Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1991, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.1991, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 4 JANÚAR 1991. 13 Úr r ymsum attum Tannburstabros eða hvað. Það verður víst hver að dæma fyrir sig. Diana prinsessa virðist ansi afslöppuð á þessari mynd enda var það uppáhaldsljósmyndar- inn hennar, Patrick Demarcheli- er, sem smellti af. Diana nálgast nú 30 árln en heldur sér vel og er ekkert farin að grána þrátt fyrir að eiga tvo æringja en kannski gildir öðru máli um barnfóstruna. Bing Crosby á vinsælasta jólalag aflra tima, samkvæmt því sem sagt er i henni Ameriku. Lag Crosbys, sem nýtur svona mik- iila vinsæla, heitir White Christmas og hefur selst meira en nokkurt annað jólalag. Á Iista, sem birtur var yfir vinsælustu jólalögin, kenndl ýmissa grasa. Flytjendur sem átfu lög á topp-tiu þessa lista voru m.a. Nal King Cole, Elvis Presley og The Car- penters. Eddie Murphy brá sér á frumsýn- inguna á Predator 2 um daginn. Það er vist ekki alltaf dans á rósum að vera frægur og hlýtur stundum að vera óþægilegt að geta ekki skroppið út f búð án lífvarðanna, hvað þá að fara i bió. Fyrir þá sem ekki þekkja Eddie í sjón skal þess getið að hann stendur á milli lífvarðanna sem Sviösijós veit þvi miöur ekki nöfnin á. Sviðsljós Hluti þeirra sem fóru holu í höggi árið 1990 ásamt formanni Einherja-klúbbsins og fulltrúa Vangs hf. Hola í höggi: Viðurkenningar Einherj a- klúbbsins Félagar í Einherja-klúbbnum komu saman í Drangeyjarsalnum í Reykjavík skömmu fyrir áramót og veittu viðurkenningar þeim einstakl- ingum sem náðu að fara holu í höggi. Innganga í áðurnefndan félagsskap er einmitt undir því komin að koma golfkúlunni í holuna í einu höggi, þ.e.a.s. að upphafshöggið rati bein- ustu leið í holuna. Formaður Einherja-klúbbsins er Kjartan L. Pálsson en hann hefur oftast manna farið holu í höggi ásamt Þorbimi Kærbo, eða sex sinnum. Formennskuna fær Kjartan fyrir ár- angur sinn enda eru lög klúbbsins á þann veg að formaöur skuli sá vera. sem oftast hefur fariö holu í höggi. Félagsmót er einu sinni á ári og er það að jafnaði haldið í tengslum við landsmótið. Hérlendis hafa hátt í 300 einstakl- ingar náð þeim árangri að fara holu voru þeir 35 og er það svipuð tala og Vangur hf. lagði til viðurkenning- í höggi frá upphafi en á síðasta ári árið áður. arnar og verðlaunin. Sigríður Flygenring fór holu í höggi á Korpúlfsstöðum þann 6. júlí síðastliðinn. Svo skemmtilega viil til að Sigríður á tvo syni sem báðir eru fæddir þennan sama dag. Asthildur Margrét Jóhannsdóttir fór holu i höggi árið 1989 en gleymdist á samkundunni fyrir ári en nú var bætt úr þvi. Ásthildur var 11 ára gömul þegar hún vann afrekið og er yngsti kvenmaðurinn sem hefur náð þessum árangri. DV-myndir S - Rowland Hvans og Robert Novak - Starfsmannastjórí Hvíta hússins erleiftrandi gáfaður hugsjónamaður sem sýnirkjánum litla þolinmæði. JOHN SUNUNU: HÆGRI HÖND FORSETANS olitiskur ferill núver- andi starfsmannastjóra Hvíta hússins byrjaði ekki beinlínis glæsilega. Árið var John Henry Sununu 35 ára verkfræðingur sem rak sitt og stjómaði að auki Hann hafði átt sæti fylkisþingsins í New í tvö ár og ákvað að bjóða öldungadeildina. að gera það þurfa menn búsettir í fylkinu í fimm uppfyllti hann Þessi lágvaxni, þrekni baráttu- maður lét sér það ekki lynda heldur fór í mál til að komast á framboðs- listann. Málið fór alla leið fyrir hæstarétt sem hafnaði kröfu hans. John Sununu - maðurinn sem er hægri Úr nóvembeihefti Readeks Digest hönd Georges Bush. forseta Bandarikj- Höfundarréttur (c) 1990 hjá The Reader's Dij anna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.