Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 41
LAUGARDÁGUR 11. ÁGÚST 1990.
Slökkvilid-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 15500,
slökkvilið simi 12222 og sjúkrabifreið
sími 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími
11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið
11955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222,23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið
sími 22222.
tsafjörður: Slökkvilið sími 3300, bnma-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur-.og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 10. ágúst -16. ágúst er
í Lyfjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menn-
ingarmiðstöðinni Gerðubergi, og Ing-
ólfsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opiö mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæöi apótekin hafa opið fostudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvern helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjöröur, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar hjá félags-
málafulltrúa á miðvikudögmn og
flmmtudögum kl: 11-12 í síma 621414.
Krossgáta
1— l— 5 n 5 (o 7
F “1
>0 i "
n. 7T“ J 77"
/íT 1 T5-’
i'f-
20 j
Lárétt: 1 spýta, 5 loga, 8 tónverk, 9 skort-
ur, 10 espar, 11 eins, 12 veskið, 15 mynni,
16 stakar, 17 stíf, 19 varðandi, 20 vangi,
21 skel.
Lóðrétt: 1 bæli, 2 nöldra, 3 arða, 4 flmur,
5 sáðlandið, 6 eins, 7 tímabil, 11 niður,
13 hægfara, 14 maðka, 15 beiðni, 18 átt.
Lausn á siðustu krossgátu:
Lárétt: 1 horfa, 6 ás, 8 ára, 9 ánna, 11
skundir, 13 masi, 14 lóm, 16 ómaði, 18 sa,
19 ká, 20 erir, 22 ali, 23 aura.
Lóðrétt: 1 hás, 2 orka, 3 rausa, 4 fá, 5
andlit, 6 áni, 10 arma, 12 niðra, 13 móka,
15 ósir, 17 mál, 20 ei, 21 Ra.
1989 Kmg Features Syndicale. Inc World rights reserved
Lalli náði hámarki sínu löngu áður en ég hitti hann.
Lalli og Lína
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
simaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfiaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi-
móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími
620064.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 19-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldrar kl. 16-17 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.39-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30..
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15-16.
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.39-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá k'.
15-16 og 19.39-20.
Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða-
deild: Laugardaga og sunnudaga kl.
15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofs\allagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víös
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böni:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið
þriöjud., fimmtud., laugard. og sunnu-
daga frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið alla daga nema mánudaga 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema
mánudaga 10-18 og um helgar. Dillons-
hús opið á sama tíma.
Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 12-18.
Listasafn Islands, Ii'ríkirkjuvegi 7:
opið daglega nema mánud. kl. 11-17.
Listasafn Einars Jónssonar: opið laug-
ard. og sunnud. kl. 13.39-16. Högg-
myndagarður: opinn daglega kl. 11-17.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opiö laugard. og sunnud.
kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud.
til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn íslands er opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-18 eða eftir
samkomulagi í síma 52502.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafmð, Súðarvogi 4,
S. 84677. Opið kl. 13-17 þriðjud.-laugard.
Þjóðminjasafn Islands er opið alla
daga nema mánudaga 11-16.
Bilaiúr
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 68(5230.
Akureyri, sími 24414.
Keflavík, sími 2039.
Hafnarfiörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjarnarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
fiamames, sími 621180,
Kópavogurj sími 4158), eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfiörður, sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Selfiamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkvnnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er viö tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Vísir fyrir 50 árum
Laugard. 11. ágúst:
Tveir mjólkurbrúsar (stál), 4. lítra, til
sölu á Bergþórugötu 53
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. ágúst 1990.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Vertu viss um að hafa allar upplýsingar á hreinu áður en
þú gerir eitthvað til að það verði enginn mglingur. Það er
ekki vist að aðrir geri hávaöalaust það sem þeim er sagt.
Fiskarnir (19. febr. 20. mars.):
Þú ert í skapi fyrir breytingar i dag. Sérstaklega persónulega
eða í félagshfinu. Þú ert uppnæmur fyrir ferskum hugmynd-
um.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Fólk tekur hugmyndum þínum vel og möguleiki er á að það
flýti fyrir ýmsu. Vertu á varðbergi að Ijóstra ekki einhveiju
upp sem betur væri geymt sem leyndarmál. Happatölur era
5, 18 og 30.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Allt bendir til þess að þú ættir að fara sérstaklega gætilega
varðandi peninga. Veldu þér andlegan félagsskap.
