Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Síða 29
37 FÖSTUDAGUR 2. NÓVEMBER 1990. Skák Jón L. Árnason Júgóslavar sigruðu örugglega í keppni landa er liggja að Balkanskaga - Júgó- slavíu, Rúmeníu, Búlgariu og Grikk- lands, sem fram fór í síðastnefnda landinu á dögunum. Þetta er Júgóslövum eflaust gott veganesti fyrir ólympíuskák- mótið sem hefst 17. nóvember í Novi Sad. Júgóslaviim Ivan Sokolov náði bestum árangri allra, vann fjórar skákir og gerði tvö jafntefli á fyrsta borði. Sjáið hvernig hann lék Kotronias, eina stórmeistara Grikkja. Sokolov hafði hvítt og átti leik: 35. Hxa8! Hxa8 36. Dc6 og Kotronias lagði niður vopn. Hrókmr í uppnámi og biskup. Ef 36. - Hd8, þá 37. a7 og peðið veröur ekki stöðvað nema með hróksfóm. Bridge ísak Sigurðsson Það er ekki algengt að ein hönd frí- meldi sig upp í slemmu án nokkurs stuönings frá samherja í sagnbaráttu en þó gerðu það margir á vesturspilin í bar- ómonkeppni Bridgefélags Reykjavíkur á miðvikudaginn síðasta. Sagnir gengu þannig á einu borðinu, spil 27, suður gef- ur, enginn á hættu: * G1074 V ÁK10874 ♦ 10 + 76 ♦ 8 V -- ♦ ÁK853 + ÁK98432 * 52 V DG93 ♦ D9764 + 105 * ÁKD963 V 652 ♦ G2 + DG Suður Vestur Norður Austur 1* 2* 3W Pass 4» 5* 5* Pass Pass 6* Dobl P/h Spilaranum sem sat í austrn- hefur örugg- lega ekki liðið vel að horfa upp á sam- herja frísegja sig upp í sex lauf en hann vissi ekki að tígulliturinn hans kæmi í svona góðar þarfir. Að sjálfsögðu vom 6 lauf óhnekkjandi, úr því laufliturinn var svo vinsamlegur að brotna 2-2, en óneit- anlega hefði tiguisamningur verið ömgg- ari. Þeir sem spiluðu 6 tígla fengu og sumir verðlaun fyrir það, fram yfir 6 lauf, þar eð yfirslagur fæst í spilinu ef spaða- slagurinn er ekki tekinn strax. Krossgáta T~ T~ T~ * i 4 T~ --d W J " )2 Tt J úT" n 18 /9 J * il 1 n Lárétt: 1 vextir, 6 samstæðir, 8 þýtur, 9 sKjót, 10 skóli, 13 kvöld, 15 laupur, 17 stjaka, 18 tímabil, 20 til, 21 stöng, 22 stari. Lóðrétt: 1 lengja, 2 eliegar, 3 skartgnp- ur, 4 dygga, 5 frá, 6 bikkjan, 7 gramdist, 12 hávaði, 14 hæð, 15 skraf, 16 lækkun, 19 mók. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 þéna, 5 vit, 7 álita, 8 lá, 9 tralla, 12 taki, 14 dul, 15 um, 16 ærist, 18 rit, 19 ógni, 21 árar, 22 kýr. Lóðrétt: 1 þáttur, 2 él, 3 nía, 4 Atli, 5 valdi, 6 tá, 8 lausn, 10 ramir, 11 eltir, 13 kæta, 17 rór, 20 GK. Ætti ég að fara að svipast um eftir einhverjum öðrum læknir? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrábifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 2. nóvember-8. nóv- ember er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga W. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl, 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga ki: 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímurn er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfinnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgtm og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartlmi Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftír samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga ki. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítaiinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífllsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 2. nóv. Ölvun á almannafæri er heldur að færast í aukana aftur. Fyrst eftir að áfengisskömtunin komst á sást varla ölvaður maður á götu en sl. nótt voru 13 menn settir í steininn fyrir ölvun og er það nær einsdæmi eftir að áfengisskömtunin hófst. ___________Spakmæli_______________ Þegarstúlka bregðurfyrirsig betri fæt- inum er það oftast nær í von um að karlmaður hnjóti um hann. John Carpenter Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftír samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabömum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstrætí 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opiö alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opið frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. V atnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftír kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftír lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristíleg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá laugardaginn 3. nóvember. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þótt þú sért upptekinn skaltu ekki láta vandamálin sitja á hakanum því það verður erfiðara aö leysa þau þegar frá líður. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Útilokaðu ekki sambönd í gegn um síma. Þau gætu skipt verulegu máli hjá þér í dag. Haltu þínu striki varðandi eign- ir þínar og mál tengd þeim. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Þú ert frekar ólikur sjálfum þér í dag. Reyndu aö samlaga fyrirætlanir þínar við þaö sem þú ert að vinna við. Láttu fólk róa sinn sjó frekar en aö lenda í rifrildi við þaö. Nautið (20. apríl-20. maí): Þér gengur vel meö persónuleg áhugamál þín. Vertu gætinn með peninga. Þú gætir misst eitthvað út úr höndunum sem þú hefðir getað hagnast á. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Málefni dagsins lofa góðu. Slakaðu þó ekki á of snemma því að þá áttu á hættu að það verði einhverjar eftirstöövar. Trufl- aðu ekki aðra við vinnu sína. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Fólk með hagnýt áhugamál eiga mikið sameiginlegt í dag. Vinátta og sambönd byggð á sameiginlegum áhugamálum gefa þér mikið andlega. Ljónið (23. júli-22. ágúst): Eitthvaö óvænt getur sett allt úr skorðum hjá þér í dag. Þótt þú sjáir ekki árangur af einhverju sem þú ert að gera í dag verður það mjög fljótlega. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú gætir þurft að grípa inn í hjá sjálfum þér og breyta áætl- unum þínum vegna ferðalags. Vertu ekki of fljótt ánægður með árangur þinn af einhverju. Vogin (23. sept.-23. okt.): Það sem þú hefur að segja gerir meira fyrir þig en það sem þú tekur þér fyrir hendur. Það lýsir af þér í umræðum. Happatölur eru 3,17 og 27. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það verður líklega mikil spenna á milli vina í dag. Það er einstaklingshyggjan sem ræöur ríkum í dag. Happatölur eru 1, 20 og 25. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Persónuleg samskipti þín við aðra eru í mjög góðu standi og þér er frjálst að tjá þig eins og þú vilt án þess að fólk móðgist. Geröu sem mest úr metnaðarfullum tækifærum. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef þú hefur efasemdir gagnvart samkomulagi skaltu ekki hika við að endurskoða afstöðu þína. Láttu engan hafa áhrif á ákvarðanirnar. Hugsaðu fyrst og fremst um þig og þína.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.