Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Side 16

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Side 16
16 MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÖBER 1990. íþróttir_____________________ Fær Guðni tækifæri Enskiboltmn: gegn Liverpool? - er orðinn góður af meiðslunum „Ég er orðinn góður af meiðslun- um sem ég hlaut fyrir nokkru. Svo virtist sem um tognun væri um að ræða í vinstra læri en að mati sér- fræðings taldi hann að eymslin kæmu frá bakinu og leiddi niður í fótinn. Það er um að gera að fara vel með sig og halda sér liðugum í bak- inu,“ sagði Guðni Bergsson hjá enska liðinu Tottenham í spjalli við DV í gær. Tbttenham-Li verpool á sunnudaginn Stórleikurinn í ensku knattspym- unni um næstu helgi verður án efa leikur Tottenham og Láverpool, sem háður verður á heimavelh Totten- ham, White Hart Lane, í Lundúnum. íslenskum sjónvarpsáhorfendum gefst kostur á að sjá þennan leik beint í sjónvarpinu á sunnudaginn kemur. - Eiga íslenskir knattspyrnuáhuga- menn von á því að sjá Guðna Bergs- son í beinni sjóvarpslýsingu í leik með liði sínu, Tottenham, gegn Liv- erpool? „Það er erfitt að segja til um hven- ær ég nái að vinna mér fast sæti að nýju eftir meiðslin, vonast eftir að það verði sem allra fyrst. Það yröi óneitanlega gaman að fá tækifærið gegn Liverpool á sunnudaginn kem- ur. Við unnum Liverpool á heima- velli og þá kom ég inn í liðið eftir langa íjarveru. Ég átti eftir það fast sæti í hðinu allt til loka keppnistíma- bilsins. Við skulum vona að það sama verði uppi á teningnum að þessu sinni,“ sagði Guðni Bergsson hress í bragði, í samtalinu við DV í gær. Þess má geta að Tottenham lék í gærkvöldi við Bradford í deildarbik- arnum og lék Guðni Bergsson ekki með Tottenham. Úrshta leiksins er getiðannarsstaðaríopnunni. -JKS • Guðni Bergsson hefur ekki verið i liði Tottenham undanfarið. Norskir blaðamenn með ímyndunaraf lið í lagi - tvelr leikmenn sagðir hjá Sunderland en þangað fóru þeir aldrei í Noregi er sprottið upp furðulegt mál svo ekki sé meira sagt. Ekki er hægt að segja aö það sé blaðamanna- stéttinni norsku til framdráttar. Á dögunum var það fullyrt í norska blaðinu I Söndag-Söndags að tveir norskir knattspymumenn hefðu dvalið í Englandi um tíma og æft þar með 1. deildar hði Sunderland og leikið æfmgaleiki með liðinu. Leik- mönnunum, Halle og Schiller, sem leika báðir með norska liðinu Lihe- ström, brá óneitanlega mikið þegar þeir lásu það í nýjustu útgáfu blaðs- ins að þeir hefðu verið um tíma í Englandi og æft með Sunderland. Blaöið sagði einnig frá því að Denis Smith, framkvæmdastjóri Sunder- land, hefði sagt eftir vem Norðmann- anna hjá félaginu að þeir væm góðir knattspymumenn en ekki næghega góðir til að hann hefði áhuga á að kaupa þá til félagsins. „Við Schiher höfum báðir verið í vinnu hér í Lilleström alla síðustu viku og ef við hefðum átt að vera í Englandi hefðu næturnar verið eini tíminn til þess," segir Halle og veit ekki hvort hann á aö hlæja eða gráta. Hann bætir við: „Það munaði litlu að ég hringdi til blaðsins. Það hefði verið gaman að vita hvort ég hefði skorað eitt eða tvö mörk fyrir Sund- erland." Hið rétta í þessu máh er að þaö er rétt að Sunderland var í sambandi við Liheström sl. haust og einkum og sér í lagi vegna Schillers. Hins vegar hafa mál aldrei komist á rek- spöl og áhugi Sunderland virðist úr myndinni. Frétt blaðsins nú er hins vegar hreinn skáldskapur og má með óhkindum vera að dagblað skuli geta skáldað slíkt. -SK í gærkvöldi fóru nokkrir leikir fram í 3. umferð ensku deildar- bikarkeppninnar i knattspyrnu og urðu úrsht sem hér segir: Crystal Palace-Leyton Orient.O-O Ipswich-Sothampton.......0-2 Man. City-Arsenal........1-2 Middlesbrough-Norwich....2-0 Shefl'. Utd-Everton......2-1 Tottenham-Bradford.......2-1 • Þá fór einn leikur fram í 2. deild ensku knattspymunanar. Nots County og Charlton skildu jöfn, 2-2. Leikmenn Tottenham voru slakir Leikur Tottenham og Bradford var frekar slakur, einkum í síðari hálfleik. ÖIl mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Bradford, sem leikur i 3. deíld, fékk óskabyrjun - og komst í 0-1 eftir 13 mínútna leik en 10 mínútum síðar jafnaði Gascoigne metin þegar hann óð upp allan vöhinn og skoraöi fall- egt mark. Tveimur minútum síð- ar skoraði Paul Stewart sigur- markið. Annarrar deildar liðið Middles- brough sigraði Norwich, sem leikur í 1. deiid, nokkúð örugg- lega, 2-0, með mörkum frá Paul Kerr og John Kerr. Dave Watson h)á Everton var vikið af leikvelli þegar lið hans tapaði fyrir Sheff. Utd, 2-1, Brian