjóli. Uppl. í síma 93-47823 á kvöldin. XR, árg. ’87 til sölu, 628.3 cc, tvöföld ljós, 20 1 tankur, nýyfirfarið. Selst vegna sérstakra ástæðna. Uppl. í síma 98-71407. Útsala. Suzuki GSXR 1100 ’88, ekið 15 þús. km, nálar, jettar, síur og flækj- ur, ný dekk, toppeintak, verð 690 þús. Uppl. í síma 91-73338 eftir kl. 19. - Sími 27022 Þverholti 11 Gullfallegt Yamaha FZR 1000, árg. ’88, til sölu, svart og rautt. Uppl. í síma 46444. Honda CB 900. Óska eftir framdempur- um (mjórri pípunum) og fleiri vara- hlutum framan á. Uppl. í síma 43281. Honda CBR600, árg. ’88 (USA módel), til sölu, grátt og svart, topphjól, verð 550 þús. Uppl. í síma 666738. Honda XL 500R ’83 endurohjól til sölu í ágætu standi, skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-625019. Kawasaki c 650 til sölu, árg. ’80, ágæt- is hjól. Verð 100.000 staðgreitt. Uppl. í síma 91-11869 eftir kl. 16 föstudag. Kawasaki GPZ 550, árg. ’81, til sölu, ekið 18 þús. km, mjög fallegt hjól, selst ódýrt. Úppl. í síma 98-21729. Suzuki 230 fjórhjól til sölu, vel með farið, nýupptekin vél, tilboð. Uppl. í síma 92-12987. Suzuki GSX600F, árg. ’88 til sölu. Lítið ekið. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 37123. Suzuki RM250 til sölu, árg. ’88, (’89). Topphjól. Einnig Honda XR600, árg. ’88. I toppstandi. Uppl. í síma 72242. Til sölu nýtt Giant Coldrock fjallahjól, kostar nýtt 54 þús., selst á 42 þús. Uppl. í síma 84562 til kl. 18. Óska eftir Hondu MTX 50 ’86-’88, stað- greiðsla. Uppl. í síma 92-16095. Arnar. M Vagnar - kerrur Eigum til nokkrar grindur undir Combi Camp tjaldvagna með fjöðrum og 10" dekkjum. Iðnvangur hf., Kleppsmýr- arvegi 8, sími 39820. Smiða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla. Véla- og járnsmijuverkstæði Sig. J. R., Hlíö- arhjalla 47, Kóp., s. 641189. Vélsleða- og fjórhjólakerra, mjög góð, pallur 3,8x1,4 m. Á sama stað óskast eldhúsborð og stólar. Uppl. í síma 98-22954. Compi Camp tjaldvagn með fortjaldi til sölu, vel með farinn. Upplýsingar í síma 91-72481. Hjólhýsi. Nokkur hjólhýsi ’89, 19 feta, með fortjöldum, til sölu. Uppl. í síma 92-14888 og 92-11767 á kvöldin. Óska eftir fjórhjóli, ekki minnstu gerð. Til sölu á sama stað Kawasaki 110 fjórhjól. Uppl. í síma 93-51125. Ný fólksbílakerra til sölu. Uppl. í sím- um 91-641643 og 985-27763. ■ Tfl bygginga Einangrunarplast, allar þykktir, varan afhent á höfuðborgarsvæðinu, kaup- endum að kostnaðarlausu. Borgar- plast, Borgarnesi, s. 93-71370, kvöld- og helgars. 93-71161. Tilboö óskast í múrverk og hleðslu milliveggja innandyra í 200 fm, 2ja hæða einbýlishús í Miðhúsum. Uppl. í síma 623931. Batningar, 1,5x4" og 2x4", ca 1000 stk., 1,5 m til 3 m á lengd, til sölu. Uppl. í síma 621599 og 611380. Nælonhúðað hágæða stál á þök og veggi, einnig til klæðninga innanhúss, gott verð. Málmiðjan h/f, sími 680640. Óska eftir að kaupa timbur, 1x6, 2x4, og dokaplötur. Greiðsla: M. Benz upp í kaupverð. Uppl. í síma 651761. Marmara-kvarsmulningur utan á hús til sölu. Uppl. í síma 666871. Uppistöður, 2x4 og 1 '/1x4, i lengdunum 1 /2-2 m, til sölu. Uppl. í síma 91-71262. ■ Byssur Skotféiag Reykjavíkur. Haldið verður opið mót í Hunter Class (veiðirifflar) á útisvæði SR laugard. 18. 8. Keppt verður í 4,8 kg fl. á 100 og 200 m. Sunnud. 19. 8. verður keppt í 6,12 kg fl. á 100'og 200 m. Keppnisgjald kr. 700 f. einn fl. og kr. 1000 f. báða fl. Skráning er til 18.8. hjá Jóni Árna, s. 611443, og Birgi, s. 98-33817. Vegleg verðlaun. Utirifflanefnd. Bettin Soli tvihleypa með eingikk, út- kösturum, skiptanlegum þrengingum og vali á hlaupi til sölu. Áuka hlaup- sett fylgir. Einnig til sölu 22 Homet. Uppl. í síma 95-24413 á kvöldin. Gervigæsir frá kr. 570-1.100, gæsaskot, flautur og kassettur. Einnig mikið úrval af byssum. Ath. Nýr eigandi. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702 84085. Eigum til úrval i 22 cal., 222, 22-250, 243,6 mm R, 257 R, 6,5x55, 303, 308, 9 mm 38 og 357. Vesturröst, Laugavegi 178, s. 16770, 84455. Póstsendum. fTil sölu litið notuð 3" tvíhleypt Maroc- chini haglabyssa u/y með tvígikk og loðfóðruðum poka. 250 skot fylgja. Uppl. í síma 641174 á kvöldin. M Flug___________________________ Flugáhugafólk. Bóklegt einkaflug- mannsnámskeið hefst mánudaginn 17. sept. nk. Nánari uppl. og skráning í síma 28122 frá kl. 9-17 alla daga. Flugskólinn Flugtak. Til sölu 1/9 hluti í TF- UPS ásamt skýli á Reykjavíkurflugvelli. Flugvefln er af Piper Warrior gerð Uppl. í síma 42662. Piper Cherokee PA 28-180 til sölu. Vel búin tækjum. Uppl. í síma 92-14807. ■ Verðbréf Óska eftir að kaupa lánsloforð eða húsbréfaréttindi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3760. Óska eftir að kaupa lánsloforð. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-3747. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaðaeigendur! Vinsælu Country Franklin arinofnarnir komn- ir aftur. Verð frá kr. 73.800. Einnig reykrör af mörgum stærðum. Sumar- hús hf., Háteigsvegi 20, sími 12811, Boltís hf., sími 671130. Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/ sérsm. Vatnsílát og tankar, margir mögul. Flotholt til bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211. Sumarhús á Spáni. Af sérstökum ástæðum er til sölu nýtt sumarhús á Spáni á góðum stað. Gott verð. Uppl. í síma 92-11624. Vinsælu stóru sólarrafhlöðurnar okkar gefa 12 volta spennu fyrir ljós og sjón- varp. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-686810. ■ Sumarbústaður á eignarlandi f Gríms- nesinu til sölu. Góður bíll tekinn upp í í greiðslu, t.d. Toyota eða Mitshubis- hi sendibíll. Uppl. í síma 91-71547. Hjólhýsaeigendur. Hef opnað stæði fyrir hjólhýsi á fögrum stað í Borgar- firði. Úppl. í síma 985-21139. Sumarbústaðaland til sölu í Vaðnesi, Grímsneshreppi. Uppl. í síma 92-13037. ■ Fyrir veiðimerm Árlegt gæsaveiðinámskeið Skotveiði- félags Rvíkur verður haldið í Gerðu- bergi, menningarmiðstöð í Breiðholti, dagana 14. og 15. ágúst. Þátttökugj. kr. 2500 eða ársgjald Skotveiðifélags Rvíkur 1990, kr. 3500. Almennur fróð- leikur um gæsir og gæsaveiðar, mat- reiðslu, val skotvopna og útbúnaðar, varúðarreglur og aðgát, spjall um sið- ferði, lög og reglur varðandi skotveið- ar. Sunnud. 19. ág. verða skotæfingar á skeetvellinum við Óbrynnishóla. Allt fyrir veiðim. Veiðist., hjól, stígvél, vöðlur, sjóst., flugur, kr. 70 til 220, maðkar, hrogn, Blöndubrigði. Vestur- röst, Laugav. 178, s. 16770, 84455. Silungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði í Andakílsá, Borgarfirði. Stór- bætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðileyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Silungsveiði.Til sölu eru silungsveiði- leifi í Torfastaðavatni í Miðfirði í V- Húnavatnssýslu. Uppl. í síma 95-12641. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaug og ýmsir gisti- möguleikar. Uppl. í síma 93-56707. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Pantið leyfi í tíma, í símum 671358 og 93-56706. Veiðileyfi i Blöndu. Til sölu veiðileyfi í Blöndu. Uppl. í síma 92-68526. Stangaveiðifélagið Ös. Úrvals lax- og silungsmaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-41671. M Fasteignir_____________ Lítið einbýlishús í Stykkishólmi til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3759. M Fyrirtæki___________________ Flott form stofa til sölu á góðum stað í Rvík. Tilvalið fyrir einstakling eða hjón, besti tíminn fram undan. Fæst á góðum kjörum, fyrir skuldabréf, bíl eða vélsleða. