Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1991, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 08.01.1991, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 8. JANÚAR 1991. Þriðjudagur 8. janúar SJÓNVARPIÐ 17.50 Einu sinni var (14). Franskur teiknimyndaflokkur með Fróða og félögum þar sem saga mannkyns er rakin. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. Leikraddir Halldór Björnsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 18.20 íþróttaspegill. Þáttur um barna- íþróttir. Umsjón Bryndís Hólm og Jónas Tryggvason. Dagskrárgerð + film. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Fjölskyldulif (27) (Families). Ástr- alskur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 19.20 Brauðstrit (1) (Bread). Breskur gamanmyndaflokkur um fjöl- skyldu sem lifir góðu lífi þrátt fyrir fátækt og atvinnuleysi. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 19.50 Hökki hundur. Bandarísk teikni- mynd. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 ísland í Evrópu (6). Hvað verður um fullveldið? Sjötti þáttur af átta um samskipti íslendinga við þjóð- irnar á meginlandi Evrópu. í þess- um þætti verður fjallað um full- veldishugtakið og þá skerðingu þess sem margir óttast þegar Evr- ópubandalagið er annars vegar. Umsjón Ingimar Ingimarsson. Stjórn upptöku Birna Ósk Björns- dóttir. 21.00 Mannvíg (1) (Shoot to Kill). Breskur sakamálamyndaflokkur sem gerist á Norður-irlandi og er byggður á sannsögulegum at- burðum. Leikstjóri Peter Kosmin- sky. Aðalhlutverk Jack Shepherd og David Calder. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 22.00 Nýjasta tækni og vísindi. í þætt- inum verður fjallað um hljóðmynd- un slagæða, rannsóknir á skýjafari, litaljósritunarvél, rannsóknir á kín- verskum jöklum og um lækninga- mátt regnskógajurta. Umsjón Sig- urður H. Richter. 22.15 Kastljós á þriöjudegi. Umræðu- og fréttaskýringaþáttur. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. sms 16.45 Nágrannar. (Neighbours). Ástr- alskur framhaldsþáttur. 17.30 Maja býfluga. Skemmtileg teikni- mynd um býfluguna Maju. 17.55 Fimm félagar. (Famous Five). Spennandi myndaflokkur fyri'r alla krakka. 18.30 Eöaltónar. Hugljúfur tónlistar- þáttur. 19.19 19:19. Fréttir og fréttatengt efni frá fréttastofu Stöðvar 2. Stöð 21991. 20.15 Neyðarlínan. (Rescue 911). Sannarsögurum hetjudáðirvenju- legs fólks og mikilvægi neyðarlín- unnar. 21.05 Sjónaukinn. Helga Guðrún Jo- hnson lýsir íslensku mannlífi í máli og myndum. Stöð 2 1991 21.35 Hunter. Spennandi framhalds- þáttur um lögreglustörf í Los Angeles. 22.25 Hundaheppni. (Stay Lucky). Fyrsti þáttur bresks sakómálaþáttar í gamansömum dúr um braskara, T Thomas Gynn, sem neyðist til að flýja London með kínversku maf- íuna á hælunum. 23.15 Hjólabrettalýðurinn. (Thrashin ). Hjólabretti og aftur hjólabretti eru áhugamál þessara krakka. Ungur drengur ákveður að þjálfa sig und- ir keppni á hjólabretti og fer að heiman I því skyni. Aðalhlutverk: Josh Brolin og Robert Russler. Leikstjóri: David Winters. Fram- leiðandi: Charles Fries. 1986. Bönnuð börnum. Lokasýning. 1.45 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISÚTVARP kl. 12.00-13.30 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Endurtekinn morgunauki. