Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 24
36
LAUGARDAGUR 11. ÁGÚST 1990.
Knattspyma unglinga
íslandsmótið - 2. flokkur karla:
Blikamir hala inn stigin
Töflur um stöðuna í öllum riðl-
um í 2. flokki karla verða birtar
nk. laugardag.
2. flokkur - A-riðill:
Stj arnan-Breiðablik.........1-3
Breiðablik-Víkingur..........6-0
(Breiöablik halar inn stigin jafnt
og þétt. Athygli vekur stór sigur
þeirra á sterku Víkingsliði.)
Þór, A.-Stjaman..............4-1
Akranes-Fram.................0-2
(Framarar hafa forystu í riðlinum.)
2. flokkur - B-riðill:
Leiknir-Völsungur............0-1
FH-Skallagrímur..............1-0
Leiknir, R.-Hveragerði.......3-2
Skallagrimur-Þróttur, R......2-0
Hveragerði-FH................1-2
Leiknir, R.-ÍBV..............1-0 B-riðil.)
Skallagrímur-ÍBV.............0-4 5. flokkur - A-riðill:
2. flokkur - C-riðill: Valur-Akranes..........a 3-1 b 2-4
ÍK-Fylkir....................0-4 (Fram og Leiknir fallin í B-riðil.)
ÍK-Afturelding.............. 3-2 5. flokkur - D-riðiIl:
2. flokkur kvenna - A-riðill: Það voru Völsungar sem unnu D-
Reynir, S.-KR................1-4 riðilinn en ekki KA. Völsungar fara
2. flokkur kvenna - B-riðill: því í úrslitin en KA í undanúrslit.
Týr, V.-Afturelding..........3-0 5. flokkur - E-riðill:
Afturelding-Akranes..........1-5 Þróttur, N., sigraði í riðlinum og fer
FH-Breiðablik...............0-14 því í undanúrslitin á Seifossi sem
Valur-Afturelding............4-0 eru haldin þessa helgi.
2. flokkur kvenna - C-riðill:
t^“a::::::::::::::::::::::Í! BikarkePPni3.fiokks
KA-Þór, A....................3-0 Undanúrslitin spiluð 7. ágúst:
4. flokkur - A-riðill: Keflavík-Fram.................2-3
KR-Stjarnan..................0-0 Valur-FH.........Frestað til 9. ágúst.
(Keflavík og Akranes eru fallin í Það verða því Fram-FH/Valur sem
leika til úrslita miðvikudaginn 15. sem hér segir:
ágúst nk. 7, 8 og 9 ara kl. 10.00—12.00
......................(minni bolti)
, 10,11 og 12 ára kl. 13.00-15.00
IR-mót í 4. flokki B-liða .................■•••••,.••••••-(®i™^oltiog6íl-)
13,14 og 15 ara kl. 15.00-17.00
IR-ingar gangast fyrir móti fyrir ......................... (7., 8. og9. fl.)
B-lið 4. flokks á ÍR-velli í dag kl. Innritun fer fram í íþróttahúsinu
10.00. Þátttökuliö eru frá ÍR, Val, við Strandgötu 13. ágúst í fyrsta
Stjömunni og FH. Á morgun verð- tíma hvers aldursflokks. Þátttöku-
ur spilað frá kl. 10.00 -14.00. gjald er kr. 1.200. Kennd verða und-
irstöðuatriði í körfuknattleik og
i/-" #• i ■. i 'i• u,,,!,, þekktir körfuknattleiksmenn
Körfuboltaskoll Hauka koma í heimsókn. Kennari verður
Körfuknattleiksdeild Hauka verð- Ingvar S. Jónsson, íþróttakennari
ur með Körfuknattleiksskóla fyrir og þjálfari. Allir krakkar á aldrin-
drengi og stúlkur, 7-15 ára, bæði um 7-15 ára eru velkomnir.
byrjendur og þá sem lengra eru
komnir. Kennsla fer fram í Iþrótta-
húsinu við Strandgötu 13.-18. ágúst
5. flokkur Selfoss
stód sig vel
íslandsmeistarar Akurnesinga i knattspyrnu i 4. flokki kvenna 1990. Aftari röð frá vinstri: Karitas Jónsdóttir, þjálf-
ari, Guðrún Gísladóttir, Anna Sólveig Smáradóttir, Karen L. Ólafsdóttir, Guðrún B. Sigursteinsdóttir, Sigríður Ólafs-
dóttir og Pálína Gígja Þórðardóttir liðsstjóri. - Fremri röð frá vinstri: Sóley Ó. Elídóttir, Heiðrún L. Marteinsdóttir,
Júliana Viðarsdóttir, Lára Gísladóttir, Áslaug R. Ákadóttir, Valdís Sigurvinsdóttir og Kristín Ósk Halldórsdóttir.