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3739. Bilaverkst., sem selur notaða varahl. í bíla o.fl., til sölu. Góðir möguleikar fyrir 2 menn. Eignaraðild mögul. Haf- ið samb. við DV, s. 27022. H-3025. H-3745 Til sölu Ijósabekkur, Solanna + 36, lítið notaður, fæst á góðum kjörum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3740. ■ Bátar Tré hraðbátur 14 feta, til sölu. Sæti fyrir fjóra, mótorlaus. Úmsóknir sendist DV, merkt H,3729. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, 350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70 1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjarnarnesi. Stóru Tudor skakrúllurafgeymarnir nú á sérstöku tilboðsverði, aðeins kr. 12.691 án VSK. Skorri hf., Bíldshöfða 12, sími 91-680010. íslenskur plastbátur, 13 feta, blár, með 8 ha. Mercury utanborðsmótor og vagni til sölu. Toyota Tercel til sölu á sama stað. Sími 97-81717. Óska eftir hraðfiskibáti í skiptum fyrir vel útbúinn færeying. Má þarfnast viðgerðar, milligjöf samkomulag. Uppl. í síma 50463. 2,6 tonna trilla meö haffærisskirteini og góðum búnaði. Uppl. í síma 98-11605 á kvöldin. 4,4 tonna frambyggður plastbátur til sölu, byggður ’85, til línu og færa- veiða. Uppl. í síma 91-45641. ■ Vídeó Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 4x4 ’88, 323 ’81 ’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Orion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85 ’88, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Charmant ’85, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþj ónusta. Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ernatora. Erum að rífa: Escort XR3I ’85, Subaru st., 4x4, ’82, Mazda 66 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Sapporo ’82, Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Úno ’87, Nissan Sunny 4x4 ’87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’80-’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla virka daga. • S. 652759 og 54816, fax 651954. Bíla- partasalan. Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Car- ina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80- ’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant ’79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Ath. Bilapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hfj.: Nýl. rifnir: Niss- an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su- baru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi- esta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84, Quintet 8f. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Krþj. Varahl. i: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Arnljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Ath. Kvöldþjónusta. Aðalpartasalan hefur breytt um afgtíma. Opið frá kl. 18-23. Notaðir varaþl. í bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8, Hafnarf., s. 54057. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry ’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car- ina, Lancer, Subaru ’82, Galant ’79. Erum að rífa Datsun 280 árg. '82, Toy- ota Crown ’83, Carina ’82, Tercel ’82 Dodge vélar, 6 og 8 cyl., einnig Benz 6 cyl., sjálfskiptur, árg. ’70. S. 667722. Mercedes Benz 220D, árg. ’70 til niður- rifs, vél lítið keyrð. Einnig á sama stað 1 hásingar, 2ja hesta kerra. Uppl. í síma 93-38905. Tercel '82. Óska eftir ýmsum boddí varahlutum og vatnskassa í Toyotu Tercel, árg. ’82. Upplýsingar í síma 33156 e.kl. 16. Óska eftir körfu í CJ5 7S módel. Stað- greiðsla. Upplýsingar í síma 95-22763. 