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.48 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.05 i dagsins önn. Dagvist barna. Menntastofnun eða félagsleg þjónusta? Umsjón: Hallur Magn- ússon (einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 3.00). MIÐDEGISÚTVARP KL. 13.30-16.00 13.30 Hornsófinn. Frásagnir, hugmynd- ir, tónlist. Umsjón: Friðrika Benón- ýsdóttir, Hanna G. Sigurðardóttir og Ævar Kjartansson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Maðurinn sem alltaf vantaði klósettpappír, eftir vestur-íslenska rithöfundinn Bill Valgarðsson. Böövar Guðmunds- son les eigin þýðingu. 14.30 Píanósónata númer 3 í d*moll. eftir Carl Maria von Weber. Garick Ohlsson leikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Kíkt út um kýraugaö. Frásagnir af skondnum uppákomum í mann- lífinu. Umsjón: Viðar Eggertsson. (Einnig útvarpað á sunnudags- kvöld kl. 21.10). ^ SÍÐDEGISÚTVARP KL. 16.00-18.00 16.00 Fréttir. 16.05 Völuskrín.-Kristín Helgadóttir les ævín'tý'ri og barnasögur. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á förnum vegi. Austur á fjörðum með Haraldi Bjarnasyni. 16.40 Ég man þá tíð. Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Vita skaltu. Ari Trausti Guð- mundsson, lllugi Jökulsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir afla fróðleiks um allt sem nöfnum tjáir Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita (úrvali útvarpað kl. 5.01 næstu nótt). 0.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00,12.20,14.00,15.00,16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og Rás kl. 22.30: Rás 1 flytur í kvöld nýtt, íslenskt leikrit eftir Gunnar Gunn- arsson. Leikstjóri er Hallmar Sigurösson. í leikritinu segir frá tveimur gömlum félögum sem vinna í auglýsingabransan- um. Annar þeirra hefur hitt mann sem tengist væntanleg- um stóriðjufram- kvæmdum og vonast til þess aö hann greiði honum leið að gróðavænlegu starfi á þeim bæ. Leikendur eru Sig- urður Skúlason, The- ódór Júiiusson og Helga Þ. Stephensen. Tæknimaður var Friðrik Stefánsson. Gunnar Gunnarsson er höfundur útvarpsieikritsins sem flutt verður í kvöid. að nefna, fletta upp í fræöslu- og furðuritum og leita til sérfróðra manna. 17.30 Tríó númer 3 í d-moll eftir Franz Berwald. Berwald-tríóið leikur. FRÉTTAÚTVARP 18.00-20.00 18.00 Fréttir. 18.03 Hér og nú. 18.18 Að utan. (Einnig útvarpað eftir fréttir kl. 22.07). 18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.35 Kviksjá. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Mörður Árnason flytur. TÓNLISTARÚTVARP KL. 20.00-22.00 20.00 í tónleikasal. Frá tónleikum á Vín- arhátíðinni í vor: Tónlist eftir Ernst Krenek. Ernst Kovacic leikur á fiðlu, Heinz Zednik tenór syngur og David Lutz leikur á píanó. Sónata nr. 7 ópus 240 fyrir píanó, Sónata nr. 1 ópus 33 fyrir fiðlu og Ballað- an um járnbrautarlestina ópus 98 fyrir söngrödd og píanó. 21.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon (einn- ig útvarpað á laugardagskvöld kl. 00.10). KVÖLDÚTVARP KL. 22.00-01.00 22.00 Fréttir. 22.07 Aðutan. (Endurtekinnfrá 18.18). 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Orö kvöidsins. Dagskrá morgun- dagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Hann kemur, hann kemur eftir Gunnar Gunnars- son. