Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Blaðsíða 18
18
ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991.
I
1
|
I
1
,
i
l
■J
1
i
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
ATH. Smóauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Til sölu á hagstæðu verði 3 stk. wc með
stút í vegg, Finlux 24" litasjónvarp
með fjarstýringu, rauð Simo barna-
kerra, Olympus myndavél með ýmsum
fylgihlutum og ljósbrúnn úlfapels.
Uppl. í s. 16323 og 37085 eftir hádegi.
Blomberg þvottavél til sölu á kr. 17.500,
Creda þurrkari á kr. 15.000, Gram
frystiskápur, 34 lítra, á kr. 12.000. 2-3
ára gömul tæki. S. 91-657726 e.kl. 17.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.
Harðfiskur til sölu. Ódýr, hjallaþurrk-
aður harðfiskur frá Isafirði til sölu.
Sendum í póstkröfu hvert ó land sem
er. Uppl. í síma 94-4082 e. kl. 17.
Til sölu Bauknecht ísskápur, stærð
140x55 cm, með stórum frysti, einnig
amerískt vatnsrúm, stærð 130x220 cm.
Uppl. í síma 91-620675.
Ýmislegt til sölu. Vatnsrúm stærð
2.00x1.80, nýlegt Akai videótæki og
Sony hljómtæki. Uppl. í síma 91-
652884 eftir kl. 19.
9 feta billjardborð ásamt leiktækjakassa
til sölu. A sama stað óskast pylsupott-
ur. Uppl. í símum 92-68553 og 92-68350.
Ódýr skrifstofuhúsgögn, notuð og ný,
Húsgagnamarkaður Gamla kompan-
ísins, Bíldshöfða 18, sími 36500.
20 feta Finsan frystigámur til sölu.
Nánari uppl. í síma 97-61459.
Golfsett til sölu. Upplýsingar í síma
91-79615 eftir kl. 18.
Afruglari til sölu. Uppl. í síma 91-622621.
■ Oskast keypt
Sjómenn - fiskvinnslur. Uthafsrækja
óskast fyrir veitingahús, helst ópilluð
hrárækja. Uppl. í síma 91-12400.
Bjarni.
Tjörupottur óskast ásamt öðrum fylgi-
hlutum til lagningar þakpappa. Á
sama stað er til sölu Datsun king cab,
4x4 ’83. S. 985-22722 og 91-43981.
Vantar i sölu hornsófa, sófas., leður og
tau, svefnsófa, furusófas., veggeining-
ar, íssk., þvottavél o.fl. Ódýri mark.,
Síðum. 23 (Selmúlam.), s. 679277.
Óska eftir rennibekk, fyrir járn, ca 1,5
m. milli odda. Uppl. í síma 98-22246.
Addi.__________________________________
Óska eftir rörabeygjuvél fyrir 3". Símar
91-670922 á daginn og 91-671671 á
kvöldin.
Óska eftir telextæki. Sími 91-641255.
■ Verslun
Fatabónus, Laugavegi 17, bakhús.
Okkar verð er þinn hagur: Flauels-
. buxur 1.500, gallabuxur frá 1.500,
vinnuskyrtur 1000, leikfimibolir frá
690, leðurjakkar 9.900, bolir 395.
Antik- og fornsalan Öldin, rýmingarsala
fyrir nýjum vörum út vikuna, mjög
gott verð. Ingólfsstræti 6, sími
91-17717. Stórlækkað verð.
Gardinu- og vattstungin rúmteppaefni.
Urval af fallegum fataefhum. Sendum
í póstkr. efni í fermingarfötin. Versl.
Vera, Urðarholti 4, Mosbæ, s. 667770.
Páskaföndurvörur, Bernina saumavél-
ar, overlock saumavélar, rennilásar,
tvinni og efni. Saumasporið, hominu
á Auðbrekku og Dalbrekku, s. 45632.
Óskum eftir að kaupa göðan vörulager,
allt kemur til greina. Upplýsingar í
síma 91-43131 á milli kl. 18 og 20.
■ Fatnaður
Fermingarföt á drengi, jakki, buxur,
skyrta og slaufa, verð kr. 9000, sem
ný. Uppl. í síma 91-42155.
■ HLjóðfæri
Glæsilegt úrval af pianóum og flygium,
mjög hagstætt verð og greiðsluskil-
málar. Hljóðfæraverslun Leifs H.
Magnússonar, Gullteigi 6, s. 91-688611.
Svart Peral trommusett til sölu, 5 tom-
tom trommur, 2 diskar, Hait, stóll og
kúabjalla. Uppl. hjá Japis á Akureyri,
sími 96-25611.
Tónlistarmenn, félagasamtök, einstakl-
ingar. Til sölu Yamaha Calvenova
stafrænt píanó með innbyggðum
trommuheila. Sími 93-12504 e. kl. 17.
