Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 19
FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. 27 Tippaðátólf Þrefalt í fyrsta skipti í vetur Enn koma úrslit leikja í Englandi á óvart. Heimavöllurinn virðist áhrifaminni en undanfama vetur ef marka má úrslit leikja í haust. Ein- ungis tveir leikir í 1. deildinni ensku enduðu með heimasigri á laugardag- inn og svo virðist sem heimasigrum sé að fækka. Skipting merkja á get- raunaseðlinum var 3-5-4. Engin röð fannst með tólf rétta og einungis þijár raðir með ellefu rétta. Útisigrar Southampton á Coventry, Q.P.R. á Leeds og Arsenal á Manc- hester United komu allir á óvart svo og jafnteflin fimm. Sigur Q.P.R. á Leeds er töluvert merkilegm-. Chris Whyte og Le Chapman tóku forystuna fyrir Leeds, en Roy Wegerley og Ray Wilkins svöruðu fyrir Q.P.R. Þegar Leeds fékk vítaspymu skaut Gordon Strac- han í stöng og Wegerley skoraði sig- urmarkið undir lok leiksins. Alls seldust 256.157 raðir. Potturinn var 1.342.525 krónur. Fyrsti vinning- • ur, 855.829 krónur, bíður næsta potts. Getraunaspá fjölmiðlanna Q. O <0 —- > -n " CM 3 C c > ^ .2, '3 ™ o 3 ^ s C S o> 2 S £ ó Q2i-íiDmcccn<a LEIKVIKA NR.: 10 Arsenal Sunderland 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Aston Villa Leeds 1 1 X X 1 1 1 X 1 X C.Palace Wimbledon 1 1 1 1 1 1 X 1 1 X Liverpool Chelsea 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Luton Everton X X 1 1 1 2 2 2 2 1 Nott.Forest Tottenham 2 2 2 1 1 2 X 2 X 2 Q.P.R Norwich 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 Sheffield Utd Coventry 2 2 1 2 X 1 2 X X X Southampton Derby 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Barnsley Swindon X X X 1 1 X 1 1 X X Millwall Sheff.Wed X 1 2 2 2 X X X X 2 Oldham NottsC 1 1 1 1 1 1 X 1 1 1 Árangur eftir 9.leikviku.: 52 52 48 42 51 54 54 52 53 43 Enska 1. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 9 4 0 0 10-1 Liverpool 4 1 0 10-5 25 9 3 1 0 8 -2 Arsenal 3 2 0 9 -3 21 9 4 1 0 13 -3 Tottenham 1 . 3 0 2 -0 19 9 2 2 0 6 -4 C.Palace 2 3 0 7 -2 17 9 4 0 0 7 -2 Manchester C 0 4 1 5 -7 16 9 2 1 1 7 -5 Nott. Forest 1 3 1 5 -6 13 9 3 0 2 8 -5 Manchester Utd.... i 1 1 2 2-6 13 9 2 1 1 3-2 Luton -v 2 0 3 7 -12 13 9 2 2 0 8 -4 Aston Villa 1 1 3 5 -6 12 9 2 1 1 7 -2 Q.P.R 1 2 2 8 -11 12 9 1 2 2 7 -7 Leeds 2 1 1 6 -4 12 9 0 3 2 4 -8 Wimbledon 2 2 0 4 -2 11 9 2 1 1 7 -5 Southampton 1 1 3 6-11 11 9 2 3 .0 8 -6 Chelsea 0 1 3 5 -10 10 9 2 2 1 6 -4 Sunderland 0 1 3 6 -11 9 9 2 2 1 9 -6 Coventry 0 0 4 1 -7 8 9 2 1 2 7-10 Norwich 0 0 4 1 -8 7 9 1 2 2 8 -7 Everton 0 1 3 4 -9 6 9 0 3 2 3 -7 Derby 0 0 4 2-9 3 9 0 1 3 3 -8 Sheffield Utd 0 2 3 3 -10 3 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk u J T Mörk S 12 4 2 0 13 -5 Oldham 4 2 0 9 -5 28 11 3 3 0 14 -5 Sheff.Wed 5 0 0 12 -2 27 12 4 2 0 15 -4 West Ham 2 4 0 6 -4 24 '10 3 2 0 14 -6 Millwall 3 1 1 6 -4 21 12 3 1 1 13 -5 Wolves 2 4 1 8 -7 20 11 3 1 2 11 -9 Notts C 3 0 2 7 -5 19 11 3 1 2 10 -4 Middlesbro 2 2 1 8 -5 18 11 3 1 1 11 -4 Barnsley 2 2 2 8 -10 18 12 4 1 1 10-6 Ipswich 1 2 3 5-11 18 11 2 2 1 6 -4 Newcastle 2 2 2 5 -5 16 11 2 2 1 10-12 Brighton 2 1 3 6 -10 15 11 2 0 4 3 -7 Swindon 2 2 1 12 -10 14 11 1 3 1 5-5 W.B.A 2 2 2 8 -10 14 10 3 2 1 11 -7 Bristol C 1 0 3 2 -9 14 12 3 2 1 12-9 Portsmouth.. 0 1 5 6-13 12 13 2 1 4 8-8 Port Vale 1 2 3 10-15 12 12 2 4 0 8 -4 Plymouth 0 2 4 3 -12 12 12 3 0 2 11 -9 Leicester 1 0 6 4 -20 12 10 1 1 2 4-5 Bristol R 2 1 3 10-10 11 12 2 1 4 8 -9 Blackburn 1 1 3 8-11 11 12 1 3 2 9-10 Hull 1 2 3 8 -18 11 11 2 2 2 12-10 Oxford 0 1 4 3 -13 9 11 0 0 5 2 -10 Watford 2 2 2 6 -6 8 11 1 1 4 5 -8 Charlton 0 2 3 5 -10 6 Annar vinningur, 243.348 krónur, skiptist milh þriggja raða með ellefu rétta og fær hver röð 81.116 krónur. 