Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Page 11
FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990. 11 Utlönd Pólski forsetaframbjóðandinn Stanislaw Tyminski með mynd af keppinaut sinum, Lech Walesa. Simamynd Reuter f 00% silkinærfatnaður á mlls fjöiskykkjns 100% silkinærföt henta öllum, alltaf og alls staðar. Þau eru hlý í kulda og frosti en svöl í miklum hita. Þér er aldrei kalt í silki- nærfötum. Silkinærföt henta betur við okkar aðstæður en nokk- ur önnur nærföt. Ef þú vilt fræðast nánar um silkinærföt þá spurðu einhvern af þeim mörgu sem eiga silkinærföt frá okkur. B\l A TTURUL JPEi K E\| 8 IM CS A B U Ð I l\l POSTKROFUSALA - SMASALA - HEILDSALA. SIMAR 10262 - 10263,1.AUGAVEGI 25. Lech Walesa: „Pólverjar velja millimínog valdaráns“ Ef Pólverjar kjósa milljónamær- inginn Stanislav Tyminski í embætti forseta á sunnudaginn veröur hon- um bolað frá með valdaráni áður en hálft ár er liðið. Þessu lofar keppi- nautur hans um forsetaembættið, Samstöðuleiðtoginn Lech Walesa. Hann segist jafnframt ekki ætla að koma í veg fyrir óeirðir sem kynnu að bijótast út gegn Tyminski í for- setahöllinni. Walesa veit hvað hann talar um því hann hefur lent í úti- stöðurri við VEddameiri óvini en Tym- inski. Reyndar er fátt sem bendir til að Tyminski verði kosinn. Samkvæmt síðustu skoðanakönnunum nýtur Walesa stuðnings yfir 60 prósenta kjósenda. Tyminski er spáð 20 pró- sentum atkvæða en 20 prósent voru óákveðnir. Andstæðingar Tyminskis eru sam- mála um að það að Tyminski skuh þó þetta vinsæll sé tákn um lítil kynni Pólverja af lýðræði. Sannleik- ■ urinn sé sá að fólk sé ekki að kjósa Tyminski sjálfan heldur sé það að kjósa gegn póhtísku kerfi sem geri því lífið leitt jafnframt því sem það dreymi um efnahagslega velgengni. NTB Grænland: Motzfeldt á möguleika Josef Motzfeldt, bróðir Jonathans og fulltrúi grænlenska smáflokksins Inuit Ataqatigiit, er talinn eiga möguleiká á að skáka frambjóðend- um stóru flokkanna í kosningunum um sæti á danska þinginu þann 12. desember. Til þessa hafa Siumut og Atassut skipað bæði sæti Grænlendinga á þinginu en deilur þeirra um land- stjómina og þá sérstaklega risnu ráð- herra gætu orðið til að margir kjós- endur greiddu fulltrúa smáflokksins atkvæði sín. Inuit Ataqatigiit ætlar að berjast fyrir að grænlenska heimastjórnin fái yfirráð yfir lögreglu- og dómsmál- um. Þetta em vinsæl baráttumál í Grænlandi þótt margir efist um að heimamenn séu færir um að sinna þeim. Ritzau 12farastáítallu: Flug á skóla Tólf menn létu lífið og í það minnsta 100 slösuðust þegar logandi herþota brotlenti á skóla skammt utan við Bologna á Ítalíu. Flugmað- urinn slapp ómeiddur í fallhlíf. Um 200 nemendur vom í skólanum þegar slysið varð. Eldur kviknaði í húsinu og hlutu margir brunasár. Aðrir urðu undir rústunum. Einn sjónarvottur lýsti atvikum svo að fólkið hefði kastast hátt á loft við sprenginguna. HELGAFELL , • ; Sii: Hún heitir íslensk samtíð og verður bók allra landsmanna á árinu 1991 Ótrúlega fjölbrevtt íslenskt alfræðiefni > í nútímalegu formi. Sjáðu samtíð þína í nýju ljósi! Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.