Rafmagnsgítar og magnari til sölu, góð-
ur byrjendagítar. Uppl. í síma
91-35446.
Rock’n Roll band óskar eftir bassaleik-
ara. Upplýsingar í símum 91-32434 og
91-611582.
100 W Roland bassamagnari til sölu.
Uppl. í síma 91-74794 eftir klukkan 19.
Góðar græjur. Gítar og magnari til
sölu. Uppl. í síma 98-11870.
Söngvara vantar i pöbbahljómsveit.
Uppl. í síma 91-18787 eftir klukkan 18.
Tilboð óskast í 5 strengja Crestline
banjó í tösku. Uppl. í síma 91-650370.
M Hljómtæki___________________
280 W Sansui útvarpsmagnari, Hai tai
geislaspilari, Pioneer kassettutæki, 4
Sansui hátalarar, 2 Soma Audio hátal-
arar og Akai plötuspilari til sölu.
Verðtilboð. Uppl. í síma 91-679865.
Gott tækifæri. 2 mánaða gömul Philips
hljómtækjasamstæða á ótrúlegu
verði, aðeins kr. 45 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 91-44326.
M Heimilistæki
Rautt eldavélasett til sölu. Einnig græn
eldavél og 410 1 frystikista. Uppl. í
síma 91-650370.
Ódýr ísskápur til sölu. Uppl. í síma
91-17717 milli kl. 12 og 18.
■ Teppaþjónusta
Tökum að okkur stærri og smærri verk
í teppahreinsun, þurr- og djúphreins-
un. Einar Ingi, Vesturbergi 39,
sími 72774.
M Húsgögn_______________
Gerðu betri kaup. Ef þú þarft að kaupa
eða selja notuð húsgögn eða heimilis-
tæki í góðu standi hafðu þá samband
við okkur. Erum með bjartan og rúm-
góðan sýningarsal í Síðumúla 23
(Selmúlamegin). Opið v.d. 10-18.30 og
ld. 11-16, sími 91-679277. Ath. Komum
og verðmetum yður að kostnaðarl.
Ikea rúm, 120x200 cm, með krómgöflum
til sölu, yfirdýna fylgir. Uppl. í síma
91-34695 eftir kl. 17.
■ Antik
Rýmingarsala.
Allt að 40% afsláttur af húsgögnum
þennan mánuð. Antikmunir, Laufás-
vegi 6, sími 91-20290. Opið frá kl. 13.
■ Málverk
I litla sal eru til sölu málverk margra
þekktustu málara landsins, vantar
myndir eftir gömlu meistarana. List-
hús, op. 14-18, Vesturgötu 17, s. 22123.
■ Bólstrun
Vantar þig nýtt áklæði á sófasettið?!!!
Komið og skoðið áklæðaúrvalið hjá
okkur. Mjög fallegt litaúrval. T.M.
húsgögn, Síðumúla 30, simi 686822.
■ Tölvur
Fullkomið launaforrit, verð aðeins kr.
16.000 + vsk., einnig fjöldi annarra
forrita á góðu verði. Fjölskylduforrit,
ávísanahefti o.fl. Uppl. í s. 91-688933.
Til sölu Macintosh portable m/40 mb
innbyggðum hörðum diski, 5 mán.
gömul, verð 235 þús. Uppl. í síma 91-
681864 e.kl. 19.
Amiga 2000, lítið notuð og Maxstone
trommusett til sölu. Uppl. í síma
97-51219. Helgi.
Laser turbo XT 2 tölva til sölu, 30 Mb
harður diskur og tvö drif. Uppl. í síma
91-672493.
Macintosh ferðatölva til sölu, 1/40 Mb,
nýleg, í fyrsta flokks standi. Uppl. í
síma 91-14714 í dag og næstu daga.
■ Sjónvörp
Sjónvarpsviðgerðir samdægurs,
ábyrgð á öllum viðgerðum. Sérsvið:
sjónvörp, myndbönd, loftnetskerfi,
stór og smá. Triax hágæða gervi-
hnattabúnaður fyrir íslenskar að-
stæður. Okkar reynsla, þinn ávinning-
ur. Litsýn sf., leiðandi þjónustufyrir-
tæki, Borgartúni 29, sími 27095.
Þjónustuauglýsingar
Loftnetaþjónusta. Allar almennar loft-
netsviðgerðir og nýlagnir. Ársábyrgð
á öllu efni. Kvöld- og helgarþj. Borgar-
radíó, símar 76471 og 985-28005.
Myndbanda- og sjónvarpstækjavið-
gerðir. Ath.: Sækjum og sendum að
kostnl. Radíóverkst. Santos, Lágmúla
7, s. 689677, kv./helgars. 679431.
Notuð og ný sjónvörp, video og af-
ruglarar til sölu, 4ra mán. ábyrgð.
Tökum notuð tæki, loftnetsþjónusta.
