Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 11.08.1990, Blaðsíða 42
54 LAUGARDftGUR 11. ÁGÚST 1990. Laugardagur 11. ágúst SJÓNVARPIÐ 16.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Skytturnar þrjár (17). Spænskur teiknimyndaflokkur fyrir börn byggður á víðfrægri sögu eftir Alexandre Dumas. Leikraddir Örn Árnason. Þýðandi Gunnar Þor- steinsson. 18 25 Ævintýraheimur Prúöuleikar- anna (3). (The Jim Henson Ho- ur). Blandaður skemmtiþáttur úr smiðju Jims Hensons. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Ævintýraheimur Prúöuleikar- anna, framhald. 19.30 Hringsjá. 20.10 Fólkið í landinu. Efnispiltur í sókn og vorn. Illugi Jökulsson ræðir við Helga Áss Grétarsson skákmeist- ara. Dagskrárgerð Nýja bíó. 20.30 Lottó. 20.35 Hjónalif (13) (A Fine Romance). Lokaþáttur. Breskur gaman- myndaflokkur. Þýöandi Guóni Kolbeinsson. 21.00 Múraramoröin (Inspector Morse The Masonic Mysteries). Ný bresk mynd um Morse, lögreglu- fulltrúa í Oxford, og Lewis, aðstoð- armann hans. Hinn tónelski Morse er aö æfa Töfraflautuna ásamt kór- félögum sínum. Ein kvennanna í kórnum er myrt og böndin berast að Morsesjálfum. Leikstjóri Danny Boyle. Aóalhlutverk John Tjiaw og Kevin Whately. Þýðandi Gunn- ar Þorsteinsson. 22.50 Ást og ógnir (Haunted Ho- neymoon). Bandarísk gaman- mynd frá árinu 1986 um heldur misheppnaða nótt sem tilvonandi hjón eiga saman í gömlu og dular- fullu húsi. Leikstjóri Gene Wilder. Aðalhlutverk Gene Wilder, Gilda Radner og Dom DeLuise. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 9.00 Morgunstund með Erlu. Það verður spennandi að fylgjast með . Erlu og Mangó í dag. Umsjón: Erla Ruth Harðardóttir. Stjórn upp- töku: Guðrún Þórðardóttir. 10.30 Júlli og töfraljósið. Skemmtileg teiknimynd. 10.40 Perla (Jem). Teiknimynd. 11.05 Stjörnusveitin (Starcom). Teikni- mynd um frækna geimkönnuði. 11.30 Tinna (Punky Brewster). 12.00 Dýrarikið (Wild Kingdom). Fræðsluþáttur um fjölbreytilegt dýralíf jarðarinnar. 12.30 Eðaltónar. 13.00 Lagt í'ann. Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri. 13.30 Forboðin ást (Tanamera). Þættir sýndir í júnímánuði síðastliðnum. Þeir greina frá ástum og örlögum ungra elskenda á árunum í kring- um síðari heimsstyrjöldina. Þetta er annar þáttur af sjö. 14.30 Veröld: Sagan i sjónvarpi (The World: A Television History). Frá- bærir fræðsluþættir úr mannkyns- sögunni. 15.00 Skær Ijós borgarinnar (Bright Lights, Big City). Stórstjarnan Michael J. Fox fer með aðalhlut- verkið í þessari mynd. Leikstjóri: James Bridges. Framleiðendur: Mark Rosenberg og Sydney Pollack. 1988. 17.00 . Glys (Gloss). Nýsjálenskur framhaldsflokkur. 18.00 Popp og kók. Meiriháttar bland- aður þáttur fyrir unglinga. Kynnt verður allt það sem er efst á baugi í tónlist, kvikmyndum og ööru sem unga fólkið er að pæla í. Þátturinn er sendur út samtímis á Stjörnunni og Stöó 2. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson og Sigurður Hlöðversson. 18.30 Bílaíþróttir. Umsjón: Birgir Þór Bragason. 19.19 19.19. Fréttir, veður og dægurnál. 20.00 Séra Dowling (Father Dowling). Spennuþáttur um prest sem fæst við erfið sakamál. 20.50 Kvikmynd vikunnar: Bylt fyrir borð (Overboard). Aðalhlutverk leika Goldie Hawn og Kurt Russ- ell. Leikstjóri: Garry Marshall. 1987. 22.40 Byssurnar frá Navarone (The Guns of Navarone). Bandarísk stórmynd frá árinu 1961 gerð eftir samnefndri sögu Alistair McLean. Leikstjóri: J. Lee Thompson. 