Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 30
38 FIMMTUÖAGUR 25. OKTÓBER 1990. Fimmtudagur 25. október SJÓNVARPIÐ 17.50 Syrpan (27). Teiknimyndir fyrir yngstu áhorfendurna. 18.20 Ungmennafélagiö (27). Loka- þáttur endursýndur. Umsjón Val- geir Guðjónsson. Dagskrárgerð Þór Elís Pálsson. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Yngismær (168) (Sinha Moa). Brasilískur framhaldsmyndaflokk- ur. Þýðandi Sonja Diego. 19.25 Benny Hill (10). Breski grínistinn Benny Hill bregður á leik. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 19.50 Dick Tracy - teiknimynd. Þýð- andi Kristján Viggósson. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Skuggsjá. Kvikmyndaþáttur í um- sjón Hilmars Oddssonar. 20.55 Matlock (10). 21.40 íþróttasyrpa. 21.55 Kross og hálfmáni. Þáttur sem Árni Magnússon fréttamaður gerði um aðstoð íslendinga við flóttafólk er hann var á ferð um Jórdaníu fyrir skömmu. 22.20 Grænu blökkukonurnar. Upp- taka gerð á tónleikum frönsku hljómsveitarinnar Les Négresses Vertes á listahátíð í sumar. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-1.00 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. (Endurtekinn frá 18.18.) 22.15 Veöurfregnír. 22.20 Orö kvöldsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Móðurmynd íslenskra bók- mennta. Fjórði þáttur. Umsjón: Soffía Auður Birgisdóttir. Lesari: Þóra Kristín Ásgeirsdóttir. (Endur- tekinn þáttur úr Miðdegisútvarpi á mánudegi.) 23.10 Tll skilningsauka. Jón Ormur Halldórsson ræðir við Erlend Har- aldsson prófessor um rannsóknir hans á sviði dulsálarfræði. 24.00 Fréttir. 0.10 Miönæturtónar. (Endurtekin tón- list úr Árdegisútvarpi.) 1.00 Veöurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Níu fjögur. Dagsútvarp rásar 2 heldur áfram. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún til sjávar og sveita. (Endurtekið- úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færö og flug- samgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vest- fjaröa. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta í tónlistinni. Búbót Bylgjunnarklukk- an 14.00. íþróttafréttir klukkan 14, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunnar! 17.00 ísland í dag. Umsjón Jón Ársæll. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00, síminn er 688100. 18.30 Listapopp með Kristófer Helga- syni. Kristófer lítur yfir fullorðna vinsældalistann í Bandaríkjunum og kynnir ykkur stöðu mála þessa vikuna. Hann skoðar einnig tilfær- ingar á kántrí- og popplistanum. 22.00 Hafþór Freyr Sigmundsson og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Hafþór spilar lagið þitt, sím- inn er 611111. 16.45 Nágrannar. Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17.30 Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.10 Óráðnar gátur. Sannsögulegur þáttur um nýstárlegar aðferðir við lausn dularfullra sakamála. 21.05 Aftur til Eden. Spennandi fram- haldsmyndaflokkur. 21.55 Nýja öldin. Lokaþáttur athyglis- verðrar þáttaraðar um hinar ýmsu kenningar og stefnur nýaldarhreyf- ingarinnar. Umsjón: Valgerður Matthlasdóttir. 22.25 Listamannaskálinn (The South Bank Show: Derek Walcott). 23.20 Bizzarre tónleikarnir. Þarna koma fram hinar ýmsu hljómsveitir sem kenna sig við óháða rokkið, nýbylgju og kjallaratónlist, þar á meðal Sykurmolarnir. Einnig eru viðtöl við hljómsveitirnar. 0.10 Meö ástarkveðju frá Rússlandi. Sígild James Bond-mynd þar sem James Bond er sendur til Istanbúl í þeim tilgangi að stela leynigögn- um frá rússneska sendiráðinu. Að- alhlutverk: Sean Connery, Robert Shaw og Daniela Bianchi. Leik- stjóri: Terence Young. Framleið- endur: Albert R. Broccoli og Harry Saltzman. Bönnuð börnum 2.00 Dagskrárlok . ®Rásl FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn Morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 3.00.) MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: „Undir gervi- , tungli" eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (3). 