Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.1990, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 2. NÖVEMBER 1990.
39
Fréttir
Baratta Magnúsar og Greenpeace:
Vann lögbannsmál í Noregi
- segir Magnús Guðmundsson kvíkmyndagerðarmaður
Magnus Guðmundsson kvik-
myndagerðarmaður vann enn einn
slaginn í baráttu sinni við Greenpe-
ace náttúruvemdarsamtökin í Nor-
egi í síðustu viku. Magnús sagði í
samtali við DV að samtökin hefðu
farið fram á lögbann á kvikmynd
hans Lífsbjörg í Noröurhöfum í sum-
ar. Þessi lögbannskrafa hefði ekki
bara beinst að Noregi heldur heíði
hún átt að gilda víðar. Er á leið hafi
samtökin þó ákveðið að þrengja kröf-
una og takmarka hana við Noreg.
Magnús sagði að samtökin hefðu
dregið þessa lögbannskröfu til baka
þegar þau hefðu séð að þau kæmust
ekkert áfram með hana.
Eftir stendur þó meiðyrðamál það
sem samtökin standa í gagnvart
Magnúsi. Var honum stefnt fyrir
bæjarþing Oslóar fyrir að hafa „eyði-
lagt samtökin í Noregi", svo að orð
Magnúsar sjálfs séu notuð. Magnús
sagðist hafa samþykkt að mæta Gre-
enpeace í Noregi þótt honum bæri
engin lagaleg skylda til þess. Sagðist
hann gera ráð fyrir að málið yrði
tekið fyrir þar næsta vor.
Magnús er að vinna að nýrri mynd
um sama mál og segist hann stefna
að því að frumsýna hana á næsta ári.
-SMJ
Barnakikritid
Elsku Míó minn
eftir Astrid Lindgren
Leikgerð Jón Sævar Baldvinsson og
Andrés Sigurvinsson.
Leikstjóri Andrés Sigurvinsson. Leik-
mynd og búningar Rósberg Snædal.
Tónlist Eyþór Arnalds. Lýsing Árni J.
Baldvinsson.
i Hlégarði, Mosfellsbæ.
8. sýn. fimmtud. 1. nóv., kl. 20.30.
Nokkur sæti laus
9. sýn. laugard. 3. nóv. kl. 14. Uppselt
10. sýn. sunnud. 4. nóv. kl. 14.
11. sýn. sunnud. 4. nóv. kl. 16.30. Nokk-
ur sæti laus.
Miðasala í Hlégarði opin virka daga kl.
17-19 og sýningardaga tveim timum fyrir
sýningar.
Ósóttar miðapantanir seldar degi fyrir sýn-
ingardag.
Miðapantanir í síma 667788.
Leikfélag
Mosfellssveitar
Alþýöuleikhúsið
í
Iðnó
MEDEA
eftir Evripídes
Frumsýning fös. 2. nóv., uppselt
Sun.4. nóv.
Fös. 9. nóv.
Sun. 11. nóv.
Fim.15. nóv.
Lau.17. nóv.
Sun.18. nóv.
Lau. 24. nóv.
Sun.25. nóv.
Lau. 1. des.
Sun. 2. des. Siðasta sýning.
Sýningar hefjast kl. 20.30
Miðasalan i Iðnó er opin alla daga f rá
kl. 16-18og frá 16-20.30sýningardaga.
Siminn í Iðnó er 13191. Einnigerhægt
að panta miða í síma 15185
(Símsvari allan sólarhringinn).
FACDFACO
FACOFACD
FACDFACD
LI8TINN Á HVERJUM
MÁNUDEQI
ö?-
é
SPORT
Bllliard á tvelmur hæðum.
Pool og Snooker.
OplA frá kl. 11.30-23.30.
