Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. fþróttir Urslit í Evrópu- keppnum UEFA-keppnin Craiova-Dortmund.........0-3 Odessa-Mónakó............0-0 Omonía-Anderlecht...'....1-1 Torpedo-Se viUa..........3-1 Katowice-Leverkusen......1-2 Bröndby-Ferencvaros......3-0 Real Sociedad-Partizan...1-0 Fenerbache-Atalanta......0-1 Aston VUla-Inter MUan....2-0 Luzem-A.Wacker...........0-1 Köln-Bratislava..........0-1 Witesse-DundeeUtd........1-0 Evrópukeppni meistaraliða D.Búkarest-Porto.........0-0 Red Star-Rangers....... 3-0 Dresden-Malmö............1-1 NapoU-Sparfak............0-0 ACMUan-Club Bmgge........0-0 Real Madrid-S.Tirol......9-1 Evrópukeppni bikarhafa Dynamo Kiev-Dukla Prag...1-0 FC Liege-Amadora.........2-0 Aberdeen-Legia Warsaw....0-0 Hearts-Bologna...........3-1 Olympiakos-Sampdoria.....0-1 -Austria Vín-Juventus.....0-4 MontpeUier-Steau Búkarest ...5-0 Handbolti: Víkingur ogValur -íkvöldkl.20 Síðasti leikur 8. umferðar á ís- landsmótinu í handknattleik fer fram í kvöld en þá eigast við ReykjavíkurUðin Víkingur og Valur í LaugardalshöU og hefst leikurinn kl. 20. Liðin em efst og jöfn í deUdinni og hafa enn ekki beðið ósigm1 svo það má öruglega búast við hörkuleik eins og ávaUt þegar þessi Uð mætast. -GH • Valdimar Grimsson hefur skorað mikið af mörkum fyrir Val á íslandsmótinu. Hvað gerir hann gegn Víkingi í kvöld? Enskir stúfar Guimar Sveinbjömss., DV, Engiandi: Manchester United og Arsenal þurfa bæði að svara til saka hjá aga- nefnd enska knatt- spymusambandsins fyrir uppá- komuna í leik Uðanna á laugar- dag. Ekki hefur verið ákveðið hvenær málið verður tekið fyrir en félögin fá að minnsta kosti hálfan mánuð til að svara þeim ásökunum sem þau eru borin. Á myndum sjónvarpsmanna kom fram að allir leikmenn Uðanna nema einn, David Seaman, mark- vörður Arsenal, áttu hlut að máli. Eftir pústrana sem gengu á milU leikmanna vom aðeins tveir ám- inntir, þeir Nigel Winterbum og Anders Limpar, báðir frá Arse- nal. Þess má geta að Arsenal var sektað um 20 þúsund pund í fyrra þegar leikmenn Uðsins' lentu í svipuðu gegn Norwich. Nú er jafnvel búist við því að fjársektir verði látnar eiga sig en þess í stað verði Uðin svipt stigum. Ferguson refsaði sínum mönnum Alex Fergusön, framkvæmda- stjóri Manchester United, var fljótur aö bregðast við og á mánu- dagsmorgun vora sökudólgarnir hjá United teknir inn á teppið hjá honum. Ferguson sagði frétta- mönnum að hann hefði farið yfir myndband af atvikinu með leik- mönnunum og refsað þeim sem áttu hlut að máU. Ferguson neit- aði að nefna þá leikmenn sem refsað var svo og þá refsingu sem þeir yrðu beittir. Áfall hjá Wolves Úlfamir hafa orðið fyrir miklu áfalU. Framherjinn Andy Mutch hefur orðið að gangast undir upp- skurð vegna meiðsla og leikur ekki meira með félaginu á þessu ári. Mutch er félagi Steve Bull í framlínuninni en sá síðarnefndi hefur skorað 12 mörk í 2. deild þaö sem af er þessu keppnistíma- biU. KR-KA...................23-23 ÍR-Selfoss..............19-19 KR-KA.................23-23 ÍR-Selfoss............19-19 ÍBV-Stjaman...........24-25 Grótta-FH.............20-21 Haukar-Fram...........26-23 Víkingur...7 7 0 0 178-144 14 Valur......7 7 0 0 179-154 14 Stjaman....8 6 0 2 189-179 12 Haukar.....7 5 0 2 163-162 10 KR.........8 3 4 1 186-179 10 FH.........8 4 1 3 183-178 9 KA..........8 3 1 4 188-174 7 ÍBV.........7 3 0 4 168-163 6 Grótta......8 1 1 5 160-180 3 ÍR..........8 1 1 6 174-193 3 