Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 18
26 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. íþróttir Sport- stúfar Knstján Bemburg, DV, Btígfu; Pascal De WUde, einn aflykilmönnum knatt- spymuliös Mechelen, slasaðist alvarlega í bílslysi á dögunum. Hann ók þá bifreiö sem lenti í höröum árekstri, þrír létu lífiö og De WUde var fluttur mikiö slasaöur á sjúkrahús. Um tíma var óttast um líf hans en hann er úr hættu. De WUde beinbrotnaöi á mörgum stöðum og ljóst er aö langt er þangað tíl hann leikur knatt- spymu á ný. Giants og 49ers ein meöiullthússtiga Úrslit í ameríska fótboitanum, NFL-deUdinni, á sunnudags- og mánudagskvöld urðu þessi: NY Giants - Phoenix.......20-19 SF 49ers - Pittsburgh.....27-7 Washton - Philadelphia....13 7 Dallas - Tampa Bay........17-13 Buffalo Bills - NY Jets...30-27 Denver - Indianapohs......27-17 Houston - NO Saints.......23-10 LA Rams - Atlanta.........44-24 LA Raiders - SD Chargers..24-9 Seattle - KC Chiefs.......19-7 Cincinnati - Cleveland....34-13 • í AC-riðlinum emMiami Dolp- hins og Buffaio Bills efst í austur- deUd, Cincinnati Bengals í mið- deUd og Los Angeles Raiders í • Rallið er ekki bara bíltúr upp í sveit. Þeir sem taka íþróttina alvarlega skrúfa keppnisbílinn sundur og saman fyrir hverja keppni og eyða auk þess dögum í að læra sérleiðarnar utan að. Hér er allt það sterkasta skrúfað í Metróinn fyrir átökin um helgina. Kristján Bemburg, DV, Belgiu: Ailt bendir til þess að Arnór Guðjohnsen leiki sinn fyrsta leik með Bordeaux í frönsku knatt- spymunni á laugardaginn kemur en Jiðið mætir þá Nancy í 1. deUd- ar keppninni. „Ég mun gera aUt sem í mínu valdi stendur til þess aö allir pappírar verði komnir í lag svo aö við getum notað Arnór á laug- ardaginn,“ sagði Gerard GUi, þjálfari Bordeaux, í samtali við belgíska dagblaðið Het Nieuws- blad í gær. Bordeaux tapaði 4-0 fyrir Brest um síðustu helgi og er í 11. sæti af 20 liðum í 1. deUd með 13 stig eftir 13 leUú en félagið hafnaði í öðm sæti deUdarinnar í fyrra, aöeins tveimur stigum á eftir meisturanum MarseUle. Hvað gera Metrómenn gegn feðgunum fljótu? vesturdeUd. I NC-riöiinum er New York Giants efst í austur- deUd, Chicago Bears í miðdeUd og San Francisco 49ers í vestur- deUd. Giants og 49ers eru einu liðin sem hafa unnið aUa sína leUú tU þessa. Suöur-Kórea vann nágrannana Suður-Kórea sigraði granna sína frá Norð- ur-Kóreu, 1-0, i vin- áttulandsleik i knatt- spy rnu sem háður var á ólympíu- leUcvanginura í Seoul í gær. Þetta var síðari leUíur þjóðanna en Noröur-Kórea vann þann fyrri á sínum heimavelli, 2-1. LeUttrnir - síðasta raUkeppnin í ár fer fram um næstu helgi Næstkomandi sunnudag fer fram síðasti rallskrensinn á þessari vertíð. Hjólbarðahöllin og BIKR standa að keppninni sem nú í langan tíma er jafnframt úrslitakeppni um íslands- meistaratitilinn í rallakstri. Þar munu undirritaðir akandi á Metro etja kappi við rallfeðgana Rúnar og Jón sem aka Mazda 323 aldrifsbU en aðrar áhafhir eiga ekki möguleika á titlinum þetta árið. Keppnisstjóm hefur valið eftirtald- ar sérleiðir: