Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Page 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 dv ■ Til sölu Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fýrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Til sölu v/flutn. Island PC-tölva, kr. 8 þ. Sláttuvél, kr. 15 þ. Barnaskíðapk., st. 120, kr. 6 þ. Barnahjól, kr. 4 þ. 10 ljóskastarar, kr. 500 stk. Herrahjól, kr. 5 þ. Antik eikarskenkur, kr. 50 þ. Sófaborð, kr. 2 þ. S. 91-23644. Eldhúsinnrétting með eldavél, bakara- ofni, vaski og blöndunartæki til sölu. Gott verð. Upplýsingar í símum 91-11799 og 91-27504. '___________ Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474. Harðfiskur til sölu. Ódýr hjallaþurrkað- ur harðfiskur frá ísafirði. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Uppl. í síma 94-4082 eftir kl. 17. MA Professional sólbekkir, jumbo spec- ial, til sölu, mjög góðir bekkir. Fást á góðu verði sé samið strax. Upplýsing- ar í síma 91-84295. Nýuppgerð, sjálfvirk, Signoed bindivél og hreistrari til sölu. Einnig 29 A, 18 kWA rafstöð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6845. Rafmagnsknúnir bílar til sölu (klessu- bílar), henta fyrir félagasamtök og einstaklinga til fjáröflunar. Sími 96-26611 á daginn eða 96-27765 á kv. Toyota Corolla, árg. '80, til sölu, þarfn- ast smáviðgerðar, verð 30 þús. Einnig til sölu Visecount M40 skemmtari, verð 10-15 þús. Sími 91-656776 e.kl. 18. Húsgagnamarkaður. Ódýr húsgögn, notuð og ný. Gamla Kompaníið hf., Bíldshöfða 18, sími 91-36500. Kjötbúð Vesturbæjar, Bræðraborgar- stíg 43, sími 14879. Opið öll kvöld og helgar. Reynið viðskiptin. Til sölu nuddstóll, einnig til sölu klár- hestur með tölti. Uppl. 1 síma 91-27835 eftir klukkan 17. ..... ■ Oskast keypt Klæðaskápur. Viljum kaupa klæða- skáp. Upplýsingar i símum 91-17667 milli kl. 9 og 17 og 91-40373 milli kl. 18 og 22. Því ekki að spara 15% og greiða smáauglýsinguna með greiðslukorti? Síminn er 27022. Hringdu strax. Smáauglýsingar DV. Prentvél óskast. Óska eftir gamalli trukkvél, Heidelberg eða Grafo. Uppl. í síma 91-19862 eftir kl. 15. Vel með farin viðarkommóöa með 6-8 djúpum skúffum óskast keypt. Upplýs- ingar í síma 91-651518. Óska eftir ódýrum afruglara. Uppl. í síma 91-650494 eftir kl. 18. ■ Pyxir ungböm Fallegur og góður barnavagn eða kerruvagn óskast keyptur á viðráðan- legu verði. Uppl. í síma 91-671004. Nýlegur Silver Cross Tendy barnavagn til sölu, hvítur og dökkblár. Uppl. í síma 91-41973. ■ Hljóðfæri Góður fiðluleikari óskast í hljómsveit, þarf að kunna lítillega á blöðkuhljóð- færi (klarinet eða sax). Uppl. daglega e. kl. 13 í síma 91-39355. Hljómborðsleikari óskast strax í starf- andi band í Reykjavík, nóg að gera. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022, H-6849._________________ Custom sound 2005 söngkerfi, ásamt 2 100 W boxum til sölu á kr. 60 þúsund. Uppl. í síma 91-618995. Roland D 50 og Juno 106 hljómborð til sölu. Upplýsingar gefur Heiðar í síma 91-671621.________________________ Saxófónn. Óska eftir tenórsaxófón. Einnig óskast á sama stað sjálfvirkur plötuspilari. Uppl. í síma 92-12621. M Hljómtæki Tilboð. Selst á sanngjörnu verði: Pi- oneer DEH-700 bíltæki með geislaspil- ara, 2x150 W JVC og 2x120 W Jensen hátalarar, einnig Cobra radarvari. Uppl. í síma 91-657551. Sony geislaspilari í bil, kraftmagnari 2x140 W og Pioneer hátalarar. Úppl. í síma 92-12323 eftir kl. 18. M Teppaþjónusta Teppa- og húsgagnahreinsun, Rvík. Hreinsum teppi og húsgögn. Hreins- um upp vatn eftir vatnsskaða. Uppl. í síma 624191 allan sólarhringinn. Tökum að okkur stærri og smærri verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreins- un. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 72774. ■ Tölvur 386-33 Mhz tölva til sölu, ásamt 387 reiknihraðli, verð kr. 220 þús. Einnig 40 Mb harður diskur fyrir Macintosh. Nánari upplýsingar í síma 91-610799. Fyrirtæki, einstakl., ath. Tökum notaðar tölvur og jaðartæki í umboðss. Verið velkomin með allan tölvubúnað. Tölvud. Magna, Laugav. 