Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990. 17 Bridge Cavendish-boðsmótið í New York: Jón fann eina útspilið sem banaði spilinu Flestum er í fersku minni góð frammistaða Jóns Baldurssonar og Aðalsteins Jörgensen á hinu sterka boðsmóti Cavendish bridgeklúbbsins á dögunum. Um tíma leit út fyrir sig- ur þeirra í mótinu en góður enda- sprettur Pólverjans Gawrys og ísra- elans Shoufels tryggði þeim sigur í síðustu lotunni. - The Bulletin, málgagn bandaríska bridgesambandsins, gerir mótinu góð skil og birtir m. a. tvö spil með Aðalstein og Jón í aðalhlutverkun- um. í öðru þeirra hitti Jón á eina útspil- ið sem banaði þremur gröndum and- stæðinganna. Við skulum setja okk- ur í spor Jóns sem hélt á eftirfarandi SpÍ1Um: Á G 8 3 D 6 5 K 10 9 5 96 Jón átti útspilið eftir að hafa heyrt þessar sagnir: Norður Austur Suður Vestur lgrand pass 2spaðar* pass 2grönd- pass 3hjörtu+ pass 3grönd pass pass pass * 4-4-4-1 skipting, óþekkt einspil Hvaða einspil átt þú? + Binspil í hjarta Hverju hefðir þú spilað út? Spaðaútspil gefur níunda slaginn. Það gerir hjarta- og tígulútspil líka. Jón íhugaði málið drykklanga stund og spilaði síðan út... laufaníu! En skoðum allt spilið. N/A-V ♦ K 6 V K G 10 3 ♦ D 4 2 + KG52 ♦ Á G 8 3 ♦ D 65 ♦ K 10 9 5 + 96 ♦ D 952 V 7 ♦ Á G 7 6 + Á 8 4 3 Sagnhafi fékk slaginn á gosann og svínaði strax tígulgosa. Síðan spilaði m íu 7 4 V Á 9 8 4 2 ♦ 83 Aðalsteinn Jörgensen og Jón Baldursson. Sumarbridge 1990 Dræm aðsókn var þriðjudaginn 7. ágúst í sumarbridge, aðeins 64 mættu til leiks. Hugsanlega hefur erflð helgi setið í mönnum. Spilað var í tveimur 16 para riðlum, meðalskor 210. Efstu skor í A-riðli hlutu: 1. Sigurður B. Þorsteinsson - ísak Örn Sigurðsson.........270 2. Kjartan Jóhannsson - Jón Þorkelsson..............243 3. Jón Stefánsson - Guðjón Jónsson..............238 4. Magnús Sverrisson - Guðlaugur Sveinsson.........233 5. -6. Alda Hansen - Júlíana Isebarn.............231 5.-6. Þráinn Sigurðsson - HörðurPálsson...............231 Það virðist vera alveg sama við hvern Sigurður B. Þorsteinsson spil- ar, hann sigrar ætíð í sínum riðli. Nú er svo komið að hann er í öðru sæti í heildarstigaskorun í sumar- bridge, á eftir Þresti Ingimarssyni sem leitt hefur í allt sumar. Hæstu skor í B-riðlinum hlutu: 1. Óskar Karlsson - Lárus Hermannsson..........250 2. Óskar Sigurðsson - Sigurður Steingrímsson.....245 3. Ragnar Björnsson - Sævin Bjarnason.............242 4. -5. Kristján Þorkelsson - Geir Ragnarsson.............232 4-5. Gylfi Baldursson - IvanPenev...................232 6. Valur Sigurðsson - Hjördís Eyþórsdóttir........231 Nú hafa alls 1668 spilarar tekið þátt í sumarbridge, eða 344 einstaklingar sem hafa verið með. Þar af hefur um helmingur hlotið stig, eða 173. Eftir- taldir spilarar hafa skorað 100 stig eða meira: Þrösturlngimarsson..........379 Sigurður B. Þorsteinsson....322 Þórður Bjömsson.............321 Gylfi Baldursson............275 Guðlaugur Sveinsson.........180 Lárus Hermannsson...........177 Murat Ómar Serdaroglu.......162 Þráinn Sigurðsson...........154 yilhjálmur Sigurðsson.......154 Óskar Sigurðsson............121 Ragnar Jónsson..............117 Kjartan Jóhannsson..........116 Magnús Sverrisson...........114 Friðrik Jónsson.............112 Guðrún Jóhannesdóttir.......111 Jón Stefánsson..............101 Baldur Bjartmarsson.........100 yUMFERÐAR RÁÐ Sýna þarf sömu aðgæslu á fáförnum vegum öðrum! VIÐA LEYNAST HÆTTUR! IUMFERÐAR RÁÐ Bridge Stefán Guðjohnsen hann hjarta og svínaði tíunni. Jón drap á drottninguna og spilaði meira laufi. Sagnhafi á nú engan möguleika. Hann athugaði hvort tígullinn væri 3-3 en þegar það brást endaði hann með átta slagi. Hann hafði gefið tvo slagi á tígul, tvo slagi á hjarta og einn slag á spaða. Spilið vannst á flestum borðum og gaf því haug af dýrmætum impum. Stefán Guðjohnsen KVARTMÍLA veróur haldin sunnudaginn 11.8 á kvartmílubrautinni í Kapelluhrauni. Keppni hefst kl. 16. Keppendur mceti fyrir kl. 14. Skoóun hefst kl. 12. Nánari upplýsingar og skráning I símsvara 674530. Æskilegt er aó keppendur skrái sig símleióis. Keppni er háó þurru veöri. KvartmíillklÚbblirÍnn Bíldshöfóa 14 - sími 674530 Hver verður mettur af hálfu epli? Fjölmargir hafa keypt Apple Macintosh Plus tölvu á vildarkjörum. Þessar tölvur hafa þó þann annmarka að hafa einungis eitt disklinga- drif en engan haröan disk. Eigendurnir eru því u.þ.b. tíu sinnum lengur en þeir þyrftu aö vera að ræsa forritin og skrifa gögnin aftur á diskinn, fyrir utan óhagræðiö af disklingahlaðanum sem verður aö vera tiltækur. Sá sem hefur harðan disk getur haft öll sín forrit tiltæk og hlaöiö þau á sekúndubroti þegar þörf krefur. Harður diskur er einnig naubsynlegur ef notandi ætlar aö vinna meö stærri skrár en rúmast á disklingum. Við bjóðum eftirréttiim! (á aðeins 35.800 kr.) MICROTÖLVAN hefur ákveðið að ílytja inn eina safnsendingu af hörðum diskum til að seðja hungur þeirra fjölmörgu sehi hafa nýlega keypt Apple Macintosh Plus tölvu. Með safnsendingu er hægt að halda niðri liðum eins og fjármagnskostnaði, flutningskostnaði og með því að halda álagningu óbreyttri, en láta viðskiptavinina njóta hag- ræðisins, fæst þetta ótrúlega tilboðsverð. Og það er ekki verið að bjóða upp á neina afganga! Micronet CPK-20 (20Mb) diskurinn er nýjasta tækni, hraðvirkur (27ms) og kemur tilbúinn til notkunar! Allt sem þarf til að notfæra sér þetta tilboð er að panta og greiða 15.000 króna staðfestingargjaldfyrir 15. ágústn.k, og verða diskarnir síðan afgreiddir 10.-15. september n.k. | MICROTÖLVAN Sudurlandsbraut 12 -108 Reykjavík - s. 688944 J 1 £

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.