Tvíburarnir (21. maí 21. júni):
Eitthvað hefur áhrif á þig sem gleður einhvern annan. Þú
verður að dæma um það hvort það sé eitthvert hald í þessu
sem þú ert að gera.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Mál sem hafa verið mjög óöragg undanfarið ættu að leysast
þér í hag. En þú verður að vera þolinmóður. Hlutirnir ganga
hægar fyrir sig núna en endranær.
v
Ljónið (23. júIí-22. ágúst):
Þú ert í miklu kappi við klukkuna. Láttu ekki aðra hafa of
mikil áhif á þig. Þú hefur mikið að gera og verður að vera
fastur fyrir og ákveðinn.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú verður að vera sveigjanlegur í skiplagingu dagsins og
aðlaga þig þörfum annarra. Einbeittu þér að að vera raunsær
og hugvitssamur í dag.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú gætir orðið fyrir einhveijum vonbrigðum með svöran
fólks við uppástungum þínum. Athugaöu hvort þú sért að
fara fram á of mikið áður en þú móðgast. Spáðu í hvaö
kjaftagangur getur gert illt.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Eldmóður og ákafi getur verið þér óþægur ljár í þúfu. Reyndu
að fara þér hægt og takast á við verkefnin í góðu jafnvægi.
Happatölur era 1, 13 og 25.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Allt bendir til þess að þú lendir í miklum vandræðum út af
klúðri einhverrar persónu. Þú kemur engu í verk og hefur
efni á að láta hlutina dankast því þú hefur nægan tíma fram-
undan.
Steingeitin (22. des.-19.jan.):
Mjög spennt andrúmsloft getur leitt til rifrildis. Það er alveg
eins til hins betra því það hreinsar loftið. Dagurinn verður
rpjög óákveðinn en kvöldið lofar góöu.
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir mánudaginn 13. ágúst 1990.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Það er mikil hætta á misskilningi, sérstaklega þar sem þú
ert ekki á heimavelli. Þú mátt vera viöbúinn afsökunar-
beiðni á einhveiju sem er gert á þinn hlut.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Það verða miklar andstæður í lífi þínu í dag. Morgunninn
verður betri en eftirmiðdagurinn. Reyndu að halda þig
heimavið eins mikið og þú getur.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
- Það er ekki víst að eitthvað standist sem fyrirfram hefur
verið ákveðið. Það getur verið meira spennandi fyrir vikið
og komið betur út þegar til lengri tima er htið.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú hefur mikið að gera um þessar mundir og hefur ekki
mikinn tima aflögu. Geföu þér góðan tíma til að spá í spilin
þar sem þú átt erfitt val fyrir höndum.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Það væri gott fyrir þig að breyta um félagsskap eða um-
hverfi ef þér er farið að leiðast heföbundið starf. Þú nýtur
þín í hópi fólks með sömu áhugamál. Happatölur era 7, 19
og 27.
Krabbinn (22. júní-22. júli):
Þér gengur vel með það sem þú ert að fást við í augnablik-
inu. Betur en þú þorðir að vona. Reyndu að einbeita þér að
langtíma verkefnum þínum, þar gæti verið um eríiðleika að
ræða.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Langtíma ósætti leysist, líklega vegna tilgangsleysisins að
sættast ekki. Það gæti þó verið í þessu máli sem öðram að
þú verðir að stíga fyrsta skrefið.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Reyndu að vera tilbúinn til að breyta kringumstæðum. Þú
verður að fórna dýrmætum tíma til að ná góðum árangri.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Það er góður timi núna til að ræða mikilvæg málefni. Gefðu
sjálfum þér og öðrum tíma til að vega og meta aðstæöur og
möguleika án deilna. Félagslífið er á rólegu nótunum.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Ef þú hefur orðið að þola áfah eða vonbrigði persónulega eða
í fiölskyldumálum nýlega er kominn tími til að bæta úr því
og taka upp breytta lifnaðarhætti.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þetta verður ekki auðveldur dagur hjá þér í dag. Þú ættir
að forðast allar tilfinningasveiflur.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Ef þér finnst erfitt að vera hlutlaus í skoðunum ættirðu að
leggja sem minnst til málanna. Happatölur era 10,22 og 33.