1961. Bönnuð börnum. 1.10 Hættuleg fegurð (Fatal Beauty). Hættuleg fegurð eða Fatal Beauty er illa blandað kókaín sem kemst á markaðinn í Los Angeles. Whoopi Goldberg fer á eftirminni- legan hátt með hlutverk leynilög- reglukonunnar Ritu Rizzoli sem er snillingur í dulargervum og jafnvíg í munnlegri valdbeitingu og skot- bardögum. Henni erfalið það verk- efni að komast fyrir dreifingu efn- isins. Aðalhlutverk: Whoopi Gold- berg og Sam Elliott. Leikstjóri: Tom Holland. 1987. Stranglega bönn- uð börnum. 1.55 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 0.45 Veðurfmyiiii. Bæn, sóiér~Knstján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 Góðan dag, góðir hlustendur, Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Frétt- ir á ensku sagðar kl. 7.30. Fréttir sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Aö þeim loknum heldur Pétur Pét- ursson áfram að kynna morgun- lögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Börn og dagar - Heitir, langir, sumardagar. Umsjón: Inga Karlsdóttir. 9.30 Morgunleikfimi - Trimm og teygjur meö Halldóru Björnsdóttur. (End- urtekinn þáttur frá mánudegi.) 10.00 Fréttir. 10.03 Umferðarpunktar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sumar í garöinum. Umsjón: Ing- veldur G. Ólafsdóttir. (Einnig ut- varpað nk. mánudag kl. 15.03.) 11.00 Vikulok. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. (Frá Akureyri) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá laug- ardagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulok- in. 13.30 Ferðaflugur. 14.00 Sinna. Þáttur um menningu og lístir. Umsjón: Sigrún Proppé. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 21.00) 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tón- listardeildar og samantekt Hönnu G. Sigurðardóttur. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Upphafsmenn útvarpstækja. Fyrri þáttur. Umsjón: Bolli R. Val- garðsson. 17.20 Stúdíó 11. Nýjar og nýlegar hljóð- ritanir Útvarpsins kynntar og rætt við þá listamenn sem hlut eiga að máli. Sigurður Einarsson kynnir. 18.00 Sagan: í föðurleit eftir Jan Terlo- uw. Árni Blandon les þýðingu sína og Guðbjargar Þórisdóttur (3.) 18.35 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. 20.00 Sveiflur. Samkvæmisdansar á laugardagskvöldi. 20.30 Sumarvaka Útvarpsins. Söngur, gamanmál, kveðskapur og frásög- ur. Umsjón: Sigrún Björnsdóttir. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmónikuunn- endum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnir: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.10 Basil fursti - konungur leynilög- reglumannanna. Leiklesturáævin- týrum Basils fursta, að þessu sinni Maðurinn með tígisaugun, fyrri hluti. Flytjendur: Gísli Rúnar Jóns- son, Harald G. Haraldsson, Ragn- heiður Elfa Arnardóttir, Valgeir Skagfjörð og Grétar Skúlason. Umsjón og stjórn: Viðar Eggerts- son. (Einning útvarpað nk. þriðju- dag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 0.10 Um lágnættiö. Ingveldur G. Ólafs- dóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 8.05 Nú er lag. Létt tónlist í morguns- árið. 11.00 Helgarútgáfan. Allt það helsta sem á döfinni er og meira til. Helg- arútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera meö. 11.10 Litið í blöðin. 11.30 Fjölmiðlungur í morgunkaffi. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Menningaryfirlit. 