Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Side 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1991. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Málningarþjónusta. Getum bætt við okkur verkum úti sem inni. Hraunum og perlum, viðar- og marmaralíkingar. Uppl. í símum 91-623036 og 91-27472. Smiðir geta bætt við sig verkefnum, bæði utanhúss og innan, öll smíða- vinna kemur til greina. Fljót og góð þjónusta. Uppl. í síma 91-46649. Trésmiöur. Nýsmíði, uppsetningar. Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Vanir smiðir taka að sér alla smíða- vinnu, lausir strax. Uppl. í síma 91-73833 og 91-76285. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag- inn á Mazda 626 GLX. Engin bið. Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk og dönsk kennslugögn. Visa og Euro. Símar: heima 689898, vinna 985-20002. Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla. Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021, ökuskóli. Útvega öll prófgögn ef óskað er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744. Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum. Ökuskóli, bækur og prófg., tímar eftir samkomul. Vs. 985-20042, hs. 666442. • Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr. Einstakur bíll. Ökukennsla, endur- þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506 ■og 985-31560. Páll Andrésson. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end- urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLX, útvegar prófgögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Símar 72493 og 985-20929. ■ Irmrömmun Rammamiðstöðin, Sigtúni 10, Rvik. Sýrufr. karton, margir litir, állistar, trélistar, tugir gerða. Smellu- og ál- rammar, margar stærðir. Plaköt. Mál- verk eftir Atla Má. Opið v. daga frá 9-18 og lau. frá 10-14. Sími 25054. ■ Húsaviðgerðir Leigjum út allar teg. áhalda, palla og stiga til viðhalds og viðgerða. Tökum einnig að okkur viðhald og viðgerðir á fasteignum. Opið alla daga frá kl. 8-18, laugard. frá kl. 10-16. Véla- og pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160. Alhliöa húsaviðgerðir. Þök, þakrennur, glerísetningar, sprunguviðgerðir, lekavandamál. R.H. húsaviðgerðir, sími 91-39911. Tökum aö okkur alhliða viðhald og breytingar. Leka-, sprungu-, múrvið- gerðir og flísalagnir. Stefán og Hafsteinn, sími 674231 og 670766. Lekuri Tökum að okkur allar viðgerð- ir, jafnt utan sem innan. Upplýsingar í síma 91-19196. ■ Heilsa Námskeið i svæðameðferð og reiki- heilun. Upplýsingar í síma 91-22420 eða 91-629009 eftir kl. 18. ■ Til sölu ..■iéÉÉtbÍÉik v-frf^sumar ■ Atvinna óskast Fimmtugur maður óskar eftir atvinnu, allt kemur til greina. Hefur meira- próf, iðnskólapróf, hefur unnið sjálf- stætt undanfarin ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-27022. H-6835. Aukavinna. Þarf að auka tekjurnar, er þrítugur, mjög vanur tölvum, þyrfti helst að vera heimavinna, margt kem- ur til greina. S. 91-676974 e.kl. 17. Hress, drifandi og reglusöm kona á miðjum aldri óskar eftir góðri vinnu. Hef víðtæka starfsreynslu. Hafið sam- band við DV í síma 91-27022. H-6857. Reglusamur piltur á nítjánda ári, óskar eftir atvinnu við útkeyrslu, annað kemur til greina, hef góð meðmæli. Upplýsingar í síma 91-15306. Ungur maður óskar eftir atvinnu, get- ur byrjað strax, hefur reynslu á sölu- og þjónustusviði. Upplýsingar í síma 91-666935. 