Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Side 21
MIÐVIKUDAGUR 31. OKTÓBER 1990.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ég dáist að lífsstíl þínum, dr. Zook!
Þú vinnur allan sólarhringinn og hugsar
ekkert um hvað þú hagnast á því!
MMC Lancer station, ’87, ekinn 58 þús-
und. Vel með farinn bfll, ath. skulda-
bréf. Uppl. í síma 91-32010.
Plymouth Volare, árg. ’77, til sölu. Selst
ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
24364 eftir kl. 19.
Toyota Coroila DX, árg. ’86, steingrár
til sölu. Skipti á ódýrari eða stað-
greitt 440 þús. Uppl. í síma 32012.
Toyota Corolla liftback ’88, ekinn 40
þús., skipti möguleg. Uppl. í síma
92-11766 eftir klukkan 19.
Trabant ’88 til sölu, lítið skemmdur,
annar fylgir með í varahluti. Tilboð
óskast í síma 91-14402.
VW Golf GTi '82, ekinn aðeins 85 þús.,
verð 360 þús. staðgreitt. Uppl. í síma
91-670363 eftir klukkan 19.
Lada 1500 ’84 til sölu, verð 50 þús.
Uppl. í síma 91-10550 eftir klukkan 17.
Skodi LS, árg. ’84, til sölu. Þarfnast
lagfæringa á vél. Úppl. í sima 53462.
Suzuki Fox, árg. ’82, til sölu. Uppl. í
síma 98-4131 eftir kl. 16.
VW Golf CL, árg. '87, til sölu, ekinn 60
þús. km. Upplýsingar í síma 91-35021.
■ Húsnæði í boði
Gott herbergi á jarðhæð, 12-14 m!,
ásamt wc, ekki sturta, góð staðsetning
í Bogahlíð, miðsvæðis í allar áttir,
leigist fyrir 15 þús. á mán., einhver
fyrirframgreiðsla æskileg. S. 91-82990.
Hrísateigur. Til leigu 3ja herbergja
íbúð, laus strax. Leiga kr. 38.000 pr.
mánuð og trygging kr. 70.000. Tilboð
sendist DV, fyrir föstudagskvöld,
merkt „Reglusemi 5495“.
2 herbergja ibúð i miðbæ Kópavogs til
leigu, mjög stórar svalir og stórkost-
legt útsýni, laus strax. Tilboð sendist
DV, merkt „X-5487”.
Einbýlishús á höfuðborgarsvæðinu til
leigu í allt að 2-3 ár, frá og með ára-
mótum. Tilboð sendist DV, merkt
„Leiga 5483“
Herbergi með húsgögnum til leigu fyr-
ir skólastúlku frá 1. nóvember, að-
gangur að eldhúsi og baði. Upplýsing-
ar í síma 91-41292.
Nýinnréttuð stúdíóíbúö á jarðhæð í ein-
býlishúsi til leigu fyrir einstakling.
Góð umgengni og reglusemi ásklin.
Tilb. sendist DV, merkt „Hólar 5354“.
Til leigu strax herbergi með húsgögn-
um, innbyggður skápur, ísskápur get-
ur fylgt, eldun heimil í herb., aðgang-
ur að þvottavél. S. 689339 næstu daga.
Til leigu í Seljahverfi kjallaraherbergi
með sérinngangi, aðgangur að baði.
Reglusemi og snyrtimennska áskilin.
Uppl. í síma 91-78536.
Gott herbergi með aðgangi að baði til
leigu. Á sama stað er til leigu bílskúr.
Uppl. í síma 91-40412 eftir kl. 20.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Til leigu 4 herb. íbúð á 5. hæð við Ljós-
heima, með sérinngangi af svölum.
Uppl. í síma 96-33112.
Bilskúr i Grafarvogi til lelgu. Uppl. í
síma 35482.
Gott kvistherbergi til leigu i Hliðunum.
Sími 91-37551.
M Húsnæði óskast
Hæ, hæ, ég er eins og hálfs árs gam-
all strákur og mig og mömmu vantar
íbúð sem fyrst, helst sem næst Land-
spítalanum, þó ekki skilyrði. Með-
mæli ef óskað er og skilvísum greiðsl-
um heitið. Vinsamlegast hafið sam-
band í síma 91-30615 eftir kl. 19.
2- 3 herb. íbúö óskast. Par í háskóla-
námi (heilbrigðisf.), með bam í vænd-
um. Hámarksgreiðslugeta 30 þús. á
mán. Reglusemi (reyklaus) og skilvís-
um greiðslum heitið. S. 23247 e.kl. 18.
Hjón utan af landi með 3 stálpuð börn
óska eftir að taka á leigu 5 herbergja
íbúð, einbýlsihús, raðhús eða sérhæð,
á höfuðborgasvæðinu, helst efra
Breiðholti. Uppl. í síma 91-75398.
27 ára mann vantar einstaklingsíbúð,
öruggar mánaðargreiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5494.__________________________
3- 4ra herb. íbúð óskast til leigu sem
næst miðbænum. Reglusemi og örugg- .
um greiðslum heitið. Meðmæli ef ósk-
að er. Úppl. í síma 25244 eða 686635.
4- 5 herbergja íbúð, raðhús eða einbýl-
ishús óskast til leigu á höfuðborgar-
svæðinu firá 1. des. Símar 642141 á
daginn og 41443 á kv. Guðmundur.
Fyrirtæki óskar eftir ibúð. Öryggismið-
stöðin óskar eftir að taka á leigu 2-3
herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Uppl. í síma 91-687599. Jóhannes.
Ung kona óskar eftir 2ja herb. íbúð
strax til leigu í Reykjavík í 3-5
mánuði. Upplýsingar í síma 91-39043
eftir klukkan 19.