Góðkaup, Hverfisg. 72, s. 21215,21216.
Sjónvarpsþjónusta með 1/2 árs ábyrgð.
Alhliða þjónusta, sjónvörp og loftnet.
Skjárinn, Bergstaðastræti 38, dag-,
kvöld- og helgarsími 21940.
■ Ljósmyndun
Vel með farin Nicon F-301 myndavél til
sölu. Uppl. í síma 91-656045.
■ Dýrahald
Kvennakvöld - Spánarkvöld. Hið ár-
lega kvennakvöld hestamannafélags-
ins Fáks verður haldið laugardaginn
2. mars nk. í félagsheimilinu. Kvöldið
verður í spænskum anda og spænskir
réttir á matseðlinum. Sala á aðgöngu-
miðum fer eingöngu fram á skrifstofu
Fáks miðvikudaginn 27/2, fimmtudag-
inn 28/2 og föstudaginn 1/3 frá kl.
16-20. Tekið á móti pöntunum á skrif-
stofunni í síma 91-672166 frá kl. 13.
Kvennadeildin.
Hestamenn í Reykjavik, ath. Vantar þig
hjálp við hirðingu og þjálfun? Við
erum 2 stúlkur, 21 og 22 ára, önnur
bændaskólagengin. Upplýsingar í
síma 91-675630 eftir klukkan 18.
Ný glæsileg hesthús. Til sölu fullbúin
hesthús á Heimsenda, 6-7, 10-12 og
22-24 hesta. Uppl. í síma 652221,
SH Verktakar.
Sérhannaðir hestaflutningabilar fyrir
3-8 hesta til leigu, einnig farsímar.
Bílaleiga Arnarflugs v/Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Aðalfundur ÍDF verður haldinn í fé-
lagsheimili Fáks fimmtudaginn 28 fe-
brúar kl. 19. Stjórnin.
Grár klárhestur með tölti, jarpur al-
hliða hestur og 2 klárhryssur til sölu.
Uppl. í síma 91-666551.
SJALFVIRKAR RENNIHURÐIR
Fyrir stórmarkaði, verslanir,
banka, skrifstofur, sjúkrahús og
elliheimili.
HRINGHURÐIR
Handvirkar eða sjálf-
virkar úr gleri eða áli.
SJALFVIRKUR OPNUNARBUNAÐUR
Á gamlar sem nýjar huröir innihurðir,
útihuröir, álhurðir, tréhuröir. Einnig
fáanlegar með fjarstýringu fyrir
fatlaða.
Gluggasmiðjan hf.
VIÐARHÖFÐA 3 - REYKJAVÍK - SiMI 681077 - TELEFAX 689363
STEINSTEYPUSÖGUN KJARNABORUN
L a Sími 91-74009 og 985-33236.
Steinsteypusögun
lQ) - kjarnaborun
STEINTÆKNI
Verktakar hf.,
mm símar 686820, 618531 mmmm
og 985-29666. mmmm
Raflagnavinna og
dyrasímaþjónusta
Geymið auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
- Set upp ný dyrasímakerfi
og geri við eldri. Endurnýja
raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerð-
um og nýlögnum.
RAFVIRKJAMEISTARI
Bílasími 985-31733. Sími 626645.
A&Þ
Leigjum út og seljum
vélar til að slípa tré-
og parketgólf, stein-
og gifsgólf.
Mjög hagstætt verð.
byggingavörur
Skeifunni 11, Rvík
Sími 681570
STEINSTEYPUSÖGUN
KJARNAB0RUN
Verkpantanir í simum:
coiooo starfsstöö,
681228 Stórhofða 9
C7AC-in skrifstofa verslun
674610 Bi|dshofða 16
83610 Jón Helgason, heima
678212 Helgi Jónsson, heima.
Jón Helgason, Efstalandi 12,108 R.
Múrbrot - sögun - fleygun
' múrbrot * gólfsögun
* veggsögun * vikursögun
* fleygun * raufasögun
Tilboð eöa tímavinna.
Uppl. í síma 12727, bílas. 985-33434.
Snæfeld ef. - Magnús og Bjarni sf.
Hs. 29832 og 20237.
OG IÐNAÐARHURÐIR
GLOFAXLHF.
ÁRMÚLA 42 108 REYKJAVÍK SlMI: 3 42 36
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baðkerum og
niðurföllum. Viö notum hý og fullkomin
tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla.
Einnig röramyndavél til að skoða og ~
staðsetja skemmdir í WC lögnum. -
VALUR HELGASON
©688806^985-22155
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum.
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Anton Aðalsteinsson.
símí 43879.
Bilasími 985-27760.
Skólphreinsun
Er stíflað?
Fjarlægi stiflur úr WC, voskum,
baðkerum og niðurfollum. Nota ný
og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla.
Vanir menn!
Asgeir Halidórsson
Sími 670530 og bílasími 985-27260