Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1991, Blaðsíða 12
12
Spumingin
FÖSTUDAGUR 4. JANÚAR 1991.
Hvað gerðir þú
um áramótin?
Margrét Árnadóttir nemi: Ekkert
sérstakt. Ég var að passa bamið.
Eva Björk Lárusdóttir nemi: Ég var
að passa.
Hinrik Jónasson nemi: Skaut upp
rakettum.
Ólína Ásgeirsdóttir nemi: Var í
heimahúsi og hafði það gott, horföi á
flugelda en skaut þeim ekki sjálf.
Pálmi Þór Jónsson nemi: Skaut upp
rakettum - svona 30 stykkjum.
Jónína Ástmundsdóttir skrifstofu-
stúlka: Ég var í Glaumbergi í Kefla-
vík. Þar var rosafjör en kannski held-
ur margt fólk.
Lesendur dv
Þjóðarsáttin þokar:
Hvað gera
stjórnvöld?
„Sparnaðurinn einn verður okkur til bjargar.“
Óskar Jónsson skrifar:
Nú ætlar allt um koll að keyra í
byrjun árs með því að opinber fyrir-
tæki fara af stað með verðhækkanir.
Það er rafmagnshækkun á leiðinni,
einnig hækkun á strætisvagnafar-
gjöldum, og bihð virðist ætla að
breikka veruiega á nýja árinu með
því að veita þeim sem geta haldið
uppi verðbréfamarkaðinum veruleg-
an afslátt af skatti.
Ríkisstjórninni og ráðherrum
hennar er nokkuð sama um héðan
af hvernig þetta veltist. Hugsunin er
fyrst og fremst þessi: Þetta lafir ein-
hvem veginn á meðan við höldum
embættunum, og það verður þó kos-
ið, ekki seinna en í vor, og þá er þetta
úr okkar höndum. - Ég er ekki að
segja að svona hugsi alUr ráðherr-
amir því sumir þeirra hafa sýnt
vemleg tUþrif til aðhalds. En svona
kemur þetta þó líklega mörgum fleir-
um en mér fyrir hugskotssjónir.
Mér finnst að þjóðarsáttin hafi í
raun hvergi komið fram nema hjá
okkur sem tökum laun samkvæmt
lægri stigum kjarasamninga og svo
þeim sem hafa látið sig verðlagið
varða og fylgjast með verðhækkun-
um. Ég á við skrifstofu Dagsbrúnar
sem hefur þó sýnt að svona eftirUt
er einhvers virði. En nú virðist eiga
að keyra fram verðhækkanir.
Auðvitað eru svo vaxtamáUn kapít-
uU út af fyrir sig, og á þeim vett-
vangi er ekki allt sem sýnist. Sumir
skulda mikið, en það em ekki marg-
ir láglaunamenn sem skulda, þeir
hafa aldrei haft efni á því hvort eð
er. Þeir leggja frekar - ef eitthvað er
Ásgeir Ásgeirsson skrifar:
Um áramót er mikið um að heiðr-
aðir em einstakUngar sem mest um
vert þykir að sýna sóma vegna unn-
inna afreka. Ég á ekki bara við heið-
ursveitingu forseta og veitingu fálka-
orðunnar, heldur og ekki síður aðrar
verðlaunveitingar, t.d. bókmennta-
verðlaun, verðlaun sem Ríkisútvarp-
ið veitir og fjöldann allan af öðrum
slíkum til einstaklinga. - Stundum
em verðlaun veitt fyrirtækjum, en
það er ekki oft, og þá eru það mun
ópersónulegri verðlaunaveitingar,
heldur en þegar einstakUngurinn
fær þau.
Jón Sigurðsson skrifar:
Á jóladag kl. 11 fyrir hádegi var
margt um manninn í Dómkirkjunni.