13.30 Orðabókin, orðaleikur í léttum dúr. 15.30 Ný íslensk tónlist kynnt. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir og Skúli Helgason. 16.05 Söngur villiandarinnar. íslensk dægurlög frá fyrri tíð. (Einnig út- varpað næsta morgun kl. 8.05) 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. (Einn- ig útvarpað í næturútvarpi aðfara- nótt fimmtudags kl. 01.00.) 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Blágresið blíða. Þáttur með bandarískri sveita- og þjóðlaga- tónlist, einkum bluegrass- og sveitarokk. Umsjón: Halldór Hall- dórsson. (Endurtekinn þáttur frá liðnum vetri.) 20.30 Gullskífan - 90125 með Ves. 21.00 Rykkrokk. Beint útvarp frá Rykk- rokk tónleikum við Fellahelli í Breiðholti þar sem fram koma fremstu rokksveitir landsins. Meðal þeirra sem fram koma eru: Sykur- molarnir, Risaeðlan, Langi Seli og skuggarnir, Megas og Hættuleg hljómsveit og fleiri. 0.10 Nóttin er ung. Umsjón: Glódís Gunnarsdóttir. (Broti úr þættinum útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 01.00.) 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 2.00 Fréttir. 2.05 Gullár á Gufunni. Níundi þáttur af tólf. Guðmundur Ingi Kristjáns- son rifjar upp gullár Bítlatímans og leikur m.a. óbirtar upptökur með Bítlunum, Rolling Stoneso.fi. (Áður flutt 1988.) 3.00 Af gömlum listum. 4.00 Fréttir. 4.05 Næturtónar. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 5.01 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri) (Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 I fjósinu. Bandarískir sveitasöngv- ar. (Veðurfregnir kl. 6.45) 7.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistar- menn flytja dægurlög. 8.05 Söngur villiandarinnar. islensk dægurlög frá fyrri tíð. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson og hús- bændur dagsins Nú á að taka dag- inn snemma og allir með. Boðið upp á kaffi og með því í tilefni dagsins. Skemmtilegur og ferskur laugardagsmorgunn með öllu til- heyrandi. Afmæliskveðjur og óska- lögin í síma 611111. 13.00 Ágúst Héðinsson mættur til leiks hress og skemmtilegur að vanda. 15.30 íþróttaþátturValtýr Björn leiðir hlustendur í sannleikann um allt sem er að gerast í íþróttaheiminum. 16.00 Ágúst Héðinssonheldur áfram með ryksuguna á fullu og opnar nú símann og tekur óskalögin og spjallar við hlustendur. 18.00 Snorri Sturluson hitar upp fyrir kvöldið. Rómantíkin höfð í fyrirr- úmi framan af en síðan dregur Snorri fram þessi gömlu góðu lög og kemur öllum í gott skap. 23.00 Á Næturvakt... Haraldur Gíslason og þægileg og skemmtileg laugar- dagsnæturvakt í anda Bylgjunnar. Róleg og afslöppuð tónlist og 'étt spjall við hlustendur. Óskalög og afmæliskveðjur. Síminn er 611111 3.00 FREYMÓÐUR T. SIGURÐSSON fylgir hlustendum Ijúflega inn í nóttina. 9.00 Arnar Albertsson. Laugardags- morgnar á Stjörnunni eru alltaf hressir og Arnar fer yfir ýmsar upp- lýsingar og lumar eflaust á óska- laginu þínu. 13.00 Kristófer Helgason. Laugardagar eru sennilega skemmtilegustu dagarnir. Kristófer er kominn í sparifötin og leikur Stjörnutónlist af mikilli kostgæfni. Getraunir, listamenn í spjalli, fylgst með íþróttum og lögin þín. Síminn er 679102. 16.00 íslenski listinn. Farið yfir stöðuna á 30 vinsælustu lögunum á ís- landi. Fróðleikur um flytjendur og nýjustu poppfréttirnar. Listinn er valinn samkvæmt alþjóðlegum staðli og er því sá eini sinnar teg- undar hérlendis. 