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. Leikendur: Sigurður Skúla- son, Theódór Júlíusson og Helga Stephensen (endurtekið úr mið- degisútvarpi frá fimmtudegi). 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 Miðnæturtónar. (Endurtekin tón- list úr árdegisútvarpi). 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. & FM 90,1 12.00 12.20 12.45 16.03 18.03 19.00 19.32 20.00 21.00 22.07 Fréttayfirlit og veöur. Hádegisfréttir. Níu fjögur. Dagsútvarp Rásar 2 heldur áfram. 13.20 Vinnustaðaþrautirnar þrjár. 14.10 Gettu betur! Spurninga- keppni rásar 2 með veglegum verðlaunum. Umsjónarmenn: Guðrún Gunnarsdóttir, Eva Ásrún Albertsdóttir og Gyða Dröfn Tryggvadóttir. Dagskrá. Starfsmenn dægur- málaútvarpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Þjóöarsáiin. Þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91-68 60 90. Kvöldfréttir. Gullskifan. Lausa rásin. Útvarp framhalds- skólanna. Bíórýni og farið yfir það sem er að gerast í kvikmyndaheim- inum. Umsjón: Hlynur Hallsson og Oddný Eir Ævarsdóttir. Á tónleikum með Michelle Shocked. Lifandi rokk (einnig út- varpað aðfaranótt fimmtudags kl. 0,1.00 og laugardagskvöld kl. 19.32). Landiö og miöin. Sigurður Pétur 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00, 19.30. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Með grátt í vöngum. Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugardegi. 2.00 Fréttir. Með grátt í vöngum. Þátt- ur Gests Einars heldur áfram. 3.00 í dagsins önn - Dagvist barna. Menntastofnun eða félagsleg þjónusta? Umsjón: Hallur Magn- ússon (endurtekinn þátturfrá deg- inum áður á rás 1). 3.30 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.30 Veðurfregnlr. Vélmennið heldur áfram leik sínum. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 5.05 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar viö hlustendur til sjávar og sveita (endurtekið úr- val frá kvöldinu áður). 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugs- amgöngum. 6.01 Morguntónar. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurland. 989 hVÆWearMi 11.00 Valdis Gunnarsdóttir á vaktinni með tónlistina þína. Hádegisfréttir klukkan 12.00. 14.00 Snorri Sturluson og það nýjasta P tónlistinni. 17.00 Island i dag. Umsjón Jón Ársæll og Bjarni Dag- ur. Símatími hlustenda milli kl. 18.30 og 19.00, síminn er 688100. Fréttir frá fréttastofu kl. 17.17. 18.30 Hafþór Freyr Sigmundsson Ijúfur að vanda. 22.00 Kristófer Helgason og nóttin að skella á. Láttu heyra frá þér og Kristófer spilar lagið þitt, síminn er 611111. 23.00 Kvöldsögur. Páll Þorsteinssoner með hlustendum. .0.00 Kristófer áfram á vaktinni. 2.00 Þráinn Brjánsson á næturröltinu. 12.00 Siguröur Helgi Hlöðversson.. Orð dagsins á sínum stað, sem og fróð- leiksmolar. Síminn er 679102. 14.00 Siguröur Ragnarsson - Stjörnu- maöur. Leikir, uppákomur og ann- aö skemmtilegt. 17.00 Björn Sigurósson. 20.00 Jóhannes B. Skúlason. Vinsælda- popp á þríðjudagskvöldi. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturpopp á Stjörnunni. FMf*957 11.45 „Hvaö er um aö ske?“Hlustendur með á nótunum. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Ágúst Héðinsson eftir hádegið. 