Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1990, Síða 24
32
FIMMTUDAGUR 23. ÁGÚST 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Þrjár stúlkur óska eftir 3-4 herbergja
íbúð. Skilvísum greiðslum og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma
96-71876.
Óska eftir herbergl tll lelgu á hagstæðu
verði, helst 15-20 fin, með aðagangi
að baði, eldhúsi og gjaman þvottaað-
stöðu. Uppl. í s. 96-21487 og 96-22194.
Herbergi eða einstaklingsibúð óskast,
helst í pósthverfi 105. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H4050.
Óska eftir ibúöarhúsnæði til leigu í
Mosfellsbœ. Uppl. í síma 91-674003 e.
kl. 19. Gunnar.
■ Atvirmuhúsnæði
Til leigu skemmtilegur 150 fm salur í
nýju húsi, mikil lofthœð, ofanbirta,
parket á gólfi og næg bílastæði. Sími
91-31717 og hs. 42865/672260.
Óska eftir meólelgjanda að stórum bíl-
skúr, æskilegt að viðkomandi sé bif-
vélavirki. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-4008.________
Til leigu um 90 fm nýlegt iðnaðar- eða
lagerhúsnæði með innkeyrsludyrum.
Uppl. í síma 91-39232 eftir kl. 18.
100-200 m’ atvlnnuhúsnæðl óskast.
Uppl. í símum 44993,985-24551,40560.
M Atviima í boði
Afgreiðslustörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til starfa við uppfyllingu
og afgreiðslu í matvörudeildum í
verslunum Hagkaups við Eiðistorg á
Seltjamamesi, í Kringlunni, Skeif-
unni 15 og Hólagarði. Nánari upplýs-
ingar veita verslunarstjórar viðkom-
andi verslana á staðnum (ekki í síma).
Hagkaup, starfsmannahald.
Aðstoðarmanneskja óskast á tann-
læknastofu eftir hádegi. Umsóknir
sendist DV, merkt „Framtíðarvinna
4047“
Kassastörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn til afgreiðslu á kassa í
verslunum Hagkaups við Eiðistorg, á
Seltjarnamesi, í Kringlunni, Skeif-
unni 15, Kjörgarði og Hólagarði. Nán-
ari upplýsingar veita verslunarstjórar
viðkomandi verslana á staðnum (ekki
í síma). Hagkaup, starfsmannahald.
Getum bætt við starfsfólki til ýmissa
starfa: við morgunverð fr á því snemma
á morgnana, við uppvask, kvöld og
dagvaktir, ræstingar á herbergjum,
og alm. ræstingar aðra hverja helgi.
Uppl. veitir Sigurður Skúli á staðnum,
uppl. ekki veittar í síma. Hótel Holt.
Hamraborg. Óska eftir að ráða fóstmr
eða annað starfsfólk til starfa með
börnum á aldrinum 3-6 og 1-3 ára.
Um er að ræða 100% stöður. Einnig
vantar 50% stöðu í eldhús frá kl. 8.30
til 12.30. Uppl. hjá forstöðumanni i
símum 91-36905 og 91-78340 á kvöldin.
Lagerstörf. Viljum ráða nú þegar
starfsmenn á matvörulager Hagkaups,
Suðurhrauni 1, Garðabæ. Æskilegt er
að umsækjendur hafi lyftarapróf.
Nánari upplýsingar veitir lagerstjóri
í síma 652640. Hagkaup, starfemanna-
hald.
Óskum eftir duglegu og hressu starfs-
fólki til afgreiðslustarfa. Um er að
ræða heilsdagsstörf í vaktavinnu.
Einnig óskum við eftir fólki í kvöld-
og helgarvinnu. Uppl. veittar á stöð-
unum Kentucky, Faxafeni 2, Rvík, og
Kentucky, Hjallahrauni 15, Hafnarf.