14.30 MiÖdegistónlist - Negrasálmar. 15.00 Fréttir. 15.03 Leikrit vikunnar: „Höfuð Hydru", spennuleikrit eftir Carlos Fuentes. (Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir lítur í gullakistuna. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi með Kristjáni Sig- urjónssyni á Norðurlandi. 16.40 „Eg man þá tíö“. Þáttur Her- manns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróöleiks um allt sem nöfnum tjáir að nefna, fletta upp í fræóslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tónlist á síödegi úr Vestur- heimi. Tónlist eftir tvo meistara þöglu myndanna, þá Albert W. Ketélbey og Charlie Chalplin. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Aö utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07.) 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 16.03 Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhornið: óðurinn til gremj- unnar. Þjóðin kvartar og kveinar yfir öllu því sem aflaga fer. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Umsjón: Jón Atli Jónas- son og Hlynur Hallsson. 20.30 Gullskífan frá 7. áratugnum: „Stand!" með Sly and the Family Stone frá 1969. 21.00 Spilverk þjóöanna. Bolli Val- garðsson raeðir við félaga Spil- verks'ins og leikur lögin þeirra. Fjórði þáttur af sex. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 22.07 Landiö og miöjn. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt.) 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Gramm á fóninn. Endurtekinn þáttur Margrétar Blöndal frá laug- ardagskvöldi. , 2.00 Fréttir. - Gramm á fónínn. Þáttur IVIargrétar Blöridal heldur áfram. 3.00 í dagsins önn. Umsjón. Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur frá deginum áður á rás 1.) 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi fimmtudagsins. 4.00 Vélmenniö leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur 23.00 Kvöldsögur. 0.00 HafþórFreyráframávaktinni. 2.00- Þráinn Brjánsson á næturröltinu. FM 102 * ÍM 12.00 Siguröur Helgi Hlööversson. . Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- að skemmtilegt. 17.00 Björn Sígurðsson. 29.00 Darri Ólason. Vinsældapopp á fimmtudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FM#957 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. Sími frétta- stofu er 670870. 12.15 Getraun. 13.00 Siguröur Ragnarsson. Frísklegur eftirmiödagur, réttur maður á rétt- um stað 14.00 Fréttir. Fréttastofan sofnar aldrei á verðinum. 14.30 Uppákoma dagsins. Hvað gerist? Hlustaðu gaumgæfilega. 16.00 Glóðvolgar fréttir. 16.05 Anna Björk Birgisdóttir. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. 17.00 Afmæliskveöjur. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bíó“. Nýjar myndir eru kynntar sérstaklega. 19.00 Páll Sævar Guöjónsson. Páll Sæv- ar er aö komast í helgarskap enda stutt í föstudaginn. Blönduð tón- list, bæði ný og gömul. 22.00 Jóhann Jóhannsson. Hringdu í Jóhann, hann er léttur í lundu og hefur gaman af því að heyra í þér. FHífoQfl AÐALSTÖÐIN 12.00-13.00 Háde«issp|all. Umsjón Steingrímur Ölafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 13.00-16.30 Strætin úti aö aka.Umsjón ÁsgeirTómasson. Leikin létttónlist fyrir fulloröið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síödegisblaöiö. 14.00 Brugöiö á leik í dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Leggöu höfuðiö í bleyti. Finndu svarið. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.30 Léttklassísk tónlisL 16.30 Mltt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.00 íslenskir tónar. 18.30 Smásagan. Inger Anna Aikman les. 19.00-22.00 Eöal-tónar.Umsjón Kol- beinn Gísjason. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstöðvarinnar. 