14.00 Fréttayfirlit 14.30 Getraun fyrir alla hlustendur FM 957. Síminn er 670-957. 15.00 Úrslit í getraun dagsins. /■ 16.00 Fréttir. 16.03 Anna Björg Birgisdóttir í síðdeg- inu. 16.30 Sjöundi áratugurinn. Fyrrum topp- lag leikið og kynnt sérstaklega. 17.00 Áttundi áratugurinn. Upplýsingar um flytjandann, lagið, árið, sætið og fleira. 18.00 Fréttayfirlit dagsins. Bein Ifria fréttastofu er 670-870. 18.30 Flytjandi dagsins. Fróðleikur fyrir forvitna tónlistarunnendur. 18.45 í gamla daga. Skyggnst aftur í tím- ann og minnisstæðir atburðir rifj- aðir upp. 19.00 Páll Sævar Guðjónsson hefur kvölddagskrá FM 957. Óskalaga- síminn er opinn öllum. Síminn er, 670-957. 22.00 Kvöldstund með Jóhanni Jó- hannssyni. Jóhann leikur bland- aða tónlist við allra hæfi. 1.00 Darri Ólason á næturvaktinni. 12.00 Hádegisspjall. Umsjón Steingrím- ur Ólafsson og Eiríkur Hjálmars- son. 13.00 Strætin úti að aka. Umsjón Ásgeir Tómasson. Leikin létt tónlist fyrir fullorðið fólk á öllum aldri. 13.30 Gluggað í síðdegisblaðið. 14.00 Brugðiö á leik i dagsins önn. Fylgstu með og taktu þátt. 14.30 Saga dagsins. Atburðir liðinna ára og alda rifjaðir upp. 15.00 Topparnir takast á. Forsvarsmenn fyrirtækja og stofnana takast á í • spurningakeppni. 15.30 Efst á baugi vestanhafs. Ásgeir flettir amerísku pressunni frá deg- inum áður. 16.15 Heiðar, heilsan og hamingjan. 16.30 Mitt hjartans mál. Þekktir athafna- og stjórnmálamenn sjá um dag- skrána. 18.30 Tónlist á Aðalstöðinni. 19.00 Eöal-tónar. Umsjón Kolbeinn Gíslason. Ljúfir kvöldtónar í anda Aðalstöðvarinnar. 22.00 Á nótum vináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Þáttur um manneskjuna á nótum vináttunn- ar. 0.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Lárus Friðriksson. ALFA FM-102,9 13.00 Blönduð tónlist 18.00 Dagskrárlok. 0** 12.30 Sale of the Century. 13.00 True Confessions. 13.30 Another World. 14.15 Loving. 14.45 Heres^-ucy. 15.15 Bewitched. 15.45 The DJ Kat Show. Barnaefni 17.00 Lost in Space. Vísindaskáldskap- ur. 18.00 Family Ties. Gamanmyndaflokk- ur. 18.30 Sale of the Century. Getrauna- þáttur. 19.00 Love at First Sight. Getraunaleik- ir. 19.30 Doctor, Doctor. 20.00 Conduct Unbecoming. Kvikmynd með Michael York, Richard Atten- borough og Susannah York. 22.00 Love at First Sight. 22.30 Wherewolf. 23.00 Krikket. Yfirlit. 0.00 Entertainment Tonight. 0.100Pages from Skytext. ★ ★ * CUROSPORT *. .★ *★* 13.00 Eurobics. 13.30 Funboarding. 14.30 US College körfubolti. 15.30 Formula 1 Motor Racing. 17.00 Blak. 18.00 Mörk úr spænsku knattspyrn- unni. 18.30 Eurosport News. 19.00 Fjölbragðaglíma. 20.00 Hnefaleikar. 21.00 Rallí. París-Dakar. 21.15 HM í sundi. Frá Ástralíu. 23.15 Eurosport News. 23.45 Rallí. París-Dakar. 0.00 Heimsbikarmótið á skíðum. SCREENSPORT 13.00 Knattspyrna á Spáni. 13.30 US College Football. 15.30 Hnefaleikar. 17.00 Stop Kick hnefaleikar. 18.00 Rallí. París-Dakar. 18.15 Borðtennis. Holland og Þýska- land. 19.15 Keila. 20.00 Kraftaíþróttir. 21.00 Rallí. París-Dakar. 21.15 Snóker. 