Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Side 22
22
ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚÁR 1991.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Stjömuspeki
Stjörnukort, persónulýsing, framtíðar-
1 kort, samskiptakort, slökunartónlist
og úrval heilsubóka. Stjörnuspeki-
stöðin, Gunnlaugur Guðmundsson,
Aðalstr. 9, Miðbæjarmark., s. 91-10377.
■ Kennsla
Kennum flest fög á framhalds- og
grunnskólastigi, einkatímar og fá-
mennir hópar. Uppl. og innritun í síma
91-623817 alla daga frá kl. 14-17.
Keramikhúsið - Gallerí. Gjafarvörur,
námskeið í keramik, leirmótun, renni-
bekk og postulínsmálun. Sími 678084
og 678088, Faxafen 10.
Bráðvantar námsaðstoð i stærðfræði
■*202,2-3 í viku, erum tveir. Uppl. í síma
91-75576 e.kl. 19.
■ Hreingemingar
Fyrirtæki í Hliðunum óskar eftir ræsti-
tækni í 2 klukkutíma á dag. Hafið
samband við auglþj. DV í síma
91-27022. H-7204.
... alla daga
'ARNARFLUG
^ -FLUGTAK
Reykjavikurflugvelli - sími 29$?1
Ath. Þvottabjörn - nýtt. Hreingerning-
ar, teppa- og húsgagnahreinsun, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn, sótthreins-
um sorprennur. Reynið viðskiptin. S.
40402, 13877, 985-28162 og símboði
984-58377.
■ Skemmtanir
Einnota dúkar, serviettur o.fl.
Á RV-markaði, Réttarhálsi 2, 110
Revk, færðu allt sem þú þarft af ein-
nota vörum fyrir þorrablótið, árshá-
tíðina, afmælið eða bara til daglegra
nota. Dúkar í rúllum og stykkjatali,
yfirdúkar, diskamottur, glasamottur,
servíettur, glös, diskar, hnífapör og
margt fl. Fjöldi stærða og gerða, fjöl-
breytt munstur, mikið litaúrval. Lítið
inn á RV-markað eða hringið í síma
91-685554, RV - grænt númer, 99-6554.
Rekstrarvörur, Réttarhálsi 2,110 Rvk.
Opið mánud.-föstud. frá kl. 8-17.
Heimsendingarþjónusta.
Diskótekið Ó-Dollý! Simi 46666.
I fararbroddi frá 1978. Góð tæki. leik-
ir, sprell og hringdansar ásamt góðum
plötusnúðum, er það sem þú gengur
að vísu. Kynntu þér diskótekið og
starfsemina í símsvaranum okkar s.
91-641514. Disk-Ó-Dollý! sími 91-46666.
Diskótekið Disa, s. 50513 og 673000
(Magnús). Síðan 1976 hefur Dísa rutt
brautina. Dansstjórar Dísu hafa flestir
10-15 ára reynslu í faginu. Vertu viss
um að velja bestu þjónustuna. Getum
einnig útvegað ódýrari ferðadiskótek.
Diskótekiö Deild, 91-54087 býður upp á
tónlist við allra hæfi, vana dansstjóra,
stundvísi. Hagstætt verð. Uppl. í síma
91-54087.
BÍLASPRAUTUN
(ÉTTINGAR
Varmi
Auðbrekku 14. sími 64-21 -41
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoð 1991. Aðstoðum ein-
staklinga og rekstraraðila með upp-
gjör til skatts. Veitum ráðgjöf vegna
vsk. Sækjum um frest og sjáum um
kærur. Ódýr og góð þjónusta. S. 91-
73977/91-42142. Framtalsþjónustan.
Framtalsaðstoð. Tökum að okkur gerð
skattframtala fyrir einstaklinga og
rekstraraðila með bókhaldsskyldu.
Áætlum væntanlega skatta og/eða
endurgreiðslur sé þess óskað. Uppl. í
síma 91-629510.
Skilvis hf. Framtalsþjónusta fyrir ein-
staklinga og rekstraraðila, auk bók-
haldsþjónustu og vsk-uppgjörs. Örugg
og fagleg vinnubrögð í fyrirrúmi. Skil-
vís hf., Bíldshöfða 14, s. 91-671840.
