Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Page 22
- 30 Smáauglýsingar M Hljóðfæri________________________ Hljómborðsleikari - mlxer. Óskum eftir að ráða hljómborðleikaras í lítið öl- •8 stofutrió. Umtalsverðar tekjur getur verið um að ræða. Einnig vantar ódýr- an mixer með innb.magnara. S. 611705 m. kl. 18 og 19 v. daga. Guðjón. Gitarleikarar, ath. Af sérstökum ástæð- um eru til sölu effektar af ýmsum gerð- um. Áhugasamir hafi samband við Tómas í vs. 678300 fyrir kl. 17 eða í hs. 91-13381 um helgar. Píanóin fást hjó okkur. Tilbúin til af- greiðslu nú þegar. Hljóðfæraverslun Leifs H. Magnússonar, Gullteigi 6, sími 91-688611. Gallien-Kruger- ofur-gitarstæöa til sölu, margir fylgihlutir, gott verð. ^ Uppl. í síma 91-666728 Pianóstlllingar. Látið alltaf fagmenn vinna verkið. Otto Ryel, sími 91-19354. ■ Teppaþjónusta Tökum aö okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Húsgögn Gerió góó kaup. Hjá okkur færðu not- uð húsgögn á frábæru verði. Hafðu samb. ef þú þarft að kaupa eða selja húsgögn eða heimilistæki. Ódýri markaðurinn, húsgagnadeild, Síðu- múla 23 (Selmúlamegin), símar 679277 og 686070. Ath., opið frá kl. 11-19. Hornsófar, sófasett, staklr sófar og borö á verkstæðisverði. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Rókókóboröstofuborð og 6 stóiar til sölu, verð 150.000 kr. Uppl. í síma 91-79514.________________________ Vel með farinn hornskápur úr sýrðri eik til sölu og innskotsborð í stíl. Uppl. í síma 91-31402 eftir kl. 15. Vel með farlð, 4ra ára gamalt hjóna- rúm til sölu. Uppl. í síma 40927 e.kl. 19. ■ Antik Andblær liðinna ára. Úrval gamalla húsgagna og skrautmuna. Opið kl. 12-18 og 10-16 laug. Antik-húsið, Þverholti 7, v/Hlemm, s. 22419. Nýkomið mikið úrval af vörum frá Dan- mörku: húsgögn, klukkur, málverk, postulín, kolaofnar o.m.fl. Ántikmun- ir, Laufsásvegi 6, sími 20290. ■ Tölvur Amlga 2000 tilboð. Til hvers að kaupa notaðar tölvur þegar þú getur fengið nýja? Amiga 2000 á tilboðsverði hjá okkur. 30% verðlækkun úr 181.853 í 127 þús. á tölvu með litskjá. Lokadag- ur fyrir síðustu pöntun er 1/9. Pantið stax. Þór hf., Ármúla 11, s. 91-681500. Mac. SE 20 Mb. til sölu. Tæplega 2ja ára sem ný Macintosh ^ SE tölva, með 20 Mb hörðum diski til sölu, hlífðarskjár fyrir augu, skjala- klemma, nokkur forrit og leikir, auk leturgerða fylgja. S. 686882 e.kl. 19. Geislaprentari, Hewlett Packard Laser Jet PH, til sölu, algjörlega ónotaður. Uppl. í síma 653168 til kl. 17 og 689139 eftir kl. 17. Tll sölu Sega tölva + tveir lelkir og stýripinnar, lítið notuð og selst ódýrt. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4036_____________________________ Úrval PC forrita (deiliforrit). Komið og fáið lista. Hans Ámason, Borgartúni 26, sími 620212.___________________________________ Atarl STFM til sölu. Uppl. í síma 91- 681583 eftir kl. 17. Citizen Swift 24 prentari til sölu, ónot- ' aður. Uppl. í síma 91-19396. Óska eftlr Image Writer prentara. Upp- lýsingar í síma 91-11538. M Sjónvörp__________________ Nýtt sjónvarp fyrir það gamla. Hitachi, ITT og ITS sjónvarpstæki, verð frá kr. 49.276 stgr. (21" flatskjár), tökum gamla tækið upp í nýtt. Litsýn, Borgartúni 29, sími 91-27095. Leiðandi þjónustufyrirtæki í Reykjavík. bKáspradton ÉTTINGAR Auðbrekku 14, símT64+zf+4l FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990. Sími 27022 Þverholti 11 Ferguson lltsjónvörp, módel ’90, komin aftur, myndgæði aldrei betri. Notuð Ferguson tæki tekin upp í. Orri Hjaltason, s. 91-16139, Hagamelur 8. Notuð og ný sjónvörp. Video og afr- uglarar til sölu. 4 mán. ábyrgð. Kaup- um eða tökum í skiptum notuð tæki. Góðkaup Hverfisg. 