49 raðir skipta með sér þriðja vinn- ingi og fást 4.966 krónur fyrir hverja röð með tíu réttum. BOND eykur forystuna Hópurinn BOND, sem hefur hóp- númerið 007, jók forystu sína og er nú með 75 stig eftir sjö umferðir. MAGIC-TIPP er með 73 stig, 2X6 er með 72 stig, SÆ-2 er með 71 stig, JÚMBÓ, ÖSS og J.M. em með 70 stig en aðrir minna. Fylkir fær flest áheit þessa dagana. Fylkir fékk áheit 22,358 raða, Fram fékk áheit 14,897 raða, K.R. fékk áheit 12,982 raða, IA fékk áheit 11,308 raða, Í.B.K. fékk áheit 11,295 raða og Valur áheit 11,147 raða. Hart er barist í fjölmiðlakeppninni. Bylgjan og RÚV em með 54 stig, Al- þýðublaðið er með 53 stig, Dagblaðið, Morgunblaðið og Stöð 2 era með 52 stig, Dagur er með 51 stig, Tíminn 48 stig og Lukkulínan og Þjóðviljinn em með 42 stig. Guðni og Þorvaldur í sjón- varpinu? Loksins er komið að beinni útsend- ingu frá leik í ensku knattspym- unni. Guðni Bergsson og félagar ferðast til borgarinnar Nottingham og sækja heim Brian Clough og hans kátu kappa á City Ground í Notting- ham. Tottenham hefur gengið vel í Nottingham, irnnið tíu leiki á móti sjö sigmm heimamanna. Tíu leikir hafa endað með jafntefli. Þessar tölur gilda fyrir leiki eftir heimstyijöldina síðari. Ekki er víst að Guðni Bergs- son spili með Tottenham, né Þorvald- ur Örlygsson með Nottingham For- est. Kaupir Maxwell Tottenham? Fjölmiðlakóngurinn Robert Max- well hefur í hyggju að kaupa meiri- hluta í fyrirtækinu Tottenham Hotspur í Englandi á 12 miUjónir punda. Tottenham er talið skulda um 10 miUjónir punda vegna ýmissa fyr- irtækja sem em í eigu Tottenham félagsins. MaxweU er stórauðugur maður, en hann gerir meðal annars út Mirror blaðakeðjuna og Sky Channel gervihnattasjónvarpið. Hann hefur átt meirihluta í félög- unum: Reading, Oxford og Derby og hugði á kaup á Manchester United árið 1984 fyrir 10 miUjónir punda. MaxweU og fjölskylda hans eiga enn hluti í öUum þessum félögum. Maxwell hefur boðið meirihluta í Derby til kaups á 8 miUjónir punda, en kaupandi hefur ekki enn boðið sig fram, enda staða Derby ekki vænleg um þessar mundir. Stjóm The FootbaU League hefur staðið fast á þvi að MaxweU fái ekki að kaupa meirihluta í Tottenham, fyrr en hann hefur losað sig við hlutabréf í öðrum knattspymufélög- um, því samkvæmt reglum The Foot- baU League má enginn aðih eiga meirihluta í tveimur eða fleiri félög- um. Mannabreytingar hjá Arsenal Töluverð leikmannaskipti hafa orðið hjá Arsenal. Liðið hefur selt John Lukic til Leeds, Martin Hayes til Celtic, Kevin Richardsson til Real Sociedad. Þá hefur Uðið keypt mark- vörðinn David Seaman frá Q.P.R., Andy Linighan frá Norwich og And- ers Limpar frá Cremonese. það er því ljóst að forráðamenn Arsenal hafa sett stefnuna á að vinna titla í vor. Chelsea hefur ekki unnið á Anfield síðan 1935 1 Arsenal — Sunderland 1 Leikmenn Sunderland hafa ekki enn unnið leUc á útivelU í 1. deUdinni þetta árið. Ekki er Arsenal liklegt tU að gefa eftir á Highbury svo spáin er heimasigur. Arsenal er með mjög sterkan hóp, jafnt þá sem spUa leUrinn og svo varamennina. Það sem háir Uðínu helst er sóknarleikurinn, sem er ekki nógu beinskeyttur. 2 JLston Villa - Leeds 1 Aston VUla hefur staðið sig með prýði á heimaveUi, hefur unnið þrjá leUri en gert eitt jafntefh. Leeds hefur á móti unnið tvo leUri á útiveUi, gert eitt jafntefli og tapaö einum. Heimamenn njóta byrs á VUla Park. 3 Crystal P - Wimbledon 1 LundúnarUðin Crystal Palace og Wimbledon hafa spilað þrjá leUri í 1. deUdinni á Selhurst Park. HeimaUðið hefur unnið einn en útUiðið tvo. Crystal-PalaceUðið hefur ekki verið sterkara í langan tíma, er taplaust tíl þessa eftir níu leUri. Wirabledon hefur að vísu sótt Uest sín stig á útivelUna, en einhvem tíma verður Uðið að gefa eftir. 