Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Side 6
6
FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990.
Viðskipti
Bensínverðið æðir upp
Olíuverð hefur þotíð upp með ógn-
arhraða undanfama daga og virðist
ekkert lát á hækkununum. Tonnið
af súperbensíni er nú komið í 405
dollara sem er hæsta bensínverð síð-
an í olíukreppunni 1983-1984 en þá
náði bensínverð upp fyrir 400 dollara
markið. Hefur súperbensínið hækk-
að um 58 dollara tonnið síðustu tvo
daga og blýslausa bensínið um heila
66 dollara. Frá 1. ágúst, áður en her-
sveitir íraka geystust inn i Kúvæt,
og tíl dagsins í dag hefur súperbensín
hækkað úr 261 dollara tonnið eða um
55 prósent. Á sama tíma hefur blý-
laust bensín hækkað um 65 prósent.
Gasolía hefur hækkað um 43 pró-
sent frá 1. ágúst og hækkun svartolíu
og hráolíu er einnig veruleg.
Hérlendir olíusepkúlantar eiga
vart von á að bensínverð hækki hér
í september en með viðvarandi
hækkunum á heimsmarkaöi, sem
engan enda ætli að taka, virðist
hækkun óumflýjanleg að september
liðnum. Þeir benda þó á að verulegur
taugastrekkingur hafi áhrif á vérð-
þróunina umfram áhrif af atburðum
við Persaflóa.
Þar sem olíukreppa hefur riðið yfir
áður mættí ætla aö markaðurinn
væri betur undir þaö búinn að takast
á við slíka atburði en áður. Þannig
hefur því verið haldið fram að hann
ættí að geta varist 30 prósent hækk-
un. Hækkunin nú er lúns vegar mun
meiri.
Það má teljast lán í óláni að dollar-
inn hefur hríðfallið undanfariö og
þannig haft letjandi áhrif á heljar-
stökk olíunnar upp verðlistana. Á
föstudag í síðustu viku náði dollarinn
lægstu stöðu gagnvart vestur-þýsku
marki síðan í seinni heimsstyrjöld-
inni. Eftír helgina náði hann sér eilít-
ið á strik aftur en er þó ennþá undir
57 króna mörkunum gagnvart is-
lensku krónunni. Dollarinn var á
56,46 krónur í gær. Pundið hefur hins
vegar hækkað jafnt og þétt og er nú
í 108,46 krónum. -hlh
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
íslandsbanki
Sparlleið 1 Úbundinn reikningur. Vaxtatima-
bil eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,5 prósent,
dregst ekki af upphæð sem staðið hefur óhreyfö
í þrjá mánuðina. Þó eru innfærðir vextir tveggja
síöustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Grunnvextir eru 9,5 prósent sem gefa 9,75 pró-
sent ársávöxtun. Verðtryggð kjör eru 3,25 pró-
sent raunvextir.
Sparileiö 2 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Úttektargjald, 0,25 prósent, dregst
af hverri úttekt, alltaf. Þó eru innfærðir vextir
tveggja síðustu vaxtatímabila lausir án úttektar-
gjalds. Reikningurinn er í tveimur þrepum og
ber stighækkandi vexti eftir upphæðum. Grunn-
vextir eru 10 prósent í fyrra þrepi en 10,5 pró-
sent í öðru þrepi. Verðtryggö kjör eru 3,5 og 4
prósent raunvextir.
Sparileiö 3 Óbundinn reikningur. Vaxtatímabil
eru tvö á ári. Óhreyfð innstæöa í 12 mánuði
ber 11 prósent vexti. Verðtryggð kjör eru 5,75;
prósent raunvextir. Úttektargjald, 1,5 prósent,
dregst ekki af upphæö sem staöiö hefur óhreyfð
í tólf mánuöi. Þó eru innfærðir vextir tveggja
síðustu vaxtatímabila lausir án úttektargjalds.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 9% nafnvöxtum og
9,2% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verð-
trygg kjör eru 3,25% raunvextir.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 11% nafnvöxtum og 11.3% ársávöxt-
un. Verðtryggð kjör reikningsins eru 5,75%
raunvextir. Hvert innlegg er laust aö 18 mánuö-
um liönum.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 10% nafnvöxtum
og 10,3% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta
Þrepi, greiöast 11,4% nafnvextir af óhreyföum
hluta innstæðunnar sem gefa 11,7% ársávöxt-
un. Eftir 24 mánuöi, í öðru þrepi, greiðast 12%
nafnvextir sem gefa 12,4% ársávöxtun. Verð-
tryggð kjör eru 3% raunvextir, með 6 mánaða
bindingu.
Landsbók
Landsbók Landsbankans er bundinn 15 mán-
aða verðtryggður reikningur sem ber 5,75 raun-
vexti.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur. Óhreyfð innstæða í 24
mánuði ber 9,5% nafnvexti sem gerir 9,73%
ársávöxtun. Verötryggð kjör eru 3% raunvextir.
Hóvaxtabók er óbundin bók. Úttektargjald
er 0,25 prósent en ekki af uppfærðum vöxtum.
Óhreyfð innstæða ber 9% nafnvexti og 9,2%
ársávöxtun. Verötryggö kjör eru 3% raunvextir.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 9,0% sem gefa
9,25 prósent ársávöxturí. Verðtryggð kjör eru
3,0%.
öryggisbók sparisjóðanna er bundin í 12
mánuöi. Vextir eru 10,25% upp aö 500 þúsund
krónum. Verötryggð kjör eru 4,25% raunvextir.
Yfir 500 þúsund krónum eru vextirnir 10,75%.
