Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 25.10.1990, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 25. OKTÓBER 1990. 13 Lesendur Prófkjör sjálfstæöismanna í Reykjavik: Óvenju hæf kona Guðbjörg Sigurðardóttir skrifar: Nú líður óðum að prófkjöri Sjálf- stæðisflokksins í Reykjavik og mikið gengur á í fjölmiðlum að kynna fram- bjóðendur sem eru margir og að 1111 Hverfisgotu 78. simar 25960 25566 v*r jF jk ... alla daga ARNARFLUG mk INNANLANDS hf. Reykjavíkurflugvelli - sírai 29577 flestra mati vel hæfir, svona yflrleitt. Margir telja að nú blási byrlega fyrir verulega endurnýjun í þingflokkn- um, enda má segja, aö sumir þing- manna flokksins hafi nú fengið sín tækifæri og það ríflega. Þegar htið er yfir þennan fríða flokk er ekki unnt að segja að gott fólk gefi sig ekki að pólitík eins og stundum er haldið fram. Fremur fáar konur eru í framboði. Þær eru ein- ungis tæpur fjórðungur frambjóð- enda. Nauðsynlegt er fyrir Sjálfstæð- isflokkinn að hafa 2-3 konur í örugg- um sætum ef hann á að standast samanburð og samkeppni við hina flokkana að þessu leyti. Ahar eru konumar vel frambæri- legar, en ein þeirra sker sig þó úr að mínu mati fyrir framúrskarandi menntim og reynslu á ýmsum svið- um atvinnulífs, en það er Lára Margrét Ragnarsdóttir, hagfræðing- ur hjá Ríkisspítölunum. Lára Margr- ét hefur víðtæka reynslu af atvinnu- lífi bæði innan lands og utan, og verulega reynslu af fyrirtækja- rekstri. Að auki er Lára einn helsti sérfræðingur og hugsuður landsins á sviði hehbrigðismála og hefur haft forystu um að móta nýja heilbrigðis- stefnu fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Lára er frábærlega vel máli farin og ekki spillir úthtið fyrir henni. Ég tel það yrði mikil gæfa fyrir Sjálf- stæðisflokkinn ef Lára Margrét Ragnarsdóttir skipaði eitt af 4-5 efstu sætum flokksins við Alþingiskosn- ingamar næsta vor. Lára Margrét Ragnarsdóttir. „Frá- bærlega vel máli farin og ekki spill- ir útlitið fyrir,“ segir bréfritari m.a. Tryggjum trausta áhöfn Páll Kr. Pálsson skrifar: Þegar kjósendur greiða atkvæði í næstu kosningum munu þeir velja þá áhöfn sem líklegust er, að þeirra mati, th að stýra þjóðarskútunni út úr skeijagarðinum. í þeirri áhöfn sem Sjálfstæðisflokkurinn teflir fram þarf að vera nægheg breidd til að flokkurinn fái það fylgi sem trygg- ir honum ótvíræða ábyrgð. Þar þurfa að vera konur og karlar með víðtæka þekkingu og reynslu í að móta stefnu og hrinda hlutum í framkvæmd. Meðal þeirra sem gefa kost á sér í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík er Lára M. Ragnarsdóttir. Lára hefur víðtæka reynslu úr at- vinnulíflnu, reynslu í að móta stefnu og hrinda hlutum í framkvæmd. Lára á heima í áhöfn Sjálfstæðis- flokksins. Útifæðing í október Margrét Þóroddsd., bóndi hringdi: Mig langaði th að koma á framfæri við lesendur þeim óvenjulega atburði að hér á bæ (Bekanstöðum við Akra- nes) fæddist kálfur sl. mánudag úti, rétt eins og um hásumar væri. - Kúm á bænum er nefnhega enn hleypt út þótt komið sé fram undir nóvember- byrjun og hefur það haldist sam- fleytt frá því sl. vor. Það var rétt í þann mund að kýr voru reknar inn th þess aö gefa þeim og mjólka að kýrin Diljá bar og reyndist þar kominn svartur bola- kálfur sem skírður var Bangsi. - Ég tel að þetta sé ekki mjög algengt hér á landi en það er eingöngu að þakka veðurblíðunni sem hér hefur ríkt til 'þessa. Tölvupappír 3ja daga tilbop Kr. 2.390,- KRINGLAN 8-12 • SIMI: 686062 Póstsendum sæmdægurs 5% staðgreiðsluafsl. GUÐMUNDUR H. GARÐARSSON Alþingismaður ----:--♦ •------ Reykjavík25. október 1990 Gott sjálfstœðisfólk. Ég minni áframboð mitt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins og þakka stuðning í öruggt sœti á listanum. Það mun gera mér kleift að tryggja enn frekar framgang sjálfstœðisstefnunnar á Alþingi. Kveðjur, Til sjálfst(?ðisfólks í Reykjavík. ------—--- V ÐILAGALLERI Oplð vlrka daga 9-18. Laugardaga 19-16. Daihatsu Cuo 5 gira, útva re 4wd ’87, rauð rp, síisabretti, ur, ek. 44.000. Verð 420.000. Daihatsu Charade TS ’88, hvítur, 4 gira, útv./segulb., hvítir stuðar- ar, ek. 24.000. Verð 550.000. Daihatsu Charade lurbo ’88, svartur, 5 gíra, álfelgur, rafsól- lúga, rafspeglar, ek. 46.000. Verö 680.000. Daihatsu Charade CS ’88, silfur- grár, 4 gíra, útv./segulb., ek. 48.000. Verð 480.000. VW Golf CL ’88, hvitur, 4 gíra, álfelgur, ek. 42,000. Verð 800.000. Eirmig Golf '89. Toyola Corolla XL ’88, Ijósblár, sjálfsk., útv./segulb., ek. 13.000. Verð 750.000. Ekki skipti, Volvo 440 GLT ’89, hvitur, 5 gíra, vökvast., útv./segulb., álfelgur,| ek. 20.000. Verð 1.170.000. Skipti. Volvo 240 DL ’ vökvast., útv./ Verð 940.000. 37, rauöur, sjátfsk., segulb., ek. 39.000. Skipti. —r*“ ^jspi v,.. 1-1’kÖJfWjJ Volvo 240 G sjálfsk., vökva 73.000. Verð í L ’86, blár met., st., útv./segulb., ek. 70.000. Skipti. Fjöldi annarra úrvals notaðra bíla á staðnum og á skrá. Brimbore hf. Faxafeni 8, s. (91) 685870

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.