26 ára maður óskar eftlr atvlnnu. Flest kemur til greina, getur byrjað strax. Uppl. í síma'91-686394. Matsveinn + kjötskurðarmaður óskar eftir starfi, helst í verslun, er vanur. Uppl. í síma 91-51805 eða 91-71310. Tek aö mér tölvuvinnslu fyrir einstakl- inga og fyrirtæki. Upplýsingar í síma 91-51754. ■ Bamagæsla Óskum eftir unglingi til að passa 5 ára og 1 árs stelpur annað slagið á kvöld- in, vestast í vesturbænum. Upplýsing- ar í síma 91-618245. Foreldrar athugið. Get tekið börn í gæslu hálfan daginn fyrir hádegi, bý í vesturbænum. Uppl. í síma 91-11191. Get bætt við mig börnum hálfan eða allan daginn, hef leyfi, margra ára starfsreynsla. Uppl. í síma 91-76302. Ýmislegt Tek að mér lagfæra fatnað. Uppl. í síma 629904 eftir kl. 18. Launaforritíð ERASTUS _____Kr. 14,000 + VSk_ S: 688 933 og 685 427 BÍLASPRAUTUN ÉTTINGAR Varml Auðbrekku 14, sími 64-21 -41 ÞURRKU- MÓTORAR ARMAR OG BLÖÐ MEÐ 1-ARMI 2JA ARMA MJÖG GOTT VERÐ SKEIFUNNI5A. SÍMI 91-8 47 88 Greiösluerfiðleikar. Viðskiptafræðing- ur aðstoðar fólk við endurskipulagn- ingu fjármálanna. Uppl. í síma 653251 kl. 13-17. Fyrirgreiðslan. Einkamál Leiðist þér einveran og kynningar á skemmtistöðum? Reyndu heiðarlega þjónustu! Fjöldi reglus. finnur ham- ingjuna. Því ekki þú? Hringdu strax í dag. Trúnaður. S. 623606 kl. 17-20. 22 ára piltur óskar eftir að kynnast stúlku, 18-25 ára, sem finnst gaman að skemmta sér. Svör sendist DV, merkt „Stúlka 6850“. Kennsla Tónskóli Emils, kennslugreinar: píanó, orgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta, munnharpa. Kennslustaðir: Reykjavík og Mosfellsbær. Innritun í símum 91-16239 og 91-666909. Keramikhúsið hf. Námskeiðin eru haf- in, einnig í mótun leirs með renni- bekk. Félagasamtök, förum út á land. Innritun í síma 91-678088. Safnarinn Frímerkjasafnarar. Lars-Tore Eriksson uppboðshaldari verður staddur hér á landi 9.-11. feb. Þeir sem hafa áhuga á að koma frímerkjum í verð geta haft samband við hann á Hótel Esju, s. 82200, og mælt sér mót við hann. Spákonur Spái í spil og bolla, einnig um helgar. Tímapantanir í síma 91-13732. Stella. ■ Hreingemingar Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning- ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins- um sorprennur. Reynið viðskiptin. S. 40402, 13877, 985-28162 og símboði 984-58377. Hreingerningaþjónusta Stefáns og Þor- steins. Handhreingerningar og teppa- hreinsun. Símar 11595 og 628997. Skemmtanir Einnota dúkár, servíettur o.fl. Á RV-markaði, Réttarhálsi 2, 110 Revk, færðu allt sem þú þarft af ein- nota vörum fyrir þorrablótið, árshá- tíðina, afmælið eða bara til daglegra nota. Dúkar í rúllum og stykkjatali, yfirdúkar, diskamottur, glasamottur, servíettur, glös, diskar, hnífapör og margt fl. Fjöldi stærða og gerða, fjöl- breytt munstur, mikið litaúrval. Lítið inn á RV-markað eða hringið í síma 91-685554, RV - grænt númer, 99-6554. Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2,110 Rvk. Opið mánud.-föstud. frá kl. 8-17. Heimsendingarþj ónusta. Diskótekið Ó-Dollý! Sími 46666. I fararbroddi frá 1978. Góð tæki, leik- ir, sprell og hringdansar ásamt góðum plötusnúðum, er það sem þú gengur að vísu. Kynntu pér starfsemi okkar í símsvari okkar 91-641514. Disk-Ó-Dollý! sími 91-46666. Diskóteklð Disa, s. 50513 og 673000 (Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir 10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss um að velja bestu þjónustuna. Getum einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek. Dlskótekið Deild, simi 91-54087. Viltu tónlist og leiki við hæfi og jafnframt ferskleika? Óskir þínar eru í fyrirrúmi hjá okkur. Uppl. í síma 91-54087. ■ F ramtalsaóstoö Framtalsaðstoð 1991. •Aðstoðum