Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 24
32 nwoiA aurm FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBKR 1990. Smáauglýsingar - Sútú 27022 Þverholti 11 Suzuki Fox 410 '88 til sölu, svartur, ekinn 51 þús. km. Upphækkaður á 33" dekkjum. Fallegur bíll. Uppl. í síma 91-72301.___________________■ Toyota Corolla Touring GLI, 4x4, station, ekinn 2 þús. km, nýr bíll, skipti koma til greina. Upplýsingar í síma 98-75838____________________ Toyota Hilux Extra Cab, '84, ekinn 91 þús., 35" dekk, drifhlutföll, spil, kastarar o.fl. Uppl. í síma 96-61630 e.kl. 20. Volvo 740 GL, árg. '86, sjólfskiptur, ekinn 67 þús. km, eðaleintak, verð 1150 þús., 930 þús. staðgr. Upplýsingar í síma 91-42390. Þýskur Ford Taunus '82 1600, ljós- brúnn, ekinn 110 þús., vetrar- og sum- ardekk á felgum fylgja, verð 150 þús. stgr., skoðaður ’91. S. 91-21178 e.kl. 19. AMC Concord, árg. '82, skoðaður ’91, og Subaru station, árg. ’85, til sölu. Upplýsingar í síma 672478. Daihatsu Charade ’88, ekinn 8 þús., einnig Lada Safír ’89, ekinn 30 þús. Uppl. í síma 91-33338 eftir klukkan 16. Ford Mustang ’81, góður bíll, með öllu, á góðu verði. Uppl. í síma 9-28970 til kl. 16 eða 91-78090 e.kl. 16. Honda Civic, ’81 til sölu, 5 gíra, skoðað- ur ’91. Gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 91-44869 eftir kl. 17. Mazda 626, 2000, árg. ’82, til sölu, ek- inn 81 þús. km, sjálfskiptur. Uppl. í síma 92-11190 eða 92-11520 eftir kl. 19. Subaru 1800 station, 4x4, árg. ’88, til sölu, ekinn aðeins 39 þús., beinskipt- ur, toppbíll. Uppl. í síma 98-75838. ■ Húsnæði í boði Herbergi til leigu. Gistiheimili farfugla við Sundlaugarveg auglýsir. Viljum láta í té herbergi gegn léttri vakt- og vinnuskyldu, aðra hverja viku. Kjörið fyrir ungt par eða einstakling í námi sem drýgja vill námslánin. Góð að- staða til heimanóms. Uppl. veittar í síma 91-38110 virka daga frá kl. 9-17. 3)a herb. ibúð til leigu í Langholts- hverfi, aðeins reglusöm, fámenn fjöl- skylda kemur til greina. Tilboð, ásamt upplýsingum, sendist DV fyrir sunnu- dagskvöld merkt „Jarðhæð 5381“. 2 herbergja ibúð til leigu í austurbæ Reykjavíkur, til skamms tíma. Uppl. í sima 93-13069 frá kl. 20.30-21-30 á kvöldin. Stórt herbergi til leigu í Háaleitis- hverfi. Aðgangur að snyrtingu. Eld- unaraðstaða kemur til greina. Uppl. í síma 91-37775. 2ja herbergja íbúð tii leigu í vesturbæ, á þriðju hæð, frá 1. nóvember. Uppl. í síma 91-21029. Einbýlishús á Akranesi til leigu. Leigist ó 30.000 á mónuði frá og með 1. des- ember. Upplýsingar í síma 93-13138. Herbergi til leigu i miðbænum með að- gangi að baði og eldhúsi, laust strax. Uppl. í síma 91-624887 eftir kl. 15. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 27022. ■ Húsnæði óskast Óska eftlr að taka 2-3 herbergja íbúð á leigu. Öruggum greiðslum og góðri umgengni heitið. Meðmæli ef óskað er. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5380. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til ieigu. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Hafið sámband við auglþj. DV í síma 27022. H-5379. 2-3 herb. ibúð óskast til leigu. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Ein- hver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 91-19256 eða 91-687599. 3ja herbergja ibúð óskast á leigu, reglusemi og öruggum greiðslum heit- ið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-660661 eftir kl. 17. Hulda. 3ja manna fjölskyldu vantar 3ja herb. íbúð strax, skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Upplýsingar í síma 91-43740. Eiríkur. Ath. Ábyrgðartr. stúdentar. fbúðir vant- ar á skrá hjá Húsnæðismiðlun stúd- enta. Boðin er trygging v/hugsaniegra skemmda. Sími 621080 kl. 9-18. TRIDOIM stýris- endar og spindilkúlur. varahlutir Hamarshöfða 1 Sími 67-67-44 Einstaklingsibúð 40-50 fm í Reykjavik óskast á leigu fyrir öryrkja, helst á 1. hæð. Uppl. í hs. 91-667509 og eftir kl. 16 vs. 91-666754. Heimilishjálp óskast strax á sveita- heimili á Suðurlandi. Uppl. í síma 98-71226 eftir kl. 19. ■ Skemmtarúr Starfskraftur óskast til