Bókhaldsstofan Byr: Framtöl, sækjum
um frest, bókhald, vsk-þjónusta, stgr.,
kærur, ráðgjöf, þýðingar, áætlanagerð
o.fl. Uppl. í síma 91-673057.
Framtöl - bóhald - uppgjör og alla
tilheyrandi þjónustu færðu hjá okkur.
Stemma, Bíldshöfða 16, sími 674930.
■ Bókhald
Alhliða skrifstofuþjónusta.
Bókhald, launakeyrslur, vsk-uppgjör,
skattframtöl, ásamt öðru skrifstofu-
haldi smærri og stærri fyrirtækja.
Tölvuvinnsla.
Jóhann Pétur, sími 91-679550.
Færum bókhald fyrir allar stærðir og
gerðir fyrirtækja, einnig VSK upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl: Tölvuvinnsla. Uppl. gefur Örn
í síma 91-45636 og 91-642056.
M Þjónusta________________________
R.E.G. dyrasímaþjónusta. Viðgerðir á
eldri kerfum, uppsetning á nýjum.
Nýjungar sem koma þér á óvart í
húsfélagaþjónustu og fyrirtækjaþjón-
ustu. S. 653435 kl. 9-18 og 656778 á kv.
Trésmiðir. Trésmíðaflokkur getur bætt
við sig verkefnum, stórum sem smáum.
Föst verðtilboð eða tímavinna. Leigj-
um einnig dokasteypumót. Uppl. í sím-
um 985-31901, 985-31902 og 675079.
Byggingarverktaki. Tek að mér stór og
smá verkefni úti og inni, vönduð vinna
og áralöng reynsla. S. 91-667529 kl.
12-13.30 eða í heimas. 98-21729
Flísalagnir, s. 91-628430. Flísalagnir,
múrviðgerðir, viðhald. Gerum föst
verðtilboð, áralöng reynsla. Uppl. í
síma 91-628430. M. Verktakar.
Flisalagnir - Múrverk - Trésmiðavinna,
úti og inni. Fyrirtæki fagmanna með
þaulvana múrarameistara, múrara og
trésmiði. Verktak hf., sími 78822.
Glerísetningar, viðgerðir á gluggum,
þakviðgerðir, parketslípanir og lagn-
ir. Einnig alm. trésmíðav. Almenna
trésmíðaþj. sf., s. 678930 og 621834.
Á R A
* B STÓRKOSTLEG
ASKRIFTAR
Hlj ómtæki
á morgun
Blaðauki um hljómtæki fylgir
D V á morgun.
Sagt verður frá hljómtækjum sem
eru á markaðnum og skýrð út fyrir
lesendum hin mismunandi gæði
hljómtækja.
Tek að mér alla trésmiðavinnu, úti sem
inni. Vönduð vinna. Tilboð eða sann-
gjarn taxti, greiðslukjör á stærri verk.
Skrifa upp á teikningar. S. 689724.
Tökum að okkur alla trésmiðavinnu,
úti sem inni. Tilboð eða tímavinna,
sanngjarn taxti eða greiðslukjör.
Sími 91-11338.
Tökum að okkur múrverk, steypu- og
sprunguviðgerðir, flísalagnir. Tilboð
eða tímavinna. Verk-traust, sími
91-642569, símboði 984-58326.
Þakviðgerðir - húsaviðgerðir. Önnumst
allar almennar viðgerðir á húseign-
um. Uppl. í síma 91-23611 og 985-21565.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Kristján Ólafsson, Galant GLSi ’90,
sími 40452.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’90, s. 21924, bílas. 985-27801.
Snorri Bjarnason, Volvo 440 turbo
’90, s. 74975, bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason, Ford Sierra,
s. 76722, bílas. 985-21422.
Þór Pálmi Albertsson, Honda
Prelude ’90, s. 43719, bílas. 985-33505.
Grimur Bjarndal, Galant GLSi ’90,
s. 676101, bílas. 985-28444.
Gylfi K. Sigurðsson kennir allan dag-
inn á Mazda 626 GLX. Engin bið.
Ökuskóli. Öll prófgögn. Einnig ensk
og dönsk kennslugögn. Visa og Euro.
Símar: heima 689898, vinna 985-20002.