ein- stakl. með skattaframtöl. •Erum við- skiptafr. vanir skattaframt. •Veitum ráðgjöf vegna hlutabréfakaupa og endurgr. VSK, vaxtabót o.fl. Sækjum um frest og sjáum um skattakærur ef með þarf. *Sérstök þjón. fyrir kaup- endur og seljendur fasteigna. Pantið í s. 91-73977 og 91-42142 kl. 14-23 alla daga og fáið uppl. um þau gögn sem með þarf. Framtalsþjónustan. Námskeið í gerð skattframtala fyrir ein- staklinga. Gerð eru raunhæf skatta- framtöl og kennt er að fylla út allar skýrslur sem einstaklingum er gert að skila með framtali. Kennt verður 7., 8. og 9. febrúar. Tölvuskóli Reykja- víkur, Borgartúni 28, sími 91-687590. Framtalsaðstoð. Tökum að okkur gerð skattframtala fyrir einstaklinga og rekstraraðila með bókhaldsskyldu. Áætlum væntanlega skatta og/eða endurgreiðslur sé þess óskað. Uppl. í síma 91-629510. Skilvís hf. Framtalsþjónusta fyrir ein- staklinga og rekstraraðila, auk bók- haldsþjónustu og vsk-uppgjörs. örugg og fagleg vinnubrögð í fyrirrúmi. Skil- vís hf., Bíldshöfða 14, s. 91-671840. Odýr skattframtöl fyrir einstaklinga og einstaklinga með rekstur. Már Jó- hannsson, Akurgerði 29. Tímapantan- ir á kvöldin og um helgar í síma 91-35551. Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum um frest, bókhald, vsk-þjónusta, stgr., kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð o.fl. Uppl. í síma 91-673057. Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga og fyr- irtæki, kvöld- og helgarþjónusta, bók- haldsþjónusta. Jón Ó. Hjörleifsson, viðskiptafræðingur, sími 91-626922. Framtalsaðstoð viðskiptafræðinema. Ódýr og góð þjónusta, sækjum um frest ef óskað er. Upplýsingar í símum 91-626606 og 91-12218 á kvöldin. Framtöl 1991. Sigfinnur Sigurðsson hagfræðingur, Austurströnd 3, Sel- tjarnamesi, vinnus. 91-622352 og heimas. 91-621992. Geri skattskýrslur fyrir einstakiinga, sé um skattkærur ef þarf, er viðskipta- fræðingur. Uppl. veitir Ásta í síma 91-50428. Vlðskiptafræðingar, með margra ára reynslu í skattframtölum einstaklinga og rekstraraðila, geta bætt við sig framtölum. Uppl. í s. 54877 og 44069. Ódýr og góð þjónusta við framtöl. Ég get bætt við mig frámtölum fyrir ein- staklinga. Sé um að sækja um skila- frest. Uppl. í s. 91-76692, kv. og helgar. Odýr og góð framtalsaðstoð. Uppl. í símum 91-44604 og 91-45833. Valgerður F. Baldursdóttir viðskiptafræðingur. Framtalsaðstoð. Þorleifur Guðmunds- son, Bankastræti 6, sími 91-16223. Bókhald Bókhald og skattframtöl. Tek að mér bókhald og uppgjör fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Geri upp fyrir VSK og staðgréiðslu ásamt launaútreikningum o.fl. Geri einnig skattframtöl fyrir fyrirtæki, einstakl- inga með rekstur og einstaklinga án rekstrar. S. 50428 e.kl. 16. Ásta. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp- gjör, launakeyrslur, uppgjör stað- greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn í síma 91-45636 og 91-642056. Bókhald - framtöl. Bókhald, árs- og milliuppgjör fyrir einstaklinga og fyr- irtæki, launakeyrslur, vsk-uppgjör ásamt framtölum fyrir einstaklinga. Bókhaldsþjónustan, sími 91-679597. Alhliða framtals- og bókhaldsþjónusta. Bókhaldsstofa Ingimundar T. Magn- ússonar, Laugavegi 26, 4. hæð, sími 91-15060. Kreditkortaþjónusta. Skatta- bókhalds- og uppgjörsþjónusta fyrir fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Tölvumiðstöðin hf., Höfða- bakka 9, sími 685933. Þjónusta HB-verktakar. Tökum að okkur al mennt viðhald húsa, nýsmíði, þakvið gerðir, önnumst breytingar og endur bætur á gömlum húsum, úti sem inni Vönduð