4 Liverpool - Chelsea 1 Liverpool hefur tak á Chelsea. Frá striðslokum hafa Uöin leUri 26 sinnrnn á Anfield Road, og hefur Liverpool unnið 19 leiki, en sjö sinnum hefur orðið jafntefli. Það er þvi á brattann að sækja fyrir Lundúnarleikmennina, því Liverpool hefur byrjað betur nú en nokkru sinni í sögu félagsins. Það sem kemur á óvart er að leikmenn Chélsea hafa skorað 23 mörk í þessum 26 leikjum, sem gerir tæpt mark að meðal- taU í leik, en leikmenn Liverpool 56 mörk. 5 Luton - Everton X Það hefði einhvem tíma þótt skrítið að Luton væri ofar en Everton á stigatöUunxú, en þannig er það nú. Leikmenn Everton era ekka eins sprækir og tmdanfarin ár og virðist ekki mikUl metnaður í Uðinu. Eldri kæmi á óvart ef Colin Harvey, framkvæmdastjóri liðsins yrði að taka pokann sinn bráólega. Ég hef þá trú að Luton eigi eftir að síga niður og upphaf þess ævintýris er jafntetii í þessum 6 Nott.Forest - Tottenham 2 SkírisskógarpUtar Brian Qough hafa átt erfitt uppdráttar í heimaleikjum sínum gegn Tottenham. Frá stríðslokum er staðan sú að afkomendur Hróa hattar hafa unnið sjö leilri, jafntefli hefur orðið tíu sinnum, en hinir vígbeittu „heitspor- ar“ hafa unnið tíu leiki. 7 Q.P.R. - Norwich 1 Q.P.R. er óútreiknanlegt Uð. Nýr tékkneskur markvörður jan Stejskal hóf aö spila meö Uðinu á laugardaginn á EUand Road í Leeds og fékk á sig tvö mörk á 15. og 17. mínútu. Eftir það gerðu leikmenn sér Mð fyrir, skoraðu þrjú mörk og unnu leikinn. Norwich er ekki sannfærandi og verður að gera sér að góðu að verða áhorfandi á þessum leik. 8 Sheff.Utd. - Coventry 2 SheffieldUðið er hið slakasta í 1. deildinni um þessar mund- ir, á því er enginn vafi. Liðíð hefur ekki unnið leik til þessa eftir níu viðureignir, hefur gert þrjú jafntefli en tapað sex leikjum. Vörnin er míglek enda hefur Uðið fengið á sig átj- án mörk til þessa, sem gerir að meðaltaU tvö mörk í leik. 9 Southaxnpton - Derby 1 Eftir daufan október náðu leíkmenn Southampton sér á strik i Coventry og unnu leikinn 2-1. Derby hefur ekki náð að vinna leik til þessa, er einungis með þrjú stig af tuttugu og sjö mögulegtun. Leikmenn Southampton spOa sóknarleik á heimavelU og verða gestiinir í vöm mest aUan tímann. Vömin er að vísu aðall Derbyliðsins, en hún mun gefa eftir nokkrum sinnum á DeUleOcvanginum. 10 Bamsley - Swindon X Swindon er um miðja deOd, langt frá þeim stað sem fram- kvæmdastjórinn Ossie Ardiles lofaði í haust. Swindon hefði raunar átt að vera að beijast í 1. deUdinni eftir að hafa unn- iö sér rétt til þess í fyrravor. Ýmiss konar fjármálahneyksU ollu því að Uðið var dæmt niður í 3. deOd, en síðar var Uð- inu leyft að vera áfiram í 2. deOd. 11 Millwall - Sheff.Wed. X MOlwaU er með mjög góðan árangur á heimaveUi, þijá sigr- a og tvö jafnteffi. HnífaborgarUðið er með enn betri árangur á útiveUi, hefur unnið alla fimm leOri sína til þessa. Marka- tala Sheffield Wednesday er einnig hrifandi 12-2. Þessa þætti verður að vega og meta. Vogaskálamar eru jafnar og því jafiitefli. 12 Oldhaxn - Notts C. 1 Mflrið flug er á Oldham, sem er efst í 2. defld með 28 stig. Liðið hefux unnið §óra leOri á heimaveUi og gert tvö jafn- tefli. Reyndar er Uðið taplaust tfl þessa. GervigrasvöUurinn hefur reynst Oldte Uð verið jarðsett.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.