Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Blaðsíða 1
Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 30. TBL.-81. og 17. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1991. VERÐ i LAUSASOLU KR. 105 Afleiðmgar ofsaveðurs helgarmnar: Ijon landsmanna talið nema miffiorðum króna Nýrmeiri- hluti hjá Amarflugi innanlands -sjábls.6 íslendingar erumestu lukkufíklar í Evrópu -sjábls.3 Sigurður Helgason: Ellertog einokunin ^sjábls. 15 Verulegur munurá leigugjaldi íþróttasala -sjábls.25 Pólverjar í Garðinum: Koma hingað tilaðvinna sérinn fyriríbúð -sjábls.4 Sovétríkin: Tökum Suður-Kóreu og Chile okkurtil mMar skemmdir á mannvirkjum, farartækjum og gróðri - sjá bls. 2 A annan tug gáma fór af stað og ultu þeir í eina kös á vinnusvæði Sam- skipa við Sundahöfn á sunnudag. Margir gámanna voru tómir og skemmd- ust ekki. Nokkir voru lestaðir en ekki urðu skemmdir á vörunni sem í þeim var. Töldu menn hjá Samskipum að þeir hefðu þrátt fyrir allt sloppið nokk- uð vel frá óveðrinu. DV-mynd GVA Þakplötufok: Þjóðsaga að ekki megi hnykkja þaksaum -sjábls.7 sjabls. 10 Fárviðrið lék gróðurhúsin í Hveragerði afar illa. Ljóst er að tugmilljóna króna tjón hefur orðiö á gróðurhúsum auk þess sem mikið tjón varð á plönt- um. Það er þvi sýnt að uppskera garðávaxta verður seint á ferð í ár og minni en ætlað var. Myndin sýnir ónýt gróðurhús i Gufudal við Hveragerðl. DV-mynd Sigriður Gunnarsdóttir sjábls.8

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.