Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 48. TBL. - 81. og 17. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991. VERÐ I LAUSASOLU KR. 105 Biður Gorbatsjov um að láta stöðva bardagana bandamenn staðráðnir í að knýja fram uppgjöf hersveita Iraka - sjá bls. 8,9 og 10 SteindórGK: Stýrimaður sofnaði í brúnni -sjábls.4 Þjóöþrif: Ekki henda dósunum -sjábls.7 Bestu mat- vælin hér heima -sjábls. 12 Flugfélag Norðurlands: Sífelldartafir á komu nýju flug- vélarinnar -sjábls.6 JónÁsgeirsson: Stjórnkerfið errotið og úrelt -sjábls. 14 Fordkeppnin: Skilafrestur aðrennaút -sjábls.3 Firnagott færií Bláfjöllum -sjábls.4 írakar byrjuðu i morgun að draga herlið sitt frá Kúvætborg og var svo að sjá sem þeir tækju ekkert af bunaði sínum með sér. Sást til fyrstu hermannanna á flótta skömmu eftir að Saddam Hussein hélt ávarp í útvarpi og sagði að Kúvæt væri ekki lengur hluti af írak. I síðustu fréttum sagði einnig að banda- menn hefðu gert harðar loftárásir á borgir í Suður-írak. Mikil uppgjöf er í liði íraka og hafa þúsundir þeirra verið teknar höndum. Símamynd Reuter Aukaverkef ni í vinnutíma ekki mál Tryggingaráðs -sjábls.7 Hagkvæmni rækjuverk- smiðja á ísafirði reiknuð út sjábls.6 Pósturogslmi: Reiknar vaskinn vitlaust sjábls.25

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.