Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Qupperneq 20
36
MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Góð k|ör. Econoline 250 4x4, ’85, verð
1350 þús. stgr. en 1490 þús. á skulda-
bréfi, toppbíll. M. Benz 280 SE ’73,
verð 240 þús., Honda Accord ’80, verð
70 þús. stgr. S. 652013 e.kl. 18.
Viðgeróir, ryðbætingar, föst verðtilboð.
Gerum föst verðtilboð í bílaviðgerðir,
ryðbætingar, réttingar, kúplingar,
hemlaviðgerðir o.fl. Bílvirkinn,
Smiðjuvegi 44E, Kóp., sími 72060.
- Ath, ath. Til sölu Lada 1500 station,
árg. ’88. Verð 270 þús. stgr. Einnig
antik Westinghouse hávaxinn ísskáp-
ur. Uppl. í síma 652448.
Benz 240 dísil ’81, gott eintak, upptekin
vél o.fl. Skipti é ódýrari, skuldabréf.
Einnig lítið notuð 4 pósta Koni bíla-
lyfta. S. 985-24551, 40560 og 39112.
BMW 318 I, árg. '81, til sölu. Mjög vel
með farinn í góðu standi. Sumar- og
vetrardekk á felgum. Uppl. í síma
-J> 93-13319 eftir kl. 18._____________
Chevrolet Monza Classic, beinskiptur,
árg. ’88, til sölu. Mjög vel með farinn
bifreið á nýjum vetrardekkjum. Uppl.
í síma 93-81060.
Chevy 4x4. Til sölu Chevy pickup, árg.
’76, yfirbyggður, vél 350, sjálfskiptur,
þarfnast útlitslagfæringa. Upplýsing-
ar í síma 33750.
Daihatsu Charade Runabout, árg. ’83,
til.sölu, ekinn 75.000, skoðaður ’91,
útvarp/segulband. Verð 150.000 stað-
greitt. Uppl. í síma 91-676889.
Ford Sierra 1,6 ’86, hvítur, ek. 44 þ.,
3ja dyra, 4ra gíra, útv./segulb., vetrar-
dekk. Gott eintak, skipti á ód. t.d. Uno
’84 + stgr. S. 98-33445 e.kl. 16.
Lada Sport, árg. ’85, til sölu. Ágætis
jeppi með allskonar grindum. Ekinn
~ 75 þús. km, verð 280 þús., 240 þús. stgr.
Uppl. í síma 619439 m.kl. 16 og 20.
MMC Colt, árg. '86, ekinn 67.000 km.
Ásett verð á bílasölu 430.000, fæst
gegn 320.000 kr. staðgreiðslu. Uppl. í
símum 91-694829 og 91-78867 e.kl. 17.
MMC Galant 1600 GL, árg. ’86, til sölu,
ekinn 109 þús., ath. nýr girkassi og
vél nýyfirfarin, bein sala/skuldabréf.
Upplýsingar í síma 91-16721.
Peugot 205 GTi, árg. '86, til sölu. Ekinn
69 þús. km, fallegur og kraftmikill bíll.
Verð 650 þús. eða 520 þús. staðgreitt.
Uppl. í síma 93-11341.
Suzuki Fox SJ 413, árg. '86, langur, til
sölu, ekinn 60 þús. Hugsanleg skipti
á ódýrari. Upplýsingar í síma 657136
eftir kl. 18.
Til sölu MMC Galant 2000, árg. '83, sjálf-
skiptur, ekinn 110 þús. km, lítur vel
út, skoðaður ’90. Upplýsingar í síma
38994 eftir kl. 19.
Tilboð óskast í VW Passat station, árg.
’81, skoðaður ’91. Vel með farinn en
með bilaða vél. Uppl. e.kl. 17 í síma
92-13514.__________________
Toyota Hilux ’85 EFI, x-cap, ekinn 65.000
mílur, Ameríkutýpa, upphækkaður,
Brhama hús, krómfelgur. Verð
1.250.000. Uppl. í síma 97-11808.
Trabant station árg. ’88 til sölu, ekinn
23 þús., skoðaður ’91, verðhugmynd
30 35 þús., skipti ath. Uppl. í síma
91-44183 í dag og í kvöld.
Volkswagen bjalla, árg. ’74, til sölu,
þarfhast viðgerðar á gólfi og sílsum,
annað í góðu standi. Uppl. í síma
91-37209.
Volvo 245, ’82. Ford Escort ’86, svart-
ur. Fallegur bíll. Mazda 323, árg. ’81.
Selst ódýrt gegn staðgr. S. 92-11516
og e.kl. 18 í s. 92-15245 og 92-27914,
Ódýr Honda Accord, árg. ’80, skoðaður
’91. Góður bíll, sanngjamt verð. Gal-
_ant, árg. ’81, toppeintak, verð ca 100
þús. stgr. Uppl. í síma 679051.
Utsalal! Dah. Charade ’82, 5 gíra, sk.
’91, í góðu lagi, smá dældaður á hlið.
V.75 þ. stgr. Dah. Charmant ’82, 1600,
5 gíra. V. 120 þ. stgr. S. 679051/654161.
BMW 323 I, árg. '80, til sölu. Skipti á
550-600 þús. kr. bfl. Úpplýsingar í síma
—V666279.________________________________
Daihatsu Charade, árg. ’83, skoðaður
’91, til sölu, verð tilboð. Uppl. í síma
91-20633 eftir kl. 19 í dag.
Daihatzu Charade, árg. '87, vel með
farinn til sölu. Staðgreiðsluverð 360
þús. Uppl. í síma 23792.
Fiat 127, super, 5 gíra, til sölu, skoðað-
ur ’91. Verð 110 þúsund staðgreitt.
Toppbíll. Uppl. í síma 91-43221.
Ford Mustang Mach, árg. ’71, 8 cyl._,
sjálfskiptur. Upplýsingar í símá
93-66781 eftir klukkan 17.
Lada Sport, árg. 1989, til sölu. Góður
staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í símum
"* 91-74527 og 985-31611.
Mazda 323, árg. '82, gott ástand, verð
90- 100 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91- 12190 eftir klukkan 20.
Mazda 323, árg. '87, tll sölu. 5 dyra, 5'
gíra, vetrar- og sumardekk. Upplýs-
ingar í síma 92-16182 eftir kl. 17.
Mazda 626, 2000, árg. ’82, til sölu, ek-
, inn 81 þús. km, sjálfskiptur. Uppl. í
síma 92-14321 eftir kl. 19.
^ Bíddu,
ég finn fyrir
einhverju
. oöru hér! >
MODESTY
BLAISE
by PETER O’DONNELL
drawn by ROMERO
IBIinda stúlkan
notar óvenjulega
hæfileika slna ...
Það er einhver hinumk^_
megin að hreyfa þennan^js
U/-L++I
vingjarnlegar
móttökur, Willie,
. ástin mín! j
/ Færið 1
ykkur aftar!
Eg hæfi
,hann meö-
fcspjótinu! j
pt),ó, fyrirgefðu,
prinsessa! Satt að
segja ertu bara
y hjartanlega
velkomin! j
Modesty
Það er MINN
höfuðverkur,
Tarzan....
C0PYR1GHT ©19M [DGAfi R1C1 BURROUGHS, INC
All Rights Res*r«ed
Ég skil samt ekki hvernig þú ætlar þér að
koma öllum tækjum og tilheyrandi
hingað inn i skóginn!
Hvers y " Því það er
vegna í kominn
ertu að \ þriðjudagur
hringja til )^í Japan!
-s Tokýo? S V
Andrés
Önd
Móri