Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Blaðsíða 23
ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1991. Fréttir Ymislegt Hárgreiös'lustofan Leirubakka 36 S 72053 Gerið verðsamanburð. Dæmi um verð: • Klipping og þurrkun kr. 1100. • Permanent frá kr. 2500. •Skol frá kr. 850. •Litun frá kr. 1380. Opið laugard. kl. 10-14. Kreditkortaþj. Víða hafði fólk gert ráðstafanir til að mæta þeim ofurkrafti sem fólst í ofsaveðrinu á sunnudag. Festi fólk límband innan á gluggarúður svo að þær tvístruðust ekki inn í íbúðirnar. Minnti þetta marga eldri borgara á stríðsárin. Þar sem Ijósmyndari var á ferð í Breiðholti braut veðurhamurinn nokkrar rúður og var neglt fyrir hið snarasta. DV-mynd GVA - máliöverðurtekiðfyriráríkisstjómarfimdiídag > Brettakantar á MMC Pajero, Toyota, 4Runner, Duble cab, Extra cab og lok á japanska pickupbíla. Ásetning fæst staðnum. Boddíplast hf., Grensásvegi 24, sími 82030. BQar til sölu Til sölu Nissan Sunny coupé, árg. ’88, SGX, sjálfskiptur, vökvastýri, útvarp, kassetta, topplúga, ekinn 55 þús. km. Bein sala. Uppl. í síma 91-50468, virka daga eftir klukkan 17. Arni Johnsen, varamaður Þor- steins Pálssonar á Alþingi, hóf í gær umræður utan dagskrár í sameinuðu þingi. Hann ræddi um það ástand sem nú ríkir vegna falls langhylgju- masturs Ríkisútvarpsins á Vatns- enda. Benti Arni á að um eitt þúsund fiskiskip væru nú sambandslaus vegna þess að langbylgjan er dottin út. Sjómenn gætu ekki einu sinni heyrt veðurfréttir, jafnáríðandi og það nú er fyrir þá. Hann benti síðan á hvað það myndi kosta og hve lang- an tíma það tæki að byggja upp nýja langbylgjustöð. Það er talið kosta 600 til 1.000 milljónir króna og tekur ekki skemmri tíma en 2 ár. Því sagði Árni að nauösynlegt væri að koma upp einhvers konar bráðabirgðastöð hið allra fyrsta. Þeir sem tóku til máls á eftir Árna voru allir þessu sammála. Svavar Gestsson menntamálaráðherra sagði það rétt hjá Árna að langbylgjustöð væri úrslitaþáttur í öryggismálum landsmanna. Hann benti á að 1987 hefði Ríkisútvarpið verið svipt föst- um tekjustofnum af aðflutnings- gjöldum. Þau áttu að renna til endur- bóta á öllu dreifingarkerfi Ríkisút- varpsins. Á árunum 1987 til og með 1989 var Ríkisútvarpið svipt samtals 625 milljónum króna vegna þessa. Þetta sagði Svavar að hefði verið ógæfuspor. Hann sagðist myndi leggja þetta mál fyrir ríkisstjórnar- fund í dag, þriðjudag. Bent var á í umræðunni að hðin væru 20 ár síðan því var haldið fram að langbylgjumastrið á Vatnsenda væri að falli komið. Það hefði því ekki átt að koma neinum á óvart þótt það stæðist ekki það veður sem gékk yfir á sunnudaginn. Samgönguráðherra boðaði að hann myndi gera sitt til þess að Póstur og sími breytti framkvæmdaáætlun sinni í ár til þess að aðstoða við upp- byggingu nýs langbylgjukerfis. -S.dór Varahlutir Óveður utan dagskrár á Alþingi: Uppbyggingu langbylgju verði hraðað sem mest 23 eS\t'og betri bllasa/g.,_ /bílasala garðars) BORGARTÚN11 - 105 REYKJAVÍK SlMAR 19615 & 18085 MMC Pajero turbo dísil ’85, grár, ek. 104 þús. V. 950.000. Volvo Lapplander ’80, ekinn 38 þús. Verð 350.000. Toyota Dyna dísil ’84, 1,1 tonn. V. 850.000. Toyota Dyna dísil ’82, 3,5 tonn. V. 850.000. þús., steingrár. Verð 580.000. Vantar bíla á staðinn Nauðungaruppboð þriðja og síðasta á eftirtöldum fasteignum: Grófarsel 20, þingl. eig. Þorsteinn Hannesson, fer ffarn á eigninni sjálfri fimmtud. 7. febrúar ’91 kl. 15.00. Upp- boðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Hraunbær 102B, íb. 03-02, þingl. eig. Haraldur Baldursson, fer fram á eign- inni sjálfri fimmtud. 7. febrúar ’91 kl. 16.00. Uppboðsbeiðendur eru Fjár- heimtan hf. og Gjaldheimtan í Reykja- vík. Höíðabakki 1, hluti, þingl. eig. Borg- arholt hf., fer ffam' á eigninni sjálfri fimmtud. 7. febrúar ’91 kl. 15.30 Upp- boðsbeiðendur eru tollstjórinn í Reykjavík, Gjaldheimtan í Reykjavík, Fjárheimtan hf. og Ásgeir Thoroddsen hrl. Vesturberg 119, þingl. eig. John Fran- cis Zalewski, fer fram á eigninni sjálfri fimmtud. 7. febrúar ’91 kl. 16.30. Upp- boðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Reykjavík, Veðdeild Landsbanka ís- lands og Landsbanki íslands. B0RGARFÓGETAEMBÆTT1Ð1REYKJAVÍK FIMMTI GÍR í ÞÉTTBÝU! UMFERÐAR RÁD ó& it y> AUKABLAÐ VETRARFERÐIR MiðviKudaginn 13. febrúar nk. mun aukablað um vetrarferðir innanlands og utan fylgja DV. Meðal efnis verður umflöllun um skíði, skíðabún- að, skauta og vélsleðaferðir. Einnig verður flallað um skíðaferðir innanlands og utan o.fl. o.fl. Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, hafi samband við auglýsinga- deild DV hið fýrsta í síma 27022. Vinsamlegast athugið að skilafrestur auglýsinga er til fimmtudagsins 7. febrúar. - auglýsingar. Sími 27022. LCl

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.