Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1991, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 26. FEBRÚAR 1991. 29 Kvikmyndir bMhöui| SÍMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Amblin og Steven Spielberg kynna H/ETTULEG TEGUND Á sjötta áratugnum kom myndin „Birds“ og á þeim sjöunda kom „Jaws“, á þeim áttunda kom „Álien" en nú er komiö aö þeirri langbestu eða „Arachnophobia“ sem framleidd er af Ste ven Spiel- berg og leikstýrt af Frank Mars- hall. „Arachnophobia" hefur veriö í toppsætinu víðs vegar um Evr- ópu upp á síðkastið enda er hér á ferðinni stórkostleg mynd gerð af Amblin (Gremlins, Back to the Future, Roger Rabbit, Indiana Jones) „Arachnophobia“ ein sú besta 1991.. Aðalhlutverk: Jeff Daniels, John Go- odman, Harley Kozak, Julian Sands. Framleiðandi: Steven Spieldberg, Kathleen Kennedy. Leikstjóri: Frank Marshall. Bönnuð börnum innan 14 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. - Frumsýning á toppgrinmyndlnni PASSAÐ UPP Á STARFIÐ J,«IES BaiSfll (IIMtUS CKOIIIN Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. ROCKYV Sýnd kl. 5,7,9 og 11.05. AMERÍSKA FLUGFÉLAGIÐ Sýndkl.11. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5,7 og 9. ÞRÍR MENN OG LÍTIL DAMA Sýndkl.5,7,9og11.05 ciécccðl. SlMI 11384 - SN0RRABRAUT 37 Frumsýning á stórmyndinni MEMPHIS BELLE Það er mikill heiður fyrir Bíó- borgina að fá að frumsýna þessa fráþæru stórmynd svona fljótt en myndin var frumsýnd vestan hafs fyrir stuttu. Áhöfnin á flug- vélinni Memphis Belle er fyrir löngu orðin heimsfræg en mynd- in segir frá þessari fráþæru áihöfn ná langþráöu marki. Memphis Belle - stórmynd sem á sér enga hliðstæðu. Aðalhlutverk: Matthew Modine, Eric Stolitz, Tate Donovan, Billy Zane. Framleiðandi: David Puttnam & Cat- herine Wyler. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. Sýndkl.5,7,9og11. Frumsýning á stórmyndinni UNS SEKT ER SÖNNUÐ I’ R K S U M E 1) INNOCÉNT Hún er komin hér, stórmyndin PRESUMEDINNOCENT, sem er byggð á bók Scotts Turow og kom út í íslenskri þýðingu undir nafn- inu Uns sekt er sönnuð og varð straxmjögvinsæl. Presumed Innocent, stórmynd með úrvalsleikurum. Aöalhlutverk: Harrison Ford, Brian Dennehy, Raul Julla, Greta Scacchi, Bonnie Bedella. Framlelðendur: Sydney Pollack, Mark Rosenberg. Lelkstjóri: Alan J. Pakula. Sýnd kl.5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. ALEINN HEIMA Sýnd kl. 5 og 9. ÞRIR MENN OG LÍTIL DAMA Sýnd kl. 7og11. HÁSKÓLABÍÓ BslMi 2 21 40 Þriðjudagstilboð Miða verð 300 kr. á allar myndir nema Sýknaður!!!? SÝKNAÐUR!!!? Besti karlleikari í aöalhlutverki: Jeremy Irons. Besti leikstjóri: Barbet Scroeder. Besta handrit: Nicholas Kazan. Stórgóð og spennandi mynd um ein umtöluðustu réttarhöld seinni ára. Reyndi Claus von Bulow að myrðaeiginkonu sína með lyfiagjöf? Ásamt Jeremy Irons eru Glenn Close og Ron Silver í aöalhlutverkum og fara þauöllákostum. Sýnd kl.5,7,9 og 11.10. ALLT í BESTA LAGI MARCELLO MASTROIANNI Frábær ítölsk mynd eftir Giu- seppeTomatore. Aðalhlutverk: Marcello Mastroianni, Michele Morgan, Marino Cenna, Roberto Nobile. Sýndkl. 5.10,7.30 og 10. HÁLENDINGURINN II Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. KOKKURINN, ÞJÓFURINN, KONAN HANS OG ELSKHUGI HENNAR Sýnd kl. 5.10,9 og 11.15. Ðönnuð innan 16 ára. NIKITA Sýndkl. 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. TRYLLTÁST Sýndkl.5og9. Stranglega bönnuð börnum innan16ára. SKJALDBÖKURNAR Sýndkl.5.05. Bönnuð innan 10 ára. PARADÍSAR-BÍÓIÐ Sýndkl. 