Verðtryggð kjör eru 4,75% raunvextir. Yfir einni
milljón króna eru 11,25% vextir. Verðtryggö kjör
eru 5,25% raunvextir.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 3,0 Allir
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 3-4 Ib.Sp
6 mán. uppsögn 4-5 Ib.Sb
12mán.uppsögn 5-5,5 lb
18mán. uppsögn 10,5 Ib
Tékkareikningar, alm. 0,5-1 Allir
nema Ib
Sértékkareikningar 3.0 Allir
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1.5 Allir
6 mán. uppsögn 2.5-3.0 Lb.Bb,-
Innlán meðsérkiörum 3-3,25 Sb Ib.Bb
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir .*.• 6,6-7,2 Bb
Sterlingspund 13-13,6 Sp
Vestur-þýsk mörk 6,75-6,8 Bb.Sp
Danskarkrónur 8,5-9 Bb
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 13,75 Allir
Viðskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 14,0 Allir
Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(yfirdr.) 16,5-17,5 Bb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7,5-8,25 Lb.Bb
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 14-14,25 Sp
SDR 10,75-11 Allir
Bandaríkjadalir 9,75-10 nema Sb Bb
Sterlingspund 16,5-17 Bp
Vestur-þýsk mörk 10 Allir
Húsnæðislán 4.0
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 23,0
MEÐALVEXTIR
óverðtr. ágúst 90 14,2
Verðtr. ágúst 90 8,2
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala sept- 2932 stig
ember
Lánskjaravísitala ágúst 2925 stig
Byggingavísitala sept- 551 stig
ember
Byggingavísitala sept- 172,2 stig
ember
Framfærsluvísitala júlí 146,8 stig
Husaleiguvísitala- hækkaöi 1.5% l.júll.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 5,053
Einingabréf 2 2,750
Einingabréf 3 3,328
Skammtímabréf 1,706
Lifeyrisbréf
Gengisbréf 2,174
Kjarabréf 5,005
Markbréf 2,663
Tekjubréf 2,011
Skyndibréf 1,492
Fjölþjóðabréf 1.270
Sjóðsbréf 1 2,427
Sjóðsbréf 2 1,788
Sjóðsbréf 3 1,695
Sjóðsbréf 4 1,445
Sjóðsbréf 5 1,022
Vaxtarbréf 1,7150
Valbréf 1,6130
Islandsbréf 1,049
Fjórðungsbréf 1,049
Þingbréf 1,048
Öndvegisbréf 1,046
Sýslubréf 1,051
Reiðubréf 1,036
HLUTABRÉF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 650 kr.
Eimskip 525 kr.
Flugleiðir 205 kr.
Hampiöjan 171 kr.
Hlutabréfasjóður 167 kr.
Eignfél. Iðnaðarb. 164 kr.
Eignfél. Alþýðub. 126 kr.
Skagstrendingur hf. 367 kr.
Islandsbanki hf. 162 kr.
Eignfél. Verslunarb. 140 kr.
Olíufélagið hf. 536 kr.
Grandi hf. 184 kr.
Tollvörugeymslan hf. 107 kr.
Skeljungur hf. 546 kr.
700
600
500
400
Ásinn er rofinn vió 400 vísitölustig
679
des. jan. feb. mars apríl maí júní júlí ágúst
Missið ekki af nýjasta
Urval - kaupið það
NÚNA STRAX á næsta blaðsölustað
Verðáerlendum
mörkuðum
Bensín og oiía
Rotterdam, fob.
Bensín, blýlaust,...384$ tonnið,
eða um.......16,5 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..................304$ tonnið
Bensín, súper,......405$ tonnið,
eöa um.......17,3 ísl. kr. lítrinn
Verö í síðustu viku
Um..................328$ tonnið
Gasolía............262$ tonnið,
eða um.......12,6 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um................ 230$ tonnið
Svartolía........138,5$ tonnið,
eða um.......7,23 ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..................128$ tonnið
Hráolía
Um...............27,75$ tunnan,
eða um.....1.577 ísl. kr. tunnan
Verð 5 síðustu viku
Um................26,73$ tunnan
Gull
London
Um..................410$ únsan,
eða um.....23.148 ísl. kr. únsan
Verð i síðustu viku
Um.................402$ únsan
Ál
London
Um..........1.791 dollar tonnið,
eða um...101.119 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..........1.783 dollar tonnið
Ull
Sydney, Ástraliu
Um....................óskráð
eða um..........ísl. kr. kilóið
Verð í siðustu viku
Um.......óskráð dollarar kílóið
Bómull
London
Um ..........79 cent pundið,
eða um........98 ísl. kr. kílóið
Verð í siðustu viku
Um............90 cent pundið
Hrásykur
London
Um...............286 dollarar tonnið,
eða um.16.147 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..............2903 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um.......191 dollarar tonnið,
eða um.10.784 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um...............173 dollarar tonniö
Kaffibaunir
London
Um............74 cent pundiö,
eöa um........92 ísl. kr. kílóið
Verð í síðustu viku
Um............67 cent pundið
Verðáíslenskum
vörum erlendis
Refaskinn
K.höfn., maí
Blárefur............130 d. kr.
Skuggarefur.........125 d. kr.
Silfurrefur.........154 .d. kr.
Blue Frost..........132 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, maí
Svartminkur.........101 d. kr.
Brúnminkur..........116 d. kr.
Ljósbrúnn(pastel)....94 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um......900 þýsk mörk tunnan
Kísiljárn
Um.........723 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Urn 490 dollarar tonniö
Loðnulýsi
Um