Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Page 26

Dagblaðið Vísir - DV - 07.12.1990, Page 26
34 FÖSTUDAGUR 7. DESEMBER 1990. Mikil stöönun er í efstu sætum breska vinsældalistans þessa vik- una, íjögur efstu sætin óbreytt frá siðustu viku. Á þessu hljóta aö veröa breytingar og kemur þá helst til greina aö Cliff gamli Ric- hard nái efsta sætinu eftir glæsi- legt innhlaup þessa vikuna. Ma- donna kemur að sjálfsögöu til greina líka. Stevie B. nær nokkuð óvænt að ýta Whitneý Houston úr efsta sætinu vestan hafs en bæði Bette Midler og Poison hafa greinilega fullan hug á að hremina toppsætið. Madonna er svo síðari tíma kandidat í efsta sætið. Á Pepsí-lista FM hafa Ro- bert Palmer og UB40 hreiðrað um sig á toppnum en Kim Appleby fylgir fast á eftir. Neðar má svo líta hvern stórstökkvarann á fæt- ur öðrum þannig að slagurinn fram undan verður harður. - -SþS- i LONDON t'-l" ICE ICE BABY Vanilla lce $2.(2) UNCHAINED NIELODY Righteous Brothers $ 3. (3) UNBELIEVABLE E M F $4.(4) DON'T WORRY ■ Kim Appelby t 5. (14) KINKY BOOTS Patrick MacNee/Honor Blackman ♦ 6. (-) SAVIOUR'S DAY Cliff Richard O 2. (5) IT TAKES TWO Rod Stewart & Tina Turner O 8. (7) FALLING Julee Cruise ♦ 9- (-) JUSTIFY MY LOVE Madonna O1.0. (6) FANTASY Black Box ÍSL. LXSTINN $1.(1) MOTORCYCLE MAMA Sykurmolarnir ♦ 2. (3) FRELSIÐ Ný dönsk ♦ 3. (4) l'LL BE YOUR BABY TON- IGHT Robert Palmer and UB40 ♦ 4. (9) STEP BACK IN TIME Kylie Minogue O 5. (2) NÓTTIN, HÚN ER YNDISLEG Síðan skein sól ♦ 6. (10) TIC TOC Vaughan Brothers O 7. (6) FJÓLUBLÁTT FLAUEL Bubbi Morthens $ 8. (8) ELDLAGIÐ Todmobile ♦ 9. (13) IT TAKES TIME Mariah Carey ♦10. (14) WE WANTTHE SAME THING Belinda Carlisle NEW YORK ♦ 1. (3) BECAUSE 1 LOVE YOU SO Stevie B. 0* (1) I'AM YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston ♦ 3. (5) FROM A DISTANCE Bette Midler ♦ 4. (6) SOMETHING T0 BELIEVE IN Poison 0 5. (2) LOVE TAKES TIME Mariah Carey 0 6. (4) GROOVE IS IN THE HEART Deee-Lite ♦ 7. (9) IMPULSIVE Wilson Phillips $ 8. (8) THE WAY Y0U D0 THE THINGS UB40 ♦ 9. (12) TOMS DINER DNA Feat Suzanne Vega ♦10. (23) JUSTIFY MY L0VE Madonna PEI*SI-LISTINN ♦ 1. (2) l'LL BE Y0UR BABY T0N- IGHT Robert Palmer and UB40 ♦ 2. (5) DON'T WORRY Kim Appelby 0 3. (1) FANTASY Black Box ♦ 4. (12) JUST AN0THER DREAM Cathy Dennis £ 5. (3) l'M YOUR BABY TONIGHT Whitney Houston ♦ 6. (29) TUNGLIÐ MIU Possibillies & Stefán Hilm- ♦ 7. (18) arsson , ÓRALANGT Mannakorn ♦ 8. (27) NÓTTIN HÚN ER YNDISLEG Siðan skein sól 0 9. (7) 0NE AND ONLY MAN Steve Winwood ♦ 10. (15) BECOUSE I LOVE YOU S0 Stevie B. Markaðsafrekin skýrð Whitney Houston - nálgast toppsætin. Todmobile - á góðri siglingu. íslendingar þykja með eindæmum slappir í að markaðs- setja sjálfa sig og ýmsar þær vörur sem þeir framleiða. Margoft hefur margra ára markaðsstarf farið í súginn í einu vetfangi þegar gaffalbitasendingin eða hvað það nú er