Matreiöslumaður óskast til almennra
eldhússtarfa ásamt umsjón með
veislueldhúsi. Leitum að hugmynda-
ríkum og reglusömum starfsmanni.
Ekki vaktavinna. Uppl. í síma
91-11676 milli kl. 10 og 13 virka daga.
Bílstjóri. Óskum eftir röskum og reglu-
sömum starfekrafti til að annast út-
keyrslu á vörum allan daginn. Bifreið
á staðnum. Uppl. í síma 91-11676 milli
kl. 10 og 13 virka daga.
Ljósmæður
Laus er til umsóknar 40% staða Ijósmóður við sjúkrahúsið
á Egilsstöðum frá 1. október 1990-1. apríl 1991.
Allar upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 97-11631.
Laus staða hjúkrunarforstjóra við
heilsugæslustöðina í
j Borgarspítalanum, Fossvogi
Laus er til umsóknar staða hjúkrunarforstjóra við heilsu-
gæslustöðina i Borgarspítala, Fossvogi, Reykjavík, frá og
með 1. október 1990. Umsóknum ásamt ítarlegum upplýs-
ingum um hjúkrunarmenntun og hjúkrunarstörf sendist
ráðuneytinu fyrir 17. september nk. Stjórn heilsugæsluum-
dæmis Miðbæjar í Reykjavík, sbr. 10. gr. laga nr. 75/1990,
veitir stöðuna.
Nánari upplýsingar veita hjúkrunarforstjóri heilsugæslu-
stöðvarinnar og ráðuneytið.
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið
17. ágúst 1990
A
NÁMSKEIÐ í HANDRITSGERÐ
Sjónvarpið, Stöð 1, efnir til námskeiðs í gerð handrita að
heimildamyndum vikuna 17.-21. sept. nk. Kennt verður
fjóra tíma á dag, frá kl. 14.00-18.00, og verða kennarar
erlendir og innlendir. Myndbönd verða notuð við kennsl-
una. Þátttökugjald er kr. 10.000.
Umsóknir skulu berast Sjónvarpinu fyrir 3. september
næstkomandi, merktar „IDD-handritsgerð".
Námskeiðið er ætlað sérfræðingum á ýmsum sviðum, sem
ekki hafa haft kynni af vinnu fyrir sjónvarp, bókmennta-
fræðingum, blaðamönnum og kvikmyndagerðarmönnum
sem vilja sérhæfa sig í þessari gerð sjónvarpsþátta.
Fjöldi þátttakenda er takmarkaður við 15.
RÍKISÚTVARPIÐ-SJÓNVARP
Laugavegur 176,105 Rvík. Símnefni: Isvision. S. 693900. Telex: 2035. Telefax: 693988.
Framtfðarstarf. Óskum eftir að ráða
starfekraft nú þegar í fataverslun við
Laugaveginn, vinnutími frá 10-14 og
14-18, meðmæli óskast. Hafið samb.
við auglþj. DV í síma 27022. H4035.
Leikskólinn, dagheimilið Hraunborg
við Hraunberg óskar að ráða starfe-
fólk til uppeldisstarfa, hálfan eða all-
an daginn. Uppl. gefur forstöðumaður
í síma 91-79770.
Starfskraftur óskast til landbúnaðar-
starfa, rétt hjá Reykjavík, æskilegur
aldur 20-25 ára. Húsnæði og fæði á
staðnum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022, H-4037._____________
Auavinna umn helgar. Veitingahús í
miðbænum óskar eftir vönu starfsfólki
í sal, ekki yngra en 20 ára. hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-4010.
Daghelmillð Suöurborg óskar eftir
starfsfólki við uppeldisstörf, einnig
vantar ræstingarfólk. Uppl. gefur for-
stöðumaður í síma 73023.
Dagsvistarheimilið Nóaborg, Stangar-
holti 11, óskar eftir starfsfólki frá 1.
september. Upplýsingar í síma 629595.