Fram........8 0 2 6 161-190 2 Selfoss.....8 0 2 6 154-187 2 Aðalfundur Fyrirhuguðum aðalfundi knattspyrnufé- lagsins Ægis, sem vera átti 28. október, verður frestað til sunnudagsins 4. nóv- ember. Fundurinn verður haldinn á Stað, Eyrarbakka, kl. 14. Stjórnin • Páll Ólafsson yngri i KR-liðinu skorar eina mark sitt í leik KR og KA í Laugardalshöllinni í gærkvöldi. Óttar tryggði FH sigur - spennandi leikir á íslandsmótinu í handknattleik í gær FH-ingar komust í hann krappan á Seltjamarnesi í gærkvöldi þegar þeir sigraðu Gróttu með eins marks mun, 20-21, í 1. deild karla á íslandsmótinu í handknattleik. Leikurinn var jafn og spennandi allan leiktímann og þaö var ekki fyrr en rúmri mínútu fyrir leikslok að Þorgils Óttar tryggöi sínum mönnum sigurinn með sínu eina marki í leiknum. Gróttumenn höíðu knöttinn síðustu mínútuna en tókst ekki að jafna. Stefán Kristjánsson var allt í öllu í sókninni hjá FH og Guð- jón var dijúgur. Hjá Gróttunni var Halldór Ingólfsson bestur. Mörk Gróttu: Halldór 7/3, Páll 4, Stefán 3, Sverrir 2, Davíð 2, Svavar 1 og Elliði 1. Mörk FH: Stefán 8/3, Guðjón 5, Gunnar 3, Hálfdán 2, Pétur 2 og Óttar 1. Leikinn dæmdu Þorgeir Pálsson og Guðmundur Pálsson og vora þeir slakir. Hörkuleikur í Eyjum Leikur ÍBV og Stjömunnar var æsi- spennandi og úrslit réðust ekki fyrr en á lokasekúndunum. Garðbæingar höfðu betur og sigraðu með eins marks mun, 24-25. Eyjamenn voru sterkari í fyrri hálfleik og höfðu yfir í leikhléi, 13-10. ÍBV náði mest fjögurra marka forystu um miðjan síðari hálfleik, 17-13, en Garðbæingar neituðu að gefast upp og tókst þeim að jafna leikinn þegar 10 mínútur voru til leiksloka og komast yfir skömmu síðar. Síðustu mínútumar gekk mikið á, afspymulélegir dómarar misstu algjörlega tökin á leiknum, en Stjörnumenn hrósuðu sigri, 24-25, eftir þrjá tapleiki í röð fyrir þennan leik. Sigurður Gunnarsson var yfirburða- maður í liði ÍBV en hjá Stjömumönnum var Magnús Sigurðsson mjög góður. Leikinn dæmdu Guðmundur Stefánsson og Birgir Ottósson og vora slakir. Mörk ÍBV: Sigurður Gunnarsson 7/3, Gylfi 5, Jóhann 5, Sigbjöm 3/1, Sigurður Friðriksson 2, Guðfinnur 1 og Þorsteinn 1. Mörk Sfjömunnar: Magnús 9/4, Sig- urður 5, Patrekur 3, Hafsteinn 3, Hilmar 2, Skúh 2 og Axel 1. Jafnt í Seljaskóla ÍR-ingar og nýhðar Selfyssinga geröu jaftefli, 19-19, í spennandi leik í Selja- skóla. Selfoss byijaði leikinn betur og komst í 1-5. ÍR-ingar náðu að laga sin: leik og höfðu eins mark forystu í hálJ leik, 9-8. ÍR náði mest fjögurra mark forystu í síðari hálfleik, 16-12, og virtuí ætla að sigra en Selfyssingar áttu góða endasprett og náðu að jafna metin undi lok leiksins. Mörk ÍR: Jóhann 6, Ólafur 5, Magnú 4, Róbert 3 og Matthías 1. Mörk Selfoss: Einar Sigurðson 5, Eina Guðmundsson 5, Gústaf 3, Sigurðu Þórðarson 2, Stefán 2, Sigurður Bjarna son 1 og Erhngur 1. Slakt í Firðinum Haukar unnu Fram, 26-23, í ótrúleg lélegum leik í Hafnarfirði. Staðan í háh leik var 12-10 Hafnfirðingum í vil ei lokakafh leiksins var hrein vitieysa. Mörk Hauka: Bamruk 7/1, Steinar E Siguijón 4, Sveinberg 3, Óskar 3 og Sig urður 1. Mörk Fram: Jason 7, Karl 5, Hermam 3, Páh 3, Gunnar 2, Ragnar 1, Andri ög Jón 1. Dómarar voru Gunnlaugur Hjálmars son og Óh Ólsen og vora slakir. -GH/ÓG/RI • Það var hart barist í leik Gróttu og FH í gærkvöldi og hér berjast þeir um knöttinn Hálfdán Þórðarson og Elliði Vignisson. DV-mynd Brynjar Gauti

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.