Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VfSIR
282. TBL. - 80. og 16. ÁRG. - FOSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990.
VERÐ I LAUSASÖLU KR. 105
Þing verði rofiðfyrir
iól oa kosið í febrúar
w
- Steingrímur Hermaimsson forsætisráðherra sá eini sem hefur efasemdir um málið - sjá bls. 2
Skoöanakönnun DV:
Þriðjungur
sjálfstæðis-
manna
andvígur
samþykkt
flokksins
-sjábls.3
Gjaldþrot:
Ríkisábyrgð
á launum
nemurnú
230 milljón-
umkróna
-sjábls.6
Gunnar Eyþórsson:
Aðhjálpa
Gorbatsjov
-sjábls. 14
íraksforseti:
Allir gíslar fá
fararleyfi
-sjábls.9
Lögreglan hefur á síóustu tveimur dögum lagt hald á mikiö af landa og bruggtækjum. Fjórir menn, í V-Landeyjum, Mosfellsbæ og Hafnarfirði, játuðu að
hafa stundað umfangsmikla sölustarfsemi. Einnig var lagt hald á hellan vörubil sem höfuðpaurinn hafði keypt fyrir ágóðann af bruggstarfseminni. Myndin
er af bruggtækjunum sem lögregla lagði hald á í V-Landeyjum í gær. DV-mynd S
Lögreglan kom upp um stórfellda bruggstarfsemi 1 gær:
Mikil bruggverksmiðja í
mjólkurhúsi í Landeyjum
- Qórir játuðu sölu á hundruðum lítra af landa á höfuðborgarsvæðinu - sjá baksíðu
Jólagetraun DV: U ; Veðurhorfur næstu viku: ■
Finnið f imm vitleysur 1 Snjókoma og frost 1
-sjábls.36 1 -sjábls.24 1