51, s. 624770. Smáforrit á góðu verði: Forrit fyrir fjölskylduna, ávísanaheftið, upp- skriftirnar, veiðina, póstlista og ýmsar merkingar. M. Flóvent, s. 688933. Til sölu Multitech Acer tölva með monochrome skjá, 30 mb hörðum diski, og A- drifi, ýmis forrit geta fylgt. Selst ódýrt. Uppl. í síma 91-676415. Image Writer II prentari til sölu, lítið notaður, Serialkort fylgir með. Uppl. í síma 91-21949. Tölvuleikir fyrir Atari ST, Powermon- ger, Flood og fleiri góðir leikir. Send- um í póstkröfu. Uppl. í síma 91-29042. Óska eftir Atari ST 520, ennfremur diskettudrifi fyrir Commodore- 64. Uppl. í síma 91-45037. Atari Mega ST2 tölva til sölu, vel með farin. Upplýsingar í síma 93-12485. ■ Dýrahald_______________ Fallegur kettlingur, högni, þrifinn, fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-32543 milli kl. 17 og 20. Reiðvegir á höfuðborgarsvæðinu. Fræðslufundur verður haldinn í félagsheimili Fáks fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20.30. Framsögumenn verða: Ingi Ú. Magnússon, Jón Leví Tryggvason, Rögnvaldur Jónsson, Ingvi Þór Loftsson. Félagsmenn hafi meðferðis félagsskírteini. Aðgangs- eyrir kr. 200 fyrir utanfélagsmenn. Fræðslunefnd Fáks. 4 hesta hús til sölu eða leigu í góðu hesthúsi á félagssvæði Andvara í Garðabæ. Upplýsingar í síma 91-39073 og 985-23244. Flosasonur á þriðja vetri, jarpur, alhliða á áttunda vetri og brúnskjótt klárhryssa á fimmta vetri til sölu. Uppl. í síma 91-666551 á kvöldin. Frá Hundaræktarféiagi íslands. Hundafólk, munið eftir opnu húsi í Sólheimakoti í kvöld kl. 20. Retrieverdeildin. Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og 22-24 hesta. Uppl. í síma 652221, SH Verktakar. Sérhannaður hestaflutningabíll fyrir 8 hesta til leigu, einnig 2 hestakerrur og farsímar. Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg, sími 91-614400. ■ Sjónvörp Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft- netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð á öllu efni. Kvöld- og helgarþj. Borgar- radíó, símar 76471 og 985-28005. Myndbanda- og sjónvarpstækjavið- gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla 7, s. 689677, kv./helgars. 679431. Þjónustuauglýsingar __________________________________________________________pv Stofnað 1974. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA - VARAHLUTA- ÞJÓNUSTA í GAMLA MIÐBÆNUM gegnt Þjóóleikhúsinu Sérhæföir í myndbands- og sjónvarpstækjum. Skerpum myndlampa í eldri sjónvörpum. Gerum einnig vió hljómflutnings- og ýmis rafeindatæki. Hverfisgötu 18,101 Reykjavík - sími 28636. STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN ■ Sími 91-74009 og 985-33236. Múrbrot - sögun - fleygun * múrbrot * gólfsögun * veggsögun * vikursögun * fleygun * raufasögun Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434. Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf. Hs. 29832 og 20237. STAPAR Steinsteypusögun, kjarnaborun, múrbrot. Verkpantanir í síma 91-10057. Jóhann. Steinsteypusögun IQ) - kjarnaborun STEINTÆKNI Verktakar hf., 1» símar 686820, 618531 mmmmm Jfe. og 985-29666. TorCO - BÍLSKÚRSHURÐIR Fyrir iðnaðar- og íbúðarhúsnæði □ Einangraðar □ Lakkaðar □ Sjálfvirk opnun □ Slitin kuldabrú □ Hurðirnar eru framleiddar á íslandi Tvöföld hjól tryggja langa endingu Gluggasmiðjan hf. VIÐARHÓFÐA 3 - REYKJAVIK - SÍMI 681077 - TELEFAX 689363 STEINSTEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN Verkpantanir í símum: rn, nnn starfsstöð, böTidx'ö Stórhofða 9 674610 skrifstofa verslun Bíldshofða 16. 83610 Jón Helgason, heima 678212 Helgi Jónsson,'heima. Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R. Flutningar - Fyllingarefni Vörubílar, litlir og stórir • Kranabílar, litlir og stórir • Dráttar- bílar með malar- eða flatvagna • Vatnsbílar • Grjótbílar • Salt- og sand-dreifingarbílar • Allskonar möl og fyllingarefni • Tímavinna • Ákvæðisvinna • Ödýr og góð þjónusta. Vörubílastöðin Þróttur 25300 - Borgartúni 33 - 25300 »©: OG IÐNAÐARHURÐIR GLÓFAXl HF. ÁRMIILA 42 108 REYKJAVÍK SÍMI: 3 42 36 ÁRBERG VEITINGAHÚS ÁRMÚLA 21 Þorramatur í bökkum, trogum, í veislur stórar og smáar. Góður, mikill og ódýr veislumatur. Nánari upplýsingar og pantanir í síma 686022 Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta Geymiö auglýsinguna. ALMENN DYRASIMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerð- um og nýlögnum. RAFVIRKJAMEISTARI Bílasími 985-31733. Simi 626645. Skólphreinsun Erstíflað? &. Fjarlaégi stiflur úr WC, voskum, baðkerum og niðurfollum. Nota ný og fullkomin tæki Rafmagnssnigla. Vanir menn! Asgeir Halldórsson Sími 670530 og bílasimi 985-27260 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og niöurföllum. Viö notum ný og fullkomin tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoöa og ^ staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ©688806® 985-22155

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.