Þetta var á þeim tíma þegar bíla-
stæði alþingismanna, gegnt Þórs-
hamri, stóðu auö og tóm. Þama var
þröng á þingi og flestallir komu á
- til sparnaðar og eiga því margir
talsvert undir því að ekki komi Uka
til þess að greipar verði látnar sópa
i fjármunamyndun í bankakerfinu
með vaxtalækkun.
Hvar sem Utið er má sjá tilraunir
til þess að eyðilegggja og koma í veg
fyrir heilbrigðan vöxt í fjármálalíf-
inu. Annars vegar em það ótímabær-
ar og óhóflegar verðhækkanir sem
Mér finnst að verðlaun hér á landi
gangi mest út á að verðlauna andans
verk, bókmenntir og Ustir hvers kon-
ar og menn sem era í innsta hring
þeirra. Oft eru þetta líka sömu menn-
imir. Hér má nefna listamannalaun-
in alþekktu sem koma í hlut sömu
mannanna ár eftir ár. - En hvers
vegna allt á andlega sviðinu? Em
svona fáir hér sem hafa trú á verk-
menningu? Getur verið að við íslend-
ingar séum haldnir oftrú á bókinni,
þótt góð sé?
Hvers vegna er ekki lögð áhersla á
að bæta úr þessu? Það em margir
hér sem stunda raunverulega verk-
bílum til kirkju. Mikil vandræði
hlutust af því að reyna að ná bíla-
stæði einhvers staðar í nágrenninu.
Ég veit ekki hvaða tilgangi það á
að þjóna að opna ekki þessi stæði
fyrir hinum almenna borgara á með-
an leyfi þingmanna stendur. Þetta
knúnar eru fram, hins vegar eru þaö
kröfur um að enginn greiði fyrir það
fé sem menn fá að valsa með til að
breyta í eignamyndandi hluti. Sparn-
aðurinn einn verður okkar bjarg-
vættur. - Getur ekki ríkið gengið
einu sinni á undari með góðu for-
dæmi og byrjað á að spara eins og
því ber að gera?
menningu með þekkingu sinni.
Menn hafa útskrifast frá Háskóla ís-
lands og margir þeirra búa að nokkr-
um árum liðnum yfir heilmikilli
þekkingu, t.d. í verkfræði, í læknis-
fræði og öðrum raungreinum. - Jafn-
vel í öðrum þáttum verkmenningu
og uppfinningum eigum við menn
sem hafa haft frumkvæði að fram-
leiöslu nýrra tækja, hugbúnaðar oj*
annarrar söluvöru fyrir erlendan
markað. Það era ekki árlegar verð-
launaveitingar fyrir þennan þátt í
atvinnulífmu. - Þaö ætti hiklaust að
verðlauna verkmenningu meir og
betur en gert hefur verið.
er alveg óþolandi og margir er þarna
voru höfðu orð á því að svona fyrir-
komulag væri vítavert og til vansa
þeim er þessu ráða.
Það er svo aftur annað mál hvort
mikinn hluta miðbæjarins þurfi að
taka undir bílastæði alþingismanna
eins og nú er að verða raunin á, t.d.
með nýju og enn stærra bílastæði við
hliðina á Oddfellow-húsinu. Alþing-
ismenn ættu að vera undir þá al-
mennu reglu seldir sem aðrir borgar-
ar hvað bílastæði varðar. Látum vera
þótt bílastæði séu tekin frá fyrir ráð-
herra og forseta Sameinaðs þings.
Flestir ráðherrarnir hafa þó bílstjóra
og þurfa því varla að bíða lengi eftir
að komast til eða frá Alþingi.
Bílastæði þingmanna á skilyrðis-
laust að opna öllum almenningi þeg-
ar ekki er þinghald, og einnig ætti
að endurskoða reglur um bílastæði
þingmanna með það fyrir augum að
þau taki ekki heilu svæðin og lóðim-
ar fyrir eigin not þann stutta tfma
sem Alþingi situr nú ár hvert.
Lyfturverði
reykfríar
Þóra hringdi:
Um daginn þurfti ég að nota
lyftu í 8 hæða íbúðarhúsi hér í
borginni. í þessu húsi eru m.a.
