Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Page 1
SLA SIMI 2702
GLYSINGAR OG
dagblað
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR
250. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990.
VERÐ i LAUSASÖLU KR. 95
Reyndu að hindra ferða
menn a leið til S-Afríku
- mótmælendur settust á gólfið og reyndu að koma í veg fyrir vegabréfaskoðun - sjá baksíðu
Ovenjumikil
óhreinindi
íhitaveitu-
kerfunum
-sjábls.43
EigiðféSam-
bandsins
eykstviðupp-
stokkunina
-sjábls.6
FramtíðCoss-
igaforseta
óvissvegna
bréfa Moros
-sjábls. 11
íslandaldin-
garðuref hita-
stig hækkará
jörðinni
-sjábls. 7
Fegurðardísir
við kuldalega
myndatöku
-sjábls. 7
Kvennaflokk-
innínæstu
ríkisstjórn
-sjábls. 15
Þrírveiði-
mennfengu
240rjúpur
-sjábls.5
Átta ungir mótmælendur frá Suður-Afrikusamtökunum gegn aðskilnaðarstefnu reyndu í morgun að hindra hóp Islendinga á vegum ferðaskrifstofunnar
Veraldar í að komast að vegabréfaskoðun í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Flugvörðum tókst að fá mótmælendur, sem kyrjuðu söngva að hætti bantúmanna,
til að vikja úr gangveginum. Hvítur S-Afrikubúi, sem var á leið til heimalands síns, brást reiður við mótmælum ungmennanna. DV-mynd Ægir Már
Vesturland:
Borgaraf lokkur í
Sjálfstæðisflokk
-sjábls. 5
Smygl í Brúarfossi:
Nautakjöt og 216
lítrar af vodka
sjábaksíðu
16 síðna aukablað um
bíla fylgir DV í dag