Eggert Valur Þorkelsson, ökukennsla.
Kenni á nýjan Volvo 740 G1 Ub-021,
ökuskóli. Utvega öll prófgögn ef óskað
er. Grkjör. S. 679619 og 985-34744.
Gylfi Guðjónsson ökukennari kennir á
Nissan Sunny 4WD í vetrarakstrinum.
Ökuskóli. bækur og prófg., tímar eftir
samkomul. Vs. 985-20042, hs. 675868.
• Nissan Primera 2.0 SLX, splunkunýr.
Einstakur bíll. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Engin bið. Visa/Euro. S. 79506
og 985-31560. Páll Andrésson.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’90 hlaðbak, hjálpa til við end-
urnýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449.
■ Garðyrkja
Garðeigendur ath. Garðás hf. tekur að
sér trjáklippingar o.fl. Gerum tilboð
ef óskað er. Látið fagmenn um verkin.
S. 613132,22072 og 985-31132. Róbert.
■ Húsaviðgerðir
Leigjum út allar teg. áhalda, palla og
stiga til viðhalds og viðgerða. Tökum
einnig að okkur viðhald og viðgerðir
á fasteignum. Opið alla daga frá kl.
8-18, laugard. frá kl. 10-16. Véla- og
pallaleigan, Hyrjarhöfða 7, s. 687160.
Húseigendur, húsfélög. Tökum að okk-
ur reglubundið eftirlit með ástandi
húseigna. Gerum tillögur til úrbóta
og önnumst allár viðgerðir ef óskað
er. Tóftir hf., Auðbrekku 22, s. 641702.
Tökum að okkur alhliða viðhald og
breytingar. Leka-, sprungu-, múrvið-
gerðir og flísalagnir. Stefan og
Hafsteinn, sími 674231 og 670766.
■ Parket
Parketþjónusta.
Slípum og lökkum parket- og viðar-
gólf. Förum einnig út á land. Uppl. í
síma 91-670719.
■ Veisluþjónusta
Borðbúnaðarleiga.
Leigjum m.a. diska, glös, hnífapör,
bakka, skálar o.fl. o.fl. Hagstætt verð.
Upplýsingar í síma 91-26655.
Sértilboð á fermingarveislum. Útbý
heitan og_ kaldan veislumat við öll
tækifæri. Áratuga reynsla. Gylfi Inga-
son matreiðslumeistari, sími 71377.
■ Til sölu
Atöppunarvél til sölu ásamt loftdælu.
Til sýnis hjá Kjarna, Smiðjuvegi 42,
Kópavogi, síSii 91-79444, ásamt upp-
lýsingum um verð.
Kays sumarlistinn kominn.
Nýja sumartískan, búsáhöld, íþrótta-
vörur, leikföng, gjafavörur o.fl. o.fl.
Yfir 1000 síður. Verð kr. 400, án bgj.
B. Magnússon, Hólshrauni .2, Hf.,
pöntunarsími 91-52866.
Þvottasnúrur, handrið og reiðhjóla-
grindur! Smíða stigahandrið úr járni,
úti og inni, skrautmunstur og röra-
handrið. Kem á staðinn og geri verð-
tilboð. Hagstætt verð. Smíða einnig
reiðhjólagrindur og þvottasnúrur. S.
91-651646, einnig á kvöldin og um
helgar.
Otto Versand. Vor- og sumarpöntunar-
listinn kominn. Verð 350 + burðar-
gjald. Verzlunin Fell, sími 91-666375.
Altech AF-2800 telefax.
Faxtæki/ljóstritunarvél
+ sími/símsvari með fjarstýringu.
Markaðsþjónustan.
Sími: 91-2691Í, fax: 91-26904.
■ Verslun
fp ~
; K <H
r - ■ 1 tíK't'
{ ; J —
V'
Wirus v-þýskar innihurðir og FSB-hand-
föng í miklu úrvali. Kynningarverð.
A & B, Skeifunni 11, sími 91-681570.
Plastmódel. Úrvalið er hjá okkur
ásamt því sem til módelsmíða þarf,
s.s. lím, lakk, penslar, módellakk-
sprautur og margt fleira. Póstsendum.
Tómstundahúsið, Laugavegi 164, s.
21901.