íbúðir fyrir aldrað fólk. Ég var
stödd í lyftunni með gamalh konu
ásarnt ööru fólki. Ég varð mjög
undrandi þegar ég komst að því
að þar á meðal voru tveir menn
sem reyktu en höfðu ekki haft
fyrir því að slökkva i vindlingun-
um áður en þeir fóru í lyftuna.
Þess gerðist heldur engin þörf
því að í lyftunni voru öskubakkar
á veggjum. Þetta hafa reykinga-
mennimir áreiðanlega vitað og
því talið sig vera í fullum rétti er
þeir púuðu vindlingana. Ég kém
þessu hér með á framfæri og legg
til að lyftur verði alfarið reykíríar
og öskubakkar flarlægðir úr þeim
hið bráðasta.
Vaxtahækkun-
um mótmælt
Gunnar hringdi:
Mér finnst fara mikið fyrir þeim
sem vilja fá vextina hækkaða á
nýjan leik, Mér flnnst einnig að
þjóðin hafi skipst í tvo hópa, þá
sem geta veitt sér það sem þá lyst-
ir og svo hina sem ekki hafa
svigrúm til annars en að berjast
harðri baráttu til að geta staðið i
skilum, m.a. með því að greiða
alltof háa vexti af lánum.
Ég tek heils hugar undir með
forsætisráðherra sem einna helst
heftir maldað í móinn og á þakkir
skildar fyrir að standa þeim meg-
in í baráttunni sem hallar á. -
Hvað verður mn fólk sem ekki
getur tekið á sig hærri byrðar
vaxta eða skatta? Verður því út-
hýst að fullu eða fær forsætisráð-
herra þann liðsauka sem dugar
til að koma þessu fólki til bjargar?
Loðnubrestur
Guðmundur Sæmundsson skrif-
ar:
Umræöan um yflrvofandi
loðnubrest, finnst mér til þessa
hafa einkennst af umræðum um
tap útgerðarmanna og loðnu-
bræðslna. Alveg virðist hafa
gleymst að á bak við þessar veið-
ar standa „menn“ - 500-600 sjó-
menn, sem myndu þá sjá á fram
á mikinn tekjumissi. Gangi það
eftir að engar loðnuveiðar veröa
leyfðar sjáum við margir fram á
um 60% tekjuskerðingu miðað
við sl. ár.
í DV 27. des. sl. skrifar Egill
Jónsson um að þetta sé ekki sá
harmleikur sem margir tali um.
Ætli færi ekki um Egil ef hann
sæi fram á slíka tekjuskerðingu!
Það er sjaldan minnst á meðal-
jónana, heldur býsnast menn af
þeim sem gera bestu túrana (t.d.
frystitogara). En það hefur lítið
heyrst frá forystumönnum sjó-
mannanna sjálfra. - Skitt með
það við erum nú sjómenn!
Ofhár
vinningur
Hrólfur hringdi:
Ég er alls ekki sáttur við að
vinningar Lottósms skuh geta
orðið eins háir og raun ber vitni
- eða allt að 30 milljónum króna.
Og það er langt í frá að ég sé einn
um þessa skoðun. Mér franst að
einhver takmörk ætti að setja við
hámark þeirrar íjárhæðar sem
einn maður getur fengið i vinn-
ing.
Það er ekki neinum hollt að fá
í hendurnar 30 milljónir króna
og betra væri því að geta skipt
vinningum þegar potturinn fer í
svo stórar upphæöir eins og núna
síöast, t.d. með því að draga aft-
ur. Þaö er ekki víst að alltaf
skptist potturinn svo jafn sem þá
gerðist. Hámark vinninga skyldi
vera 5, og allra hæst 10 milljónir
króna.
Bréfritari telur bílastæði þingmanna við Alþingi ekki nýtast.
Verðlauna ætti verkmenningu
Bflastæði alþingismanna