afgreiðsiustarfa í Björnsbakarii. Upplýsingar á staðn- um, Klapparstíg 3, Skúlagötumegin. Disk-Ó-Dollýl Sími 91-46666. Fjölbreytt ný og gömul danstónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja gmnninn að ógleymanlegri skemmtun. Áralöng og fjömg reynsla plötusnúðanna okkar tryggir gæðin og fjörið. Diskótekið Ó-Dollý. Hljómar betur. Sími 91-46666. Veislusalur. Tökum að okkur allar al- mennar matarveislur, sendum matar- bakka til fyrirtækja. Veitingahúsið í Kópavogi, Nýbýlavegi 26, símar 28782 og 46080. Óska eftir 4-5 herb. ibúð, raðhúsi eða einbýlishúsi, æskileg staðsetning Kópavogur. Uppl. í símum 91-642141 og 91-41443 á kvöldin. Guðmundur. 2ja herb. ibúð óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5369. Starfsmaður óskast sem fyrst við ryð- vöm, þvott og þrif á bílum. Upplýsingar í síma 629440 frá 8-16. Óskum að ráða laghenta menn til starfa. Gluggasmiðjan, Vagnhöfða 3. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Góðri umgengni og ömggum greiðslum heit- ið. Uppl. í síma 11872 eftir kl. 17. Óskum að ráða starfskraft til viðgerða á vinnufatnaði, hálfan eða allan dag- inn. Efnalaugin Hraðhreinsun, Súðar- vogi 7, sími 91-38310. 2-3ja herbergja ibúö óskast á leigu miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 91-624614 og 985-21816. ■ Verðbréf Rafvirki. Samviskusamur rafvirki ósk- ast til starfa. Uppl. í síma 91-78078 e.kl. 19. 3 herbergja íbúð óskast til leigu, reglu- semi ásamt ömggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 91-686224. Húsnæðisstjórnar eða húsbréfalán óskast keypt, góð borgun. Hafið samþand við auglþj. DV í síma 27022. H-5365. Aðstoðarmaður á lager óskast. Þarf að hafa bílpróf. Umsóknir sendist DV, merkt „Lager 5353“. Einstaklings- eöa 2ja herb. íbúð óskast, heimilishjálp möguleg upp í leigu. Uppl. í síma 91-666636 eftir kl. 18. Óska eftir 500 þús. króna láni í nokkra mánuði, góðir vextir. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5366. Dagheimilið Ösp auglýsir eftir starfs- manni í hlutastarf eftir hádegið. Upplýsingar í síma 91-74500. Litil íbúð eða einstaklingsíbúð óskast til leigu sem fyrst. Upplýsingar í síma 91-33875 á fimmtudag milli kl. 17 og 19. Ungt reglusamt par,sem á von ó bami, óskar eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í sima 91-26945 eða 91-615927. ■ Bókhald ■ Atvinna óskast Bókhald - uppgjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga ásamt VSK-uppgjöri, staðgreiðslu- og lífeyrissjóðsskila- greinum. Árs- og milliuppgjör úr tölvufærðu bókhaldi ásamt greinar- gerðum. Bókhaldsþjónustan, sími 679597 og 76666 e.kl. 19. 1/2 daginn, fyrir hádegi. Stundvís og heiðarlegur kvöldskólanemi með stúdentspróf, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-36942. 4ra manna fjölskylda óskar eftir góðri 3-4ra herb. íbúð. Uppl. í sima 91-30026. ■ Atvinnuhúsnæöi Tll leigu í Múlahverfi, ca 140 ftn á 3. hæð. Húsnæðið er að mestu einn salur og möguleikar að notkun því margir t.d. dans, líkamsrækt, snyrtistofa, fundarsalur, eða skipta niður í nokkur skrifstofherþergi með sameiginlegri aðstöðu. S. 91-76630 og 91-36462. 19 ára skólastúlka óskar eftir vinnu á laugardögum í vetur og um jólin, er vön afgreiðslustörfum. Upplýsingar í síma 91-71985. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. 21 árs stúlka óskar eftir góðri vinnu. Hálfsdags- eða heilsdagsstarf kemur til greina. Er hæfileikarík og ábyrg. Uppl. í síma 13334. Hlutastarfamiðlun stúdenta. Vantar þig góðan starfskraft í hlutastarf eða ígripavinnu? Hlutastarfamiðlun stúd- enta er lausnin s. 621080/621081. ■ Þjónusta Til leigu bjart og gott 114 fm húsnæöi í Skeifunni sem skiptist í skrifstofu og sal, sér inngangur á skrifstofu og stór vörumóttökuhurð (ekki hægt að aka inn), hentar fyrir t.d. heildsala o.fl. Símar 22344 og 21151 á kvöldin. Fjármálaráðgjöf. Tökum að okkur fjár- málaráðgjöf fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Innheimtur og ráðgjöf hf., Síðumúla 27, sími 679085. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu, ýmis vinna kemur til greina, er vanur akstri stórra bíla og hef rútupróf. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5373. Móða milli glerja fjarlægð varanlega með sérhæfðum tækjum. Glerið verð- ur sem nýtt á eftir. Verktak hf., sími 91-78822. Húsnæði fyrir allt og allt. Tökum til geymslu bíla, báta, hjól- hýsi, búslóðir o.m.fl. Upplýsingar í síma 91-25144 frá kl. 17-19. 16 ára dreng vantar vinnu, flest kemur til greina, t.d. sveitastörf. Upplýsingar í síma 96-31224. Steypu- og sprunguviðgerðir. Margra ára reynsla tryggir endingu og gæði. Látið fagmenn um húsið. Fljót þjón- usta. Föst tilboð. Múrarar, s. 679057. Til leigu um 100mJ ódýrt húsnæðl fyrir geymslu eða léttan iðnað. Uppl. á dag- inn í síma 642360. Óska eftir afleysingum á leigubil í vet- ur, er vanur akstri. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5374. Til leigu við Siðumúla, verslunarhús- næði á götuhæð, 163 ftn. Upplýsingar í símum 91-32874 og 91-681077. Óska eftir vinnu frá 9-17, hef lokið skrifstofutækninámi, er 19 ára. Uppl. í síma 91-21023. Trésmiður. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upþ innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Óska eftir 100 fm húsnæði með stórum innkeyrsiudyriun. Uppl. í síma 91-71006 eftir kl. 19. 1 Ymisleot Tökum að okkur alla málningarvinnu, íbúðir, stigaganga o.fl. Verslið við ábyrga löggilta fagmenn með áratuga- reynslu. S. 91-624240 og 91-41070. ■ Atvirma i boöi Rúliugardinur. Framleiðum rúllugard- ínur eftir máli, einlitar, munstraðar og ljósþéttar. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf., Hafnarstræti 1, bakhús, sími 17451. Vantar þig vinnu? Hafir þú áhuga á matseld og einhverja reynslu, ert heið- arleg, reglusöm og stundvís og vilt vinna vaktavinnu, höfum við vinnu fyrir þig. Sendu svar inn á DV, merkt „Matur 5384“, sem fyrst. Við svörum öllum. Máiningarvinna. Málari hefur lausa tíma núna og fram að jólum. Uppl. í síma 91-628578. Eru fjármáiin í ólagi? Viðskiptafræðingur aðstoðar fólk við að leysa úr fjárhagsvandanum. Sími 653251 m. kl. 13 og 17. Fyrirgreiðslan. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engiri bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Byggingavöruverslun óskar eftir starfsmanni til framtíðarstarfa við af- greiðslu á lager og akstur á vörubif- reið. Meirapróf nauðsynlegt og reynsla á vörulyftara æskileg. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5351. ■ Einkamál Karlmaður óskar eftir að kynnast góðri konu um fimmtugt með góð kynni í huga. Sambúð kemur vel til greina. Svar sendist DV merkt „Við 5320“. Viljum ráða nú þegar starfsfólk við upp- fyllingu í matvöru- og ávaxtadeild í verslun fyrirtækisins við Eiðistorg á Seltjarnamesi. Nánari upplýsingar um störfin veitir verslunarstjóri (ekki í síma). HAGKAUP, starfsmannahald. Óskum eftir ábyggilegum og snyrtileg- um starfsmanni á aldrinum 35-60 ára í eldhús á litlu einkadagheimili í Kópavogi. Þarf að geta unnið sjálf- stætt. Vinnutími 10.30-13.30. Uppl. í síma 40880 til kl. 17. ■ Stjömuspeki Guðjón Hansson. Galant 2000 ’90. Hjálpa til við endurnýjun ökusk. Eng- in bið. Grkjör, krþj. S. 74923/985- 23634. Lærið þar sem reynslan er mest. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny ’90. Ökuskóli, bækur og prófgögn, tímar eftir samkomulagi. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442. Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar- kort, samskiptakort, slökunartónlist og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki- stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson, Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., sími 10377. Óskum eftir að ráða reglusaman mat- reiðslumann við matargerð, uppfyll- ingu og afgreiðslu í kjötborði. Einnig starfskrafti til afgreiðslustarfa. Versl- unin Nóatún, Nóatúni 17. Uppl. gefur Júlíus í síma 91-666413. ■ Spákonur *Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr: Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 og 985-31560. Páll Andrésson. Nýr M. Benz. Sigurður Sn. Gunnarsson. Kenni all- an daginn, lærið fljótt, byrjið strax. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Spái í lófa, spii á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Uppl. í síma 91-79192. Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 91-678861. Vantar nokkrar duglegar og áreiöanleg- ar saumakonur sem geta tekið saum heim. Mjög þrifaleg vinna og vel borg- uð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5375. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. Óskum eftir eldri manneskju til af- greiðslustarfa í austurlenskri krydd- verslun á Laugavegi, fró kl. 13-18. Mjög rólegt starf. Uppl. í síma 91-16513 frá kl. 11. Kristín. ■ Hreingemingar Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. Abc. Hólmbræður, stofnsett árið 1952. Almenn hreingemingarþjónusta, teppahreinsun, bónhreinsun, bónun og vatnssog. Vönduð og góð þjónusta. Visa og Euro. Uppl. í síma 19017. Bakarí. Óskum eftir að ráða mann- eskju í eldhús og einhver þrif í bak- aríi, unnið er fró kl. 8-16. Hafið sam- band við DV í síma 27022. H-5372. Bakarí. Óskum eftir að ráða starfs- kraft vanan afgreiðslu, verður að geta byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5389. ■ Innrömmun Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingeming- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 13877. Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvík. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. Starfskraftur óskast i veitingasölu okkar, vaktavinna. Upplýsingar á skrifstofu milli klukkan 14 og 17. BSÍ, Umferðarmiðstöðinni. Ath. Þrlf, hreingerningar, teppahreins- un og þónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. ■ Garðyrkja Söluturn. Óskum eftir að ráða röskt og vant starfsfólk í söluturn, vakta- vinna, ekki yngri en 20 ára. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-5382. Hreingernlngaþjónusta Gunnlaugs. Hreingemingar og teppahreinsun. Gerum föst tilboð ef óskað er. Vönduð vinna og góð þjónusta. Simi 91-72130. Túnþökur. Útvega úrvals túnþökur, bæði af venjulegum túnum og einnig sérræktuðum túnum. Túnþökusala Guðmundar Þ. Jónssonar. S. 619450. Hjólbarðar Til sölu 4 hálfslitin 15" dekk á nýjum álfelgum, verð 40 þús. stgr. Passar undir japanska jeppa. Upplýsingar í síma 98-33787 á kvöldin. fjögur 14" nagladekk til sölu, verð 13 þús. Upplýsingar í síma 91-674328 eftir klukkan 19. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Sprunguviðgerðir, lekaviðgerðir, blikkrennur, blikk- kantar, steinarennur, þakmálun o.m.fl. Góð þjónusta. Sími 91-11715. Parket Til leigu parketslipivélar (eins og fag- menn nota). Eukula parketlökk, margar gerðir, Watco gólfolía, sand- pappír og m.fl. til parketviðhalds. Parketgólf hf., Skútuvogi 11, s. 31717. Parkethúsið. Suðurlandsbraut 4a, sími 685758. Gegnheilt parket á góðu verði. Fagmenn í lögn og slípun. Ath. endur- vinnum gömul gólf. Verið velkomin. ■ Fyrir skrifstofuria Skrifstofuhúsgögn o.fl. óskast; stórt beykiskrifborð með skúffum og kálfi, húsgögn í biðstofu o.fl. Ennfremur óskast gæðaprentari fyrir Apple II C. Uppl. í síma 91-43483 e.kl. 17. Heilsa Djúpslökun - kvöldnámskeið, kenndar verða aðferðir til líkamsslökunar, líf- eflisæfingar sem losa um langvarandi vöðvaspennu, hugræn slökun og heil- unaræfingar. Lesefni og slökunar- snælda fylgja. Leiðbeinandi Heiða Axelsdóttir. Uppl. í síma 91-671168 milli kl. 20 og 22. Tilsölu Kays-listinn ókeypis. Pantið jólagjafimar tímanlega. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., pöntunarsími 91-52866. Einstaklega vandaðar 2,5 tonna v- þýskar lyftur. Sjálfvirkar armlæsing- ar. Tekur bíla með aðeins 15 cm undir sílsa. Markaðsþjónustan. Sími: 91-26984, fax: 91-26904. Altech Super-Fax 22. Fax/ljósritunarvél/sími/símsvari - allt í sama tækinu. 10 síðna sjólfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, 100 númera minni, villu- og bilana- greining. Ljósritun með minnkun og stækkun. Vandað tæki á sérlega góðu verði. Heildsala, smásala, pöntunar- þjónusta. Markaðsþjónustan, símar 91-26911. Fax 91-26904. Kvs. 91-619876.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.