Forstöðumaður.
Eldhússtörf. Starfskraftur óskast í upp-
vask, skúringar og eldhússtörf. Uppl.
í síma 91-11676 milli kl. 10 og 13 virka
daga.
Okkur vantar þrælduglega og þolin-
móða bamfóstru í ca 40% starf. Uppl.
aðeins veittar á staðnum. Studio Jón-
ínu og Ágústu, Skeifunni 7.
Ráðskona óskast í sveit á Suðurlandi,
bam þarf ekki að vera fyrirstaða,
reglusemi er skilyrði. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H4040.
Starfsfólk óskast til hreingeminga-
starfa að degi til, unnið er á vöktum.
Um fullt starf er að ræða. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-4042.
Starfsfólk óskast til starfa í Þörunga-
verksmiðjunni hf., Reykhólum. Hús-
næði á staðnum. Uppl. gefúr verk-
smiðjustjóri í síma 9347740.
Starfskraftur óskast strax til að sjá um
litla matvöruverslun í Reykjavik (inn-
kaup, afgr. o.fl.), verður að vera van-
ur. Æskil. aldur 30-40 ára. S. 14242.
Starfsmann vantar til ræstlnga að
morgni til þriðjudaga og föstudaga.
Áhugasamir leggi inn umsóknir hjá
DV, merkt „Ræstingar 4041“.
Trésmiðlr. Við viljum ráða trésmið til
viðhalds og endurbóta, vinnustaður í
nágrenni Rvíkur. Uppl. í síma 98-33548
eða á kvöldin í s. 98-34967.
Vantar starfskraft í þrif, sveigjanlegur
vinnutími, framtíðarstarf. Uppl. að-
eins veittar á staðnum. Hótel Geysir,
Skipholti 27.
Veitingahúsið Laugaás. Starfskraftur
óskast strax, vaktavinna. Uppl. á
staðnum, ekki í síma. Veitingahúsið
Laugaás, Laugarásvegi 1.
Veitingahúslð Hard Rock Cafe óskar
eftir starfsfólki í sal. Uppl. á staðnum
milli kl. 15 og 17 á daginn. Ath. uppl.
ekki gefnar í síma.
Óska eftlr að ráða starfskraft í matvöru-
búð, hálfan eða allan daginn. Verslun-
in Nóatún við Hlemm, símar 23456 og
23457._______________________________
Óskum að ráða aðstoðarmann við heit-
galvanhúðun. Uppl veittar á staðnum
eða í síma 91-671011. Zinkstöðin,
Funahöfða 17.
Dagheimilið Steinahlíð v/Suðurlands-
braut vantar fóstru í 100% starf írá
og með 1. sept. Uppl. í síma 91-33280.
Fóstrur eða annað uppeldismenntað
starfsfólk óskast á dagheimilið Garða-
borg, Bústaðavegi 81, sími 91-39680.
Góðan starfskraft vantar í góðan sölu-
tum við Laugaveginn í vetur. Nánari
upplýsingar í síma 29198.
Matsvein og háseta vantar á 250 tonna
línubát. Uppl. í símum 98-31194 og
98-33890.____________________________
Okkur vantar fólk til framreiðslustarfa.
Hafið samb við verkstjóra eða hringið
í síma 91-76340.
Okkur vantar gott starfsfók í fiskvinnslu,
ört vaxandi fyrirtæki, næg vinna.
Uppl. í síma 91-651318.
Röskt og áreiðanlegt starfsfólk óskast.
Upplýsingar á staðnum. Kjötbúr Pét-
urs, Laugavegi 2.
Röskur og stundís starfskraftur óskast
til pökkunar og aðstoðarstarfa í bak-
arí. Uppl. í síma 91-72323.
Starfsfólk óskast í söluturn í Hafnarfiröi,
vaktavinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-4048.
Starfsfólk óskast til afgreiöslustarfa í
bakaríi, vaktavinna. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-3988.
