Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 13
LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990.
13
Hjalti Gíslason er 17 ára gamall. Hann hefur búið í Kúvæt undanfarin fimm
ár og þar á hann alla sína vini. Hjalti átti að byrja í skólanum um miðjan
september en nú veit hann ekki einu sinni hvort hann kemst heim. Foreldr-
ar hans eru i Kúvæt en Hjalti hefur ekkert heyrt frá þeim i tiu daga.
DV-mynd JAK
framtíðinni muni ég setjast að hér á
landi þótt maður viti það nú áldrei,"
segir Hjalti.
Hugsar mikið heim
Undanfarna daga hefur hann mikið
hugsað til vina sinna í Kúvæt og
fylgst vel með öllu sem fram kemur
í fréttum. „Ég var að horfa á fréttir
í sjónvarpinu þar sem skriðdrekar
voru að fara undir brú en sú brú er
rétt hjá húsinu heima,“ segir Hjalti
og bætir við að mikil ónot hafl farið
um sig við að sjá þessa fréttamynd.
„Á sumrin fara margir útlending-
anna frá Kúvæt til sinna heimalanda
í heimsókn. Ég veit því ekkert hvaða
vinir mínir eru staddir þar núna,“
segir hann.
Hjalti segir að mikil óvissa sé varð-
andi skólamál þeirra systkina. „Við
vitum ekki hvort við eigum að sækja
um skóla hér eða bíða og sjá hvað
gerist. Ég reikna með að ég sé of
seinn að fá inni í menntaskóla hér
svo það er mikil óvissustaða hjá
manni.“
Hjalta líst ekki vel á það sem írak-
ar eru að gera. „Þetta á eftir að eyði-
leggja framtíð þeirra eigin lands.
Þeir græða ekkert á þessu stríði. Ég
hef grun um að innrásin hafl verið
gerð til að hækka olíuverðið. Ég vil
engu spá um hvernig þetta fer allt
saman. Það gæti allt eins verið að
þetta yrði eins og með Hitler og Pól-
land.“
Arabargefast
aldrei upp
Hann segist langa heim til Kúvæt
og hann hafi fyrir löngu verið farinn
að hlakka til að fara heim. „Þar á ég
mína vini og þekki mig betur. Nú er
ég víst fastur á íslandi og það væri í
lagi ef ég vissi hvert framhaldið verð-
ur. Ég hef kynnst aröbum og svo
mikið er víst að þeir gefast aldrei
upp. Þeir deyja frekar en að láta
undan. Þetta eru blóðheitir menn,“
segir Hjalti Gíslason.
-ELA
Hjalti, t.h., ásamt vini sínum, Scott MacKenzie frá Skotlandi, sem einnig
er búsettur í Kúvæt.
Uppáhaldsmatur
..
.
„Mér flnnst rétt að leggja dálítið upp úr matargerðinni. Sumir hafa einstakt lag á því að gera allan mat sér-
lega lystugan,“ segir Unnur Ólafsdóttir veðurfræðingur. DV-myndJAK
„Mig langar til að gefa uppskrift „Það þykir reyndar alveg sér- 1 pilsner
að sérstaklega IjútTengum fiskrétti staklega góður matur í Hornaflrð- örlítið af mjólk
sem ég bragðaði á dögunum. Þetta inum, einhverra hluta vegna.“ kjöt- og grillkrydd
er djúpsteiktur skötuselur að hættí Annars segist Unnur hafa gaman season-all krydd
Kötu nokkurrar á Stapa í Horna- af því að elda mat og finnst henni 1 tsk. salt
fh'ði, en hana þekkja margir. Sú nauðsynlegt að leggja dálítið upp 1 tsk. sykur
konahefur eldaðofanífjöldafólks úrþvíaðgeramatinneinslystugan
og hefur hún alveg einstakt lag á og hægt er í hvert sinn sem eldað Allt hrært saman í deig og fisk-
að gera allan mat svo lystugan," er. En þó segist hún sjálf ekki vera bitunum velt upp úr, síðan djúp-
segir Unnur Ólafsdóttir veðurfræð- nein afskaplega mikil matmann- steiktir þangað til þeir eru ijós-
ingur sem að þessu sinni gefur les- eskja. brúnir.
endum DV uppskrift að uppáhalds- „Ég reyni gjarnan aö hafa fxsk á Með fiskinum er svo hægt að
rétti. borðum og annan góðan íslenskan hafa hvað sem er, svo sem kartöfl-
Unnur segist hafa í ferð sinni um mat,“ segir Unnur en hér kemur ur, salat og kokkteilsósu. Einfalt
HornafjörðádögunumlitiðtilKötu uppskriftin að djúpsteikta skötu- og gott.
og þá fengið þennan fisk sem hún selnum. -RóG.
segir þann besta mat sem hún hafi 2 egg
bragðað lengi. 1 'A bolli hveiti