SKÍTT MTÐ-AÍ
Leikstjóri Valgeir Skagfjörð.
i kvöld kl. 20.00. Uppselt
4. sýn. fimmtud. 8 nóv. kl. 20.00
5. sýn. sunnud. 11. nóv. kl. 20.00
6. sýn. fimmtud 15. nóv. kl. 20.00
7. sýn. föstud. 16. nóv. kl 20 00
8. sýn sunnud. 18. nóv. kl. 20.00
9. sýn. fimmtud. 22. nóv. kl. 20.00.
Uppselt
Tónlistarflutningur
islandsvinir
Miðapantanir i sima 41985
allan sólarhringinn.
Nemendaleikhúsið
fmmsýnir
DAUÐA DANTONS
eftir Georg Buchner
Þýðandi: Þorvarður Helgason.
Leikstjóri: Hilde Helgason.
Leikmynd: Karl Aspelund.
Tónlist: Eyþór Arnalds.
Lýsing: Egill Ingibergsson.
Leikarar: Ari Matthíasson, Gunnar
Helgason, Halldóra Björnsdóttir, Ingi-
björg Gréta Gisladóttir, Magnús Jóns-
son, Þorsteinn Bachmann, Þorsteinn
Guðmundsson, Þórey Sigþórsdóttir.
Einnig tekur 2. bekkur þátt i sýning-
unni.
4. sýn. 2. nóv. kl. 20.00
5. sýn. 3. nóv. kl. 20.00
6. sýn. 6. nóv. kl. 20.00
7. sýn. 8. nóv. kl. 20.00
í Lindarbæ
Miðapantanir allan sólarhringinn
i sima 21971.
LíFlíi j íílIlí m iiiMúii i iíii.1
IrTltTlTTÍÍMllll^l
-fU5.*BÍ5 SLÍíÍII'EJíJÍjl'hFíI'
)'
Leikfélag Akureyrar
Miðasala 96-24073
ENNA
GUDDA
Manna
M
eftir Jóhann Ævar Jakobsson.
Leikstjórn: Sunna Borg.
Leikmynd: Hallmundur Kristinsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Þráinn Karlsson, Gestur
Einar Jónsson, Hannes Örn Blandon
og Jón St. Kristjánsson.
5. sýn. föstud. 2. nóv. kl. 20.30.
6. sýn. laugard. 3. nóv. kl. 20.30.
Munið áskriftarkortin og hópafslátt-
inn.
Miðasölusimi (96) - 2 40 73
Munið pakkaferðir
Flugleiða
FLUGLEIÐIR
Leikhús
i fslensku óperunni kl. 20.00
ÖRFÁ SÆTI LAUS
Gamanleikur með söngvum eftir Karl
Ágúst Úlfsson, Pálma Gestsson, Rand-
ver Þorláksson, Sigurð Sigurjónsson
og Örn Árnason.
Handrit og söngtextar: Karl Agúst
Úlfsson.
Föstud. 2/11.
Laugard. 3/11.
Sunnud. 4/11.
Miðvikud. 7/11.
Föstud. 9/11.
Laugard. 10/11.
Miðasala og simapantanir i islensku
óperunni alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-18.
Simapantanir einnig alla virka daga frá
kl. 10-12. Símar 11475 og 11200.
Ósóttar pantanir seldar tveimur dög-
um fyrir sýningu.
Leikhúskjallarinn er opinn föstudags-
og laugardagskvöld.
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
á Jím
eftir Georges Feydeau
Föstud. 2. nóv., uppselt.
Sunnud. 4. nóv., uppselt.
Fimmtud. 8. nóv., uppselt.
Föstud. 9. nóv., uppselt.
Miðnætursýn. föstud. 9. nóv. kl. 23.30.
Laugard. 10. nóv., uppselt
Fjölskyldusýn. sunnud. 11. nóv. kl. 15.
Ath. Sérstakt barnamiðaverð.
Miðvikud. 14. nóv.
Föstud. 16. nóv., uppselt.
Sunnud. 18. nóv.
Fimmtud. 22. nóv.