Starfsfólk vantar í snyrtingu og pökk-
un í frystihús okkar, hópbónuskerfi.
Sjófang, sími 91-24980.
Starfskraftur óskast í matvöruverslun
í austurbæ. Uppl. í síma 91-34020.
Starfskraftur óskast í söluturn í Breið-
holti. Upplýsingar í síma 77130.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
á skyndibitastað í Mosfellsbæ. Vakta-
vinna. Uppl. í síma 667373.
Söluturn. Starfskraftur óskast í lítinn
sölutun í 50% starf. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H4045.
Verkamenn óskast, mikil vinna. Upplýs-
ingar í síma 674513 milli kl. 16 og 18
eða í síma 985-23207.
Matsmenn vantar á rækjuveiðiskip.
Tilboð sendist DV, merkt „GJ 4026“.
■ Atvinna óskast
Takiö eftlr. Eldhress og áreiðanleg 18
ára menntaskólastúlka óskar eftir
vinnu með skólanum í vetur. Allt kem-
ur til greina, helst kvöldvinna, hefur
bílpróf. Uppl. í síma 91-84908.
22ja ára gömul stúlka óskar eftir vinnu,
frá ca 9-15, er vön allri afgreiðslu og
hefur mjög góð meðmæli. Uppl. í síma
91-34791.
23 ára stúdent af náttúrufræðibraut
bráðvantar vinnu strax. Margt kemur
til greina. Stundvís og reglusamur.
Hafið samb. við DV í s. 27022. H-4044.
29 ára fjölskyldumann bráðvantar
framtíðarvinnu á lyftara eða við út-
keyrslu, allt annað kemur til greina.
Uppl. í síma 91-670108.
Get tekið að mér heimillsaðstoð á
kvöldin og um helgar, góðri ástundun
heitið. Hafið samband við auglþj. DV
í sima 27022, H-4028.____________
Vantar þig sendil eða rukkara? Þá er
ég rétti maðurinn. Nánari upplýsingar
í síma 91-36264.
■ Bamagæsla
Get tekið börn i gæslu frá kl. 9-14, hef
góða inni- og útiaðstöðu, er á hominu
á Bústaðavegi og Grensásvegi. Uppl.
í síma 91-31856.
Stúlka óskast til að passa frá kl. 10-12
á morgnana í Kinnahverfi Hf. Einnig
vantar stúlku til að passa einstaka
kvöld. Uppl. í síma 91-650810.
Góð manneskja óskast til að koma o'g
gæta árs gamals drengs, 4-6 tíma á
dag, í vetur. Uppl. í síma 685404.
Kennari vill gæta 2ja skólabama fyrir
hádegi í vetur. Aðstoð við heimalær-
dóm. Uppl. í síma 91-17356.
Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Hæ, þúl Ef þú ert að fara í ferðamála-
og fararstjórask. á Spáni 31. okt. til
21. des. viltu þá ekki kynnast einhveij-
um öðrum sem fer þangað líka? Hafðu
samb. í s. 95-36646 e.kl. 19.
Sæþotan auglýsir. Bjóðum upp á frá-
bæra skemmtun á kraftm. sleðum á
mjög góðu svæði í bænum. Einnig
bjóðum við upp á lengri ferðir, t.d. inn
að Viðey. Uppl. og tímap. í s. 611075.
Eru fjármálin í ólagi?
Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við
að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími
653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan.
Tökum að okkur að fjaðratína dún í
vetur. Vant fólk. Uppl. í síma 20582.
Geymið auglýsinguna.
Einkamál
25 ára einmana kvenmann langar til
að kynnast heiðarlegum og góðum
karlmanni á svipuðu reki með félags-
skap, vináttu og ef til vill sambúð í
huga. 100% trúnaði heitið. Áhuga-
samir sendi svör (ekki sakar að hafa
mynd með) til DV, merkt „LG 4046“.
