Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Page 3
FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990. 3 Fréttir Todmobile á Púlsinum er frábær upptaka tón- leika sem sveitin hélt skömmu eftir að önnur breiðskífa hennar kom út. Todmobile hefur vakið mikla athygli enda skemmtilegt lista- fólk á ferðinni - þáttur- inn er sendur út í stereo á Stjörnunni. Sett og hornsófar með úruals fallegu leðri á betra verði en áður hefur þekkst. Komdu strax - margir litirf takmarkaðar birgðir Við lánum þér í ár eða Afstaðan sjálfstæðismanna til bráðabirgðalaganna Svöruðu ekki Óákveðnir 2,6/o 15,4%, Fylgjandi 51,3% Andvígir 30,8% Skoðanakönnun DV: Þriðjuhgur sjálfstæð- ismanna andvígur samþykkt f lokksins Um þriðjungur kjósenda Sjálfstæð- isflokksins er andvígur þeirri ákvörðun forystu flokksins aö greiða atkvæði gegn bráðabirgðalögunum um takmörkun á launahækkun há- skólamanna. Þetta sýnir skoöana- könnun DV. Álíka hlutfall Sjálfstæö- iskjósenda er fylgjandi bráðabirgða- lögunum. Þá eru nærri 80 prósent kjósenda flokksins andvíg ríkis- stjórninni. Þetta má sjá af skoðana- könnun DV meö því að bera saman svör fólks við hinum ýmsu spurning- um í könnuninni. Þegar kjósendur Sjálfstæðisflokks- ins svöruðu spurningunni um, hvort þeir væru fylgjandi eða andvígir þeirri afstöðu Sjálfstæðisflokksins að greiða atkvæði gegn bráðabirgðalög- unum, skiptust svörin þannig: Innbrot í Hamrahlíðarskólann Brotist var inn í Menntaskólann við Hamrahlíð í vikunni. Stolið var úr verslun nemenda. Einnig hvarf Ferðakostnaður ráðherra 1989 og 1990: EHilHeyrir 3500 manna í mánuð Þegar íslendingur hefur lokið ævi- starfi sínu og fer að þiggja ellilífeyri fær hann greiddar 11.497 krónur á mánuöi. Hann liefur þá greitt til Tryggingastofnunar ríkisins síðan hann byrjaði að greiða skatta. Það var upplýst á dögunum að ferða- kostnaður ellefu ráðherra árið 1989 og fyrstu 9 mánuði ársins 1990 hafi numið 40 milljónum króna. Það er sama upphæð og 3.500 ellilífeyris- þegar fá á mánuði. Hafi ellilífeyrisþegi engar tekjur, hvorki úr lífeyrissjóði né öðru, fær hann á mánuði 25.269 krónur í tekju- tryggingu. Þá er möguleiki fyrir hann að fá svokallaða heimilisupp- bót sem er 8.590 krónur á mánuöi. Til er einnig sérstök heimilisuppbót sem nemur 5.908 krónum á mánuði. Þessar upplýsingar um greiðslur til ellilífeyrisþega sendi Trygginga- stofnun ríkisins frá sér nýlega og þá hafði verið reiknuð inn í dæmið 2,83 prósent hækkun sem varð 1. desemb- er síðastliðinn. Nú eru greiddar 7.042 krónur á mánuði í barnalífeyri vegna eins barns. Fæðingarstyrkur er 23.389 krónur á mánuði. Fæðingardagpen- ingar óskertir eru 981 króna. Mæðra- laun vegna eins barns eru 4.412 krón- ur á mánuði, vegna tveggja barna 11.562 krónur og vegna þriggja barna 20.507 krónur á mánuði. -S.dór Fylgjandi 51,3 prósent. Andvígir 30,8 prósent. Óákveðnir 15,4 prósent. Svöruðu ekki 2,6 prósent. Svör Sjálfstæðiskjósenda skiptust á eftirfarandi hátt, þegar þeir voru spurðir, hvort þeir væru fylgjandi eða andvígir bráðabirgðalögunum: Fylgjandi 30,1 prósent. Andvígir 52,6 prósent. Óákveðnir 14,7 prósent. Svöruðu ekki 2,6 prósent. Þegar kjósendur Sjálfstæðisflokks- ins voru spurðir, hvort þeir væru fylgjandi eða- andvígir ríkisstjórn- inni, skiptust svörin þannig: Fylgjandi 12,8 prósent. Andvígir 76,3 prósent. Óákveðnir 9,6 prósent. Svöruðu ekki 1,3 prósent. HH Brenndu sinu í nóvemberlok „Ég vissi ekki hvað var að ger- ast. Eg hélt að það væri aö kvikna í einhvers staðar," segir Kristín Magnúsdóttir, ráðskona á Stóra- harari í Eyjafirði. Hinn30. nóvemb- er síðastliðinn voru bændur fyrir norðan að brenna sinu en veður hefur verið þurrt og gott. Einstaka sinnum gerist það að veður er það gott að hægt er að brenna sinu á þessum árstíma. Kristín segir að þetta sé góður tími aö því leyti að nú séu engir fuglar að verpa. Þessi tún koma oft mjög seint undan snjó á vorin og oft er komið fram yfir 1. maí og þá má ekki brenna sinu. „Þetta er í fyrsta skipti sem ég sé þetta og mér brá ekki lítið," seg- ir Kristín. Macintosh tölva úr skólanum. Málið er hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. -ÓTT DETÍVER LEÐURSETT 158.930,- EKKI MISSA AF ÞESSU FAX 91-673511 SÍMI91-681199 BÍLDSHÖFÐI20 112 REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.