Tröllháls fram og tU baka (frá ÞingvöUum), Lyngdals- heiði í báðar áttir, tvær umferðir um malargryfjur við Skútuvog í Reykja- vík þar sem er kjörið tækifæri fyrir áhorfendur aö fylgjast með um há- degisbihð á sunnudaginn. Úrshta- leiðir keppninnar era síðan tvær ferðir um Djúpavatnsleið frá Sveiflu- hálsi, inn á ísólfsskálaveg og í Krísu- vík. Formlegt endamark er við Hjól- barðahöllina kl. 18.00 og þá væntan- lega með púðurkerlingum og flug- eldasýningu sem einkennir enda- marksframkvæmdir túttukastal- bræðra. 16áhafnirskráðar til leiks 16 áhafnir era skráðar tíl leiks og það verða rallfeðgamir Rúnar og Jón sem hafa rásnúmer eitt í rallinu en þeir unnu samsvarandi keppni fyrir ári. AUar líkur era á að þeir aki Mazda 323 eins og í síðustu raU- keppni. Rásnúmer 2 tilheyrir Metroáhöfn- inni sem þarf að vinna Rúnar og Jón meö 5 stiga mun tíl að hremma ís- landsmeistaratitUinn. Hún hefur ek- ið í sumar nánast með aðra hönd fyrir aftan bak á mun öflugri bU, enda keppinautamirsigrað í þremur keppnum af fimm. Óvæntar bUanir hafa þó sett strik í reikninginn þegar síst skUdi og lofa skal keppnisdag að kveldi. FuUtrúi Hjólbaröahallarinnar, Birgir Vagnsson rennir sér þriðji af stað á Toyota og honum tU aðstoðar er ritstjóri íþróttablaðsins, Þorgrím- ur Þráinsson, sem þá fær að sjá þessa íþrótt frá besta sjónarhorni og óhætt að segja að hann sitji þar á fremsta bekk. Keppendur undirbúa sig af kostgæfni Allir keppendumir Uggja nú yfir veð- urfréttum líkt og bændur um há- bjargræðistímann því miklu skiptir val á hjólbörðum ef vetur konungur gerir stykkin sín á raUslóðir áður en rásflaggið hvín til leiks. -ÁS/BG voru settir á sem tákn um bætt samskipti grannríkjanna sem hafa ekki formlega bundiö enda á Kóreustríðið sem stóð frá 1950 til 1953. Áhorfendur á leiknuro í Seoul vora 70 þúsund en fyrri leikinn sáu 150 þúsund manns.. Að leik loknum hófust viöræöur um að þjóðimar tefldu í náinni framtíð fram sameiginlegu lands- Uði. Grasshoppers tapaði Grasshoppers, Uö Sig- urðar Grétarssonar, tapaði, 2-0, fýrir Yo- ung Boys í Bem í 1. deUd svissnesku knattspyrnunn- ar um síðustu heigi. Ekkert topp- Uðanna vann en Lausanne er efst með 20 stig, Sion hefur 17, Grass- hoppers og Neuchatel Xamax 16 stig hvort. Kristján og Ásta sigruðu Kristján Jónasson, Víkingi, og Ásta Urbancic, Eminum, sigraðu í meist- araflokkum karla og kvenna á borðtennismóti Víkings og Café Ópera sem haldið var í íþróttasal TBR á sunnudaginn. Kristján sigraði HUmar Konráðsson, Víkingi, í úrsUtaleik í karlaflokki. Morten Christensen, Víkingi, og Vignir Kristmundsson, Eminum, urðu í 3.-4. sæti. Ásta vann Ingibjörgu Ámadóttur, Víkingi, í úrslitaleik í kvennaflokki, og Aðalbjörg Björgvinsdóttir, VUdngi, varð í þriðja sæti. Ómar Hilmarsson, Sljömunni, sigraði í 1. fiokki karla, Eva Jósteins- dóttir, Víkingi, í 1. fl. kvenna og Hörður Birgisson, UMSB, í 2. fl. karla. -VS Færeymgur til GAE Færeyingar hafa eignast sinn fyrsta atvinnumann í knattspymu - Jan Allan MöUer, 21 árs landsUösmaður sem til þessa hefur leUdö með VB, er í þann veginn að skrifa