Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 GMC ’78 til sölu, 8 cyl., nýsprautaður, fallegur bíll, nýskoðaður, óinnréttað- ur. Uppl. í síma 91-670719. Lada station 1500 ’88 til sölu, selst ódýrt. Uppl. gefur Gunnar í síma 91-71593 eftir kl. 18. MMC Galant GL ’81 til sölu, skemmdur eftir umferðaróhapp. Tilboð óskast. Uppl. í síma 95-35513 milli kl. 19 og 20. Nissan Laurel, árg. ’85, til sölu, raf- magn í rúðum, sjálfskiptur, overdrive. Upplýsingar í síma 96-61798. Subaru coupé, árg. ’87, til sölu, ekinn 76 þús. km, gullmoli. Upplýsingar í síma 985-23538. Volvo 244, árg. ’78, til sölu, ekinn 122 þús., beinskiptur, toppbíll í góðu lagi. Uppl. í síma 91-641289 eftir kl. 17.30. Citroén BX 14 TE ’89 til sölu. Uppl. í síma 91-39129 eftir kl. 18. Saab 99 GLI ’81 til sölu, þarfnast smá- lagfæringar, Uppl. í síma 97-81330. ■ Húsnæði í boði Herbergi vesturbæ. Til leigu nú þegar herb. með aðgangi að eldhúsi og baði fyrir mann eða konu gegn lágri leigu og lítils háttar heimilisaðstoð við ung- an mann. Uppl. á kvöldin í s. 25325. Einstaklingsibúð i Reykjavik til leigu, eitt herbergi, eldhús, bað og þvottaað- staða, laus strax. Uppl. í síma 92-46558 eftir kl. 19. Stúdíóibúð til leigu, 55 m2, á jarðhæð, í tvíbýli, í fögru umhverfi, í Heimahv., nýstandsett, flísar á gólfum, nýtt eld- hús, laus strax. Uppl. í síma 91-32126. 3 herbergja íbúð til leigu í neðra Breið- holti, laus 2. maís. Tilboð sendist DV, merkt „AH 6854“ fyrir 10. febrúar. Löggiltir húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 91-27022. Til leigu er stór ibúð í miðborg Reykja- víkur, laus strax. Tilboð sendist DV, merkt „Stór íbúð 6858“. Til leigu góð 2ja herbergja íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Tilboð sendist DV, merkt „Miðbær 6853“. 3ja herb. íbúð til leigu, 80 m2, frá og með 1. marsnk'. Uppl. ísíma 91-78531. Herbergi i Hlíðunum til leigu. Uppl. í síma 91-27551. ■ Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu einstaklings- íbúð, herb. með aðgangi að eldhúsi eða íbúðarhæft vinnuhúsnæði, helst í gamla bænum. Skilvísi, reglusemi og góð umgengni. Uppl. í síma 91-23063 milli kl. 12 og 16 og á kvöldin. Par með ungbarn óskar ettir 2ja-3ja herb. íbúð, ca 70 fm, greiðslugeta 30-35 þús. á mán. íbúðin má þarfnast lagfæringa. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6860.________ Óska eftir góðri 2-3ja herb. íbúð í Rvík eða Kópavogi. Skilyrði fyrir kaupum er að hluti af kaupverði verði greiddur með ’88 árg. af fólksbifreið. Góð staðgr. er í boði. S. 45802 e.kl. 19. 4 herbergja eða stærri ibúð óskast á leigu sem fyrst, í miðbæ eða austurbæ. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýs- ingar í síma 91-29157, Margrét. Reglusamt par óskar eftir 3ja herbergja íbúð á leigu. Öruggar mánaðargreiðsl- ur, húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma 91-21275 eftir kl. 19. Sjúkraliði. Karlmaður, sem er nýkom- inn frá Svíþjóð, óskar eftir íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í símum 91- 621290 og 91-660630. Unga, reglusama stúlku, sem verður í námi næstu tvö árin, vantar herbergi með aðgangi að öllu. Uppl. í síma 92- 68294 þriðjudag og miðvikudag. Óska eftir 2ja herb. ibúð nú þegar. Er þrítug, reglusöm og samviskusöm. Upplýsingar í síma 91-15812 eftir klukkan 22 á kvöldin. Óska eftir aö taka á leigu 1-3 herb. íbúð í Kópavogi, þó ekki skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6856.__________________ Óska eftir að taka á leigu 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði sem fyrst, öruggar greiðslur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6862.________ Hafnarfjörður. Óska eftir 3ja herbergja íbúð í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 91-653435 frá kl. 9-20. Hjón með tvö börn óska eftir 3 eða 4 herb. íbúð strax. Upplýsingar í síma 91-670364 e.kl, 21.________________ Óska eftir 3-4 herbergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 91-676415. ■ Atvinnuhúsnæði Lánsloforð óskast. Traustur aðili óskar eftir lánsloforði húsnæðisstjórnar. Góð greiðsla í boði. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6852. MODESTY leiðinni til Tanarachi . . . BLAISE Nér TÓKSTEKKIað, ý bypetero'donnell / söðva ungfru fcslaise, \ drawn by ROMERO qq Sn hevrði í ÚtVarpS I—'/iJf |/ Okkur mun ekki mistakast Hlaftur, Því munum við fara' með hann inn í frumskóginn og drepa hann þar! j ---- — tT' "(Hvað er í fréttum, Lága?) Eg ætla a koma þér verulega á óvart 1 \ ©KFS/Distr. BULLS Hvutti O UQN 1989 SYNOICATION INTERNATIONAL LTO Heyrðu ástin min, sumir strákarnir hafa ekki hugmynd^- um hvað raunverulegur sársauki) er! SÁRSAUKI er það að vera svikin dag eftir dag, viku eftir viku, mánuð eftir mánuð og ár eftir ár! xasa

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.