18.00 Popp og kók. Þetta er sjónvarps- og útvarpsþáttur sem er sendur út samtímis á Stöð 2 og Stjörnunni. Nýjustu myndböndin og nýjustu kvikmyndirnar. Umsjónarmenn eru Bjarni Haukur Þórsson og Sigurð- ur Helgi Hlöðversson. 18.35 Darri Olason. Það er komið að því að kynda upp fyrir kvöldið og hver er betri í það en Stjarnan og Darri Óla? Vilt þú heyra lagið þitt? Ef svo er hafðu þá samband við Darra. 22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Laugar- dagskvöld og sumar í lofti. Kveðjur í loftið, hlustendur í loftið, Stjörnu- tónlist í loftið. 3.00 Jóhannes B. Skúlason. FN#957 9.00 Jóhann Jóhannsson. Hann Jó- hann er í sumarskapi og leikur létta tónlist fyrir þá sem fara snemma fram úr. 12.00 Pepsí-listinn/vinsældalisti islands. Þetta er listi 40 vinsælustu laganna á íslandi í dag. Þau bestu eru leik- in og hlustendur heyra fróðleik um flytjendur laganna. 14.00 Langþráður laugardagur. Valgeir Vilhjálmsson og gestir taka upp á ýmsu skemmtilegu og leika hressi- lega helgartónlist. íþróttaviðburðir dagsins eru teknir fyrir á milli laga. 15.00 íþróttir. íþróttafréttamenn FM segja hlustendum það helsta sem verður á dagskránni í íþróttunum um helgina. 15.10 Langþráður laugardagur frh. End- urteknirskemmtiþættirGríniðjunn- ar, Kaupmaðurinn á horninu, Hlölli í Hlöllabúð’, frá fyrri viku kl. 14.15, 15.15, 16.15, 17.15 og 18.15. 19.00 Grilltónar. FM 95,7 er með létta og skemmtilega sumartónlist sem ætti að hæfa heima við, í útileg- unni eða hvar sem er. 22.00 Ragnar Vilhjálmsson. Næturvaktin er hafin óg það iðar allt af lífi í þættinum. 3.00 Lúðvik Ásgeirsson. Lúðvík er um- sjónarmaður næturútvarps FM og kemur nátthröfnum í svefninn. FM^909 AÐALSTÖOIN 9.00 Laugardagur með góðu lagi. Um- sjón Eiríkur Hjálmarsson/Stein- grímur Ólafsson. Léttur og fjöl- breyttur þáttur á laugardagsmorgni með fréttir og fréttatengingar af áhugaverðum, mannlegum mál- efnum, 12.00 Hádegistónlistin á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Brjánsson og Backman á léttum laugardegi. Umsjón Júlíus Brjáns- son og Halldór Backman. Létt skop og skemmtilegheit á laugar- degi. Þeir félagar fylgjast með framvindu knattsyrnukappleikja og íþróttamótum, Þeir segja frá hesta- mannamótum, samkomum og skemmtunum. 16.00 Sveitasælan. Umsjón Bjarni Dag- ur Jónsson. Farið yfir stöðuna á sveitasöngva-vinsældalistanum bandaríska. 17.00 Gullöldin. Umsjón Ásgeir Tómas- son/Jón Þór Hannesson. Rykið dustað af gimsteinum gullaldarár- anna sem komið hafa í leitirnar. Þetta er tónlist minninganna fyrir alla á besta aldri. 19.00 Ljúfir tónar á laugardegi. Umsjón Randver Jensson. Létt leikin tón- list á laugardegi í anda Aðalstöðv- arinnar. 22.00 Er mikiö sungið á þinu heimili? Umsjón Grétar Miller Þáttur þar sem hlustendur geta óspart lagt sitt af mörkum með einu símtali og biðja um óskalögin í síma 62-60-60. 2.00 Nóttin er ung. Umsjón Randver Jensson. Næturtónar Aðalstöðvar- innar. 10.00 Miðbæjarútvarp. Útvarpað frá Kolaportinu og miðbænum. Viðtöl og upplýsingar í bland með tónlist. 16.00 Rómönsk Ameríka. Umsjón Mið- ameríkusamtökin. 17.00 Poppmessa i G-dúr. Umsjón Jens Guðmundsson. 19.00 Fés. Umsjón Árni Freyr og Ingi. 21.00 Klassiskt rokk. Tónlist frá blóma- tímabilinu og psychedelic-skeið- inu ásamt vinsælum lögum frá þessum árum. Umsjón: Hans Konraó. 