undir sex mánaða samning viö hollenska 2. deild- ar Uðið Go Ahead Eagles. Samningurinn tekur gUdi þann 1. nóveraber og rennur út í vor. Fleiri færeyskir landsUðsmenn eru undir smásjánni. Norska félagið Start hefur sýnt áhuga á TorkU Nielsen, sem skoraði sigurmarkið fræga gegn Austurríki, og enskur umboðsmaður hefur svipast um i eyjunum effir góðum miöjumanni. Allan Mörköre, sem skoraði gegn Dönum, hefúr veriö nefndur í þvi sambandi. -VS Flóðljós nauðsynleg Teitur meiddur Ægir Máz Kárasan, DV, Suðumeguin: Teitur Örlygsson, landsUðsmaður í körfuknattleik, á við bakmeiösU að striðaog óvist er hvort hann getur verið með í leUcnum mUtílvæga gegn Grindavík næsta sunnudag. Teit- ur meiddist i leik gegn Haukum í síðustu viku og hefur ekki getað æft síðan, spUaði reyndar á móti KR á fóstudag en var ekki með gegn Snæfelh á sunnudaginn. - margar óarðbærari flárfestingar en flóðljós eru 1 Laugardalnum Það sást best í fyrradag þegar Fram mætti Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa hve nauðsynlegt það er fyrir íslenska knattspymu að flóðljós verði sett upp við þjóöarleikvanginn - Laugardalsvöliinn. Leikurinn hófst klukkan 15.30 og lauk um klukkan 17.15 og seinna mátti það ekki vera þar sem birtu var talsvert farið að bregða þegar flautað var tíl leiksloka. Ár effir ár kemur upp sama vanda- máUð í tengslum við stærstu leikina, landsleiki og Evrópuleiki félagsUða, og nú í sumar, þegar Valur og KR þurftu að leika aukaúrsUtaleik í bik- arkeppninni í miðri viku í ágústlok. Leikimir þurfa að hefjast það snemma að hægt sé að ljúka þeim í björtu og jafnan er teflt á tæpasta vað með tímasetningar til að freista þess að fá fleiri áhorfendur á völlinn. Með því er verið að leika sér að eldinum og aðeins tímaspursmál hvenær effirhtsdómari á stórleik grípur í taumana og lætur flauta leik- inn af'vegna myrkurs - með ófyrir- sjáanlegmn afleiðingum fyrir knatt- spymima hér á landi. Við eðhlegar aðstæður væri ekki úr vegi að áætla að áhorfendur á leik Fram og Barcelona í 2. umferð Evr- ópukeppni bikarhafa væra 10 þús- und í það minnsta. Hér er um að ræða eitt besta og frægasta knatt- spymulið heims með kappa á borð við Ronald Koeman og Michael Laudrap innanborðs. Eðlilegar að- stæður væra flóðlýstur vöUur, með stúkum á báðar hhðar og leiktími klukkan 20 eða 20.30. Ekki hefði veð- urfarið skemmt fyrir að þessu sinni. Það kom fram hér í DV fyrir skömmu að gert er ráð fyrir aö flóð- lýsing á LaugardalsvelU kosti um 15 miUjónir króna. Sú fjárhæð yrði ekki lengi að skila sér í kassann á ný því ekki er að efa að stóra leikimir hjá landsliði og félagsUðum yrðu betur sóttir á haustin ef þeir hæfust eftir kvöldmat í staðinn fyrir klukkan 18, hvaö þá klukkan 15.30. Ef flmm þús- und fleiri áhorfendur mættu á leik vegna hágstæöari tímasetningar kæmi 5-6 miUjónum krónum meira inn í aögangseyri auk meiri auglýs- ingatekna. Það þarf ekki aö horfa lengi yfir íþróttasvæðið í Laugardal til að reka augun í óaröbærari fjárfestingar en flóðljós á aöaUeikvanginum. Víðir Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.