vinna, meðmæli ef óskað er Símar 91-75478 og 29549. Smiðum hurðir og glugga í ný og göm- ul hús. Önnumst breytingar og endur- bætur á gömlum húsum, úti sem inni. Smíðum eldhúsinnréttingar og gerum við gamlar. Trésmiðjan Stoð, Reyk- dalshúsinu, Hafharf., s. 50205/41070. R.E.G. dyrasimaþjónusta. Viðgerðir á eldri kerfum, uppsetning á nýjum. Nýjungar sem koma þér á óvart í húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón- ustu. S. 91-653435 kl. 9-18. Trjáeigendur, athugið. Tek að mér burtflutning fallinna trjáa og lagf. á skemmdum gróðri, auk alm. trjáklipp- inga. Jóhann Helgi skrúðgarðyrkju- fræðingur, s. 652448. Geymið augl. Byggingarverktaki. Tek að mér stór og smá verkefni úti og inni, vönduð vinna og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl. 12-13.30 eða í heimas. 98-21729 Flísalagnir - Múrverk - Trésmiðavinna, úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með þaulvana múrarameistara, múrara og trésmiði. Verktak hf., sími 78822. Glerísetningar og viðhaldsþjónusta. Tökum að okkur glerísetningar í göm- ul og ný hús. Gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Sími 32161. Glerísetningar, viðgerðir á gluggum, þakviðgerðir, parketslípanir og lagn- ir. Einnig alm. trésmíðav. Almenna trésmíðaþj. sf., s. 678930 og 621834. Húsasmiöameistari getur bætt við sig verkefnum í nýsmíði og viðhaldi á eldra húsnæði. Upplýsingar í síma 91-19003 og 91-621351._______________ Húseigendur athugið. Löggiltur bygg- ingarmeistari getur bætt við sig verk- efnum. Nýsmíði, breytingar og við- haldsvinna. S. 91-79453 og 91-19284. Kays sumarlistinn kominn. Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta- vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl. Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj. B. Magnússon, Hólshrauni 2, Hf., pöntunarsími 91-52866. Verslun LEIKBÆR Mjódd- s: 79111 Laugavegi 59 - s: 26344 Reykjavíkurvegi 50 - s: 54430 «#■ m Allt fyrir öskudaginn 13. febrúar. Mikið úrval af ódýrum grimubúning- um, t.d. á prinsessu, ballerínu, hjúkr- unarkonu, Rauðhettu, trúð, hróa hött, Battman, Superman, Ninja, kúreka, indjána o.fl. Yfir 20 gerðir hatta, hárspray, andlitslitir, Turtles- og Battman-grímur. Komið og sækið öskudagsbæklinginn. Landsbyggðar- menn, hringið og fáið hann sendan. Arfax 1000 hágæöamyndsenditæki, fax/ljósritunarvél/sími/símsvari. Allt í sama tækinu, 10 síðna sjálfvirk send- ing, sjálfvirkt endurval, skammval, með 100 númera minni, villu- og bil- anagreining, ljósritun með minnkun og stækkun o.ra.fl. Telefaxbúðin, Hambraborg 1, Kóp., símar 91-642485, 91-642375 og fax 642375, einnig á kvöldin. Plastmódel. Urvalið er hjá okkur ásamt því sem til módelsmíða þarf, s.s. lím, lakk, penslar, módellakk- sprautur og margt fleira. Póstsendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s. 21901. Otto Versand. Vor- og sumarpöntunar- listinn kominn. Verð 350 + burðar- gjald. Verzlunin Fell, sími 91-666375. Póstverslunin Svanni Bon’a Parte Bleikjukvísl 6, 110 Rvk. Útsala, útsala úr eldri listum. Þægilegur danskur gæðafatnaður á mjög góðu verði. Vor- og sumarlistinn kemur í mars. Opið virka daga frá kl. 10-17. Sími 91-673718. Hestakerrur. Hestakerrur. 4 hesta kerr- ur, 3 hesta kerrur og 2 hesta kerrur. Kerruhásingar með bremsum eða án, allar hliðar í kerrur og vagna. Veljum íslenskt. Víkurvagnar hf., Dalbraut, símar 43911 og 45270. Hitaveitur, vatnsveltur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, simar 91-671130 og 91-667418.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.