Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. Apótekarar í dreifbýli: 3 Fréttir Vill þjóðin að við hættum lyfsölu? segja heilbrigðisráðherra hunsa niðurstöðu eigin nefndar „Hvaö sem allri þjóðarsátt líður trúi ég ekki að þjóðin sé sátt við að íjöldi apóteka á landsbyggðinni verði lagð- ur niður. Ákvarðanir ráðherra um jafna skerðingu á smásöluálagningu lyfja, óháð aðstæðum og stærð apó- teka, stefna afkomu minnstu apótek- anna óhjákvæmilega í voða,“ segir Síldar- og flskimjölsverksmiðjan Akranesi: Hlutafé á þreföldu gengi Siguidur Sverrisson, DV, Ækranesú Hluthafar í Síldar- og fiskimjöls- verksmiðju Akraness hafa ákveðið að fullnýta forkaupsrétt á þvi hlutafé sem ákveðið var að bjóða út fyrir skömmu. Alls var um að ræða 20 milljónir króna á þrefóldu gengi, eða samtals 60 milljónir króna. Valdimar Indriðason, fram- kvæmdastjóri Síldar- og fiskimjöls- verksmiðju Akraness, segir að vegna þessa komi ekkert hlutafé til sölu á almennum markaði að þessu sinni. Hann segir ennfremur að engar samþykktir liggi fyrir um frekari hlutafjáraukningu í fyrirtækinu en að símu mati komi vel til greina að opna fyrirtækið frekar fyrir almenn- ingi. Fékk stálf lís í auga Helgi Jónsson, DV, Ólafefirði: Þrítugur maður slasaðist alvarlega á auga nýlega, þegar stálflís stakkst í auga hans þar sem hann var við Frábær aðstaða Líkamsræktarstöðin hf. Borgartúni 29 - sími 28449 VETUR NÁLQAST LODFOÐRADIR ■löf* /HIKLIG9RDUR ^Sl A A A ts. ISs4 MARKAÐUR VIÐ SUND Gylfi Garðarsson, lyfsali á Hellu og Hvolsvelli. Hann er í hópi lyfsala úti á landi sem telja lækkun álagningar ógna starfsgrundvelli þeirra komi ekki til stuðningsaðgerðir af hálfu stjórnvalda. Gylfi segir að þrátt fyrir að ráð- herraskipuð nefnd hafi í lok síðasta árs lagst gegn flatri skerðingu á smá- söluálagningu hafi Guðmundur Bjarnason heilbrigðisráðherra lækk- að álagninguna tvívegis á árinu, úr 65% niður í allt að 30%. Þá hefur heildsöluálagningin lækkað úr 18 í 13,5%. „Ég fæ ekki betur séð en ráðherra hafi tekið geðþóttaákvörðun um að hunsa álit sérfræðinganefndar sem hann skipaði sjálfur. Þar kemur skýrt fram að minnstu apótekin þola enga skerðingu á álagningu. Einnig komst nefndin að þeirri niðurstöðu að brýnt sé að tryggja betur rekstrar- grundvöll litlu apótekanna, þyrfti að jafna þjónustusvæði þeirra hvað varðar íbúafjölda, fella niður lyfsölu- leyfi lækna, dýralækna og sveitar- stjórna." Gylfi segir ráðherra hafa haft þess- ar ábendingar og úrlausnir sérfræð- inganefndarinnar að engu. Því geti svo farið að á næstunni neyðist apó- tekin á Blönduósi, Neskaupstað, Pat- reksfirði, Seyðisfirði, Siglufirði og í Grindavík, Ólafsvík, Stykkishólmi og jafnvel fleiri til að hætta rekstri. Önnur landsbyggðarapótek neyðist til að skerða þjónustu sína til muna grípi stjórnvöld ekki þegar til þeirra ráðstafana sem sérfræðinganefndin mælti með. „Þessi skerðing er farin að hafa mjög alvarleg áhrif og þaö ér til dæm- is orðið illmögulegt að fá lyíjafræð- inga til starfa úti á landi vegna þeirra lágu launa sem apótekin geta boðið.“ -kaa vinnu á einu af byggingarverkstæð- unum hér í Ólafsfirði. Hann var þeg- ar fluttur suður til Reykjavíkur og gerðu læknar þar að sárum hans. Víð fækkum sófasettagerðum úr 100 í 90 ®@te Málíð er svo einfalt að víð höfum ekkí pláss fyrír allar þær mörgu gerðír sófasetta (yfir 100 teg- undír) sem í verslunínní eru - og fækkum þeím næstu daga með tílboðum tíl að rýma fyrír nýjum sendíngum af bor ðstofusettum. Víð lækkum 12 tegundír um 20% veldu leðursett - veldu áklæðasett MOBLER FAX 91-673511 SÍMI 91-681199 Húsgagna4iöllin REGENT MÖBEL Á ÍSLANDI BILDSHÖFÐI 20 112 REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.