Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 31.10.1990, Qupperneq 29
MIÐVÍKUDAGUR 31. ÖKTÓBER 1990. Skák Jón L. Árnason Hvítur á vinningsleik í meöfylgjandi stööu sem er frá skákmóti í Grikklandi í ár. Júgóslavneski stórmeistarinn Damlj- anovic hafði hvitt gegn Tyrkjanum Oney: 17. Bb2! og svartur gafst upp. Eftir 17. - Bxc5 18. Bxc3 missir hann mann því að hrókur og riddari hans eru samtímis í uppnámi - svonefnt „tvöfalt uppnám". Ekki gengur heldur 17. - Dxb2? vegna 18. De3 + og tekur drottninguna í næsta leik. Bridge ísak Sigurðsson Hjördis Eyþórsdóttir og Jacqui McGre- al komust, eins og flestum íslenskum bridgespilurum er kunnugt, í úrslit á HM kvenna í tvímenningi. í úrslitakeppninni fengu þær topp fyrir þetta spil þegar þær sögðu sig upp í sex lauf á n/s spilin, fengu þau dobluð og stóðu spihð. Sagnir gengu þannig, norður gefur, NS á hættu: * ÁK8 V 97 ♦ ÁG1095 + K65 * D97652 V DG86 ♦ 63 + 7 * 104 V Á104 ♦ D42 + ÁD984 Norður Austur Suður Vestur 1 g pass 2* dobl 2 g pass 3» pass 3 g pass 4 g pass 6+ dobl p/h Tveir spaðar voru yfirfaersla í lauf og dobl vesturs lofaði spaða. Tvö grönd lýstu yfir laufstuðningi, a.m.k. háspili þriðja. Fjögur grönd voru almenn áskorun í slemmu og Hjördís, sem sat í norður, ákvað að taka áskoruninni þar sem hun taldi víst að spaði kæmi út. Austur doblaði, leit vorkunnaraugum á sagnhafa og lét hið vanhugsaða orð „sorry" falla við borðið. Hún átti eftir að sjá eftir þvi orði. Útspilið var spaðagosi, eins og Hjör- dís vænti, sem drepið var á ás. Næst kom laufkóngur og meira lauf og þegar austur setti þristinn svínaði Hjördis átturnu. Engu máli skipti hvort austur setti a tíuna, spaðakóngur nægir sem innkoma fyrir svíninguna í laufi. Eini slagur varn- arinnar var síðan tígulkóngurinn. Fynr þetta spil þáðu Hjördís og Jacqui að sjálf- sögðu hreinan topp. Krossgáta Lárétt: 1 ákafi, 5 borðhalds, 8 fas, 9 k'+T mannsnafn, 10 suðaði, 12 spakur, 13 kind- um, 14 hrellir, 16 eyða, 18 nudd, 19 timi, 20 röski. Lóðrétt: 1 ástfólginn, 2 bara, 3 svern, 4 örvar, 5 spil, 6 saur, 7 horfði, 11 eldsto, 12 óstööugt, 13 púki, 15 væn, 17 umdæmis- stafir. Lausn á síðustu krossgatu. Lárétt: 1 kaftein, 7 efla, 8 fua, 10 flaði 11 rr, 13 jóö, 15 agga, 17 alur, 19 eik, 20 ögrar, 21 ær, 22 raskaði. Lóðrétt: 1 kefja, 2 afl, 3 fjáður, 4 taða, 5 efi, 6 na, 9 úrgi, 12 rakri, 14 ólga, 16 gera, 18 rak, 20 ör, 21 æð. 1989 King Féalures Syndicate. Inc. Worki rights reserved ||oes( &> ReiNER Þetta er frábær samkoma fyrir þig. Hér eru allir og enginn. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 26. október -1. nóvemb- er er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og tU skiptis annan hvem helgidag frá ki. 10-14. Upplýsingar 1 símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. A öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma Heilsugæsla savarðstofan: Síxm 696600. krabifreið: Reykjavík, Kópavogur leltjamames, sími 11000, narfjörður, simi 51100, avik, sími 12222, tmannaeyjar, sími 11955, ireyri, sími 22222. bbamein - Upplýsingar fást hjá fé- málafulltrúa á miðvikudögum og ntudögum kl. 11-12 í síma 621414 Lækuar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu em gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum alian sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeiid kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Miðvikud. 31. okt.: Togarinn Bragi ferst í árekstri Þrír menn af áhöfninni bjargast en tíu menn fórust. IS Spakmæli Maður þarf ekki að vera tvíkvænismað- urtil að eiga einni konu of mikið. Ók. höf. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud.,kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla dága kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnaríjörður, sími Íjg445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá klfTT síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoö borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Smi 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spóin gildir fyrir fimmtudaginn 1. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Seinkanir, sem hafa valdið þér leiðindum, ættu að ganga yfir núna. Þú verður að gera þér far um að sjá í gegnum blekkingu. Fiskarnir (19. febr. 20. mars.): Það eru gerðar miklar kröfur tii þín í dag. Þú verður að taka daginn mjög snemma til að vera ekki í endalausu kapp- hlaupi við timann. Happatölur eru 4, 13 og 26. Hrúturinn (21. mars 19. apríl): Vongóður dagur í fjármálum. Geröu þér mat úr því sem á fjörur þínar rekur. Það stefnir allt í mikinn gleöskap fljót-J lega. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú verður að vera mjög hreinskilinn til að þú misskiljist ekki. Haföu sjálfur samband við fólk, skildu ekki eftir skila- boð. Happatölur eru 12, 24 og 27. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Vinátta gengur hægt og rólega. Nýttu þér hjálpsemi ann- arra. Gefðu þér tíma til að slaka á og sinna óloknum verkefn- um. Krabbinn (22. júní-22. júli): Geröu áætlanir um hagnýt störf sem koma íjölskyldu þinni til góða. Þú nýtur þín í félagslífi í dag. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Ákveðin öfl vinna fyrir þig við erfiðar aðstæður. Hjálp úr óvæntri átt og nothæf sambönd geta flýtt fyrir þér með ákveö-- ið verkefni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þér gengur ekki vel í samkeppni, sérstaklega í umræðum eða rifrildi. Þú nýtur þín í félagsskap gamals vinar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Útkoman úr einhveiju óvæntu er ekki spennandi. Það gæti borgað sig að hnýta lausa enda í málefnum þínum því fram- undan er mjög erfiður dagur. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Óvænt tilboð kemur sér sérlega vel fyrir þig. Vertu á varð- bergi gagnvart þeim sem eru óvenjulega almennilegir í dag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það væri góð hugmynd að taka daginn snemma því það kem- ur sér vel fyrir þig að eiga frí um miðbik dagsins. Þú færð tækifæri til að nýta þér sambönd þín. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Persónulegur áhugi getur verið máttugur ef rétt er á málum haldið. Viðskipti, skemmtun eða hvort tveggja getur gert meira fyrir þig en venjulega.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.