24.00 Næturvakt. Tekið við óskalögum hlustenda í s. 622460. ö*e' 5.00 Barrier Reef.Framhaldsþáttur. 5.30 The Flying Kiwi.Framhaldsþáttur. 7.00 Gríniöjan. Barnaþættir. 10.00 The Bionic Woman. 11.00 Veröld Franks Bough.Heimildar- mynd. 12.00 Black Sheep Sqadron. Fram- haldsmyndaflokkur. 13.00 Wrestling. 14.00 The Incredible Hulk. 15.00 Chopper Squad. 16.00 Sara. 17.00 The Love Boat. Framhalds- myndaflokkur. 18.00 Those Amazing Animals. 19.00 Saturday Night Main Event. 20.30 The Hitchhiker. 21.00 Wrestling. 22.00 Fréttir. 22.30 The Untouchables. Spennu- myndaflokkur. ★ ★ -* EUROSPORT ***** 5.00 Barrier Reef. Barnaefni. 5.30 The Flying Kiwi. Barnaefni. 6.00 Fun Factory. Barnaefni. 8.00 Knattspyrna. Þjálfun unglinga. 8.30 Kappakstur. 9.00 Trax. 11.00 Weekend Preview. 11.30 Eurosport Live. Bein útsending frá sundmóti í Róm (International Cup). 17.00 Motor Sport. 18.00 Póló og sundmótiö í Róm. 20.30 Kappakstur. 21.00 Hnefaleikar. 22.00 Hjólreiðar. 23.00 Tennis.Czechoslovakian Open. Sjónvarp Sjónvarpiö sýnir í kvöld kl. 22.50 bíómynd úr smiöju : Gene Wilder irá árinu 1986. Þegar Wilder hafði lokiö viö myndina Rauðklæddu stúlkuna, sem hlaut mjög góðar viðtökur, langaði liann að snúa viö blaöi og ákvað aö búa til gaman- hrollvekju í stíl fjórða ára- túgarins. í myndinni leikur Wilder útvarpsleikara árið 1939. : Stjarna Larrvs Abbot skín skært í sögum hrollvékju- leikhúss Manhattans sem er vinsælasti útvarpsþáttur För tilvonandi brúðhjön- ársins. En aö undanförnu anna heim i föðurgarð á hefur orðið vart við ýmis- eftir að hafa ófyrirsjáanteg- legt einkennilegt i fari Larr- ar afieiðingar. ys og þeir sem kosta útsend- ingu þáttarins eru farnir aö Vickie, heim í föðurgarö til hafa af þvi áhyggjur. Hvaö brúðkaupsveislu og brúð- er tU ráða? Frændi Larrys kaupsnætur. Brúðinni er helst á því að óstöðug- fmnst þegar nóg um húsið lyndi og taugaveiklun Larr- og íbúa þess en betur má ef ys stafi af þvi að hann er um duga skal, að skjóta heima- það bil að ganga i hjóna- vönum skelk í bringu. band, Eina ráðið sé að Aðalhlutverkin leika hræða úr honum líftóruna. Gene Wiider, sem jafnframt FærigefstþegarLarry kem- er leikstjóri, Gilda Radner ur með brúði sína, samleik- og Dom DeLuise. ara sinn úr útvarpinu, -GRS Sjónvarp kl. 21.00: Múraramorðin Stöð 2 kl. 22.40: í kvöld kl. 21.00 sýnir Sjón- varpið nýja breska mynd um Morse lögreglufulltrúa í Oxford og Lewis aðstoðar- mann hans (Inspector Morse - The Mansonic Mysteries). Hinn tónelski Morse er að æfa Töfraflautuna ásamt kórfélögum sínum. Ein kvennanna í kórnum er myrt og böndin berast að Morse sjálfum. Aðalhlutverk leika John Taw og Kevin Whatley en leikstjóri er Danny Boyle. Grunur beinist að lögreglu- fulltrúanum sjáifum í Múraramorðunum. Navarone Hér er á ferð bandarísk unni og nota þær tíl að gera kvikmynd frá árinu 1961, usla á siglirtgaleiðum óvin- gerð eftir samnefndri sögu anna. Aiistair McLean. Þeir sem I myndinni koma fram hafa lesið bókina muna fjölmargir þekktir leikarar eflaust að hér segir frá árás en aðalhlutverk eru í hönd- nokkurra breskra her- um Gregorys Peck, Davids manna á vígbúna eyju und- Niven, Irene Paps, Anthon- an ströndum Grikklands. ys Quinn og Richards Harr- Atburðirnir eiga að gerast í is. Leikstjóri er J. Lee seinni heimsstyrjöldinni Thompson. Myndin er þar sem Þjóðverjar hafa bönnuð bömum. tvær risafallbyssur á eyj- -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.