Akranes f slandsmeistari
í 4. flokki kvenna
Sveinn Helgason, DV, Selfossi:
Selfyssingar geta verið stoltir af sín-
um mönnum í 5. flokki sem hafa
sæti í undanúrslitum ís-
landsmótsins með giæsibfág. I SÍft-
asta leik sínum í riðlakeppninni
vann Selfoss nágranna sína úr
Hveragerði með tólf mörkum gegn
einu og er markatala Selfossliðsins
ekki amaleg. Það hefur skorað 107
mörk en fengið á sig 15.
Sigurður Andrés Þorvaröarson og
Jens Bárðarson voru á skotskónum
gegn Hveragerði, skoruðu fjögur
mörk hvor. Theódór Guömundsson
gerði tvö og þeir Adolf Bragason og
Þórir Ólafsson eitt hvor. Þjálfari 5.
flokks er Gylfi Þ. Gíslason.
Gengi annarra yngri flokka Sel-
fyssinga hefur verið upp og ofan en
kvennaknattspyrnan er alltaf að
sækja sig og í ár tók SeiiöSS í íýTStS
skipti þátt í gull- og silfurmótinu í
Kópavogi. Þá má geta þess að í ágúst
verður tekið í notkun nýtt æfinga-
og keppnissvæði þar sem tveir lög-
legir grasvellir komast fyrir. Má
segja að með þessu svæði gjörbreyt-
ist öll aðstaða til knattspyrnuiðkun-
ar á Selfossi.
Sigurgeir Sveinsson, DV, Akranesi:
Það voru Akranesstúlkurnar sem
fögnuðu sem íslandsmeistarar í 4.
flokki kvenna en úrslitakeppnin fór
fram á Akranesi fóstudaginn 27. júlí
sl. Stelpurnar unnu með nokkrum
yfirburðum. Úrslit leikja uröu sem
hér segir:
Akranes-KR...................2-0
Breiðablik-KR................2-2
Akranes-Breiðablik...........5-3
Skagastúlkurnar eru einnig íslands-
meistarar í knattspyrnu innanhúss
1990.
Strákarnir í 5. flokki ásamt þjálfara sinum, Gylfa Þ. Gíslasyni. Eins og sjá
má er ekki skortur á markvörðum f þessum aldursflokki. Þeir eru fjórir
talsins.
Fyrirliði i 4. flokki Akurnesinga, Áslaug Ákadóttir, tekur á móti ísiands-
meistarablkarnum úr höndum Jóns Gunnlaugssonar. Allar myndirnar frá
Akranesi, sem eru á sfðunni I dag, tók Steinn Helgason, framkvæmda-
stjóri ÍA, og kann unglingasiöan honum bestu þakkir fyrir.
Féfangsmót Fjölnis í 6. flokki
tókst frábærlega vel
Lið ÍR, Akraness og Keflaví kur voru best
Fiölnir í Grafarvogi hélt sitt
fyrsta opinbera mót fyrir 6. flokk
dagana 28. og 29. júlí sl. Keppnin
fór fram á íþróttasvæði félagsins í
Grafarvogi. Leikið var á nýjum
íþróttavelli Fjölnis. Alls tóku 8 fé-
lög þátt að þessu sinni, A-, B- og
C-lið. C-liðin voru einn riðill og
kepptu allir við alla.
Keppt var í þrautum, knatthittni
og einnig vítaspyrnukeppni. Þessi
liður mótsins var mjög vinsæll
meðal þátttakenda. Þjálfarar og
foreldraráð 6. flokks Fjölnis, ásamt
Féfangi hf„ sáu um allan undirbún-
ing mótsins og mótsstjórar voru
þeir Guðmundur Jónsson, Kristinn
Gústafsson og Sigurður Kristjáns--
son.
Fjöldi gesta fylgdist meö keppni
krakkanna í blíðskaparveðri báða
keppnisdagana. Að mati allra þótti
mótshald og keppni hinna ungu
knattspyrnumanna takast sérstak-
lega vel og er stefnt að því að gera
mótið að árlegum viðburði í
íþróttalífi Grafarvogsbúa.
Úrslit
Til úrslita í keppni A-liða spiluðu
ÍR og Akranes og sigraði ÍR, 2-1,
eftir hörkuleik. í úrslitaleik B-liða
vann Akranes Keflavík, 3-2. í
keppni C-liða vann Keflavík. Strák-
arnir unnu alla sína leiki og hlutu
10 stig.
Eftirtalin félög sendu lið til
keppni: ÍR, Akranes, Keflavík,
Hveragerði, Víkingur, Fjölnir,
Leiknir og Reynir, S. Öll félög
sendu A-, B- og C-lið nema Hvera-
gerði og Reynir, S„ sem ekki voru
með C-lið.
Sigurvegarar í vítaspyrnukeppni
voru A-lið ÍR, B-lið Keflavíkur og
C-lið ÍR.
Þrautakóngar urðu í A-liði: Her-
mann Grétarsson, ÍR. B-liði: Hólm-
ar Örn Rúnarsson, Keflavík. C-liði:
Óli Ásgeir Hermannsson, Keflavík.
Besti leikmaöur mótsins var val-
inn Höskuldur Eiríksson mark-
vörður, Hveragerði. Lið Reynis, S„
var útnefnt prúöasta lið keppninn-
ar.