22.00-24.00 Á nótum vináttunnar. Um- sjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 24.00-7.00 Næturtónar Aðalstöðvarinn- ar. Umsjón Randver Jensson. 13.00 Milli eitt og tvö. Country, blue- grass og hillabillý. Lárus Óskar velur lög úr plötusafni sínu. 14.00 TónlisL 19.00 í góðu lagi. Umsjón Sæunn Kjart- ansdóttir. 20.00 Rokkþáthir Garöars. Horfið til baka í tíma með Garðari Guð- mundssyni. 22.00 Magnamín. Ballöðumúsík fyrir rólegu deildina, svona rétt undir svefninn. Ágúst Magnússon stjórnar útsendingu. 24.00 NáttróbóL FM 104,8 16.00-18.00 MH, byrjaö að kynda undir fyrir helgina. 18.00 Framhaldsskólafréttir. 18.00-20.00 Kvennó, dagskrá frá fólkinu í Menntaskólanum viö Fríkirkju- veg. 20.00-22.00 MR, hverju taka kfakkarnir núna upp á??? 22.00-01.00 MS, fimmtudagsstuð á fimmtudegi. 12.00 Another World. Sápuópera 12.50 Asthe WorldTurns. Sápuópera. 13.45 Loving. Sápuópera. 14.15 Three’s Company. 14.45 The DJ Kat Show. 16.00 Star Trek. 17.00 Sale of the Century. 17.30 Family Ties. 18.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 18.30 In Living Color. Gamanþáttur. 19.00 The Simpsons. 19.30 Wings. Gamanþáttur. 20.00 Wiseguy. Spennumyndaflokkur. 21.00 Love at First Sight. Getraunaþátt- ur. 21.30 The Hitchhiker. 22.00 Star Trek. EUROSPORT ★ , .★ 12.00 Borötennis. Opna bandaríska meistaramótiö. 13.00 Snóker. 15.00 PGA Golf. 17.30 Evrópumei8taramótiö í hraö- bátasiglingum. 18.00 Mobil 1 Motor Sport News. 18.30 Eurosport News. 19.00 Körfubolti. Harlem Globetrotters í stuði. 20.00 Handbolti. 21.00 Traktoraleikur. 21.30 Knattspyrna. Evrópumótiö og mörk á Spáni. 23.00 International Motor Sport. 0.00 Eurosport News. SCR E ENSPORT 12.30 Hnefaleikar. 14.00 Indy Cart. 15.30 Hafnabolti. Hugsanlega bein út- sending frá 12.30 til 18.00 en ann- ars auglýst dagskrá. 16.00 Rallíkross. 18.00 Bílaiþróttir. 20.00 Knattspyrna á Spáni. 22.00 Knattspyrna í Argentínu. 23.00 Sport en France. 23.30 Veðrelöar í Washington. Aðeins eru eftir þrír þættir með hinum ác Matlock. Sjónvarp kl. 20.55: Matlock Nú eru aöeins þrír þættir eftir um þennan þandaríska lagaref en hann verður senn leystur af hólmi af þýskum starfsbróður, Derrick. Ekki er þó loku fyrir það skotið að hann sjáist aftur á skján- um því enn er verið að vinna þætti með Andy Griffith. Sjálfur hefur Griffith mikla ánægju af þessu hlutverki og tekur það fram yfir mörg önnur sem hann hefur feng- ist við á lífsleiðinni. Árið 1986 fékk Andy Griff- ith, þá hátt á sjötugsaldri, verðlaun sem besti karlleik- ari í leiknu sjónvarpsefni þar vestra. Hann hefur þó átt við veikindi að stríða og var bundinn við hjólastól um eins árs skeið. í þáttun- um er þó engan bilbug á honum að sjá. Refurinn er enn jafnkænn. -JJ Stöð 2 kl. 22.25: listamanna- DerekWalcott Leikritahöfundinum og ljóðskáldinu Derek Walcott hefur verið lýst af samtíöar- raönnum sínum, þeirra á meðal Salman Rushdie og Joseph Brodsky, sem besta lifandi skáidi sem skrifar á enska tungu. Derek Walcott er fæddur og uppalinn á eynni St. Lucia og þangað sækir hann andagift sína. Á veturna kennir hann við háskólann í Boston en þegar vora tekur heldur hann á heimaslóðir til að skrifa.- í þessum þætti fylgjumst meö skáldinu að störfum heíma fyrir. Grænu blökkukonurnar á sviði á Hótel íslandi. Sjónvarp kl. 22.20: Grænu blökku- konurnar Það voru engir hefð- bundnir ómar sem fóru um sah Hótel íslands fimmtu- daginn 14. júní er franska framúrstefnuhljómsveitin Grænu blökkukonurnar stigu á svið. Reyndar er þessi hópur, sem hefur bor- ið hróður franskrar dægur- tónhstar um veröldina, hvorki svartur né grænn og af ehefu hljóðfæraleikurum eru aðeins þijár konur. Hér stilla saman strengi menn pg konur af stofni sígauna, ítala, Pólveija, Frakka og fleiri þjóða til að skapa tón- hst sem ekki heyrist á hverju götuhorni. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.