23.15 Múay Thai Hnefaleikar. Mannvíg byggir á sönnum atburðum er gerðust á Norður- írlandi veturinn 1982. Sjónvarp kl. 21.00: Mannvíg Mannvíg er gerð eftir handriti Michaels Eatons er aftur byggir á sönnum at- burðum er gerðust í Ar- magh á Norður-írlandi vet- urinn 1982. Á sex vikna tímabili týndu sex manns lífl og einn særðist hættu- lega í skotbardögum við breska herlögreglumenn. Allir voru sjömenningarnir óvopnaðir. í öllum tilfella kom sér- sveit bresku herlögreglunn- ar, The Royal Ulster Constabulary Special Branch, við sögu og komu brátt fram þær ásakanir á hendur sveitinni, að liðs- menn hennar skytu vísvit- andi til dauðs. Yfirmenn sveitarinnar neituðu þó staðfastlega þessum sakar- giftum. Málið vakti þó slíka úlfúð á írlandi að bresk yfir- völd skipuðu sérstaka rann- sókn, undir stjórn Johns nokkurs Stalkers, aðstoð- ar-lögreglustjóra Manchest- er-lögreglunnar. Hægri hönd Stalkers var skoski rannsóknarlögreglumaður- inn John Torburn. í þessum fjögurra þátta myndaflokki er atburðun- um sjálfum lýst, sem og rannsókninni er á eftir fylgdi, en hún átti eftir að verða hin æsilegasta og lauk svo að Stalker var vikið frá. -GRS Hundaheppni eða Stay Lucky eins og hann heitir á frummálinu er breskur spennumyndaflokkur í gamansömum dúr. Thomas Gynn er liðtækur braskari sem noyðist til að flýja Lundúnaborg til að forða sér úr greipum kínversku mafiunnar. Gynn hittir Sally Hardcastle skömmu eftir ótimabæra brottför sína undir vægast sagt óheillavænlegum kringum- stæðum en hún neyðist til að aðstoða hann við flótt- ann. Þeim er lítt um hvort annað gefið og slær strax í brýnu milli þeirra. Sallyá víö eigin vandamál að stríða eftir övæntan dauðdaga eiginmanns sins í örmum eiginkonu endur- skoðanda fyrirtækis- síns. Sally er síður en svo í ró- mantískum - hugleiðingum en hvort sem henni líkar betur eða verr þá laðast þau Thomas hvort að öðru eftir röð æsílegra atburða sem þau lenda í. Slagsmál um borð í húsbát Sally, mannr- án, listaverkastuldur og há- skalegur eltingaleikur er meðal þess sem þau lenda í en allt virðist þetta tengjast vafasömum viðskiptum eig- inmannsihs heitna. Með aðalhlutverk í Hundaheppni fara þau Dennis Waterman, sem er áhorfendum Stöðvar 2 kunnungur úr þáttunum Þorparar, og Jan Francis en bæði eru vel þekkt í bresku sjónvarpi. Þættirnir eru fjórtán talsins. ■ -GRS Boswell-fjölskyldan mætir nú aftur á skjáinn. Sjónvarp kl. 19.20: Brauðstrit Þá fáum við aftur að berja augum þætti um hin stór- skemmtilegu Boswell-íjöl- skyldu. Hér segir frá stórri fjölskyldu sem býr í Liv- erpool-borg á Englandi. Heimilislífið er ekki alltaf dans á rósum en einhvern veginn gengur þetta nú allt saman upp. Húsfreyjan heldur utan um hlutina og fylgist vel með öllu og sér til þess að sitt fólk fer með bænirnar sínar við matar- borðið. Eiginmaðurinn er í tygj- um við aðra frú úti í bæ og þrátt fyrir þá staðreynd að allir ijölskyldumeðlimirnir viti af þvi sambandi, heldur sá gamli áfram að mæta í hádegismatinn eins og ekk- ert hafi í skorist. Annar sem vill fá matinn á réttum tíma og engar refiar með það, er afinn sem býr reyndar í næsta húsi og er í stöðugu sambandi í gegnum símann. Börnin eru fimm og vaða þau ekki öll í vitinu. Dóttirin hrífst af presti en hefur einnig áhuga á tískusýning- arstörfum og gengur erf- iðlega að sameina þetta tvennt. Strákarnir eru flest- ir í eigin atvinnurekstri sem gengur misvel en einn þeirra telur sig þó listamann og fær fyrir vikið að heyra ýmSar glósur. -GRS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.