Leiðlst þér einveran og kynningar á
skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega
þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham-
ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax
í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 16-20.
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377.
Spákonur
Spái I spil á mismunandi hátt eftir kl.
14. Geymið auglýsinguna.
Uppl. í síma 91-29908.
Viltu forvitnast um framtíðina?
Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl.
í síma 91-678861.
Spái í spil og bolla, einnig um helgar.
Tímapantanir í síma 91-13732. Stella.
■ Skemmtanir
Vanur trommulelkari og söngvarl óskar
eftir að ráða sig í danshljómsveit á
höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma
93-12853 eftir kl. 19.
■ Hreingemingar
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 13877.
Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingemingar, teppahreinsun og
gluggaþvottin:. Gerum föst tilboð ef
óskað er. Sími 91-72130.
Þrif, hreingernlngar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta. Bókhald,
launakeyrslur, VSK-uppgjör, ásamt
öðru skrifstofuhaldi smærn fyrir-
tækja. Jóhann Pétur, sími 91-642158.
Verktakar, verkstæði, aðrar þjónustu-
og verslunargreinar. Tek að mér bók-
hald og vsk-uppgjör og önnur skrif-
stofuverkefni. Hrafiihildur, s. 78321.
■ Þjónusta
Trésmiðir geta bætt við sig hvers kon-
ar verkefnum. Leigjum Doka steypu-
mót. Gemm föst verðtilb. ef óskað er.
Símar 675079 og 985-31901, Svanur og
73379 og 985-31902, Þorvaldur e. kl.
18. Geymið auglýsinguna.
Ertu búlnn að gara klárt fyrir veturinn?
Alhliða spmngu- og múrviðgerðir.
Látið fagmenn sjá um viðhldið. Uppl.
í síma 91-78397.
Gröfuþjónusta, s. 985-21901 og 689112,
Stefán. Tökum að okkur alla gröfu-
vinnu. JCB grafa m/opnanlegri fram-
skóflu, skotbómu og framdrifi.
Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér við-
gerðir og nýlagnir á heimilum og hjá
fyrirtækjum. Geri tilboð. Rafverktaki,
sími 9142622 og 985-27742.
Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra
ára reynsla tryggir endingu og gæði.
Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón-
usta. Föst tilboð. Verktakar, s. 679057.
Ár hf„ þjónustumiðlun, s. 62-19-11.
Útvegum iðnaðarmenn og önnumst
allt viðhald fasteigna. Skipuleggjum
veislur og útvegum listamenn.
Pípulagnlr. Pípulagnir í ný og gömul
hús. þekking og reynsla í þína þágu.
Uppl. í símum 36929 og 641303.
■ Ökukerinsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Kristján Ólafeson, Galant GLSi
’90, s. 40452.
Þór Pálmi Albertsson, Galant GLSi
’90, s. 43719 og bílas. 985-33505.
Gunnar Sigurðsson, Lancer GLX
’90, s. 77686.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Finnbogi G. Sigurðsson, Nissan
Sunny, s. 51868, bílas. 985-28323.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’89, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra
’88, s. 76722, bílas. 985-21422.
Jóhanna Guðmundsdóttir, Subaru
Justy, s. 30512.
Sigurður Gíslason.
Ath., fræðslunámskeið, afnot af
kennslubók og æfingaverkefrii er inni-
falið í verðinu. Kennslubifreið Mazda
626 GLX. Uppl. í símum 985-24124 og
91-679094.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
ökuskóli. öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Ath. Magnús Helgason, ökukennsla,
bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz,
R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef
óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006.
Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90.
Hjálpa til við endumýjun ökusk. Eng-
in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985-
23634. Lærið þar sem reynslan er mest.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur
og prófgögn, tímar eftir samkomulagi.
Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Sverrlr Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn ó
Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Símar 72493 og 985-20929.