44" DC. Óska eftir að kaupa eitt eða fleiri notuð 44x18,5x15 Dick Ceper. Uppl. í síma 92-15250. Hásingar i Wagoneer og Willys, árg. ’63. Driflokur fylgja báðum. Uppl. í síma 95-24221 og 95-24990. Notaðir varahlutir í Volvo ’70-’84, einn- ig í fleiri bíla. Uppl. í símum 91-667722 og 651824, Flugumýri 22, Mosfellsbæ. Til sölu allir varahlutir í Bronco ’74. Uppl. í síma 98-61195 e.kl. 19. Vantar afturöxla í Volvo Lapplander. Uppl. í símum 95-35541 og 95-35110. ■ Viögerðir Bifreiöaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- un, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. ■ BQaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. Til sölu grjótgrindur á flestar gerðir bifreiða, ásetning á staðnum. Sendum í póstkröfu. Bifreiðaverkstæði Knast- ás, Skemmuvegi 4, Kóp., s. 77840. ■ Vörubílar Forþjöppur, varahl. og viðgþjónusta, eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699. Kistill sími 46005. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fjaðrir. Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðfrí púströr, hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla. Til sölu Atlas bilkrani nr. 3006 árg. ’78, í góðu lagi. Lyftigeta 3 'A tonn. Gott stgr. verð. Uppl. í símum 985-28467 og 96-81138. - Varahlutir, vörubilskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Scania 111 til sölu. 2ja drifa, árg. ’79. Uppl. í síma 985-27867. ■ Vinnuvélar JCB og Case gröfur. Getum boðið á mjög hagstæðu verði JCB 3CX 4x4, árg. ’89 ’90, og Case 540K 4x4, árg. ’8íú’90. Markaðsþjónustan, s. 26984. Óska eftir traktorsgröfu, MF 50B eða Zetor 60-80 hestöfl með ámoksturst. eða einhverju sambærilegu Uppl. í síma 985-29148, eða 93-86748. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs - Hertz. Allt nýir bílar: Toyota Carina, Nissan Sunny, MMC L 300 4x4, Subaru 4x4, Ford Sierra, VW Golf, Fiat Uno, Lada Sport 4x4 og Peugeot 205. Ath., pönt- um bíla erlendis. Hestaflutningabíll fyrir 8 hesta. Höfum einnig hestakerr- ur, vélsleðakerrur og fólksbílakerrur til leigu. Flugstöð Leifs Eiríkssonar, s. 92-50305, útibú Bíldudal, s. 94-2151, og í Rvík v/Flugvallarveg, s. 91-614400. Á.G. bílaleigan, Tangarhöfða 8-12, býður fjölda bifreiða, sjálfsk., beinsk., fólksbíla, stationbíla, sendibíla, jeppa, 5-8 m, auk stærri bíla. Bílar við allra hæfi. Góðir bílar, gott verð. Lipur þjónusta. Símar 685504/685544, hs. 667501. Þorvaldur. Bilaleiga Rúmsins, Grensásvegi 12. Höfum til leigu bíla á lágmarksverði. Ýmis pakkatilboð í gangi. Uppl. í sím- um 91-678872 eða 91-43131. SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendib., minibus, camper, jeppa, 4x4 pickup og hestakerrur. S. 91-45477. ■ BQar óskast Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ' Höfum kaupendur að Hi-Lux, Lancer, Galant, Benz 190E, VW Golf, sendibíl- um og öllum gerðum fjórhjóladrifs- bíla. Bifreiðasala Islands, Bíldshöfða 8, sími 91-675200. Vantar 4 dyra sedanbil á ca 700 þús., aðeins lítið ekinn og vel með farinn bíll kemur til greina. Er með mjög góðan Opel Ascona ’84, ek. 60.000, á kr. 370.000 og staðgr. milligj. S. 28551. Ath. Bifreiðav. Bilabónus, s. 641105, Vesturvör 27, Kóp. Hemla- og almenn- ar viðg. Ódýrir lánsbílar eða 5-10% bónus. Jóhann Helgason bifvélavm. Bill á verðbilinu 10-50 þús. kr. óskast, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 91-679051 til kl. 17 og 91-688171 eftir kl. 17. Óska eftir bil á verðbilinu 450-550 þús. Uppl. í síma 985-33051.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.