Laugard. 24. nóv., uppselt
egerMíimnim
Á litla sviði:
Ég er meistarinn eftir Hrafnhildi. Haga-
lin Guðmundsdóttur.
Föstud. 2. nóv., uppselt.
Sunnud. 4. nóv., uppselt.
Þriðjud. 6. nóv., uppselt.
Aukasýning miðvikud. 7. nóv.
Fimmtud. 8. nóv., uppselt.
Laugard. 10. nóv., uppselt.
Aukasýning miðvikud. 14. nóv.
Föstud. 16. nóv., uppselt.
Sunnud. 18. nóv., uppselt.
Miðvikud. 21. nóv.
Fimmtud. 22. nóv., uppselt.
Laugard. 24. nóv., uppselt.
E4 Ek Hf TTVR I
FáKÍMA/' *
6. sýn. laugard. 3. nóv. Græn kort
gilda.
7. sýn. miðvikud. 7. nóv. Hvít kort
gilda.
8. sýn. sunnud. 11. nóv. Brún kort
gilda.
Fimmtud. 15. nóv.
Laugard. 17. nóv.
Sígrún Ástrós
eftir Willy Russel
Laugard. 3. nóv.
Föstud. 9. nóv.
Sunnud. 11. nóv.
Fimmtud. 15. nóv.
Laugard. 17. nóv.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20
nema mánudaga frá 13-17
Auk þess tekið á móti miðapöntunum i sima
alla virka daga frá kl. 10-12.
Sími 680 680
Greiðslukortaþjónusta
Kvikmyndahús
B í ób orgin
Sixni 11384
GÓÐIR GÆJAR
Eftir að hafa gert saman stórmyndirnar Taxi
Driver og Raging Bull eru þeir Martin Scor-
sese og Robert De Niro komnir með stór-
myndina GoodFellas sem hefur aldeilis gert
það gott erlendis. Fyrir utan De Niro fer hinn
frábæri leikari Joe Pesci (Lethal Weapon
2) á afarkostum og hefur hann aldrei verið
betri.
Aðalhlutv.: Robert De Niro, Joe Pesci, Ray
Liotta, Lorraine Bracco.
Sýnd kl. 4.50, 7.30 og 10.10.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
AÐ EILÍFU
Sýnd kl. 5 og 9. ,
HVÍTA VALDIÐ
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
VILLT LÍF
Sýnd kl. 7 og 11.
HREKKJALÓMARNIR 2
Sýnd kl. 5.
Bíóhöllin
Simi 78900
UNGU BYSSUBÓFARNIR 2
Þeir félagar, Kiefer Sutherland, Emilio
Estevez, Lou Diamond Phillips og Christian
Slater, eru hér komnir aftur i þessari frábæru
toppmynd sem er Evrópufrumsýnd á Is-
landi. I þessari mynd er miklu meiri kraftur
og spenna heldur en i fyrri myndinni.
Young Guns 2 toppmynd m/toppleikurum.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
TÖFFARINN FORD FAIRLANE
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
AF HVERJU ENDILEGA ÉG?
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
DICK TRACY
Sýnd kl. 5.
SVARTI ENGILLINN
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
HREKKJALÓMARNIR 2
Sýnd kl. 5.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.10.
Háslcólabíó
Simi 22140
DRAUGAR
Sýnd kl. 5 og 9 i sal 1.
Sýnd kl. 7 og 11 í sal 2
DAGAR ÞRUMUNNAR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
KRAYSBRÆÐURNIR
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
PARADÍSARBÍÓIÐ
Sýnd kl. 7.
VINSTRI FÓTURINN
Sýnd kl. 7.10.
PAPPÍRS-PÉSI
Sýnd kl. 5._________________
Laugarásbíó
Simi 32075
A-salur
REKIN AÐ HEIMAN
Nýjasta mynd Johns Boorman er Hope and
Glory. Hún segir frá byggingarmanni sem
hefur lagt hart að sér til að geta alið börnin
sín þrjú upp í allsnægtum. Honum tekst það
of vel því þegar þau fullorðnast kemst hann
að raun um að öll eru þau gerspillt af dekri
og ekkert þeirra vill yfirgefa þægindi heimil-
isins. Hann tekur það ráð að reka þau að
heiman og láta þau sjá fyrir sér sjálf.