72, s. 21215,21216. ■ Dýrahald „Fersk-Gras“. Afhendingar hefjast í október, verð kr. 18 + vsk. Staðfestið pantanir í símum 98-78163 og 91- 681680. Blelkur, nlu vetra fallegur hestur til sölu, viljugur, með allan gang. Upp- lýsingar í síma 91-617195 og í síma 91-36361 e.kl. 17. Hross til sölu. Til sölu hross, heppileg fyrir böm, 7-12 ára, reiðskóla eða hestaleigu, ennfremur notaður hnakkur. Símar 98-66021 og 98-66095. Hundagæsla. Sérhannað hús. Sér inni- og útistía fyrir hv. hund. Hundagæslu- heimili HRFl og HVFl, Amarstöðum v/Selfoss, s. 98-21030 og 98-21031. Til sölu rauður, niu vetra, klárhestur með tölti, hágengur mjög, mjög góður í hlýðniæfingum. Verð 350 þús. stgr., annars 400 þús. Sími 666836 e.kl. 18. Þelr hestamenn sem gefa „Fersk Gras“ nota hlöðuna í annað svo sem fleiri bása og/eða kaffistofu. Símar 91- 681680 og 98-78163.________________ Hey til sölu. Rúllupakkað hey, hag- stætt verð ef samið er strax. Úppl. í síma 985-20487 og 98-75018 á kvöldin. Jörp og stjörnótt, 10 vetra hryssa til sölu, er viljug. Úppl. í sima 98-12132 eftir kl. 19. Myndbönd af sýningu Hundaræktarfé- lags íslands 1990 til sölu. Hljóðriti, Knnglunni, sími 91-680733. Takið eftir! Bráðvantar 8-10 hesta hús í Víðidal í vetur. Uppl. á kvöldin í síma 91-74545. Óska eftir hreinræktuðum golden retriever hvolpi eða gordon setter. Uppl. í síma 97-81590. Hundtík fæst gefins, helst á sveitaheim- ili. Upplýsingar í síma 667098. ■ Hjól Á einhver bensíntank á Hondu CR 250 R ’81, ásamt öðrum varahlutum? Ef svo er vinsamlegast hringið og biðjið um Begga í síma 93-61624 eða vs. 93-61200. Er með sportbíl, lítinn, snöggan og spameytinn. Vil skipta á hjóíi. Verð- hugmynd 200.000. Uppl. í síma 91-42449.____________________________ Sniglasukk. Videokvöld slidesmyndir og bjór. Myndir frá landsmóti og hjólmílu föstudagskvöldið 24/8 kl. 22 í húsi samtakanna á Bíldshöfða 14. Yamaha Virago 750 ’82 til sölu, svart, mjög vel með farið, í toppástandi, verð 245 þús. Til sölu og sýnis í Bílakjöri, Faxafeni, eða í síma 91-73311. Suzuki GS 750E, árg. 78, til sölu, verð 150 þús., mjög gott hjól. Uppl. í síma 54783 milli kl. 18 og 20. Friðrik. Honda, fjórgengis, til sölu, 50 cub. Uppl. í síma 93-12171 eftir kl. 20. TSX 50-70 til sölu. Upplýsingar í síma 91-675859 næstu daga. Óska eftir að kaupa 50-70 cc skelli- nöðru. Uppl. í síma 651157 e.kl. 20. M Vagitar - kerrur Smíða dráttarbeisli undir flestar teg- undir bifreiða og set ljósatengla, geri einnig ljósabúnað á kerrur. Véla- og jámsmíðaverkstæði Sig. J. R., Hlíðar- hjalla 47, Kóp., s. 641189. Eigum til nokkrar grindur undir Combi Camp tjaldvagna með fjöðrum og 10" dekkjum. Iðnvangur hf., Kleppsmýr- arvegi 8, sími 39820. ■ Til bygginga Einangrunarplast, allar þykktlr, varan afhent á höfúðborgarsvæðinu, kaup- endum að kostnaðarlausu. Borgar- plast, Borgamesi, s. 93-71370, kvöld- og helgará. 