7. Síðustu sýningar. LAUGARASBI0 Sími 32075 Þriðjúdagstiiboð Miðaverð kr. 300 Tilboð á popp og Coca cola LEIKSKÓLALÖGGAN Schwarz^negger K'nelsrgarfen Frumsýning á fyrstu alvöru gam- anmyndinni 1991 föstudaginn 8. febrúar i Laugarásbiói. Frábær gaman-spennumynd þar sem Schwarzenegger sigrar bófa- flokk með hjálp leikskólakrakka. Meö þessari mynd sannar jöt- unninn það sem hann sýndi í TWINS að hann getur meira en hnyklað vöðvana. Leikstjóri: Ivan Reitman (TWINS). Aðalhlutverk: Schwarzenegger og 30 klárir krakkar á aldrinum 4-7 ára. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 12 ára. SKUGGI Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11. Bönnuðinnan16ára. PRAKKARINN Sýnd í C-salkl. 5og7. Miðaverð kr. 400. SKÓLABYLGJAN “Two Thuhbs Up.” Christian Slater (Tucker, Name of the Rose) fer á kostum í þess- ari frábæru mynd um ófram- færinn menntaskólastrák sem rekur ólöglega útvarpsstöð. SýndíC-salkl.9. Bönnuð innan 12 ára. HENRY&JUNE Sýnd í C-sal kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI 18936 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstiiboð á Flatliners og Flugnahöfðinjann. Miðaverð kr. 300. POTTORMARNIR (Look Who’s Talking too) TALKINGTOO Frumsýning Hún er komin, toppgrínmyndin sem allir vilja sjá. Framhaldið af smellinum Pottormi í pabbaleit og nú hefur Mikey eignast systur sem er ekkert lamb aö leika sér við. Enn sem fyrr leika Kirstie Alley og John Travolta aðalhlutverkin og Bruce Willis talar fyrir Mikey. En það er engin önnur en Rose- anne Barr sem bregður sér eftir- minnilega í búkinn á Júlíu, litlu systurMikeys. Pottormar er óborganleg gaman- mynd, full af glensi, gríni og góðri tónlist. Framleiðandi: Jonathan D. Kane. Leikstjóri: Amy Heckerling. Sýnd i A-sal kl. 5,7,9og 11. Frumsýning á spennumyndinni FLUGNAHÖFÐINGINN Lord of the Flies Sýnd í B-sal kl. 5 og 9. Bönnuðinnan12ára. Á MÖRKUM LÍFS OG DAUÐA (Flatliners) ★★★ MBL. Sýnd i B-salkl.7og11. Bönnuð innan 14 ára. @19000 Þriðjudagstilboð Miðaverð 200 kr. á Aftökuheimiid, Samskipti og Löggan og dvergurinn. Dansað við úlfa Hér er á ferðinni stórkostleg mynd sem farið hefur sigurfór um Bandarikin og er önnur vin- sælasta myndin þar vestra það sem af er árinu. Myndin var síð- astliðinn miðvikudag tilnefnd til 12 óskarsverðlauna, meðal ann- ars: Besta mynd ársins besti karlleikarinn, Kevin Costner - besti leikstjórinn. Kevin Costner. í janúarsl. hlaut myndin Golden Globe-verðlaunin sem besta mynd ársins, fyrir besta leikstjór- ann, Kevin Costner, og besta handrit, Michael Blake. Úlfadansar er mynd sem allir verða að sjá. Aðalhlutverk: Kevin Costner, Mary McDonnell og Rodney A. Grant. Leikstjóri: Kevin Costner. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verö. SýndiA-salkl. 5og9. Sýnd i B-salkl. 7og11. ★★★★ MBL ★★★★Timinn Frumsýning á úrvalsmyndinni LITLI ÞJOFURINN Aðalhlutverk: Charlotte Galnsbourg og Simon De La Brosse. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára SAMSKIPTI Aðalhlutverk: Christopher Walken, Lindsay Crouse og Frances Stern- hagen. Leikstjóri: Philippe Mora. Sýnd kl. 7og9. Bönnuð innan 12ára. LÖGGANOG DVERGURINN Sýndkl. 5. AFTÖKUHEIMILD Sýndkl. 5og11. Bönnuð innan 16 ára. RYÐ Sýnd kl.5,7,9og11. Bönnuð innan 12 ára. Leikhús THkyimingar Félag eldri borgara Opið hús í Risinu í dag frá kl. 13. Kl. 15 hefst skáldakynning. Hjört- ur Pálsson flytur erindi um Þorg- ils gjallanda skáld, lesari Baldvin Halldórsson. Kl. 16.30 leikfími, kl. 17 hittist leikhópurinn Snúður og Snælda. Námskeið í skartgripa- gerð hefst miðvikudaginn 27. fe- brúar nk. ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 28812. Tónleikar Háskólatónleikar Háskólatónleikar verða í Nor- ræna húsinu miövikudaginn 27. febrúar kl. 12.30. Flytjendur verða Björn Davíð Kristjánsson flautuleikari og Þórarinn Sigur- bergsson gitarleikari. Þeir spila verk eftir nútímaskáld, Banda- ríkjamanninn Robert Beaser og Svisslendinginn Hans Haug. Mikil aðsókn á sýningu Muggs Sýning á tuttugu myndum, oliu- verkum og teikningum eftir Mugg, hefur staðið yflr í Gallerí Borg síðustu fimm daga. Gífurleg aðsókn hefur verið og þúsundir lögðu leið sína í Gallerí Borg um helgina. Allar myndirnar voru til sölu og eru aðeins tvær myndir óseldar af sýningunni. Síðasti dagur sýningarinnar er í dag, 26. febrúar. Fyrirlestrar ísland og tívaríkið í kvöld, þriðjudagskvöld, verður fyrirlestur í húsi Heilunarfélags- ins að Laugavegi 16Jí, 3. hæð. Fyr- irlesturinn nefnist Island og tíva- ríkið og hefst kl. 20. Fundir ITC deildin Harða í Reykjavík heldur reglulegan deildarfund sinn í kvöld kl. 20 að Brautar- holti 30. Fundurinn öllum opinn. Nánari upplýsingar gefa Ágústa s. 71673 og Guðrún s. 71249. FACdFACO FACOFACO FACOFACO LISTINN A HVERJUM mAnudesi ÞJOÐLEIKHUSIÐ c mn SyWÍU Höfundur: Rose Leiman Goldemberg Þýðandi: Guðrun J. Bachmann Ljóðaþýðingar: Sverrir Hólmarsson Leikstjórn: Edda ÞOrarinsdóttir Sviðshreyfingar: Sylvia von Kospoth Tónlist: Finnur Torfi Slelánsson Leikmýnd: Gunnar BJarnason Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikarar. Guðbjörg Thoroddsen og Helga Bachmann Sýningar á Litla sviði Þjóðleikhússins, Lindargötu 7. Föstudag 1. mars. Frumsýning. kl. 20.30. Sunnudag 3. mars. kl. 17.00. Fimmtudag 7. mars. kl. 20.30. Laugardag 9. mars. kl. 20.30. Sunnudag 10. mars. kl. 17.00. Miðvikudag 13. mars. kl. 20.30. Laugardag 16. mars. kl. 20.30. Sunnudag 17. mars. kl. 17.00. Föstudag 22. mars. kl. 20.30. Laugardag 23. mars. kl. 20.30 Ath.l Allarsýningar hefjast kl. 20.30 nema á sunnudögum kl. 17.00. Miðasala opin i miðasölu Þjóðleikhússins við Hverfisgötu alla daga nema mánu- daga kl. 14-18 og sýningatdaga fram að sýningu. Miðapantanir einnig í síma alla virka daga kl. 10-12. Miðasölusími 11200. LEIKFELAG REYKJAVÍKUR ftí a JrnWi kOkA eftir Georges Feydeau M/ eftir Georges Feydeau Fimmtud. 28. febr. Sunnud. 3. mars. Laugard. 9. mars. Föstud. 15. mars. Fáar sýningar eftir. Ég er meístarínn Laugard. 2. mars. Sunnud. 3. mars. Laugard. 9. mars. Sunnud. 10. mars. Sígrún Ástrós eftir Willy Russel Fimmtud. 28. febr. Föstud. 1. mars. Uppselt. Föstud. 8. mars. Fáein sæti laus. Fimmtud. 14. mars. Föstud. 15. mars. Fáar sýningar eftir. i forsal: í upphafi var óskin Sýning á Ijósmyndum og fieiru úr sögu LR. Aögangur ókeypis. LR og Borgarskjalasafn Reykjavíkur. Opln daglega kl. 14-17. eftir Ólaf Hauk Símonarson og Gunnar Þórðarson Föstud. 1. mars. Laugard. 2. mars. Föstud. 8. mars. Fáein sæti laus. Fimmtud. 14. mars. Laugard. 16. mars. Sýningum verður að Ijúka fyrir páska. HALLÓ, EINARÁSKELL Barnaleikrit eftir Gunnillu Bergström 3. mars kl. 14. Uppselt. 3. mars kl. 16. Uppselt. 10. mars kl. 14. Uppselt. 10. mars kl. 16. Fáein sæti laus. 17. mars. kl. 14. Fáein sæti laus. 17. mars kl. 16. Uppselt. Miðaverð kr. 300. 1932 eftir Guðmund Ólafsson Frumsýning fimmtud. 7. mars. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan opin daglega frá kl. 14 til 20 nema mánudaga frá 13-17. Auk þess tekið á móti miðapöntunum í síma alla virka daga frá kl. 10-12. Sími 680 680 - Greiðslukortaþjónusta 1IIII ÍSLENSKA ÓPERAN ___JHII GAMLA BIO INGOLFSSTRCTl RIGOLETTO eftir Giuseppe Verdi Næstu sýningar 15. og 16. mars (Sólrún Bragadóttir syngur hlut- verk Gildu). 20., 22. og 23. mars (Sigrún Hjálm- týsdóttir syngur hlutverk Gildu). Ath. Óvíst er um fleiri sýningar! Miðasalan er opin virka daga frá kl. 16 til 18. Sími 11475. VISA EURO SAMKORT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.