reyndist úldin og ógeðsleg. Margir hafa reyndar furöað sig á því hvernig slikt geti gerst með öll þessi heilbrigðiseftir- lit og gæðamat en skýringin fékkst nú á dögunum. Þá komst upp um óprúttna bisnessmenn sem höfðu gert kjarakaup í sjálfdauöum laxi og voru að reyna aö pranga þessu inn á fólk sem úrvalsvöru. Ekki tókst það sem betur fer og var megniö af óþverranum kyrrsett suður í Hafnarfirði. Svo kom á daginn að eigendurnir höfðu fengið leyfl hjá heil- brigðiseftirliti Hafnarfjarðar til að nota hluta af þessu Bandaríkin (LP-plötur) ísland (LP-plötur) skepnufóöij á þeim forsendum að þeir ætluöu að nota það til útflutnings! Og merkilegt nokk, heilbrigðiseftirlitiö gaf þeim leyfi og sagðist ekki hafa heimildir til að banna út- flutning á vöru sem þessari. Og þá vitum við það að úldinn lax sem ekki er hæfur ofan í í íslendinga er fullgóður ofan í útlendinga. Ekkert virðist geta haggað Bubba í efsta sæti DV-listans; Sléttuúlfarnir gera þó aðra tilraun þessa vikuna en ekki á ég von á aö þeir hafi erindi sem erfiði. Todmobile tekur mesta stökkið aö þessu sinni ef frá er talið spretthlaup Rokkhnganna inn á listann. Og enn lafa stórsöngvararnir þrír inni en neöar komast þeir ekki. -SþS- Jimmy Sommerville - safniö selst. Bretland (LP-plötur) t 1. (1) TO THE EXTREME..................Vanilla lce S 2. (2) PLEASE HAMMER DON'T HURT 'EM.M.C.Hammer ♦ 3. (5) l'MYOURBABYTONIGHT........WhitneyHouston O 4. (3) MARIAHCAREY.................MariahCarey O 5. (4) THERHYTHM 0FTHESAINTS.........PaulSimon S 6. (6) RECYCLER..........................ZZTop t 7. (7) THERAZORSEDGE.....................AC/DC í 8. (8) WILSON PHILLIPS............Wilson Phillips t 9. (9) SOM PEOPLE'S LIVES............BetteMidler Sio. (10) LISTEN WITHOUT PREJUDICEVOL1.. George Michael t 1. (1) SÖGURAF LANDI.................Bubbi Morthens ♦ 2. (4) LlF0GFJÖRíFAGRADAL.....Sléttuúlfamir O 3. (2) HALLÓ,ÉGELSKAÞIG.......Síðanskeinsól ♦ 4. (10) TODMOBILE............................Todmobile t 5. (5) BARNABORG............Edda Heiðrún Backman o.fl ♦ 6. (-) ROKKLINGARNIR...........Rokklingamir O 7. (3) REGNBOGALAND.................Nýdönsk O 8. (7) OFFEITFYRIRMIG.................Laddi O 9. (8) GLINGGLÓ.BjörkGuðmundsdóttir&TrióG.l. O10. (6) INCONCERT.Carreras/Domingo/Pavarotti t 1. (1) THEIMMACULATE COLLECTION........Madonna t 2. (2) THE VERY BEST OF ELTON JOHN.....EltonJohn t 3. (3) SERIOUS HITS.. .LIVE! ..........Phil Collins S 4. (4) INCONCERT ........Carreras/Domingo/Pavarotti ♦ 5. (7) THESINGLESCOLLECTION1984/199D ......................Jimmy Sommerville o.fl. S 6. (6) ROCKINGALLOVERTHEYEARS .........StatusQuo O 7. (5) FROMADISTANCE(THEEVENT).........CliffRichard ♦ 8. (9) THEVERYBESTOFTHEBEEGEES.......BeeGees ♦ 9. (10) SOUL PROVIDER.............Michael Bolton O10. (8) THERHYTHMOFTHESAINTS............PaulSimon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.