Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1991, Síða 27
ÞRIÐJUDAGUR 5. FEBRÚAR 1991. 27 Skák Indveijinn Anand komst í 2. umferð áskorendakeppninnar með því að vinna einvígið gegn Sovétmanninum Dreev, 4,5 - 1,5. Þeir tefldu í Madras á Indlandi. Anand vanii fyrstu skákina, Dreev náði að jafna en þrem síðustu skákunum lauk með sigri Indveijans. Þessi staða er úr fyrstu skákinni. Dreev, með hvitt í lakari stöðu, lék illa af sér: 31. Dd6?? Hcd8 32. Dxd8 Annars fellur hrókurinn á d3. 32. - Rxd8 33. Bf2 Da2!- Fellur ekki í gildruna 33. - Re6?? 34. Hld2 og svarta drottningin er fallin. Nú er hvitur glataður og eftir 34. Hxd8 Dxa3 35. Bg3 h6 36. H8d7 Hc8 féll hann á tíma. Bridge Á heimsmeistaramótinu í tvímenningi í Genf lenti fmnski landsliðsspilarinn Petri Ukkonen í því að þurfa að spila 4 spaða þegar ljóst var að 3 grönd væru miklu betri samningur. í þremur grönd- um voru auðveldir 11 slagir ef tígulsvín- ing gekk og Ukkonen vissi því að hann þurfti að fá tólf slagi til að breyta vondu skori í góða. Suður var gjafari, allir á hættu: * D63 ¥ G987 * ÁD * KDG6 * G2 V 10543 ♦ KG6 + 10874 N V A S * 1074 V ÁK6 ♦ 10932 + 932 * ÁK985 V D2 ♦ 8754 * Á5 í stað þess að hitta á hjarta út spilaði vestur laufi í byijun. Ukkonen drap á ás. Hann tók nú ÁD og kóng í trompinu og vestur henti laufi í síðasta trompiö. Nú var tígli svínað og KD í laufi tekin. Stað- an var þessi: ^ V G987 ♦ Á + G * -- V 10543 ♦ KG + -- N V A S V ÁK6 ♦ 1093 + -- ♦ 98 V D ♦ 875 + -- Þegar síðasta laufinu var spilað lenti austur í sjaldgæfri þvingun. Tígulafkast var banvænt svo austur varð að henda hjartasexu. Þá flaug hjartadrottning og vestur átti næsta afkast. Hann vissi lítið um stöðuna og þorði ekki að henda tígli ef sagnhafi ætti 109x. Hann henti þvi hjarta. Ukkonen trompaði hjarta, spilaði sig inn á tígulás og trompaði enn hjarta. Vestri var síðan spilað inn á tígul og hann varð að gefa blindum síðasta slag- inn á hjarta. Krossgáta Lárétt: 1 auðvelt, 5 alur, 8 spýja, 9 æsing- ur, 10 slitna, 12 eins, 13 veiddi, 15 spil, 16 hraða, 17 lækkun, 19 suð, 20 guð, 21 laun- um. Lóðrétt: 1 nema, 2 hryðja, 3 spjald, 4 hljóm, 5 lauf, 6 einnig, 7 ónáðaði, 11 ák- afi, 12 venjur, 14 blaða, 15 elska, 16 fæddu, 18 umdæmisstafir. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 dvöl, 5 mót, 8 refjar, 9 óst, 11 álag, 13 gerpi, 15 rá, 16 ötul, 17 rót, 19 aðall, 21 niu, 22 táin. Lóðrétt: 1 dróg, 2 Ve, 3 öftruðu, 4 ]já, 5 malir, 6 órar, 7 te, 10 seta, 12 gátan, 14 ' plat, 16 ögn, 18 Óli, 20 lá. © 1990 by King Features Syndicate, Inc Wortd rights reserved Læknirinn leit yfir uppskriftimar mínar og lagði til nokkrar breytingar. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222 og sjúkrabifreið simi 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, Iögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 1. febrúar til 7. febrúar, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapóteki. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9^18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fostudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aöra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11000, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Læknavakt Þorfínnsgötu 14: Skyndi- móttaka rúmhelga daga kl. 10-16. Sími 620064. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15—16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 5. feb. Nýjung í iðnaði: Bílar settir saman að öllu leyti í fyrsta sinn hérá landi Það eru Dodge-bílar, sem átt höfðu að fara til Svíðþjóðar. ____________Spakmæli________________ Piparsveinar vita meira en eiginmenn um konur. Þess vegna eru þeir piparsveinar. H.L. Mencken Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi fyrir hópa í okt - maí. Safnkennari tek- ur á móti skólabörnum. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viökomustaöir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugar- og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-18 og mánud.-fimmtud. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið alla daga nema mánudaga 14-18. J. Hinriksson, Maritime Museum, Súðarvogi 4, S. 84677. Sjóminja- og vél- smiðjumunasafnið er opiö frá kl. 13.-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið alla daga nema mánudaga 11-16. Bilanir Rafnjagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 24414. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Selfiamames, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Selfiamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virká daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hafnarstræti 15, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-676111 allan sólarhringinn. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 6. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú gætir lent í þvi að útfæra hugmyndir á mjög erfiðan hátt. Jafnvel svo að öðrum fmnst erfitt að fylgja þeim og það er mikil hætta á mistökum. Happatölur eru 11, 24 og 26. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú gætir þurft að gera ráðstafanir til þess að breyta hagnýtum áhugamálum þínum á einhvern hátt. Gefðu þér tíma til þess að gera áætlanir fram í tímann. Hrúturinn (21. mars-19. apríl); Hlutimir ganga ekki alveg eins og þú ætlaðir. Farðu vel yfir allt og athugaðu hvort þér hafi yfirsést eitthvað sem gæti verið mikil- vægt. Nautið (20. apríl-20. maí): Hlutimir ganga svo hægt fyrir sig fyrri hluta dagsins að það jaðr- ar við að þú pirrist á fólki í kringum þig. Dragðu ekki á langinn að ræða mikilvæg mál. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Ef þú ert of tilbúinn til þess að gera hluti fyrir aðra eða hugsa nýjar leiðir fyrir aðra ertu í slæmu máli. Aðstoðaðu fólk en taktu ekki að þér framkvæmdir þess. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Reyndu að halda þig út af fyrir þig í hæfilegri fjarlægð frá fiöl- skyldu og vinum. Þú átt auðveldara með að tjá þig við ókunn- uga. Brjóttu upp hefðbundin verk. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Mikilvæg málefni era þér í hag ef þú gefur þér tækifæri til að spá í hlutina. Þú hefur ákveðna yfirburði yfir aðra í kringum þig. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú átt í erfiðleikum með mislynt fólk í dag. Of mikill tími fer í rifrildi og ekki neitt. Þú verður að gefa þér tíma til að ræða við fólk um vandamál þess. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú mátt búast við miklum tmflunum í dag og átt í erfíðleikum með að beita óskertri athygli þinni á því sem þú ert að gera. Klár- aðu það sem ef mikilvægast hjá þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Sjónarmiðum þínum og hugmyndum er tekið af minni áhuga en þú vonaðir. Fólk kannski misskilur þig eða þú ert of jákvæður. Gefðu þér tíroa til að íhuga eigin málefni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Bjartsýni gæti leitt til þess að þú vanmætir stærð mála sem þú þarft að takast á við og þú lentir í tímahraki. Ræddu um erfið mál við aðila sem þekkja það. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Skipuleggðu tíma þinn og gjörðir þannig að þú njótir og hafir gaman af. Umræður era til góðs þótt svör við spumingum þínum séu ekki jákvæð. Happatölur era 12,14 og 27.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.