93-71161. Tlmbur til sölu, 950 m 1x6" og 175 m 2x4", hefur verið notað einu sinni í stillans. Uppl. í síma 91-37209. ■ Byssur Gervigæsir frá kr. 570-1.100, gæsaskot, flautur og kassettur. Einnig mikið úrval af byssum. Ath. Nýr eigandi. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 622702- 84085.___________________________ Haglabyssa óskast, pumpa, fyrir örv- henta. Aðeins góð byssa kemur til greina, staðgreiðsla. Úppl. í síma 91- 667510 á daginn og s. 91-666903 á kv. SKB haglabyssa hálfsjálfvirk, 3", með þrengingum, til sölu, verð 70 þús. Uppl. í síma 92-27259. Úrval af haglaskotum: Danarms, Win- chester, Ultramax o.fl. Gott verð. Sport-Gallerí, Hafnarfirði, sími 91- 652228. ■ Sumarbústaðir Sumarbústaóarland: Eignarland, 1/2 ha á góðum stað við Apavatn, norðanvert. Liggur að vatn- inu, gott ræktunarland, vegur liggur að landinu, möguleikar á köldu og heitu vatni. Uppl. í síma 91-33039 eftir kl. 19 í dag og næstu daga. Rotþrær, margar gerðir, staðlaðar/ sérsm. Vatnsílát og tankar, margir mögul. Flotholt til bryggjugerðar. Borgarplast, Sefgörðum 3, s. 612211. Sumarbústaðaland i Grimsnesi til sölu, einnig finnskur saunaklefi með öllu á góðu verði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4020.___________ Sumarbústaðarland óskast. Óska eftir ca 1 ha. eignarlandi, helst innan við 100 km frá Rvík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4029. M Fyiir veiðimenn Stóralón í Straumfirðl á Mýrum. Höfum opið alla daga í ágúst og um helgar í september frá kl. 10-21. Góð veiði, ui-riði, sjóbirtingur og bleikja, 1-6 pund'. Veiðileyfi seld á staðnum og í síma 985-28143 í ágúst. Athugið, á stóra laxa- og silunga- maðka. 10% afsláttur á 100 stk. Uppl. og pantanir í s. 680929 til kl. 19 og 71337 e.kl. 19. Geymið aulýsinguna. Silungsveiði - silungsveiði. Silungs- veiði í Andakílsá, Borgarfirði. Stór- bætt aðstaða f. veiðimenn. Veiðileyfi seld í Ausu, Andakílshr., s. 93-70044. Snæfellsnes. Seljum um 40% veiði- leyfa á vatnasvæði Lýsu. Lax, silung- ur, tjaldstæði, sundlaugog ýmsir gisti- möguleikar. Úppl. í síma 93-56707. Blanda og Hafnará. Veiðileyfi í Blöndu og Hafnará. Góð veiði. Uppl. í síma 92-68526. Laxveiðileyfi til sölu á vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Pantið leyfi í tíma, í símum 671358 og 93-56706. Laxa- og silungamaðkar tll sölu. Uppl. í síma 74483. Laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-30438. Geymið auglýsinguna. Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 91-72175. ■ Fasteignir Teigar, laus íbúð. 50-60 fin kjallara- íbúð til sölu, vel útlítandi, sérhiti (Danfoss), áhvílandi 2 millj., upplagt fyrir námsfólk. S. 91-679041 e.kl. 17. Raöhús i Hveragerði til sölu, 115 m2. Gott verð. Upplýsingar í símum 98-34798 og 98-34848.________ Óskum eftir að taka jörð á leigu með kvóta. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4005. ■ Fyiirtæki Veitlngahús. Til sölu veitingastaður og pöbb í Þorlákshöfn með vínveit- ingaleyfi. Staðurinn er í mjög góðum rekstri og á mikla framtíð fyrir sér. Góðir möguleikar á auknum tekjum fyrir rétta aðila. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-4025. Útsala! Til sölu bílasala í Reykjavík, hagstæð leiga, verð 600.000 (350.000 staðgreitt). Uppl. í síma 92-14312 á kvöldin. Óska eftir að kaupa fasteignir - sumar- bústaði er þarfnast lagfæringar, allt kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3983. ■ Bátar Skipasalan Bátar og búnaður. önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Höf- um fjársterka kaupendur að afla- reynslu og kvóta. Margra ára reynsla í skipa- og kvótasölu. Símar 91-622554, sm. heima 91-45641 og 91-75514. Fiskkör fyrir smábáta, 310 1, einfalt, 350 og 450 1, einangruð. Línubalar, 70 1. Borgarplast hf., s. 612211, Sefgörðum 3, Seltjamamesi. Tll sölu RFD See Save 4 gúmbjörgunar- bátur, hefur ekki viðurkenningu Sigl- ingamálast. á fiskiskip. Upplýsingar í síma 78028. Tveir réttlndamenn óska eftir að taka á leigu 6-10 t. bát sem búinn er hand- færum og línu, alls konar greiðslufyr- irkomulag kemur til greina. S. 94-7610. Óska eftir 5-6 tonna bát í góðu standi, sem er með línugræjum. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H- 4031. Óska eftlr að kaupa 6 mm llnu, krókar nr. 6 eða 7. Hef til sölu BMW drif, nýtt, stærri gerð. Upplýsingar í síma 98-11780 e.kl. 18. Hraðflskibátur frá Mótun hf. til sölu og einnig frysti- og kæligámur. Uppl. í síma 96-81165. Þorbergur Jóhannsson. Nýuppsett norsk, (græn) 6'Á mm lina, 40 stykki. Uppl. í síma 92-14080. ■ Vídeó 500 videospólur meö íslenskum texta til sölu, góð eintök, ýmis skipti koma til greina, meðalverð fyrir eintak er 600 kr., selst allt í einum pakka. Uppl. í síma 91-624720, sírnsvari og kvöldin. Færum 8 mm og 16 mm kvikmyndafilm- ur á myndband. Leigjum VHS töku- vélar, myndskjái og farsíma. Fjölföld- um mynd- og tónbönd. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. ■ Varahlutír Varahlutaþjónustan, s. 653008, Kapla- hrauni 9B. Innfl. japanskar vélar og gírkassar. Mikið úrval startara og alt- ematora. Erum að rífa: Opel Kadett ’87, Rekord dísil ’82, Volvo 244 ’82, L-300 ’81, Fairmont ’79, Samara ’87, Audi 80 ’79, Escort XR3I ’85, ’82, Mazda 626 ’86, Ch. Monza ’87, Saab 99 ’81, Uno turbo ’88, Colt ’86, Galant 2000, ’82-’83, st. Micra ’86, Crown ’82, Lancia ’86, Úno ’87, Nissan Sunny 4x4 '87, Seat Ibiza ’86, Daihatsu Cuore 4x4 ’88, Mazda 323 ’82, 929, 2 dyra, ’84, Opel Corsa ’87, Volvo 360 ’86, 345 ’82, MMC Lancer ’81, Datsun Laurel ’84, Skoda 120 ’88, Taunus ’82, Charmant ’82, Renault 11 ’84, 323, 626 ’80. Opið kl. 9-19 alla virka daga. Bilapartar, Smiðjuvegi D12, s. 670063. Varahlutir í: Fiat Uno 45/55, Mazda E2200 ’88, 323 ’81-’88, 626 ’85, 929 ’80-’82, Escort ’86, Sierra ’84, Órion ’87, Monza ’87, Ascona ’84, Galant ’87, Lancer ’85-’88, Volvo 244, Charade ’80-’88, Cuore ’87, Ford Fairmont ’78-’80, Sunny 88, Vanette ’88, Cherry ’84, Lancia Y10 ’87, Fiat Regata dísil ’87, BMW 728, 323i, 320, 318i, Bronco ’74, Tercel 4WD ’86, Lada Sport ’88, Saab 900 ’85, 99 ’81, Buick Regal ’80, Volaré ’79. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og laugard. kl. 10-16. Ábyrgð á öllu. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Sendingarþjónusta. Partasalan Akureyri. Eigum notaða varahluti, Toyota LandCruiser STW ’88, Tercel 4WD ’83, Cressida ’82, Su- baru ’81-’83, Colt ’80-’87, Tredia ’84, Lancer ’80-’83, Galant ’81-’83, Mazda 323 ’81-’84, 626 ’80-’85, 929 ’79-’84, Suzuki Swift ’88, Suzuki bitabox ’83, Range Rover ’72-80, Fiat Uno ’84, Regata ’84-86, Lada Sport ’78-88, Lada Samara ’86, Saab 99, ’82-83, Peugeot 205 GTI, ’87, Renault II ’89, Sierra ’84, Escort ’87, Bronco ’74, Daihatsu Charade ’88, Skoda 130 R ’85, Ch. Concours ’77 og margt fleira. Sími 96-26512. Opið frá kl. 9-19 og laug. frá kl. 10-17. •S. 652759 og 54816. Bílapartasalan. Lyngási 17, Garðabæ. Varahl. í flestar gerðir og teg. bifr. M.a.: Audi 100 ’77-’86, Accord ’80-’86, BMW 316, 318, 318i, 320, ’79-’82, Carina ’80, ’82, Charade ’79-’86, Cherry ’83, Civic ’80-’82, Colt ’81-’88, Ford Escort XR3 ’81, ’86 (bras.), Sierra ’86, Fiat Uno ’84-’87, Fiat 127 ’85 (bras.), Galant ’79-86, Golf ’79-’86, Lada Lux ’84-’85, Mazda 323 ’79-’88, 626 ’79-’81, 929 ’81, Micra ’85, Pajero ’85, Quintet ’82, Renault 11,18 ’80, Ritmo ’82, Sunny ’87, Volvo 240 ’77-’82, 343 ’78 o.fl. • Kaupum nýl. bíla til niðurrifs. Ath. Bílapartasalan Start, s. 652688, Kaplahrauni 9, Hf].: Nýl. rifnir: Niss- an Vanette ’87, Mazda 626 2000 ’87, Daihatsu 850 ’84, Cuore ’86, Charade TX ’85, turbo ’87, Charmant ’84, Su- baru Justy 4x4 ’85, Escort XR3i ’85 og 1300 ’84, Fiat Uno ’85, Peugeot 309 ’87, BMW 316 - 318 - 320 - 323i ’76-’85, BMW 520i ’82, 518 ’81, MMC Colt ’80-’86, Cordia ’83, Galant ’80-’82, Fi- esta ’87, Corsa ’86, VW Golf ’80-’87, Jetta ’82, Samara ’87-’88, Nissan Cherry ’85, Civic ’84, Quintet 8f. Kaupum bíla til niðurr. Sendum. Krþj. Bílhlutir - sími 54940. Erum að rífa Mazda 323 ’87, Sierra ’84 og’86, Suzuki Swift ’86, MMC Lancer ’87, MMC Colt ’85, Escort XR3i ’87, Escort 1300 ’84, Charade ’80 og ’87, Úno ’88, Benz 280 SEL ’76, BMW 735i ’80, Citroen BX 19 TRD ’85, Oldsmobile Cutlass dísil ’84, Subaru station 4x4 ’83, Su- baru E 700 4x4 ’84. Kaupum nýlega tjónabíla til niðurrifs. Bílhlutir, Drangahrauni 6, Hafharfirði, s. 54940. Varahlutir - ábyrgð - viðsklpti. Hedd hf., Skemmuvegi M20, Kóp., s. 77551, 78030. Höfum fyrirliggjandi á lager varahluti í flestar tegundir bif- reiða, yngri sem eldri. Varahlutum í jeppa höfum við einnig mikið af. Kaupum allar tegundir bíla til niður- rifs. Öll alhliða viðgerðaþjónusta. Sendum um land allt. Ábyrgð. Varahl. í: Benz 240 D, 230 300 D, 250, 280 SE ’76, Lada ’86, Saab 99, 900, Alto ’83, Charade ’83, Skoda 105, 120, 130, Galant ’77-’82, BMW 316 ’78, 520 ’82, Volvo ’78, Citroen Axel ’87, Mazda 626 ’80. Viðgerðaþjónusta. Amljótur Einarss. bifvélavirkjam., Smiðsbúð 12, Garðabæ, s. 44993,985-24551 og 40560. Bilgróf hf., Blesugróf 7, s. 36345 og 33495. Eigum mjög mikið úrval vara- hluta í japanska og evrópska bíla. Kaupum bíla til niðurrifs, sendum um land allt, ábyrgð. Viðgerðarþjónusta. Reynið viðskiptin. Ath. Kvöldþjónusta. Aðalpartasalan hefúr breytt um afgtíma. Opið frá kl. 18-23. Notaðir varahl. í bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Aðalpartasalan, Kaplahrauni 8, Hafiiarf., s. 54057. 7,3-6,2-5,7 I disilvélar, tram- og aftur- hásingar, Dana 44 60, LandCr., Hilux, Wagoneer, 9" Ford, millik. NP. 205. S. 985-31002 eða 673370 m. kl. 16 og 19. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’82-’88, twin cam ’87, Cherry ’83, Samara ’86, Charade ’84-’86, Car- ina, Lancer, Subam ’82, Galant ’79. Njarðvik, s. 92-13507, 985-27373. Erum að rífa Subaru ’80-’82, Mazda 626 ’84, Malibu ’79, einnig úrval af vélum í evrópska bíla. Sendum um allt land. Til sölu 1 stk. ný Toyota 18L bensín- vél, einnig Toyota gírkassi og MMC gírkassi. Fæst á góðu verði. Uppl. í síma 82377. Vél í Skoda 130, keyrð 23 þús., 5 gira gírkassi, varahlutir í Rabbit ’83 og gírkassi í Suzuki Alto. Uppl. í síma 91-666257. Bronco ’84. Óska eftir vél í Broneo ’84. Uppl. í símum 91-622352 og 91- 614567. Chevrolet Malibu ’79 til niðurrifs, vél 305, skipting 350, mikið af góðum hlut- um. Uppl. í síma 91-612086 e.kl.20. Vantar vél i Toyotu Cressidu, vélar- stærð 20R. Uppl. í síma 91-16809 eða 91-10011 eftir kl. 19. ■ Viðgeröir Bifreiðaverkst. Bílgrip hf., Ármúla 36. Allar alm. viðg. í alfaraleið, t.d. f/skoð- im, rafmagns-, hemla-, kúplings- og vélaviðg. Pantið tíma í s. 84363/689675. ■ BQaþjónusta Bón og þvottur. Handbón, alþrif, djúp- hreinsun, vélarþvottur, vélarplast. Opið 8-19 alla daga. Bón- og bíla- þvottastöðin, Bíldshöfða 8, s. 681944. ■ Vörubflar Volvo F-12 ’85, Scania 81 ’78, gáma- lyfta, 20 feta, kerra, 2ja öxla, flutn- kassi, 7,3, palletu breiður, kranar 9,5, 14 og 17 tonnmetra, og pallur, 6 m langur. S. 31575, 688711 og 985-32300. Forþjöppur, varahl. og viðgþjónusta, eigum eða útvegum flesta varahluti í vörubíla og vinnuvélar. I. Erlingsson hf., Skemmuvegi 22 L. S. 670699. Kistill simi 46005. Notaðir varahl. í vörubíla, vélar, gírkassar, drif, fjaðrir. Nýtt: fjaðrir, bretti, ryðfrí púströr, hjólkoppar o.fl. Útvegum vörubíla. Vantar bifreið: Höfum kaupanda að 2ja drifa dráttarbifreið eða framdrifsbif- reið með búkka, árg. ’86-’89. H.A.G Tækjasala, sími 91-672520. Varahlutir, vörubílskranar og pallar. Kranar, 5-17 tonn/metrar, pallar á 6 og 10 hjóla bíla, einnig varahlutir í flestar gerðir vörubíla. S. 45500/78975. Vélaskemman hf., siml 641690. Við flytjum inn notaða varahluti í sænska vörubíla og útvegum einnig vinnubíla erlendis frá. Loftbremsukútar fyrir vörubíla og vagna. Astrotrade, Kleppsvegi 150, sími 91-39861. ■ Vinnuvélar Lítið notaðar traktorsgröfur. •JCB Sitemaster 4x4 1990, 264 tímar. Verð án vsk. 3.350 þús. • JCB Sitemaster 4x4 1990,435 tímar. Verð án vsk. 3.215 þús. • JCB Sitemaster 4x41989,800 tímar. Verð án vsk. 3.080 þús. • Case 580K 4x4 1990, 445 tímar. Verð án vsk. 2.950 þús. •MF 50HX "S" turbo 4x4 1990, 117 tímar. Verð án vsk. 2.995 þús. •MF 50HX "S" 4x4 1990, 550 tímar. Verð án vsk. 2.660 þús: •Ford 655 4x4 1990, 450 tímar. Verð án vsk. 3.415 þús. •Ford 655 4x4 1987, 1533 tímar. Verð án vsk. 2.640 þús. •Kubota RW 25, 1990 tímar. Verð án vsk. 1.140 þús. Útvega allar gerðir vinnuvéla og varahluti í vinnuvélar. Markaðsþjónustan, sími 91-26984. Höfum kaupendur að 11-14 tonna jarð- ýtu, 20-25 tonna beltagröfu og 20-30 tonna jarðýtu. H.A.G Tækjasala, sími 91-672520. ■ Sendibflar Atvinnutæklfæri. Til sölu hlutabréf + akstursleyfi í Sendibílast. Þresti, verð kr. 400 þ. stgr. Einnig mælir + talst. á kr. 50 þ. stgr. S. 36249 milli kl. 20-22.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.