Deane og Carl Bradshaw skomðu mörk Shefíield en mark Everton var sjálfsmark. Arsenal er komið i fjórðu um- ferð eftir sigur á Man. City. Perry Groves og Tony Adams skoraðu fyrir Arsenal í síðari hálfleik. Þjóðverjar lögðu Lúxemborgara Einn leikur fór fram í gærkvöldi í Evrópukeppni landshða skipuð- um leikmönnum undir 21 árs. Þýskaland sigraði Lúxemborg, 3-0. -GH/GSv Sterkustu menn heims keppa í Reiðhöllinni - á laugardaginn - Hvað gera Hjalti og Magnús gegn erlendu kraftajötnunum? Keppni sterkustu manna heims verður haldin í Reiðhöhinni laugar- daginn 3. nóvember næstkomandi. Þar munu keppa margir af sterkustu mönnum heims og eru Hjalti Árna- son og Magnús Ver Magnússon á meðal þeirra. í ár er kraftakeppnin með nýju sniði þar sem keppnin er bæði liða-og einstakhngskeppni. Eftir áð þættim- ir „Pure Strength" náðu gífurlegum vinsældum hér á landi sem og er- lendis, fánnst skipuleggjendum „Krafs ’90“ að það væri spor í rétta átt að hkja eftir þeirri keppni og gefa fólki möguleika á aö koma og upplifa þá sérstöku stemningu sem ríkir þeg- ar sterkustu menn heims leiða sam- an hesta sína. Keppnisgreinarnar í kraftakeppninni era: 25 kg steinak- ast, lýsistunnuhleðsla, hjólböruakst- ur, rafgeymalyfta, krafthleðsla, sekkjadráttur og hlaup og tréd- rambalyfta. O.D. Wilson 205 cm á hæð 195 kg að þyngd Það verða sex keppendur sem munu etja kappi. Bih Kazmaier og O.D. Whson frá Bandaríkjunum, Jamie Reeves og Adrian Smith frá Bret- landi auk íslendinganna Hjalta og Magnúsar. Bill Kazmaier er 192 cm á hæð og 150 kg að þyngd. Hann var sterkasti maður heims árin 1980,1981 og 1982 og margfaldur heimsmeistari í kraft- lyftingum. Kazmaier sigraði í síðustu kraftakeppni sem haldin var 1988 og er einn um það að hafa sigrað á öllum stærstu kraftamótum heimsins í dag. O.D. Whson er 205 cm á hæð og 195 kg að þyngd. Wilson eða martröðin eins og hann er kallaður fékk nafn- bótina þegar ljóst var að margir af keppendum hans fengu martraðir rétt fyrir mótin. Hann er sterkasti kraftlyftingamaður heimsins í dag en er ekki eins reyndur í krafta- keppni. Jamie Reeves er 190 cm á hæð og 150 kg að þyngd. Hann vann tithinn sterkasti maður heims áriö 1989 og hann hefur veriö nær ósigrandi af löndum sínum í áraraðir í krafta- keppni. Ádrian Smith er 184 cm á hæð og er 120 kg. Hann kemur inn í krafta- íþróttimar eftir að hafa verið einn af bestu vaxtarræktarmönnum Eng- lendinga og er tahð að hann eigi glæsta framtíð fyrir sér í aflrauna- heiminum. Magnús Ver Magnússon er 190 cm á hæð og 125 kg að þyngd. Hann er orðinn einn af albestu kraftamönn- um heims í dag. Hann sannaði þaö þegar hann vann gullverðlaun á Evr- ópumótinu í kraftlyftingum árið 1988 og þá sigraði hann í „Pure Strengt“ árið 1989. Hjalti Árnason eða Úrsusinn eins og hann er kahaður er 188 cm á hæð og 135 kg. Hann hefur verið leiðandi • Bill Kazmaier frá Bandaríkjunum hefur þrisvar sinnum unnið titilinn sterkasti maður heimsins. Hjalti varð 4. Evrópubúinn til að lyfta 1000 kg í samanlögðu. Það er ljóst á þessari upptalningu aö það verður hart barist um sigur í þessari kraftakeppni sem verður eins og áður sagði í Reiðhöllinni í Víðidal á laugardaginn og hefst keppni kl. 17. Miðaverð fyrir full- orðna er kr. 800 en 400 krónur fyrir böm. • O.D. Wilson er sterksti kraftlyft- ingamaður heims í dag. Hann er tröll af burðum, 205 cm á hæð og vegur 195 kg. • Douglas Shouse sýndi á köflum stórg felldu myndinni treður Shouse knettinum Stúf ar fr< Guimar Svembjömssan, DV, Englaiidi: • Sheflield Wednesday fór iha út úr leik sínum gegn Millwall álaugardaginn var i ensku knattspyrnunni. Það var ekki aðeins að miðvikudagsliðið tapaði stigunum þremur á heimavehi MUlwall heldur meiddust mikilvægir leikmenn liösins. Þar má nefna Svíann Roland Nilsson og Nigel Pearson. Nilsson er mjög alvarlega meiddur og leikur tæpast meira með á þessu ári en Perason verður fyrri til að ná sér. Smith leitar að nýjum leikmönnum • Jim Smith, framkvæmda- stjóri Newcastle, er á höttun- um eftir leikmönnum til að koma höinu í 1. deild á ný. Sænski landshösmaðurinn Jan Eriks- son, sem leikið hefur þrívegis i sænska landsliðsbúningnum, æflr með liðinu til reynslu um þessar mundir. Hann er 23 ára og mun kosta 400 þúsund pund ef af kaupum verður. Smith á enn i viðræö- um við Chris Hughton, sem fékk frjálsa sölu frá Tottenham en einhver hnútur virðist kominn í það mál. Markaskorari Bristol Citytil Wimbledon? • Wimbledon er Jækktara fyrir að selja leikmenn en kaupa. Nú er þó svo komið I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.