Aðalhlutv.: Dabney Coleman, Uma Thur-
man, Suzy Amis, Joanna Cassidy og Christ-
opher Plummer.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B-salur
PABBI DRAUGUR
Sýnd kl. 5, og 7.
SKJÁLFTI
Sýnd kl. 9 og 11.
C-salur
Á BLÁÞRÆÐI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 12 ára.________
Regnboginn
Simi 19000
A-salur
SÖGUR AÐ HANDAN
Tales from the Dark Side er hreint frábær
mynd sem sameinar sögur eftir snillinga eins
og Sir Arthur Conan Doyle (höf. Sherlock
Holmes), Stephen King og Michael
Mcdowell (höf. Beetlejuice). Myndin var
frumsýnd sl. vor vestan hafs og fór beint i
fyrsta sætið í New York.
Aðalhlutv.: Deborah Harry, Christian Slater,
James Remar og Rae Dawn Chong.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
B-salur
HEFND
Sýnd kl. 6.50 og 9.
LÍF OG FJÖR í BEVERLY HILLS
Sýnd kl. 5 og 11.10.
C-salur
SIGUR ANDANS
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
D-salur
ROSALIE BREQÐUR Á LEIK
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
E-salur
I SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Sýnd kl. 9 og 11.10.
NUNNUR Á FLÓTTA
Sýnd kl. 5 og 7.____________
Stj örnubíó
Sími 18936
Salur 1
NÝNEMINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
FURÐULEG FJÖLSKYLDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Veður
Norðan kaldi og siðar gola á Suður- og Austurlandi
en hæg, breytileg átt í öðrum landshlutum. Dálitil
él norðaustanlands í dag en annars þurn. Léttskýjað
um sunnan- og vestanvert landið og léttir einnig til
norðaustantil i kvöld og nótt. Frost um allt land og
viða 5-10 stig inn til landsins i nótt.
Akureyri skýjað -3
Egilsstaðir skýjað -3
Hjarðarnes heiðskirt -3
Galtarviti léttskýjað -4
Kefla vikurflug völlur léttskýjað -2
Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -3
Raufarhöfn skýjað -4
Reykjavik léttskýjað -5
Sauðárkrókur léttskýjað -7
Vestmannaeyjar heiðskírt -2
Bergen skúr 6
Helsinki þokumóða 5
Kaupmannahöfn léttskýjað 6
Osló alskýjað 2
Stokkhólmur skýjað 1
Þórshöfn skúr 3
Amsterdam þokumóða 7
Barcelona léttskýjað 12
Berlín skýjað 6
Chicago alskýjað 18
Feneyjar hálfskýjað 9
Frankfurt skýjað 7
Glasgow léttskýjað 3
Hamborg þokumóða 5
London mistur 6
LosAngeles heiðskírt 16
Lúxemborg skúr 6
Madrid léttskýjaö 4
Malaga skýjað 9
Mallorca skýjað 7
Montreal skýjað 4
Nuuk rigning 2
Orlando skýjað 19
Paris léttskýjað 5
Róm léttskýjað 14
Valencia hálfskýjaó 10
Vin léttskýjaó 4
Winnipeg alskýjað 2
Gengið
Gengisskráning nr. 210. - 2.. NnVEMBER 19
1990 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 54,760 54,920 54,940
Pund 106,672 106.984 107,339
Kan. dollar 47,014 47.152 47,209
Dönsk kr. 9,5078 9,5356 9,5299
Norsk kr. 9,3383 9,3656 9,3515
Sænsk kr. 9,7629 9,7914 9,8011
Fi. mark 15,2535 15,2981 15,2675
Fra. franki 10,8500 J 0.8817 10,8599
Belg. franki 1.7673 1,7725 1,7664
Sviss. franki 42.9827 43,1083 42,9924
Holl. gyllini 32,2735 32,3678 32,2598
Vþ. mark 36,4084 36,5147 36,3600
It. líra 0,04846 0.04860 0,04854
Aust. sch. 5,1760 5,1912 5,1684
Port. escudo 0,4134 0,4146 0,4129
Spá. peseti 0,5777 0,5794 0,5804
Jap. yen 0,42537 0,42661 0,43035
írskt pund 97,541 97,826 97,519
SDR 78,7394 78,9695 79,0306
ECU 75,3087 75,5287 75,2925
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
1. nóvember seldust alls 72,551 tonn.
