Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1991, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1991, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til leigu i Grafarvogi 2 stór herb. með aðgangi að sturtu, salerni og holi, sér- inngangur, i alveg nýju húsi. Uppl. í síma 689724. 2ja herb. íbúð í Árbænum til leigu í 2 ár, 1 ár fyrirfram. Upplýsingar í síma 91-674418 e.kl. 18. Herbergi til leigu í Kópavogi, eldunar- og snyrtiaðstað. Uppl. í síma 91-45864 eftir kl. 15. Herbergi i vesturbæ til leigu, aðeins karlmaður kemur til greina. Uppl. í síma 91-672372 eftir kl. 16. Miðbær. Herbergi til leigu í 3-4 mán- uði. Upplýsingar í síma 91-38110 milli kl. 9 og 16. Til leigu 40 fm ibúð að Öldutúni 12, Hafnarfirði, laus 10. jan. Uppl. í síma 91-51592. ■ Húsnæði óskast Hjón með 3 börn, sem eru að flytja heim erlendis frá, óska eftir 4 her- bergja íbúð strax, helst í vesturbæ Reykjavíkur þó ekki skilyrði. Hafið samb. við auglþj. DV í s. 27022. H-6403. Leigusali góður. Við erum ungt par sem bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð. Erum reyklaus, reglusöm og sam- viskusöm. Hafið samband í síma 91- 62Í056 eftir klukkan 19. Reglusama og reyklausa konu bráð- vantar íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Vel kæmi til greina að hluti leigu væri greiddur með húshjálp. Áhuga- ^ samir hringi í síma 91-666523. Stúdíó- eða 2ja herb. íbúð óskast, helst sem næst miðbænum, greiðslugeta 25-30 þús., skilvísum greiðslum heitið. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6378. Fyrirframgreiðsla. Mæðgur óska að taka á leigu 3ja herb. íbúð strax, lang- tímaleiga, algjör reglusemi. Uppl. í síma 91-75402 eftir kl. 18. Halló, þú! Ég er stúlka og mig bráð- vantar herb. eða einstaklingsíbúð til leigu sem fyrst. Algjör reglusemi og öruggar greiðslur. S. 97-58839 e. kl. 19. > Herb. með aðgangi að eldhúsi eða ein- staklingsíbúð óskast til leigu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6399. Mosfellsbær, Árbær, Grafarvogur. 2- 3ja herb. íbúð óskast til leigu. Ör- uggar greiðslur, meðmæli. Uppl. í sím- um (jþ7484 og 674003. Gunnar. Ungt par með ungabarn óskar eftir lít- illi 2 herb. íbúð í Hafnarfirði eða Garðabæ, má vera ósamþykkt. Reglu- semi heitið. Uppl. í s. 651493 e. kl. 19. Ungur, reglusamur maður utan af landi óskar að taka á leigu 2 herbergja íbúð í Reykjavík. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6388. Vesturbær, austurbær, miðbær. ■ Ábyggilegir. 4-5 herbergja íbúð óskast strax (sérhæð, raðhús eða einbýli). Símar 24539 eða 17272. (Meðmæli). ' Óska eftir 3-4 herbergja ibúð á leigu sem fyrst. Tryggar greiðslur, fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. S. 626940. Óska eftir að taka 2ja herb. ibúð á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið, einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 622050. Óskum eftir einstaklings- eöa 2 herb. íbúð sem fyrst. Reglusemi heitið, greiðslugeta 30 35 þús. á mán. Uppl. í síma 41335 í dag og næstu daga. Óskum eftir skúr eða aðstööu i kjallara, ca 30 m2, með hita og rafmagni. Þarf ekki að hafa bílskúrshurð en góða aðkomu. S. 618080 og 681893 e.kl. 17. 2ja herb. ibúð óskast strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 673562. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 37542. 3- 4ra herb. íbúö óskast á leigu, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 91-36624. Verkstjóri utan af landi óskar eftir 3-4ra herb. íbúð, helst í vesturbænum. Uppl. í síma 27120 og 20151 eftir kl. 17. Ódýr einstaklings- eða 2ja herb. ibúð óskast á leigu strax, öruggar mánað- argreiðslur. Uppl. í síma 91-671253. M Atvinnuhúsnæði “ Traust og vaxandi fyrirtæki óskar eftir 1000-2000 fm til kaups, húsnæði sem nýta mætti sem verslunar- og iðnaðar- húsnæði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-6385. Akureyri, Akureyri. Óska eftir að leigja ca 100 fm iðnaðarhúsnæði með góðri lofthæð og stórum innkeyrsludyrum. Uppl. í síma 91-32477 og 96-21085. . Myndlistarkonu vantar vinnustofu í miðborg Reykjavíkur. Þarf að hafa vask í borði og aðgang að salemi. Kristrún, s._3182P.e.þ]. 18- . MODESTY BLAISE Modesty Nei, Delilah! Við verðum að hafa stjórn á tilfinningum okkar, þó erfitt sé. Ekkert má Kalli kom heim fyrir mörgum klukkustundum! Hvað varst þú að gera allan þennan tíma? Hvaðan fékkst þú þessar súkkulaði hjúpuðu ferskjur? Wt&7 TZZIZ SÖLUTURN iA/vAaAAAJ *'/!=> Móri - rí ' i :t % >U.ilU

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.