Magn í Verð í krónum
tonnum Meðal Lægsta Hæsta
Blandað 0,632 69,25 47,00 85.00
Karfi 12,415 52,33 47,00 55,00
Keila 1,240 36,69 36,00 39,00
Langa 1,197 67,23 58,00 68,00
Lax 0,708 110,81 100,00 150,00
Lúða 0.265 244,49 200,00 500,00
Lýsa 1,397 20,00 20,00 20,00
Reyktur fisk. 0,020 106,25 105,00 110,00
Skarkoli 1.026 71,48 62.00 82,00
Steinbitur 1,389 67.83 58,00 69,00
Tindabikkja 0,088 5.00 5,00 5,00
Þorskur. sl. 8.630 99,92 90,00 112.00
Þorskur, ósl. 3,282 87.90 77.00 91,00
Ufsi 24,902 52,28 39,00 54,00
Undirmál 1,620 69,84 20,00 85,00
Ýsa.sl 5,176 104,23 77,00 115,00
Ýsa.ósl. 8,564 82,27 72,00 100,00
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
1. nóvember seldust alls 35,403 tonn.
Smáýsa, ósl. 0,013 39,00 39,00 39,00
Smáþorskur, ósl. 0,243 30,00 30,00 30,00
jfsi, ósl. 0,036 30,00 30,00 30.00
Koli 0,017 92,00 92,00 92.00-
Jfsi 1,255 49,36 35.00 -5 1,00
Skata 0,016 50,00 50.00 50.00
Karfi 3,284 49,41 40,00 50,50
3landað 0,082 95,00 95,00 95,00
.ýsa, ósl. 0,333 39,00 39,00 39,00
Ýsa.ósl. 5,867 84,07 78.00 102,00
3orskur, ósl. 0,972 92,28 90,00 98.00
Steinbitur, ósl. 0,194 59.00 59.00 59,00
„anga, ósl. 0,644 59,65 47,00 61,00
Keila, ósl. 0,689 25.00 25,00 25,00
Ýsa 6,515 102,52 97,00 108,00
Smáþorskur 0,503 76.00 76,00 76,00
3orskur 11,681 114,81 76,00 136!00
Steinbítur 1,754 72,65 60,00 76,00
.úða 0,629 363,00 270.00 485,00
Langa 0,492 69,00 69,00 69,00
Keila 0,174 31,84 25,00 32,00
Fiskmarkaður Suðurnesja
1. nóvember seldust alls 64,600 tonn.
Svartfugl 0,014 70,00 70,00 70.00
Hlýri/Steinb. 0,030 63,00 63,00 63.00
Skata 0,163 102,97 101,00 104,00
Lax 0,037 130.00 130,00 130,00
Lýsa 0,084 30,00 30,00 30,00
túða 0.150 415,29 315,00 465,00
Karii 0,077 34,99 34,00 36,00
Ýsa 14,392 93,64 50,00 100,00
Ufsi 0.398 33,19 15.00 38.00
Þorskur 20,323 96,19 79,00 120,00
Steinbitur 0,113 49.18 49,00 50,00
Langa 11,780 66,73 40,00 70,00
Keila 17.009 33,78 10,00 38,00